Norðurland - 22.04.1918, Blaðsíða 4

Norðurland - 22.04.1918, Blaðsíða 4
44 Bezíu Kaupin í nú i dýrtíðinni: Saltkjöt og saltfiskur frá »H.f. Hinar sameinuðu íslensku verzl- anir« Oddeyri og fást þessar vörur hvergi jafngóðar ué jafnódýrar og þar. Einai Gunnaison. á þeim vegi, sem mætti nota bana og það eitt ætti að nægja til þess, að rafveitunefndin og bæjarstjórn Akur- eyrar léti gera sem fyrst fullkomnar mælingar á ánni, ekki að eins fyrir ofan þjóðvegsbrúna og upp við rétt- irnar, heldur einnig upp við bvamm- inn, beint suður af bænum Glerá, og upp við Selgilslæk; og enn fremur léti mæla fallhæð árinnar ftá nefndum læk ofan að nefndum stöðum og alt til sjávar. Og eg held að reynsla manna hér á íslandi um sfðustu 20 ár ætti að hafa kent það, að láta verkvana og ábyggilega menn, en ekki viðvaninga, gera þess konar mælingar. Akureyri 12. apríl 1918. Fr. B. Arngrímsson. V »Víðförull« og »Tíminn«. í 26. bl. >Tfmans« 8. sept. f. á. er greinarkorn, sem nefnist >EinkenniIeg bjargráð* eftir höf er sig nefnir >Víð- förul*. Er grein þessi gott sýnishorn af tvennu: svfvirðingum og ósanninda- austri bannmanna á andstæðinga þeirra, og svo athæfi hinna >nafnlausu nfð- inga«, er eg hefi áður tekið undir tyftun f þessu blaði. Grein þessi er alls ekki svara verð. Hún er f fáum orðum að segja — og þegar frá er skilið svo lítið af gorti höf. um sjálf- an sig, og bulli um ófriðinn — nálega helber ósannindi, rógur, nfð og blekk- ingar, og er af þessum þokkalegu efn- um ofinn mikill vefur utan um örlftinn þráð af sannleik, sem þó er allur úr lagi færður. Eg tek því ekki máls til þess að svara greininni. En eg ætla að gera ofurlitla leiðrétting á formála fyrir greininni, sem eigna verður rit- stjóranum. Hann segir að >ísafold« hafi verið beðin fyrir greinina, en ekki haft rúm. >ísafold« hefir lýst yfir því, að þetta sé uppspuni einn. En svo bætir ritstjórinn því við, að höf. sé >þjóðkunnur sæmdarmaður* og al- þingismaður fyr á árum. Það eitt er satt f þessu, að höf. var eitt sinn al- þingismaður, en hitt er ósatt, að hann sé >valinkunnur sæmdarmaður«. Hið sanna er það, að hann er alþekt tuddamenni, og þjóðkunnur svfðingur og fépúki. Um þetta fer eg svo ekki fleiri orðum, en við þetta skal eg standa og sanna, þó til réttar ætti að reka. ? Eg ætla að auka v ð frásögn um eitt atriði úr æfistarfi >Víðföruls«. — Árið 1895 kom hingað til lands brezk- ur fjárkaupmaður, erFranz hét. >V ð- förull« var þá alþingismaður, og var Franz bent á hann til þess að reka fjárkaupin fyrir sfna hönd í sýslu >Vfð- föruls«. Þetta varð. En þegar >Vfð- förull< hafði gert Franz skil á gerð- um sfnum Og reikningum, lýsti Franz yfir þvf f viðurvist margra manna, að heldur skyldi hann framvegis taka hinn fyrsta tugthúslim, er hann hitti ný- sloppinn út úr refsihúsi á Englandi, til þess að reka erindi sín, heldur en þjóðfulltrúa út á íslandi. — Dæmi þetfa er sett hér um >sæmd- armensku* >V(ðföruls«, og svo til þess að sýna, hve vel má treysta vottorð- um, sem >Tfminn« gefur mönnum, vinum og óvinum. — Meira á eg ekki við þessa grein að sinni; en fám orð- um ætla eg við að auka, er snerta þetta mál á annan hátt. Eftir þvf, sem mér og öðrum, er þektu Sigurð Jónsson, ráðherra frá Yztafelli, var fullkunnugt, var hann á- kveðinn bannfjandi — bæði f orði og verki — fram að þeim tfma, er hann tók ráðherratign, og eg hefi ekki það heyrt, að hann hafi sfðan skift skoðun á þessu máli. — Það er og alkunna, að >Tíminn« er talinn málgagn hans. Vill nú ekki Sigurður ráðherra gera eitt af tvennu fyrir mig og aðra skoð- anabræður hans f bannmálinu: að af- neita af öllu bjarta >Tfmanum«, og öllum hans verkum og öllu hans at- hæfi, eða, að bafa framvegis þann hemil á strákum þeim, er >Tfmanum< stjórna, að þeir hætti að ausa auri lyga og rógs okkur hina gömlu skoðanabræð- ur ráðherrans. Hvor sá kosturinn, er ráðherrann tæki, mundi fá honum aftur mikinn hlut þeirrar virðingar, er hann hefir Aðalfundur Vei ksniiðjufélagsins á Akuieyti verður haldinn á »Hótel Akureyri« laugardaginn þ. 1. júní n.k. og hefst kl. 12 á hádegi. samkvæmt 9. grein félagslaganna. Framkvæmdarstjórn Verksmiðjufélagsins. Ragnar Ólafsson. Stefán Stefánsson. Otto Tulinius. álnavöru tilbúnum fatnaði vönduðum skófatnaði o. fl. o£ fl. IOOOOCOD 4 duglegar stúlkur geta fengið atvinnu alt árið á »Klæðaverksmiðjunni Gefjun« frá 14. maí n. k. eða nú þegar. ef óskað er, Jónas Þór. glatað f því að hafa >Tfmann< að málgagni sfnu, með þeirri stjórn sem á honum er, og hefir verið. Ritað á Jónsmessu Hólabiskups h. f. 1918. Árni Árnason (frá Höfðahólum). Reykhús Akureyrar hefir til sölu nú fyrir sumarmálin og framvegis: Nýreykt kindalæri, síður, framparta og magál. Nýreyktan svartfugl og skegluunga. Reyktan rauðmaga, hlfra, hákarf, hvalspik og höfrungakjöt. Ennfremur verða í næstu viku seld nokkur reykt kindalæri, af eldri reyk- ingu, með mjög niðursettu verði. Nokkur lituð sauðskinn og dilka- skinn eru tii söiu enn þá. Harðfiskur og hertur steinbftur, saltað hvalkjöt og hvalspik verður einnig til sölu fyrst um sinn. Carl F. Schiöth. Prentsmiðja Odds Björnssonar,

x

Norðurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurland
https://timarit.is/publication/203

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.