Norðurljósið - 26.01.1888, Page 3

Norðurljósið - 26.01.1888, Page 3
— 3 — hin raikla fátækt Blichers. Með pví að hann eigi gatfram- fært sig og fjölskyidu gina i Randers á launura sínura, sem voru rajög lág, tiuttist hann til föður síns og fór að búa, en ekki gekk búskapurinn betur en svo. að bann var koniinn á freuista hlunn mtð að auglýsa í blöðunum. að guðfræð- ingur einn fiá háskólanum raeð b ztu eirikunn byðist til að verðaskógvörðureða skotmaðureinhvei-s jarðeiganda og værii til- bót fús á að taka aðsér í frístundum símuu kennslu í latínu, grisku, frakknesku. ensku og ítölsku. íprssu skynisneri hann til jarðeiganda eius, er hann opt hafði verið á veiðum með honum. og beiddi hann að gefa sér voitorð um pað, að hanu (B.) væri góð skytta. J>essi jarðeigandi fékk hann samt til pess, að láta pað dragast, að gripa til slíks óynd- isúrræðis, fór til Kaupmannahafnar og útvegaði honum brauð eitt nálægt Vebjörgum. Varð Blicher prestur par ár- ið 1819. Sarat batnaði fjárhagur hans litið við pað, og átti Lann alla æii við öibirgð og fátækt að búa, jafnvel pótt vinir hans og velvildarmenn einatt yrðu til að rétta bon- ura bjálparhönd, og honura iunhentist talsvert fyrir ril sín; enda kunni hvorkí hann né kona hans að epara. Loks fékk hann lausn frá eaabætti sínu 1347, og hafði hann aldrei lagt naikla rækt við prestskapinn, eu síðustu árin var liann orðinn ófær til að pjóna brauði sínu, bseði sökum fátœktar og alls konar mæðu, og pótt hann reyndi að drekkja sorg- ura sínum í víni, pá var pað skammgóður vermir, og varð eitt með öðru til pess, að stytta honnm aldur. Hauu dó 26. marz 1848. (NiBurl.). J. M. Sagan af Telsu Hansdóttur. (Um herförina gegn péttmærum) cptir St. St. Bliclier. I. Jöi'ðin var alpakin snjá, himininn alstirndur. Tunglið var orðið kvöldsett og vindarnir gengnir til hvílu. Niðri á jörðunni var sllt kyrrt, en á himninum var allt í sífeldri lireyfing; liin óteljandi smáljós leiptruðu og blikuðu glóandi í myrkrinu og — brostu — eins og engilaugu í hinni huldu eilífð. þorpið Vörden var hulið líkblœju vetrarins, en yfir pví leiptruðu bláljósin á hinni miklu grafarhvelfing. Syðst í porpinu var hús Hansar fógeta Úlfseonar. Á peim enda liússins, ervissi frá porpinu, var opin gluggi og við hann stóð ung stúlka. Hún hallaði sér eudrum og sinuum út í glugg- ann og horfði til beggja hiiða. |>egar sextán vetra gömul stúlka stendur um miðja nótt í hörku frosti við opinn glugga, pá er hún eflaust eigi að- horfa á stjörnurnar. Yon hennar og prá er ekki svo langt burtu. Hugsanir hennar líkjast eigi hugsunum Karlamagn- úsar, heldur Eramu dóttur hans Og pegar prá ungrar stúlku er pannig varið, pá er eigi líklegt, að hún purfi lengi að bíða. Langt burtu sást dökkur depill á snjónum, hann varð alltaf stærri og stærri og færðist nær. j>að var Ragnar frá Vímerstað í péttmæri, ungur sveinn, fríður sýnum og gjörvi- legur; einhver liinn bezti dansari meðal jafnaldra sinna og garpur mikill. Stúlkan lét hægt aptur gluggann, en krækti ekki króknum. Síðan lagðist hún í rúm sitt í öllum fötun- um. Hinn ungi maður kom par að, lauk opnum glugganum, sem