Norðurljósið - 27.06.1887, Blaðsíða 4

Norðurljósið - 27.06.1887, Blaðsíða 4
40 — þess að láta gera brjóstlikneski af honum, er skyldi verða eign Islands. — Oss, sem tekið höfum að oss að annast þe tta hefir komið saman um. að likneskið yrði gert úr „bronce“ og látið standa á steinstöpli. — Ef nægilegt fé fæst ti pess að gera minnisvarðau pannig úr garðipá ætlumst vér til að liann verði settur á eiuhvern hæfilegan stað í Rvík. Vér imyndum oss, að minnisvarðinn kosti ekki meir en 800—1000 kr. eins og til var ætlazt i fyrstu, pvi að pró- fessor Stein, be'zti myndasmiður lmr, ætlar að sýna þá rausu að gefa „módellið“, sem hann annars selur fyrir 400 kr. — Hér i Höfn hafa landar skrifað sig fyrir 400 !:r. og sumir hafa pogar greitt oss tillög sín að nokkru eða öllu leyti. I peirri vissu von, að landar heima á Fróni muni ekki siður vilja lieiðra minningu hins ágæta skáldsnillings ís- lands Bjarna Thorarensens, leyfum vér oss að skora á pá, bæði konur og karla, að styrkja til pess með fjáframlög- um, sem náttúrlega verða að vera sniðin eptir efnum og ástæðum hvers eins, að minnisvarðinn verði hiuu látua skáldi samboðinn, landinu og hinni núlifandi kyuslóð til sóma og höfuðstaðnum til prýðis. \ ér teljuin víst, að einhver verði til pess i hverju byggðarlagi að salna samskotum, ogsenda pau. til einhvers af oss. Annars getur hver einstakur beinlinis sent oss pað, sem haun gefur. — Yér munum eptir á gera gef- endunum skýra grein fyrir pvi, hvernig vér liöfum varið gjöfunum. Virðingaifyllst. Kaupmanahöfn 14. apríl 1887. Björn Bjarnarson. Bogi Th. Melsteð, Stefán Stefánsson cand. jur. stud. mag. stud. mag. Hlbagade nr. 9. Regensen 4—tí. Regensen 4—12. A Akureyri taka þeir verzlunarstjóri E. Laxilal og ritstj. Páll Jónsson við samskotum. Auglýsingar. I brétí, dagscrtu 24. febr. p. á., hafir landsshöfðingi íalið amtsiáðinu, að láta uppi tillögur sinar um styrkveit- ingar á pcssu ári til búnaðaríéiaga og búnaðarskóla eður l'á til anuara búiiaðarfyrirtækjn, scm amtsráðið kynni að vilja mæla fram með al þ\i lé, sem talið t-r i Ijárlögunuin 18s,‘ 10. gr. C. 4., og eigi ætlað sýslunefndum og bæjarstjónum. Ems og að undarförnu mun amtsráðið við tillögur sinar um útbýting þessa fjár til bímaðurfélaga fylgja þeirri grund- vallarreglu, að hrert lélag fái eptir pvi meiri eða minni styrk, sem það framkvæmir á árinu af parfiegum og varan- legum jarðabótum, og verða skýrslur pær, sem félögin senda hinguð með bænarskrám sinum um styrk af fyrnefndri fjár- veitmg, að vera smðnar eptir peiiu reglum, sem aintsráðið setti á fundi sinum 7. marz 1882 (sjá stjórnartfðiudi 1882. B. bls. 110, sbr. einuig auglýsing amtsráðsins i „Fróða“ 12 marz 1883). Bkýrslurnar ásamt bónarb. éfum félagsstjórna verða að \era komnar til forseta amtsiáðsius fyrir lok oktbrm. næst- komandi í siðasta lagi, en þau lélög, sem siðar senda bæn arskrar um styrk af ljárveiting þessari, mega búast við, að þeim verði ekki sinnt. Sknfstofu norður- og austuramtsins, 10. júní 1887. J. Havsteen. lukkuspil um reiðhest, Með leyfi landshöfðingja liefir sóknarnefndin i Stokks- eyrarsókn i Arnessýslu áformað að halda Lukkuspil (Lotten) til ágóða hinni fyrirhuguðu Eyrarbakkakirkiu, á rauðum re.