Norðurljósið - 31.12.1887, Qupperneq 1
t
$ TJ R L
1887
Siærð: 20 arkir. Yerö: 2 króiaur.
S*r$Ut fyrir Jok Jölím.
/
S
20. M*ð. Al.r • yri, 31. dtssmbar 188 7. 2. ár
Arið 1887
var erfitt að mörgu leyti fyrir osi Norðlendinga. ]>ó
mundi pað fáum'hafa á kné komið ef áriu á mndan hafðu
ekki verifl búm að pröngva, mjög kosti manna og draga
dug og pol úr mörgurn. ]>etta ár hafa afleiðingar peirra
komift mjög sArt niður á mönnum. Yeatar urðu pó afleið-
ingarnar fyrir landbændurna af sumvinu 1886. ]»á var
grasvöitur mjög rýr, eins og alkunnugt er, og ákafiega ó-
perrasamt, sto hey voru bæði mjög litil um haustið og
mestöll siórkostlega skemmd. ]>egar nú par við bættist
að fé var fremur magurt undan sumrinu, pá var ekki að
furða pótt, skepnuhöld yrðu ill um veturinn. Enda féllu
skepnur manna unnvörpum hér í sumum sveitum síðari
hluta vetrarins og á vorinu, prátt fyrir pað, pótt veturinn
sjálfur ekki mætti heita mjög harður. Jafnvel par sem
næg hey voru veiktust skepnur og drógust upp við hið
skemmda og óholla fóður. ]>ó mundi minna hafa kveðið
að fjárfellinum hér ef vel hefði vorað. En ekki var pví
að fagna. Sumarið byrjaði með snjókomu og grimdar-
frostum (8—12°) og stóð pað hret um nokkra daga. Ann-
að hretið, engu vægara, gjörði 18. maí, og hélzt pað í fulla
viku. ]>etta poldu hinar veiku og mögru skepnur
ekki, enda var pá víða hsyiaust, og sumstaðar búið að
sleppa geldfé fyrir síðara áfeilið. Sumstaðar fennti pá
sauðfé og jafnvel hesta, og fé hrakti til bana í ár og vötn.
]>egar vorharðindunum létti og hið eigiulega sumar byrjaði,
voru sum heimili orðin næstum sauðiaus. Mest kvað pó að
pessu í Skagaf]arðarsýslu og Húnavatnssýslu. En ‘bezt
voru akepnuhöld í ]>ingeyjarsýslu. 1 júni voru hitar mikl-
ir og bezta tíð. Varð pví grasvöxtur hér í betra meðal-
lagi, heyskapur pví allgóður og nýting hin bezta, pví hey-
annatíðin var löngum pur, hlý og hagstæð. Mátti pað póundar-
legt heita, pví hafísinn lá lengst af við Norður- og Aust-
urlandið, frá sumarmálum og fram undir haust. Nokkur
næturfrost voru samt stunclum síðari hluta sumars, og
spillti pað talsvert garðrækt. Haustveðráttan var fremur
mild og veturinn ekki mjög harður pó var tíð fremur ó-
stöðug.
Sjávarafli brást mjög sumstaðar, einkum hákarlsafii.
Öll hákarlaskip við Norðurland veiddu lítið og sum hér
um bil ekkert. Mest vegna hafíssins og vorhretanna. Sum
skemmdust eða brotnuðu í sumarmálakastinu, sem áður er
nefnt. Aptur á móti var porskafii talsverður, einkuin við
Eyjafjörð. Síld aflaðist og talsverð, og varð mörgum, bæði
mönnum og skepnum, að góðri björg í vorharðindunum.
]>ar var og talsvert veitt af höfrungum að vorinu.
