Norðurljósið - 31.10.1887, Síða 1

Norðurljósið - 31.10.1887, Síða 1
Bovgist fyrir lok júlím. íft. blað. Akursyri, 31. Útbreibala Alþingistí&indanna. Fyrir megna óánægju á útbreiðslu Alþigistiðindanna hér á Korðurlandi komst pað á, að af hinurn siðustu pmg- um fyrir aakapingið 1886, voru mér send til útsölu og af- hendingar til hreppanna í Eyjafjarðar- og nokkrum hluta þ>i*gey;arsýsl» Tíðindin jafnótt og pau voru prentuð. og seldi eg þá árlega rúm 20 eintök at þeim lausasölu. Eu á aukaþinginu var sú breyting gjörð á, að landsmenn skyldu ekki fá Alþingistiðindin, að undanskildu 1 eintaki í hvern hrepp. nema senda peninga fyrirfram til Reykjavíkur, og eiga svo undir skapti og blaði. hvort nokkuð kæmi fyrir þá eður eigi. Ráðstöfun þessa gátu menn eigi fengið að vita í hinum fjailægari héruðum laudsins fyr cn eptir það, að þingt var slitið og skipaftrðir um garð geugnar. En menn hér í sýslu böfðn alltaf vonast eptir. að geta fengið Tíðind- in keypt hjá mér. og hafði eg sífelldar eptirspurnir eptir þeim, hæði nær og fjær. þá var pólitískur vígmóður á mönnum og menn nýkomnir á bragðið að lesa Tiðindin írá næstu þiugunt á undan. En hvergi fundust þá Alþingistíð- indin, nema þessi svo kölluðu „hreppatíðindi/1 sem hrepp- stjórar og hreppsneíndarmenn þóttost hafa sjálfir rétt á að nota, meðan ekkert visdómsfuilt lagaboð var útgeöð fyrir þvi, að þau skyldu ganga, eins og lögnaut, bæ frá bæ urn hreppinn, þar til þau væru gjörsamlega táinn í sundur. í f'yrra vetur þegar eg var orðinn fuliviss um að engin Alþingistíðindi yrðu send til bókaverzlunar minnar, ritaði eg afgreiðslumanni Alþingistíðiudanaa í Reykjavik, og sendi honum borgun úr mínum vasa fyrir 5 exempl. handa skipta- vinum mínum, sem voru ákafastir að fá þau, og fékk eg þau eptir langa bið seint í fyrra vetur. — l\ú hélt eg að Alþingi í sumar mundi taka þennan slagbrand frá útbreiðslu Tíðindanna, og senda þau eins og áður til útsölu bæði niér og öðrum, sem venja er til með aðrar nýprentaðar bækur, en það brást. Attieg því tal um þetta við þingmann vorn. Alþingisforsetann, þegar hann kom af þingi, og kom okitur þá saman um, að eg skyldi skrifa afgreiðslumanni Tíðind- anna 1 Reykjavík og biðja hann að senda mér 10—20 ein- tök af því sem þá væri prentað af Alþingistiðindunum þetta ár, með seinustu íerð Thyru, en það sem óþrentað væri skyldi hann ekki senda íyrr en eg léti hanu vita hve marga kaupendur eg hefði að þeim. jpetta gjörðum við til þess að tiutningseyrir yrði sem minnstur og engum eyri væri kastað út til ónýtis. En hvað skeður? Thyra kemur, okt- óber landpóstur kemur, en éngin Alþingistíðindi, og ekki- einu sinni já eða nei á 5 aura „bréfspjaldi11. En látum nú svona vera og gætum að, afgreiðslumaðurinn er ekki svo vítaverður fyrir þetta, hann er boðorðafastur leiguliði land- stjórnarinn í þessu efni, en engin „spekulant“, en < þingið, sem er vitavert, fyrir það að gjöra landsmönnum svo örð' ugt fyrir að ná í Alþingistíðindin að lesa þau, að heita megi frágangssök fyrir hvern einstakan, að ná í þau. |>ví ekkert vopn getur verið skjæðars til að drepa allan poli- tískan þjóðvilja og áhuga landsmanna á þingmálum, en að h^mia þjóðinni frá að ná í Alþingistiðindin, svo hún ekki getí fylgt með málunum og metið þingmennina eptir fram- o kt ó b e r 18 8 7. 