Norðurland


Norðurland - 14.11.1917, Blaðsíða 3

Norðurland - 14.11.1917, Blaðsíða 3
163 Nl, % Haustull 240 kilóið ass—-- . 1 Carl Jíöep/ners verzlun. Príma danskt i rúgm jöl í heildsölu fyrir kaupmenn og kaupfélög hjá 0. 'Éenjamínsson Reykjavík. B Sfefánsson &Bjarnar SKÓVERZLUN Laugaveg 17. Reykjavík. hafa ávalt fyrirliggjandi birgðir af ALLSKONAR SKÓFATNAÐI karla, kvenna, unglinga og barna. Pantanir afgreiddar fljótt og nákværalega um alt land Skrifið eða sfmið eftir verðlista og fiekari upplýsingum. Öllum fyrirspurnum svarað strax. i Greið og ábyggileg viðskifti. Talsími: 628. Sfmnefhi: »Skóverzlun<. Pósthólf: 522. Til útvegsmanna. Undirritaður hefir nú fyrirliggjandi nokkuð af fyrirtaks góðri ameríkskri cylinder-moforolíu prima notið tækifærið meðan gefst og tryggið yður í tíma. , Virðingarfylst. Akureyri 31. okt. 1917. Carl F. Schiöth. þeim eftir ástæðum kaupanda. — 4. gr.: Enn fremur er landsstjórninni heimilt, á meðan Norðurálfuófriðurinn stendur, að verja fé úr landsjóði til atvinnubóta, svo sem til þess að und- irbúa stórhýsi, er sýnilega þarf að reisa innan skamms, hafnargerðir, vita, brýr og vegi, og til að reka matjurtarækt f stærri stfl, námugröft eða önnur nauð- synjafyrirtæki. — 5. gr.: Nú veita hreppsfélög eða kaupstaðir einstökum mönnum lán, þeim til framfæris, eftir 15. sept. 1917 og þar til 3 mánuðum eftir ófriðarlok, og skulu þau lán eigi talin sveitarstyrkur. — Lög þessi raska eigi gildandi ákv«pðum um skifti hreppa á meðai um endurgreiðslu framlaga, er maður fær af dvalarsveit sinni. — 6. gr.: Til framkvæmda þessum lögum heimilast landsstjórninni lántaka, svo sem þörf krefur. — 7. gr : Lög þessi öðlast gildi þegar f stað. '4 E f t i r m æ 1 i. Hinn 7. f. m., andaðist að heimili sfru Æsustaðagerði í Eyjafirði,—bónd- inn Sigtús Sigfússon, 71 árs að aldri. Hafði hann búið þar sfðastl. 25 ár, en áður á nokkrum jörðum hér f Hólasókn 18 ár. Kona hans var Ingi- björg Tómasdóttir, Jónssonar, er lengi bjó í Holti í Grundarsókn, og lifir hún mann sinn. Eigi varð þeim hjón- um barna auðið í hinni löngu sam- búð sinni, en 5 fósturbörn ólu þau að mestu leyti upp — sum frá vögg- unni — með lítilli og engri meðgjöf, og má óhætt fullyrða, að þótt eigin börn þeirra hefðu verið, hefðu þau eigi getað farið betur með þau, og tveim þeim yngstu, sem nú voru hjá þeim, uppkomin þó, gáfu þau allar eigur sfnar eftir sig. Þar að auki tóku þau þrjú önnur börn til fósturs og dóu tvö af þeim ung en eitt fór aftur til vandamanna sinna. Alls hafa þau þvf til fósturs tekið átta börn og munu slfks fá dæmi, og önnur mundi verða æfi munaðarleysingjanna ef marg- ir bæru í brjósti þann hug er af sér getur slfka ósérplægni, og létu þá á sama hátt njóta ávaxtanna af erfiði sfnu. Um Sigfús sál. mætti margt segja, meira en um hvern meðalmann, verð- ur fátt af því talið hér. Hann var »þéttur á velli og þéttur í lund< og kom það bézt f Ijós f hinni löngu og ströngu banalegu hans, því allar þján- ingar sínar bar hann með hinni mestu þolinmæði og hugprýði, og kaus held- ur að fá að deyja heima hjá ástvinum sínum, en að hrekjast í óvissri von á opinbert sjúkrahús. Hann stundaði járnsmíði töluvert, og var einnig nokk- uð hagur á tré, og hafði þó enga til- sögn fengið f þeim efnum. Smíðar hans voru venjulega traustlegar