Norðurljósið - 06.01.1887, Blaðsíða 4

Norðurljósið - 06.01.1887, Blaðsíða 4
— 40 — an og flugust á af mestu grimmd. Svona lá nú í öllu þessu. J>egar við höfðum áttað okkur á pessu öllu saman, héldum við aptur til grafarinnar og var líkið og kistan á sama stað ok þegar við flúðum. Við drógum nú klæðin af líkinu og fleygðum pví í pokann og bundum vandlega fyrir hann. Líkklæðin lögðum við aptur í kistuna, og létum hana síðan síga hátíðlega niður í gröflna. Tip fleygði fyrstu rekunni á kistuna, um leið og hann sagði með sannri andakt: „Gfuð fyrirgefi okkur pað, sem við höfum gjört í nótt!“ Eg og ökumaðurinn fórum með líkið, en hinir rnolc- uðu ofan í gröfina. J>egar við komum á kirkjugarðsveginn fundum við ann- ann hestinn og vagninn í djúpri gryfju. Hesturinn hafði ætlað að ná sér i gras, en lenti pá niðri í og dró vagninn með sér. Okkur tókst um síðir að ná hestinum upp og koma vagninum í lag, Lögðum við pegar líkið á hann og öku- maðurinn steig npp í sæti sitt, en eg hvarf aptur til fé- laga minna. J>að tók ekki langan tima fyrir okkur að moka ofan í gröfina; gátum við að lokum gengið svo frá öllu, og studdi regnið talsvert að pvi, að ekki var auðið að sjá par nein ný vegsummerki. í dögun ókum við burtu, og var sól hátt á lopti peg- ar við loksins komumst heim til mín, holdvotir, preyttir og stirðir. En við vorum pá allir mjög glaðir og póttumst vel hafa rekið erindi okkar. En enginn var ánægðari en Tip, hann hafði líka sofið eins og rotaður selur alla heim- leiðina. Eg sór og sárt við lagði, að eg skyldi aldrei fara í slika för sem pessa. J>egar við krufðum líkið sáum við, að banamein stúlk- unnar hafði verið sjókdómur í hjartanu. En pað yrði of langt mál að lýsa honum hjer nokkuð nákvæmlega. Aldrei varð eg pess var að líkpjófnaður pessi yrði uppvís, og ætt- ingjar stúlkunnar ganga enn í pennan kirkjugarð og biðjast fyrir við gröf hennar, pví að peir vita ekki að hjarta henn- ar og beinagrind er geymd í einu líkskurðarhúsinu. Ptuslaskrína, Arið 1832 var prentuð bók í London, og er hún að öllum líkindum stærsta bók veraldarinnar. Bókin heitir: „Heiðursmusteri enskra hetja“. Hvert blað var fjögra faðma langt og tveggja faðma breitt. Stafirnir eru ekki prentaðir með almennri prentsvertu heldur með gull- lit, og eru ekki smáir, pví hver peirra er hálft fet. Bókin var prentuð á ríkisins kostnað, en varð svo dýr að ekki var lagt upp af henni nema 100 expl. J>eim var skipt á milli nokkurra konungborinna manna á Englandi og i öðr- um löndnm, og svo gefin nokkrnm enskum bókasöfnum. (Heimskringla). „Mér pætti vænt um að fá að vita hvenær pú ætlar að borga mér pað, sem pú skuldar mér“, sagði maður nokkur við kunningja sinn. „Eg efast ekki um pað“, 1 svaraði hinn. „Mér pætti líka mjög vænt um að fá að vita hvort eg mundi nokkurn tíma geta borgað pér“. ..Gunna mín!