2. ál\ komu þeirra á þingi. ]>að má annars heita „merkilegt“ að vér Eyfirðingar höfum þann heiður, að ha a svo gott semlagt til 5 þingmenn, x/7 af öllum þingheimi í sumar, en fáuin þó ekki þá ánægju að sjá hvað þeir hafa lagt til úngraálanna, nema í skuggsjá og ráðgátu. Frb. Steinsson. — 1 hinu svonefnda síldartökumáli gegn síra Birni ]>or- lákssyni var af yfirréttiuum, 15. ágúst 1887 uppkveðinn svolátandi DÓMUR: Með eigin játniugu hins kærða, Björns prests fmrláks- sonar á Dvergasteini, og öðrum atvikum er þad löglega sann- að, að hann 28. dag júnímán. 1885 um kvöldið lét vinnu- menn sina fara í nótkví eina, er lá úti fyrir landi hans, skammt undan landi, til þess að reyna að ná síld úr henni með viðjakörfu, og er það eigi tókst, fór hann sjálfur með öðrum manni um miðnætti út, og drógu þeir fyrir í nótkvínni með neti, og náðu með því móti 213 síldum, er hinn kærði notaði, að því séð verður, til beitu, að undanskildum 50 síldum, er hann seldi öðrum manni fyrir 2 kr. Nótkvína áttu þeir 0. 'VVathne, V. T. Tostrup og norskt síldarveiðafé- lag eitt á Seyðisfirði, og kærðu þeir Björn prest þorláksson fyrir þessa síldartöku, eins og líka fyrir, að hann hefði spillt fyrir þeim veiði með því að aflaga nótkvína. Var svo mál höfðað gegn kærða og hann með dómi lögregluréttar Norð- urmúlasýslu, gengnn.n 4. maí 1887, dærndur í 200 kr. sekt til landsjóðs, til að lúka málskostnaði og til að greiða hlut- aðeigendum skaðabætur eptir óvilhallra manna mati, þó ekki meira en 400 kr.; svo var hann og dæmdur til að greiða sekt fyrir ósæmilegan rithátt, 20 kr. til fátækrasjóðs og 20 kr. til landsjóðs. Dómi þessum er að beiðni hins kærða skotið til landsyfirdómsins. Samkvæmt málshöfðunarskipuninni í málinu er hiuum kærða geiið að sök, að hann hafi brotið gegn 11. gr. til- skipunar íyrir ísland um síldar 0g upsaveiði með nót, dags, 12. febr. 1872, og kemur því í þessu máli að eins til álita, hvort svo hati verið. Eins og áður er tekið fram, er það í málinu sannað, að hinn kærði nóttina milli hins 28. og 29. júním. 1885 með ádrætti náði 213 síldum úr nótkví, er lá fyrir hans landi. og hagnýtti sér þær, en það er ekki gegn neitun hans sannað. að hann haíi fært nótakvína úr lagi, reynt til að tálina nótveiði. eða af ásettu ráði skemmt nótina, eða að nokkru leyti spillt veiðinni, og verður því ekki álitið, að hinn kærði hafi brotið gegn nýnefndri lagagrein; ber því að sýkna liann af kærn hins opinbera i þessu máli. — í mál- inu er ekkert það sannað, er skaðabótakrafa verði byggð á, og að því kernur til andvirðis áðurumgetinna 213 sílda, er hinn kærði hagnýtti sér, þá virðist það ekki vera innifalið í skaða- bótakröfu hlutaðeigandu, og kærði því ekki verða dæmdur í þessu máli til að lúka neinu 1 því skyni. Sektir þær, er hinum kærða er gjört að greiða fyrir ó- sæmilegan rithátt, sltulu eptir atvikum ákveðuar 10 kr., er renni að heliningi í fátækrasjóð Seyðisfjarðarhrepps, að helm- ingi í landsjóð.

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.