Norðurljósið - 29.09.1886, Page 3
sé liðina, skal eigi atkvæðagreiðslu lokið meðan kjósendur
gefa sig fram til hennar án pess hlje verði á. J>egar engir
fl'eiri kjósendur æskja að taka pátt í kosningunni samkvæmt
pví, sera sagt er, færa kjörstjórarnir inn atkvæði sjálfra
sín og rita nöfn sin bæði undir kjörskrána og atkvæðaskrána
og er þá atkvæðagreiðslu lokið. — gr. 30. þá er atkvæða-
greiðslu er lokið skal bera saman kjörskrá og atkvæðaskrá
og telja saman atkvæði; síðan skal kjörstjórnin rita í kjör-
bókina atkvæðatölu £á, er liver tillöguskrá hefir hlotið,
og skal kjörstjórnin síðan rita undir kjörbókina. Síðan
skal lesa pað upp, er bókað hefir verið um kosninguna í
heyranda hljóði fyrir þingheimi. Kjörstjórnin skal samdæg-
urs taka eptirrit af kjörbókinni, rita undir pað, og senda,
svo sem áður er fyrirmælt (22. gr.) ráðgjafa eptirritið. —
31. gr. þegar er ráðgjafi hefir fengið í hendur cptirrit af
öllum kjörbókunum, afhendir hann pau aðalkjörstjórninni,
en hón skal tafarlaust koma saman til að rannsaka hverir
kosnir eru. ]?yrst skal aðalkjörstjórnin telja saman fjölda
atkvæða peirra, er greidd hafa verið um land allt, ogdeila
peirri tölu með tölu pingmanna peirra, er kjósa skal (12);
komi brot út við deilingnna, skal gjöra pað að einum heil-
um. Tala sú, Sem pannig kemur út, er hlutfalistala sú, er
leggja skal til grundvallar fyrir kosningunni. Síðan skal
telja saman hve mörg atkvæði hvor tillöguskrá hefir hlotið,
Og skal þeirri tölu, sem pá kemur út, deilt með hlutfallstöl-
Unni. Sú heila tala, sem pá kemur út, sýnir, hve mörg af
þingmannaefnum hverrar skár hafa kosningu hlotíð. En
það eru jafnan peir, er efstir standa á skránni. Yerði
eigi nógu margir pingmenn kosnir á pennan bátt, skal
taka næsta pingmannsefnið á peirri skrá, er stærst brot
hafði, pá er deilt var með hlutfallstölunni, par næst eitt af
þeirri skrá, er næst stærst brot hafði, og svo koll af
kolli unit ftillri pingmannatölu er náð. Nú hafa tvær skrár
eða fleiri jafnstór brot, og ræður þá hlutkesti. Nú er þingmað-
Ur kosinn á tveim skrám eða fleirum, og ræður pá hlutkesti,
af hverti skrá hann skal kosinn; af hinum skránum skal
út stryka nafn hans, og skal pá tekið í stað hans pað nafn á
hverri, er næst stendur til. — 32. gr. Nú er tala nafna á tillögu-
skrá lægri en tala þeirra pingmanna, er eptir henni ættu kosnir
að vera, og skalþáístaðpeirra,sem vantar, taka piugmannaefni
af peira skrám, erennhefirenginn verið kosinnaf, hinn fyrsta af
þeirri skrá, sem næst stendur til, annan af þeirri, sem par
er næst á eptir, o. s. frv. — 33. gr. Nú deyr þingmanns-
efni eða þingmaður eður annað ber til að autt verður ping-
toannssæti í deildinni, og er pá sá rjett kjörinn þingmaður
i hans stað, er næstur stendur kosningu eptir pví, semsagt
er í 31. og 32. gr. Slík kosning gildir til næstu almennu
kosninga. — 34. gr. Aðalkjörstjórnin skal kjörbók halda
og rita í hana atkvæðatöluna úr hverju kjördæmi og skýrslu
um aðferð sína við kosninguna, og skal hún þegar senda
ráðgjafanum staðfest eptirrit af kjörbókinni. Ráðgjafi skal
tafarlaust birta eptirritið í Stjórnartíðindunum deildinni B.
og senda með fyrstu póstferðum eitt eintak hverjum hinna
nýkosnu þingmanna og hverri kjörstjórn. (Niðurl. í næsta bl.)
Fréttir.
þurkúr jnn kom póloksinsog var stöðugUr frá 13.“-26.
þ. m., og voru allan þann tíma, að heita mátti, mestu blíð-
Viðri. En að kveldi hins 25. byrjaði að rigna og hafa
siðan optast verið purkleysur og stundum stórigningar.
|>ess var getið í síðasta blaði Norðurl. að flestir hjer um
sveitir hefðu verið búnir að ná töðum sinum pann 13. p. m.
eður áður en hinn eiginlegi purktími, byrjaði en ekki var pá
öll nótt úti fyrir Langnesingum, pví að pann 16» varenginn
baggi af töðu kominn inn á útnesinu. Um úthey er varla
að tala surastaðar pví að varla kom þar á sumum stöðum
stingandi strá úr jörðu í sumar nema á sjáifum túnunum.