“ sagði stúlka ein við vinkonu sína, „pú hefir víst heyrt að hún Sigga ætlar að eiga hann Jón“. „ Já, eg veit pað“, svaraði hún. „En mér er alveg ó- skiljanlegt, að hún Sigga svo skynsöm stúlka skuli geta fengið af sér að giptast peim manni, sem er svo heimskur að biðja hennar“. Drengur nokkur á fimmta ári, sem var mjög hræddur við prumur, heyrði eitt sinn, pegar miklir purkar gengu, móður sína opt segja: „Bara að við fengjum nú regn“- En regnið kom ekki að heldur, og pá sagði drengurinn við móður sína: „Mamma! eg get vel sagt pér hvernig á pví stendur að ekki rignir; pví heyrðu, pegar eg les kvöld- bænina mína bæti eg æfinjega pessu við: „„Vertu svo góð- ur að skeyta ekkert um pað sem hún mamma segir, af pví að eg er svo skelfilega hræddur við prumurnar.““ Konan: „Geturðu ómögulega, Guðmundur, hætt við að reykja? J>að er bæði ljótur vani og dýr munaður“. Maðuriun: „Nei, Guðný mín, pú veizt hvað mörgum peningum og miklum tíma eg er búinn að eyða til pess — og pað yrði pá allt til ónýtis“! Dómariun: „Af hverju lifið pér?“ Vasaþjófurinn: „Af handerfiði“. Hafið pér nokkurn tíma pekkt stúlku, sem hefir átt svo anrikt að hún ekki hafi haft tíma til að hlaupa út að glugganum pegar kunningastúlka hennar hefir gengið fram hjá í nýjum kjól eða með nýjan hatt? Auglýsingar. Undirskrifaður bíður tímakennslu 1—2 tíma á dag í almennum námsgreinum, svo sem Islenzku, Dönsku, reikn- ingi, náttúrusögu og fl. Borgun fyrir hvern tíma verður pví lægri, pví fleiri sem taka pátt í kennslunni. Akureyri 4. jan. 1887. Páll Jónsson. J>eir sem enn eiga eptir óborgað fyrir penna árgang Norðurl. eru vinsamlegast beðnir að borga liann hið fyrsta. Viljum vér leyfa oss að minna hina heiðruðu kaupendur á pað, að svo var tilætlast, að blaðið yrði borgað fyrir lok októbermánaðar síðast liðinn. Vér vonum pví, að menn láti ekki, ef unnt er, lengi dragast með borgunina eptir penna tíma. Sömuleiðis biðjum vér pá er skulda oss fyrir auglýs- ingar, að borga oss hið fyrsta. Hver heil lína, og eins partur úr línu í auglýsingunum kostar 15 aura. Oss er pökk á pví, að útsölumenn vorir sendi oss við fyrsta tækifæri, pað sem peir kunna að hafa óseltafNorð- urljósinu. Vér erum í ráðaleysi með að fá sumblöðin, sem oss vantar nú, einkum 4. blað. Akureyri, 6. jan. 1887. Páll Jónsson. Sölubúðin á Oddeyri verður opnuð aptur föstudaginn 14. þessa mánaðar. Oddeyri 2. .janúar 1887. J. V. Havsteen. GÓð jarðepli fásl hjá undirskrifuðum móti peningum og vörum, með mjög góðu verði, Oddeyri 5. janúar 1887. J. V. Havsteen. — í haust fannst guilkapsel milli Akureyrar og Oddeyr- ar. Geymt hjá ritstjöranum. — 1 vetur týndist, milli Akureyrar og Oddeyrar, göm- ul brjóstnál úr gulli. Einnandi skili til ritstj. Norðurl. — Seldar óskilakindur í Ljósavatnshreppi: Hvítur lambhrútur með mark: stýft fjöður framan hægra stúfrifað vinstra. Hvít ær roskin með mark: sneitt fjöður framan hægra hvatt vinstra; mark á hornum: sýlt hægra, sneitt og biti aptan vinstra. Hvarfi 13. desember 1886. Jón Sigurgeirsson. Bitstjóri og ábyrgðarmaður: Páll Jónsson. Prentsmiðja B. Jónssouar.

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.