Norðurljósið - 29.09.1886, Qupperneq 1
D TJ
L j
Ó
1886
s
/
J)
Stærö: 10 arkir. Verö: 1 króna.
Borsrist fyrir lok októbcnn.
-t. bhlð. Akureyri, 2 9. septemberl88 6. I. ál*.
L Ö £
mn kosningar til alþingis,
I. kafli.
Almeimar akvarðanir.
Kosningarreltur oq kj'örgengi.
1. gr. Með þeim takmörkunum, sem nákvæmar eru
teknar fram hér á eptir (1.—5. gr.) hafa kosningarrétt til al-
pingis: a) allir húandi menn, húsmenn, borgarar, purrabúð-
armenn og aðrir húsráðendur, sem greiða gjald til almennra
parfa; b) embættismenn, hvort sem peir hafa konunglegt veit-
ingabréf, eða peir eru skipaðir af peim, sem konungur hefir
veitt heimild til pess; c) peir, sem tekið hafa lærdóms-
próf við háskólann, ])restskólann eða læknaskólann í
Reykjavík, eður eitthvert annað pess háttar próf, sem nú
er eða kann að verða sett, pótt ekki sé peir í embætti,
ef peir eru ekki öðrum háðir; d) konur, pær er sjálstæða
atrinnu reka eður á e iiivern liátt eiga með sig sjálfar og
að öðru leyti fullnægja hinuin almennu skilyrðum fyrir
kosningarréttinum. Enginn getur átt kosningarrett nema
Jhann sé orðinn fullra 25 ára að aldri pegar kosningin fer
fram. — 2. gr. Enginn getur átt kosningarrétt, nema
liann hafi óflekkað mannorð en sá verður eigi talinn að
hafa ófiekkað mannorð, sem sekur er orðinn að lagadómi
um nokkurt pað verk, sein svivirðilegt er að almennings
áliti, nema pví að eins að hann hafi fengið uppreist æru
sinnar samkvæmt tilsk. 12. marz 1870. — 3. gr. Enginn
getur átt kosningarrétt, sem eigi er fjár síns ráðandi eður
orðinn er gjaldprota. — 4. gr. Enginn getur átt kosn-
ingarrétt, sem piggur af sveit, eða hefir pegið sveitarstyrk,
nema hann sé annaðhvort endurgoldinn eða honum hafi
verið gefinn lxann upp. — 5. gr. Enginn getur átt kosn-
ingarrétt, nema hann, pá er kosningin fer fram, hafi verið
heimilisfastur í kjördæminu eitt ár. Sá, sem hefir fast að-
setur á fleiri stöðum, segir sjálfur til, á hverjum staðnum
hann vili neyta kosningarréttar síns. — 6. gr. Kjör-
gengur til alpingís er liver sá karlmaður, sem hefir kosn-
ingarrétt samkvæmt pví sein nú var sagt, ef hann 1, er
ekki pegn annars ríkis eður í pjónustu pess; 2, hefir, að
minnsta kosti í síðustu 5 ár, vewð i löndum peim í Norð-
urálfunni, sem liggja undir Danaveldi. Kjörgengi til efri
deildar skal pó bundið við 35 ára aldur. Kjósa má pann
mann, sem heima á utan kjördæmis eða hefir verið inn-
an kjördæmis skemur en eitt ár.
Kjörskrá r.
7. gr. Hlutaðeigandi hreppsnefnd eða bæjarstjórn skal
semja og lialda kjörskrár yfir pá menn í hverjum hrepp
eða bæ, sem kosningarrétt hafa, og skal kjörskráin sam-
pykkt á lögmætum fundi hreppsnefudarinnar eða bæjar-
sjtórnarinnar. — 8. gr. Á kjörskráanar skal setja í sér-
staka dálka fullt nafn kjósende aldur peirra, stétt og
heimili, og skal á skránum vera rúm, par sem rituð verði
atkvæ ðagreiðsla kjósenda. Á hveri kjörskrá skal raða
niður nöfnum kjósenda eptir stafrófsröð. — 9. gr. Kjör-
skrárnar skulu samdar einu sinni á ári hverju; skulu pær
kjörskrár lagðar til grundvallar, sem pá eru í gildi, en
peir kjósendur úr felldir, sem síðan eru dánir eða hafa
flutzt burtu eða mísst kosningarrétt sinn (2., 3., 4. og 5.