Svipað pessn mun vfðar útkjálkum landsis.
þetta sumar er óefað versta sumar á Norðurlandi, sem
menn muna eptir. J>ví má telja flest til ókosta: vorharð-
indi, grasbrest, fjarskalega ópurka um meginhluta heyanna-
tímans og svo hvas®viðrin 2. og 3. og 15. sept. er feyklumiklu
heyi á mörgum bæjum i Evjafjarðar- og Jdnneyjarsýslum.
Síðustu fréttir af Suðurlandi segja að votviðrasamt
hafi verið par um mánaðamótin siðustu. Um pað leyti
hljóp ur Esjunni stórkostleg skriða, er varð skepnum að
bana og skemmdi nokkrar jarðir.
Garðrækt á Akureyri hefir heppnast Ihraparlega illa
í sumar, eins og við er að búast í jafn köldu og illviðra-
sömu sumri eins og nú hefir verð á Norðurlandi.
Afli. Sild hefir aflazt dálítið að undanfórnu við Hrísey
og Hjalteyri. J>orskafli hefir einnig verið nokkur á Eyja-
firði.
Markaðir. Um 20 p. m. voru haldnir sauðamarkaðir
víðsvegar í Eyjafjarðar- og pingeyjarsýslum og var verð
sauðanna eptir gæðum 11—13 krónur. Hestamarkaðir voru
haldnir á Akureyri og Oddeyri hinn 20. af kaupmanni Jóni
Vídalín og kaupstjóra Tryggva Gunnarssyni. Gáfu þeir
fyrir hestana frá 35—60 krónur. Bezt gáfu þeir fyrir dökk-
leita, einlita hesta.
Gufuskip. Stórkaupmaður Slimon sendi hingað 2 gufu-
! skip til að sækja markaðssauðina. Annað þeirra, Camoens,
tók á Svalbarðseyri um 3000 sauði.
Gufuskipið Bewick kom frá Newckastle 16. þ. m.
Fyrst fór pað til Seyðisfjarðar með vorur til pöntunarfe-
lags Héraðsmanna, síðan til Húsavíkur með vorur til
pöntunarfélags Jnngeyinga og seinast til Eyjafjarðar með
talsvert af vörum til bænda. það lagði aptur á stað til
Ne'wcatle 21. p. m. með 2360 sauði og 64 hesta. Mestur
hluti sauðanna var frá pontunarfélagi jþingeyinga og Ey-
firðingum. Bewick kemur síðan aðra ferð í haust á Seyð-
isfjörð og Stykkishólm til að sækja sauði til pöntunarfé-
lags Héraðsmanna og pöntunurfélags Dalamanna.
„Erik Berentzen“ kom hingað beina leið frá Noregi
27. þ. m. og fór héðan aptur 29. út að Hrísey. Hann
flutti hingað talsvert af kartöplum. Verð á peim er: 6
skeppUrnar 7 kr. án íláts en 8.20 kr. með góðritunnu.
Vöruverð. FjártÖkuprísar á Akureyri eru nú i
haust: kjot 10—14 aura pd., mor 18 aura pd. og gærur
1—-2 kr. Frá Utlöndum eru slæmar fréttir af fiestri
verzlun. Einu íslenzku vorUrnar, er seljast skaðlaust, eru
ull og æðardúnn. Saltfiskur, lýsi og prjónles i fjarska
lágu verði. Kaffi hefir stigið í Höfn um 8—10 aura, og
eru því sumar verzlanir hér búnar að færa pað upp. Verð
á ýmsum pöntunarfélagsvörum útlendum er sagt lægra en
i fyrra. InnkaupsVerð á eptirfylgjandi vðrum hofum vér
heyrt að sé :
överheadmél, 126 pd., með poka, frá 7,43—7,65 kr.
bankabygg — — — — . . 10,58 —
hrísgrjón 200 — —- —■ . , 18,00 —
klofnar baunir — — — . . 18,00 —
hvíttsikur 100 — í kassa . . 19,80 —
kafíi 1 — • k » V . 00,43V2 —
Steinolía, bexta tegund með tunnu . . . 22,50 —
munntóbak 1 pd. . . 1,10 —
Ueftöbak — — 1 o 00 cT
Aðalfundur Gránufjelagsins var haldinn á Oddeyri e.
þ. m. Mættu par 6 fulltrúar og var 1 peirra af Austur-
landi,
Eptir reikningum félagsins höfðu verzlunarskuldir fé-
lagsins minnkað í fyrra uni 49,500 kronur.
Hið helzta, sem rætt var á fundi pessum, var um
pað, hvort greiða skyldi vexti af félagshlutum fyrir árið
1886, og Var pað að lokum sampykkt með flestöllum a't-
kvæðum, að fresta skyldi vaxtagreiðslunni til næsta aðal-
fundar.
Vesturfarar, sem fóru í sumar, koiuu 30. júlí til Winni-
peg, eptir tuttugu daga ferð frá íslandi, og hafa vesturfarar
héðan af landi aidrei verið jafn fljótir i förum. Allir far-
pegar voru frískir á leiðinni og ánægðir við Allanlfnuna og
leiðsögumann Canadastjórnarinnar.