ðhesti 6 vetra, viljugum og vökrum, sem herra hreppsfjóri og kaupmaður Guðinundur ísleifsson á Stóri Háeyri hefir gefið i pvi skyni. Númer fást keypt á eina krónu númerið i Reykjavík hjá herra kaupm. Geir Zoega og |L herra verzlunarstjóra Joh’s Hansen; i Hafnarfirði hjá lierra verzlunarstj. Gunnl. Brieni á Utskálum hjá herra presti Jens Pálssyni; á Akureyri hjá herra bóksala Frb. Steinssyni; i Stafholti hjá herra presti Jóhanni forsteim syni; í liangárvallasýslu lijá herra proprietaríus j Thorarensen á Móeiðarhvoli; á Eyrarbakka lijá öllum kaupmönnum; Drátturinn fer fram seinni part septemberm. næstl;, og verður fyrirfram auglýstur i blöðunum. Eyrarbakka, 5. april 1887. Jon Björnsson, Gisli Gislason, Einar Jónsson. * \3 R L j Ó 1887 s J Stærð: 20 arkir. Verð: 2 krónur. Borgist fyrir lolí Júlím. 3 11. blað. Akureyri, 2 5. júlí 188 7. 2. ar. — Sakir pess ágangs, sem eg h.f oiðið fyri- af knup staðarbúuin hér og Heirum m-ð báta peiria, st-m lngðir «ru og bunduir við brysigju verzlunarinnar i óleyfi, og pað svi margir, að niinum bátum og hátum verzluuariuamia hetii legið við skemmdum, aðv.irast hér með alhr, al verðij bátar héreptir bunduir við brygguna, hér heima eður vi) bræðsluhúsin, an mins leyfis, lad eg leysa pá og annaðhvort draga pá upp í fjöruna, eða slepjia pefm alveg. Akureyri 13. júni 1887. E. E. Möller. Hér með auglýsist, að i Glæs bæjarlirepj) verður al- menn greiðasala upptekin strax eptir að auglvsing pessi er birt i blaðinu „Norðurljósið“, samt án pess að nokkur skuldbinding sé á pvi, að hafa allt það til, er um kynni að verða. beðið. umboði almenns hroppsfundar í Hreppsnefndin. — Eg undirskrifaður gef hér með til kynna, að allir peir, sem eiga hjá mér skófatnað í aðgjörð, verða að vera búnir að taka haun innau mánaðar frá peim de i, er auglýsii g pessi er preutuð, og verða peir að greið.i mér erhðislaun um leið og þeir tuka hanu, annaðhvort í pening- um eður þeirri vöru, er eg get lagt inu i veizianir; að öðruin ko.-ti neyðist jeg til að selja hann við opinbert uppboð, með hvað lágu verði sem verða kann. uudandráttarlaust strax að þessum tilgreinda máuuði liðnum. Akureyri 31. nmi 1887. Olalur Olafsson. — Undirskrifaður selur við mjög lágu verði margs- íonar gull- og silfursmíðar, svo sem belti, kotfur, brjóst- nálar, skúfhólka, kragahnappa, ermalinappa m. m. fi. Einnig sel eg úr og tek úr og klukkur til aðgjörðar fyrir itla borgun. Akurcvri .0. júní 1887. lijorn íýnnonarson. - Erfða-fjármark Jónasar Jónassonar prests í Grundar- nngum er; Tvistýft aptan liægra, hvatrifað vinstra, bití aptan. Brennimark: Sr J. — Fjárnmrk: um. Geirstýft hæj Bieimimurk : I. M. soi\ Leiðr rtting. Hvalurinn, sem getið er um í siðasta blaði Norðl. að liafi náðst ið Böggustaðasanii, var um 20 en ekki i50 ál. með liaus og sporði. Ábijrgðarmadur og ritstjóri: Páll JÓnsson. 