Norðurljósið - 27.06.1887, Side 1
10. blað.
B 'Ö R L j 0
1887
Stærð: 20 arkir. Verð: 2 krónur.
Hor,'ifst fyrir lok júlíin.
S
/
/)
Akureyri, 27. jú ni 18 87.
2. ár.
Leiðarorð.
Um pessar mundir eru hinir pjóðkjörnu pingmenn vor
Tsáendinga búnir til pingreiðar. Munu margir af vinum
peirra og vinum pjóðarinnar fylgja peim á leið og minn-
ast pess við pá að skilnaði, sem sjerhverjum ermestáhuga-
mál i hinu væntanlega starfi peirra á alpingi fslendinga
1887. þjóðlið fslendinga, sem einnig telur sig vin hinna
sannarl. pjóðkjörnu pingmanna og vin pjóðarinnar,
vill einnig ganga á leið með peiih, og miuna pá á pað,
sem pví er mest hugarhaldið. Birtum vér hér pví fyrir
hönd pess nokkur leiðarorð til pingmanna vorra viðvíkj-
andi helztu áhugamálum pjóðliðeins.
1. TJ(n stjónmrslaármnUð.
Mál petta er nú komið á pann rekspöl hjá pjóðinni,
fyrir hóglátlega en einbeitta frammistöðu flestra ping-
manna vorra, að nú liggur sómi pjóðarinnar við, að eugin
innvortis mótspyrna eða hindrun hepti framgang pess, né
lieldur að pað byltijst úr peim farvegi, er pað hefir rutt
sér. J>að er pví skoðun vor, að haldið skuli fast við panp
grundvöll, sem byggður er á næstu pingum á undan (1885
og 1886). En pegar litið er til pess, að sáttakostir peir,
er bæði pessi ping hafa leitazt við að gjöra stjórninni, i
pví augnamiði að koma á málamiðlun milli pjóð.,r og stjórn-
ar, eru með öllu árangurslausir, pá liggur í augum uppi,
að pað er pýðingarlaust að hafa pá kosti lengur á boð.
angi. Málið verður pví annaðhvort að leggjast niður —
og hverjir inunu kjósa pann kost? — eða pað verður að
leggjast fyrir pann eina dómstól, sem um er að gjöra i
pví máli, dómstól framtiðarinnar. Og fyrir peim dómstóli
ber pingmönnum pjóðarinnar að halda fram hennar nátt-
úrlegu kröfum og réttindum óskeftum. |>að er pví ein-
sætt að breyta frumvarpinu frá 1885 og 1886 í pá átt, að
betri skorður sé settar stjórnargjörræði gegn pingi og pjóð,
og enn betur séð fyrir jafnrétti og frelsi einstaklingsins, svo
að bæði pjóðin sem pjóð og einstaklingurinn sem maður fái
sinn nauðsynlega rétt til að njóta sin, fái að hugsa og
framkvæma eptir eigin viti og samvizku á eigin ábyrgð.
p>að á ekki við að vera að benda á, hvernig breytingum í
pessa átt skuli lyrir komið í nýju stjórnarlagafrumvarpi;
til pess eru pingmeim vorir færari og skyldari. f>að er
pjóðarinnar að birta pann anda, sein ríkja á í stjórnar-
lögununi og öðrum lögum vorum, og pað hefir hún opt-
sinnis gjört. En pað er verkefni pings og stjórnar að fá
f rmið, er íullnægir og samboðið er pessum anda, er út-
listar hann
jg geynnr.
m ó.
2. Vtn amtmamiaembœttin.
þótt pjóðin hljóti að biða eptir pví um sinn, að frels-
iskiölum hennar sé fullnægt, er sjálfsagt að nota tímann
Jg pau tæki, sem henni eru heimiluð til löggjafarstarfa?