Sigling var fremur dauf að Norðurlandi, pví hafísinn
amlaði mjög öllnm skipáferðum. Strandferðaskipin kom-
ust sjaldan með reglu á norðurhafnirnar. Sum kaupskip
láu lengi sumars innilokuð í ís á Austfjörðum, og 4 kaup-
skip fórust á árinu. Tvö peirra átti stórkaupm. C. Höepf-
ner og áttu bæði að fara, f’ermd allskonar nauðsynjavöru,
til Akureyrar. Allt petta hefir mjðg namlað verzlun og
viðskiptum manna.
Fremur mátti heita kvillasamt, einkum fyrri hluta
ársins, og var pá manndauði talsverður. A Akureyri t.
a. m. mun um veturinn og fyrri hluta vorsins hafa dáið
nálægt Vss hluta bæjarbúa.
Skuldir krepptu mjög að mönnum petta ár, entekki
munu pær hafa aukizt að miklum mun. Öll fjárgreiðsla
og fjárheimta var næstum ómöguleg meðal almennings
sökum peningaeklunuar. En hún stafaði sumpart af hinu
bága árferði að undanförnu, og sumpart af vorharðindun-
um, og skepnufellinum og hinu afarlága verði á íslenzkum
vörum. Vesturfarar fiuttu og geypilega mikið fé út úr
landinu og að líkindum ekki öllu minni en peninga pá
alla, er bárust inn í landið frá Bretlandi fyrir sauði og
hesta.
Bjargarskortur varvíða rnikill. Kaupmenn takmörkuðu
mjög lánin, og gengu sumir allhart eptir skuldum sínum
En vörur voru litlar til að kaupa fyrir. Matvörubirgðir
voru og mjög af skornum skamti á sumum verzlunarstöð-
urn, og varð pað mörgum tilfinnanlegt að vorinu. Ennfrem-
ur voru flestar útlendar vörur í lágu verði.
Um vorið mun víða hafa séð á fólki í Skagafjarðarsýslu
og Húnavatnssýslu, og sumstaðar á útkjálkum austursýsln-
anna, en líklega er pað orðum aukið að fólk hafi beinlín-
is dáið úr liungri, en vesaldarlíf hefir pað verið fyrir pá,
sem lengi vors lifðu mestmegnis á hórræfium af hestum og
kindum, eða af eintómum purrum sjómat, en pess munu
ekki ailfá dæmi. Og eitthvað hefir kreppt að Skagfirð-
ingum og pá ekki síður að Húnvetningum, pegar peir
gripu til peirra óyndisúrræða, að taka hallærislán, og
neyddust pannig til að prælbinda sjáifa sig og niðja sína
seinslitnum skuldaviðjum.
Fólk fór fremur venju til Vesturheims af Norður-
lahdi, og er enn ekki útlit fyrir að peim straumi muni
linna fyrst um siun. í sumum sveitum mundi megin porri
manna fara ef efnahagur peirra leyfði pað.
Um andlegar framfarir, eða almennan áhuga Norð-
lendinga á alpjóðlegum málum er lítið að tala. Menn
hafa verið fromur daufir í dálkinn. Enda er sjaldan mik-
ils að vænta í pessu efni, pegar allt hjálpast að í pví að
draga dug og fjör úr mönnum, og alls konar óáran ógnar
pjóðinni. ]>að er vanalegt, pegar svo gengur, að menn
hafa allan hugann á yfirvofandi hættu. En pví miður er
pað einnig vanalegt, að pó hættan sé auðsæ og nóg ráð til
að forðast hana, pótt menn sjái hana færast nær og nær,
standa menn samt berskjaldaðir og hlífarlausir par til hún
dynur yfir. Og svo kenna menn guði og náttúruuni um
hörmungar sínar.
]>ótt árferði virðist nú fremur vera að batua, mun
Norðurland lengi bera minujar hinna 7 siðustu ára.
F r 0 t t i r.
Kaupmannahöfu 11, nóv. 1887.
Oanmörk. Skammæ varð pingseta Dana eins og við mátti
búast. Utidir eius og pingið kom saman, lagði Estrúp bráða-
birgðafjiriögiu fyrir pingið. J>etta kom piuginu uokkuð áó-