1‘reutsmiðja: Björns Jónssonar. Herra ritstjóri! Eg er næstum í vafa um, hvort pað var happ, eða ó- 'happ, að egbraut hina undraverðu pögu um Húsavíkurverzl- uniná, með bréfkafla í 1. bl. Norðurljóssins p. á. — það er auðvitað á pað að líta annarsvegar, að jafu mikilsvert 0g athugavert málefni og þetta, purfti og hlaut að komast upp; pað parf að birta yfir pví og leiða í ljós hin sönnu rök málsins og benda á hinar væntanlegu afleiðingar pess. En liinsvegar er athugandi, að einstakir menn (persónur) hljóta að líða við pað, alltjend um stundarsakir, að hið sanna komi upp. Og sá, sem oss er eðlilega sárast um í pví efni, er verzlunarstjórinn á Húsavík. I>að var nú samt ekki óhugsandi, að hann kynni að geta sneitt hjá tiifiim- anlegum meiðslum í máli þessu, með drengilegum undir- tektum og óhlutdrægum upplýsingum. En nú er komið á daginn, að slíks er eigi að vænta; viðaukabl. Norður- ljóssins 17. f. m. er sár vottur pess. Verzlunarstjórinn virðist eigi hafa haft prek til, að taka bréfkafianum með jafnaðargeði. Yinum sínum til harms og skapraunar og óvinum sínum, séu peir nokkrir, til ánægju og athlægis, rýkur hanu að höf. bréfkafians, sem hann þykist pekkja, og Glæsibæ 18. júui 1887 pregður að honum vopnurn, sem eru svo óhrein, að hverj- um hreinlátum manni hljóta að pykja allsendis ósamboðin bæði málefninu og hlutaðeigendum. Eg vona pví, herra ritstjóri, að pér virðið mér eigi til bleyðiskapar, pótt eg gangi eigi undir slík vopn; pví, satt að segja, liefi eg eigi geðsmuni til pess, eða geð á pvi. J>ótt flest í ritgerð herra Guðjohnsens pyrfti leiðrétt- ingar við, er ekki í rauninni nema eitt atriði, sem eg er neyddur til, bréfkaflans vegna, að leiðrétta, og er smáat- riði í sjálfu sér. En pað verður stærra í mínum augum. Hann sem sé lýsir mig ósannindamann að pví, að nokkrum, sem inni hafi átt í verzluninni, hafi verið neitað um mat- arúttekt. Eg parf nú eigi nema vitnisburð hlutaðeiganda til pess, að sýna, að eg er sýkn saka. Og af pví að mér er aunt um, berra ritstjóri, að tær hafið mig eigi fyrir rangri sök, sendi eg yður pennan vitnisburð, sem hér er prentaður á eptir, sem eg vona að nægi til að sannfæra yður og aðra um, að eg hafi haft heiðarleg rök fyrir frásögu minni. Nálega allt annað, sem sagt er í brékafianum, talar hann ekki um, eða hann staðfestir pað með vitnisburði sinum; er vitnisburður sá hið gagnlegasta í grein hans. En hann mótmælir sumu, sem ekki er í bréfkafiauum, eius og pað væri í konum, t. d. pví, að fátækum „fjölskyldu- manni“ hafi verið neitað um úttekt gegn borguu út í hönd af Húsavíkurverzluninni. Einnig fer hann mörgum orðum um pað, hver býsn mjer þyki, að skuldunautar verzlunar- innar, sem gera pretti, skuli eiga að mœta fyrir gesta- rétti, og virðist hann ætla mig pess vegna talsmann prett- anna. Jeg vil nú minna á, að í bréfkaíia mínuin er ein- ungis spá eða getgáta um pað, að pótt „fátækur fjölskyldu- maður“ komi ineð „glóandi gull“, og matvara sje lil á Húsavik, pá hjálpi pað ekki; liann færi svo búinn, nema hann o. s. frv. Eg gerði, með öðrum orðum, ráð fyrir samkvæmni (Conseqvence). Sömuleiðis minntist eg eigi á með einu orði í bréfkafianum, að pað væri nein býsn, pótt menn ætti að mæta fyrir gestarétti. Eg sagði einungis frá pessu, um gestaréttiiin, blátt áfram, eins og pér og les- Judriða Maj.nússonar á Neðri-Dálkstöð- ía, sueitt iraiian vmaiia og gagnbitað. sumar almenn. endur blaðsins vitið. Lofa eg peim, sem vanir eru