jptir beztu íöngum, einkum í pvi, sem iniðar til að und-
iibúa nýtt og betra stjórnarfyrirkomulag. Eitt pað mál,
,em miðar i pá átt, er um afnám amtmannaembættauna
Jg amtsráðanna. Auðvitað er pað pegar búið að fálanga
Jg allharða útivist. En vér óskum pess eigi að siður, að
Jingmenn vorir taki inálið upp á ný, og gjöri pá skipun á,
er miðar til pess — nái hún staðfestingu — að yfirstjórn
héraðanna verði kostnaðarminni, frjálslegri og samkvæmari
pörfum pjöðarinnar en nú á sér stað. J>arf víst eigi að
benda pingrnönnum á, að fyrirkomulagið, sem er, myndi
taka stórum bótum við pað, að kvödd væri með frjálsum
kosningum nefnd manna í hvérjum landsfjórðungi, til pess
að hafa störf pau á hendi, er nú lúta undir amtsráð og
amtmenn í sameiningu; pví einmitt pessi hugmynd er nú
búin að ryðja sér til rúms lijá pingi og pjóð.
3. Um lat/áslcóla.
Fátt hefir átt meiri örðugleika við að stríða en pað,
að vér íslendingar fengim leyfi til að koma oss upp laga-
skóla, og hamingjan má vita, hvenær pví máli verður
framgengt. Engu að síður er á nægar ástæður að benda
í pvi máli, t. d. að stofna lagaskóla, er nær pví einhuga
ósk pjóðarinnar, og hefir verið pað langa lengi; að pessi
ósk byggist á sannarlegri pörf pjóðarinnar, pegar litið er
á kringumstæður hennar eins og pær eru, og eins og
margir lögfróðir inenn hafa sagt og sýnt, og a ð pessi pörf
verður enn rikari, pá er stjórnarlagabreytingin, sem æskt
er eptir, kemst á. J>etta mál hlýtur pví stöðugt að vera
á dagskrá alpingis, pangað til pað hefir æskilegan fram-
gang fengið.
4. Vm Tjármál.
1 peim virðist oss, og yfir höfuð fjölda manna, að hin
fyrri ping hafi skort yfirgripsmikla skoðun. Nú á pingi
1887 koma ýmsir nýir menn og óreyndir til fjármálannna,
og pá ætti peir að hafa hin fyrri viti að varnaði.
|>að eru ætið tvö sker að sigla á milli í fjármálum. Ann-
arsvegar eru brýnar parfir pjóðarinnar fyrir opinber fram-
lög, hinum megin veikir kraptar hennar til að standast
miklar álögur. Og nú er prengra milli pessara skerja en
nokkru sinni áður siðan oss voru fengin i hendur pessi
fjárráð, sem vér höfum. f>að parf nú liklega ekki að vara
[ ingmenn vora við pví, að vera að ala fullfeita gieðinga,
pegar sumir brúkunarklárarnir eru að detta úr hungri; ekki
heldur pvi, að hjálpa einstökum mönnum til að leika sér,
pegar megin porri manna er niðurdreginn af harðindum og
óáran. En hallærislán og smástyrkveitingar til „nauðsyn-
legra“ hluta, pað er pað, sem er hættulegra til pess að
glepja einn og annan. |>að er hætt við, að menn gæti
pess eigi öllu betur nú en fyrri, að hallærislán hafa naumast
varnað hallæri, eins og pau hafa verið veitt og notuð,
heldur verða að likindum til að breiða út hallæri. Taka
úr vasa pess, sem bjargast, svo afi liann hætti að bjargast,
og láta i vasa hins, svo að liann hætti að reyna nokkuð
sjálfur. það er líka hætt við, að mörgum geti orðið pað
á nú, sem er svo pekkjanlegt frá fyrri pingum, að vilja
brytja niður svo og svo mikið af fé landsjóðs í smá hrogna.
mola og tteygja pví út um pinghúsdyrnar, eins og moði
fvrir spörrfugla. Eu ekkert af pessu má eiga sér stað.
Allt hið smærra og tvísýnna verður að vikja fyrir hinu
stærra og vissara. Meira að segja: Hið „n a u ð s y n 1 e g a
■erður að bíða betri tíma, og menn einungis að snúast við
liinn nauðsynlegasta.
þessi meðferð, sem vér höfum bent til að betur færi
_ fé landsins, ætti einnig að vera höfð á tíma pingsins.
þingið ætti að taka fá hin mestu áhu.-amál pjóðarinnar