Norðurljósið - 29.09.1886, Qupperneq 4
— 16 —
F RAKKNESKA 31 E T II A M Á L I Ð.
Ekkert mál er hagkvæmara í reikningi en metramálið, því |
að allar málstærðirnar standa par á tugum. Frakkar tóku
petta mál upp árið 1799, og siðan hefir það rutt sér smátt
og smátt til rúms í flestum löndum Norðurálfunnar. Hér
á landi er pað enn ekki viðhaft til muna. En pó er pyngd-
armálið notað á lyfjabúðum, og sumir utanrikiskaupmenn,
sem verzla hér tíma og tíma, svo sem Norðmenn, og jafnvel
Englendingar, vega og mæla ýmsar vörur sínar eptirfrakk-
nesku máli, pað mundi pví ekki úr regi fyrir almenning
að kynna sér mál petta nokkurnvegin tii hlýtar, og pví
heldur sem metramálið er viðhaft í flestum útlendum fræði-
bókum, sem ritaðar eru nú á dögum.
í eptirfylgandi töflum sýnir aptasta talan hvað frakk-
nesku málstærðirnar eru eptir dönsku máli.
1. Lengdarmál.
Eining lengdarmálsins, og grundvailareining alls
metramálsins, er „■metriu. En hann er að lengd einn tí u-
miljónasti hluti af hádegisbaug peim, sem liggur yfir
Paris frá norðurheimskautinu að jafndægrahringnum, eða
3.1862 dönsk fet.
1 dekametri er 10 metrar = 31.862 dönsk fet
1 hektometri — 100 — = 318.62 — —
1 kilometri — 1000 — = 3186.2 — —
1 myriametri — 10000 — = 1.327583 — míla
Dégré décimal— 100000 —• = 13.2758 d. milurt
1 decimetri — 0 1 úr metra = 3.82344 dan. puml.
1 centimetri — 0 01 — — = 0.382344 — —
1 millimetri — 0.001 — — = 0.0382344 — —
II. Flatarmál.
Eining flatarrnálsins er „are". En 1 are er 100 □
metrar eða 1015.187 döusk □ fet. 1 hektare er 101518.7
dönsk □ fet. 1 Dégré earré er 10000 milj. □ metrar,
sama sem 176.2477 danskar □ milur.
III. liúmmál. ;
Eining rúmmálsins er „stéreu og „litriu. 1 stére er 1
teningsmetri eða 32.345888 dönsk teningsfet. 1 litri er
0.001 úr teningsmetra, eða 1.035068 danskur pottur.
1 dekalitri er 10 litrar = 10.350684 danskir pottar
1 hektolitri — 100 — = 103.50684 — —•
1 kilolitri 1000 — =1035.0684 — —
1 deoilitri — 0.1 úr litra = 0.103507
1 centilitri — 0.01 = 0.010351
1 mallilitri — 0.001 0.001035
1V. pi/ngclarmál.
Eining pyngdarmálsins er „gramrn'1. 1 gramm er jafn-
pungt 1 millilitra af hreinsuðu vatni í 4° hita á C., eða
0.002 úr dönsku pundi; í 1 kvinti dönsku eru pví 5 grömm.
1 dekagramm er 10 grömm = 0.02 dönsk pd.
1 hektogramm — 100 — = 0.2 — —
1 kilogramm — 1000 — = 2 — —
1 myriagramm — 10000 — = 20 — —
1 quintalmébriflue — 100 kilogr. = 209 — --
1 millier métrique — 1000 ' .: .1 2000 — —
1 tonneau — 1000 — = 2000 — —
1 decigramm — 0.1 úr grammi = 0.0002 — —
1 centigramm — •0.01 — — = 0.00002 — —
1 milligramm = • 0.001 — — = 0.000002 — —
Ýmsum mun virðast í fyrstu, að mál petta sé næsta
margbrotið. En pegar nákvæmar er aðgáð sést að pað er
í raun og veru mjög einfalt. Flestar hækkandi stærðir
eru táknaðar með pví að skeyta grísk orð framan við ein-
ing málsins, J>essi grísku orð eru: deka, hehto, kílo og
myría, og pýða pau í pessu sambandi: tíu, hundrað,
púsund og tíupúsund. Lækkandi stærðirnar eru aptur á
móti táknaðar með pví, að bæta latinskum orðum framan við
eininguna, pau orð eru: deci, centi og milli, sem pýða í pessu
sambandi: tíundi, hundraðasti og púsundasti. J>eg-
ar menn hafa kynnt sjer vel pessi orð og pýðingu peirra,
er frakkneska málið mjög auðnumið.