mála. ferlum, að pinga um pað, hvort er hlutaðeiganda hall- kvæmara, gestaréttur eða eigið varnarping. ]pað er galli, að ef maður vildi gera verulegar at. hugasemdir við ritgerð verzlunarstjórans, pá hiýtur nokk- uð af peim, að lenda fyrir utan efnið, frá sjónarmiði al- mennings, pví ritgerðin er pað svo mjög sjálf. Og petta getur orðið til pess, að þreyta bæði yður og lesendur blaðsins. En mér finnst nauðsynlegt_ að brjóta hnútur verzlunarstjórans til mergjar, og sýna pær ingi svo. Eg sé eigi betur, er eg les ritgerð herra Guðjohn- sens, en að sá hluti hennar, sem hann ætlar að beina á móti bréfkafla mínum, sé í meginþáttunum utan við efni hans, eins og pegar er drepið á. Betri pátturinn er eig- inlega til að sanna og réttlæta aðferð hans í skuldaheimtu verziunarinnar. Hann rekur hinn sögulega feril skuldanna hin síðustu ár; hve efnahagur manna hafi farið pverrandi, en vanskil vaxandi, síðan kaupfélagið tók til starfa, að eptirgangsmunir sinir eptir skuldunum muni hafa verið fyrsta sporið til óánægjunnar o. s. frv. Margt í þessum pætti er skiljanlegt frá sjónarmiði verzlunarstjórans, og pótt næstuin megi skilja svo, sem hann ætli hnignun manna í efnalegu tilliti í sambandi við kaupfjelagið, fæst jeg eigi um pað, úr pví hann er fjelaginu í öllu tilliti svo mót- hverfur. En petta á ekki á móti bréfkaflanum, pví ekki er par minnzt á skuldheimtu verzlunarstjórans, og ekki heldur á neina óánægju frá fyrri tíð, sem svo purfi að leita að upptökunum að. Hins vegar má vel vera, að verzlun- arstjóranum komi allt petta í góðar parfir, pó þess purfi ekki á móti bréfkaflanum. Lakari pátturinn er um höfund bréfkaflans. Að hann sé eins og asninn „auðpekktur á eyrunum“, að hann geti eigi verið pekktur fyrir nafn sitt; að hann hafi komið með „úrhrak af ull“ „samtíning af úrgangi úr vinnuull frá stóru heimili, togi, fætlingum og haustull með einhverju skárra samanvið“ —“upp í skuld sína“*; að helzt eigi aðrir en bréfritarinn, ef hann pekki hann rétt, sa svona óhlut- vandir, enda sé pess von frekar af honum en öðrum. En fremnr að hann pori ekki að skrökva fyrir stimpli peim, er á hann verði settur; að hann geri meira, en vænztverði af sannleiksást hans; að hann hafi illgjarnar tilgátur og leggi út á versta veg. Og svo að skilnaði, að ósannar sög- ur, svigurmæli og illgjarnar tilgátur sýnist vera honum tamara vopn, en sannleikur og réttsýni; að hann kasti mykju úr skugganum; að þeir, sem komi „svona“ fram (o: eins og bréfr.), geti með „óhlutvendni sinni og varmennsku komið óendaulega miklu til leiðar, ekki sízt ef peir fyrir „rás viðburðanna“ ófyrirsynju hafi komizt í pá stöðu, sem gerir þeim inuan handar, að koma þessum eiginlegleikum sínum við í opinberum málum, og par sem lög ekki ná til“. Eg hefi nú eigi rakið sundur pætti pessa í pví skyni, að hægra verði að tæta pá sundur. fað parf eigi svo mikils með. Jeg vil einungis, að lesendum blaðsins verði 1) Upp í skuld mina á Húsavík siðastl. sumar lét eg að vísu uli, en ekki af „stóru heimili11, og ekkert var að henni fundið. Enda fékk eg 55 aura fyrir hvert pund, sem var þá meðalverð á ull á Húsavík.

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.