gerð- ar, og yfirleitt voru handtök hans traust til hvers sem var. Hjálpsamur var hann mjög við sveitunga sfna, og það svo að inikið af hvfldartfmum hans gekk í þarfir annara, og oft fyr- ir Iftið gjald, enda var hann í engu fégjarn maður og vildi heldur bera hallann sjálfur, en hagnast á öðrum, og mættu menn nú muna hinni öldr- uðu ekkju hans marga góðgerð og greiðvikni er þeir hafa af þeim hjón- um þegið. Hann var hraustmenni mik- ið og þoldi vos og kulda fle.tum bet- ur. Má þar til dæma að teija, að naumast mun hann hafa látið upp vetling, hve miklar frosthríðar sem voru, þar til nú á síðari árum, og það þótt hann færi f kaupstaðarferðir á vetrum, og hafa margir af samferða- mönnum hans dáðst að handtökum hans f slfkum ferðum. — Geri ungu mennirnir eins. — Lfklega gera þeir ekki betur. Það er annars ekki ósvipað að bera saman eldri og yngri mannfélagsbygg- inguna og eldri og yngri húsbygging- atnar. Vfða sjást í gömlum húsum góðir og aflmiklir viðir svo slfkir sjást naumast í tilsvarandi nútfðarbygging- um. Eins virðist sem hinar gömlu mannfélagsstoðir hafi verið traustari og hraustari á margan hátt, en hinar yngri, augvitað með undantekningum á báðar hliðar. Óhætt má telja Sigfús sál. hafa til- heyrt traustari mannfélagsbyggingunni, og þoldi hann fyllilega samanbúrð við fjöldan um alt það er verulegan mann- skap þurfti til. Að honum e,r því hin mesta eftirsjá, ekki einungis fyrir hina öldruðu ekkju hans og fósturbörn, heldur og sveitina í heild, og sá af hinum yngri mönnum, sem setti sér það mark að fylla rúm hans, hann stefnir í rétta átt. Sveitungi hins látna. Tóm, vel hrein meðalaglöi* kaupir Akureyrar Apótek. Kj^benhavns JWargarinefabrik framleiðir hið vandaðasta smérlíki sem unt er að fá, notar aðeins hreint og ósk< mt efhi, og litar alls ekki marga- rínið, en selur þao hvítt eins og á- sauðasmér, svo allir geti fullvissað sig um að engu misjöfnu sé blandað í það. Margarínið fæst í 1 og 2 punda skök- um, 5 og 10 punda öskjum og stærri dunkum og er þrátt fyrir gæði sín hið ódýrasta smérlíki sem flutt er til lands- ins, enda fer neyzla þess vaxandi ár frá ári. Areiðanlegir kaupendur fá lang- an gjaidfrest. Pantanir sendist annað- hvort beint til verksmiðjunnar, Bro- iæggerstræde 9 Köbenhavn, eða Jóns Stelánssonar Akureyri. M Zadig! þvotíaduft med fjóluilm úr ómissandi hverri húsmóður. Hin gamla aðferð að nudda þvottinn upp er sápuvatni er orðin úrelt, alli|r vita að fatnáður og dúkar slitna óhæfilega með þeirri þvotta aðferð og eru því að hætta við hana, en taka upp þifotta- aðferð með M. Zadigs þvottadufti í staðinn: Duftið er leyst upp í vatni þvotturinn svo lagður í þann lög og þegar hann hefir legið þar hæfilega lengi, er aðeins ■ skolað úr honum, mN þess hann sé nuddaður. ZADIGS ÞVOTTADUFT SPARAR því mikið erfiði og tíma, SPARAR sápu og sóda og siftur ekki þvottinum. Biðjið þvi kaupmenn yðar um ZADIGS ÞVOTTA- DUFT. Það fæst f öllum vel birgum verzlunum og ryður sér hvervetna til rúms. Þvf það er margfalt ódýrara og betra en sápa og sódi. Sápur ogilmvötn,tannmeðalið »Oral <, Lanolie Hudcréme, raksápuna Barhe- rin, og gólfþvottaduftið fræga frá M. Zadig konungl. hirðverksmiðju í Malmö ættu altir yngri og eldri, að kaupa.

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.