Ruslaskrína.
„Hún er búin að slá tólf, og farin að ganga prettán",
sagði maður nokkur einhverju sinni, er bann var spurður
að pví, hvað klukkan væri. J>að má geta nærri, hve mikið
var hlegið að aumingja manninum fyrir petta svar. Og kom
pá vist engum til hugar að nokkurn tíma yrði til sú
klukka, er gengi til prettán. En nú á dögum er far-
ið að gjöra klukkur pannig, að á skííuna eru markaðar töl-
urnar 1—24 í staðinn fyrir hinar vanalegu tölur 1—12. Á
pessum nýju klukkum gengur tímavisirinn að eins einn hring
á hverjum sólarhring en 2 hringa á vanalegum klukkum.
J>egar gömlu klukkurnar eru eitt á dagin eru nýju klukk-
urnar 13. Og um miðnætti eru nýju klukkurnar 24, pegar
gömlu klukkurnar eru 12.
J>essar nýju klukkur pyka einkar góðar á vissum stöð-
um t. a. m. á járnbrautarstöðum, par sem burtferðartími
vagnlestanna er fast bundiun við vissan tíma og mínútu,
pví að pað hefir opt borið við, að menn hafa misst afvagn-
lestum einmitt fyrir pá sök, að menn hafa villst á tímanum
af pví að sama klukktimatal er tvisvar sinnum á hverjuin
sólaihring.
Klukkur pessar eru litlu dýrari en vanalegar klukkur.
Konan: Hefir pú heyrt pað, að vinnukonan okkar er óljett?
Muðarinn: Hún um pað!
Kouan: En veiztuað fólk segir að pú sért faðir að barninu?
Maðurinn: Eg um pað!
Konan: Já, en heldur pú kannske að eg geti polað pað ?
Muðurinn: pú um pað!
Auglýsingar.
— Yið bökaverzlun Frb Stemssonar á Akureyri fást þessar bækur:
Stafrófskver nýprentað, handa börnum 5. útgáfa. Akureyri
1886. Innihald: Stafrof 2—5. bls. Atkvæði: 6—16. Helstu aðgreining-
armerki: 17. Helztu útlendir stafir: 18. Signingin, Drottinlegbæn og
Blessunarorðin: 19. Borðsálmar: 20—21. Lýsing af manninum: 22-
24. Sagt frá dýrum og grösum: 25—29. Sagt frá jörðinni, tímaskipt-
um og hátíðum: 30—34. Kennt að telja með tölustöfum: 35—37.
Heilræði: 38—42. Bæn barna 43. Yers barna: 44. Smásögr: 45—48.
Bækur með niðursettu verði: Skáldsagan Aðalsteinn
412 bls. í stóru 8. bl. broti: verð 1 kr. (áður 3 kr).
Presturinná Vökuvöllum, 200 bls. 8 bl. br: verð 50 au. (áður 1,25)
Ljóðmæli Jóns Arnasonar, 240 bls. 8 bl. br. vorð 50 au. (áður 2 kr
Draumur Jóns Jóhannssonar 52 bls. verð 25 au.
Sumargjöf handa foreldrum 16 bls. verð 10 au.
Bækur sem verða keyptar:
porláks biblía, prentuð á Hólum 1644.
Tíunda deild Árbóka Espolins.
Fjórða ár nýrra Fjelagsrita.
Minnisverð tíðindí 2 bindi.
Snót 1. útgáfci prentuð í Beykjavík 1850.
Kvöldvaka í sveit prent. Rv. 1848.
Bónorðsförin prentuð í Iieykjavik 1862.
— 14. ág. týndist uudirdekk á leiðinni frá spitalann i
á Akureyri inn að HótmaVöðunum. Finnandi er beðinn
að skila pví til ritstjóra pessa blaðs.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Páll JÓPSSOIl.
Prentsmiðja B. Jónssonar.