gr.), og peim bætt við, sem síðan hafa öðlazt kosningar-
rétt, eða fyrir 1. júlímán. fullnægja peim skilyrðum, sem
sett eru um aldur og heimili. Enn fremur skulu peir,
seni að vísu hafa enn ekki fullnægt peim skilyrðum, sem
síðast v-ar getið, en sem vænta má að muni fullnægja peim
einhverntíma á pví ári, sem kjörskrárnar skulu gilda fyrir,
teknir upp á skrá sér, og skal um leið tilgreina pann
dag á árinu, er peir annaðhvort verða fullra 25 ára að
aldri, eða hafa verið heimilisfastir í kjördæminu 1 ár. —
10. gr. Kjörskrárnar skulu leiðréttar í janúarmán. ár
hvert. Efasemdum peim, sem pá kunna að koma fram,
skal hlutaðeigandi hreppsnefnd eða bæjarstjórn skera úr,
pá er biiið er að fá skýringar um málið. — 11. gr. Frá
1. til 21. febrúar, að báðum pessum dögum meðtöldnm,
skulu kjörskrárnar liggja öllum til sýnis á peim stað, sem
er-hentugur fyrir hreppsbúa eða bæjarbúa, eður eptir atvik-
um á fleiri slíkum stöðum. Staðfest eptirrit af skránum
má hafa til að leggja fram. Hvenær og hvar skrárnar
verða lagðar fram, skal rækilega birta að minnsta kosti
með 14 daga fyrirvara við kirkjufund eður á annan pann
liátt, sem vant er að birta almennar auglýsingar par á
staðnum. —- 12. gr. Áður en 8 dagar eru liðnir frá peim
tíma, er kjörskrárnar hafa legið til sýnis, skal hver sá,
er ætlar, að sér sé ranglega sleppt af skránni, eður að ein-
liver sé par, sem eigi hafi rétt til pess að standa par,
bera upp fyrir oddvita hlutaðeigandi sveitarstjórnar eða
bæjarstjórnar tilmæli sin um að verða tekinn upp á skrárn-
ar, eða kröfu sína um, að nafn hins verði dregið út, og
skulu tilfærðar ástæður pær, sem krafan er byggð á. Nú
er kjósandi fjarverandi úr hreppnum eða bænum um penna
tíma, og má hver annar kjösandi, sem vill, kæra pað fyr-
ir hans hönd, ef honum hefir sleppt verið af kjörskrá.
— 13. gr. Aðfinningum peim við kjörskrárnar, sem pann-
ig eru komnar fram, skulu hlutaðeigandi sveitastjórn eða
bæjarstjórn skera úr á opinberum fundi, sem haldinn skal
vera áður en 3 næstu vikur eru liðnar. Til pess fundar
skulu með 8 daga fyrirvara bréflega kvaddir hver í sínu
lagi bæði peir, sem fram hafa komið með aðfinningar, og
peir, sem mælt er á móti, og skal hinum síðar nefndu um
leið skýrt frá, hver mótmæli komin sé fram gegn peim.
Samkvæmt peim skjölum, sem málspartarnir leggja fram,
og framburði peirra vitna, sem peir leiða, skal leggja úr-
skurð á ágreining pann, sem fram er kominn, og hann
ritaður með fám orðum í hina venjulegu gjörðabók hlut-
aðeigandi sveitarstjórnar eða bæjarstjörnar. |>egar búið
er að leiðrétta kjörskrárnar samkvænfi pessu, skal oddviti
hlutaðeigandi sveitarstjórnar eða bæjarstjóruar rita nafn
sitt undir pær. Eptir petta verður á pví ári engin breyt-
ing gjörð á kjörskránum, nema dómur sé á undan geng-
inn (16. gr.). — 14. gr. ]?á er búið er að leiðrétta kjör-