stúlkanhafði látiðaptur að eins til málamynda, og stökk inn í svefnherbergi unnustu sinnar. Eigi purfið pér samt að hneyxlast á pessu, pér siðlátu sveinar og meyjar. Reyndar var pað ástafundur, eun hvorki pjóðversk hirðingjastund né frakkneskt leynimót. það er eldgamall og saldaus pjóðsiður, að elskendur hittist pannig til pess að tala um búskapinn, brúðargjatírnar og hvað annað saklaust, um pað, hverjum pau skuli bjóða í brúðkaupið og fleira pvílikt. f>egar þau voru að t.da uin petta, heyrðist marra í sujón- um úti fyrir. „Kræktu aptur glugganum“, sagði stúlkan lágt. Ragnar gjörði sem fyrir hann var lagt, en nam staðar við glugganu til pess að gá að, hver væri liinu mikli mað- ur, er kom par gangandi. Hann gekk síðan hljóðlega frá glugganum, og settist aptur á rúmstokkinn hjá unnustu sinni og sagði, — pó án aíbrýði: „Hver ætli pað geti verið ? f>að lítur út fyrir, að hann ætli líka innum gluggann hjá ,pér.“ „það er líklegast hann Úlfur fsbrandur“, svaraði hún. „þ>að er ekki langt síðan að hann sagði við mig, að harm æltaði að heimsækja mig einhverja nótt éður langt liM. Eg hélt að hann væri að gjöra að gamni sínu, og svaraði honutn pví einnig i gamni, að pað væri nú svo kalt á nótt- unniv og að glugginn minn væri frosinn aptur“. í sama bili var klappað hljóðlega á glugganu og sagt: „Ertu sofandi, Telsa Hansdóttir!'1 „Nei“, svaraði hún, „en hér kemst enginn inn“. ,.|>á sé eg pó, að för liggja hingað að, en engin frá“, sagði sá, er úti var. „það eru mín för“, tók, Ragnar til orða. „Hvaða mín?“ spurði Úlfur. „Ragnars frá Vímarstað,“ svaraði hinn. ,.Jæja“ sagði Úlfur, og var heldur pungt í skapi ,.J>ú hefðir getað sagt mér pað, Telsa litla. |>að er ekki fallegtaf pér að gabba almennilegan mann, og láta liann hrekjast úti 1 frosti og snjó.“ „Reiðstu mér eigi, Úlfur“, sagði Telsa, „mér datt ekki annað í hug, en að pú værir að gjöra að gamni pínu við mig, pví að pað hefir verið altalað, að pú værir að hugsa um hana Mela-Maríu — hún býr hér rétt nálægt, svo að ferðin verður ekki til ónýtis“. „Fjandinn hati hana M la-Haríu, hún heíir líka náð sér í annað ems stúlkuandlit, með ofboð lítinn hýúng á hök- unni“, sagði Úlfur. |>á stökk Ragnar út að glugganum og mælti heldur pykkjulega: „Hýúngur getur orðið að skeggi og betra er að hafa ekkert skegg, en að vera bólugra&nn í framan“. „Vertu hægur“, sagði pá Telsa, ,.og gjörðu engar óspekt- ir, Ragnar. Vertu nú góður og farðu frá,glugganum '. Hann gjörði pað, en Telsa sagði „Úlfur fsbrandur, eg skal segja pér, eins og satt er, að við Ragnar erum trúlofuð, og ætlum að halda brúðkaup að hálfum mánuði liðnum11. „Jeg óska ykkur til hamingju1, sagöi Úlfur purlega. „en pað er annars ekki óhugsandi, að Ragnarfái annað að hug a innan pess tíma. Góða nótt.“ „Hvað meinar hann með pví?“, sagði Teka. „ó, peir eru farnir að tala um hernað“. svaraöi Ragnar. „Holseta- lands höfðingjana langar víst til að reyna enn einu sinui riddarasverd sín við stökkstafi vora“. „Ekki annað“, sagði Telsa. ,,J>eir fara víst sömu sneypu- förina og áður“. „|>að held eg líka“, svaraði hann. ..Samt ædanú að heimsækja oss tignir gestir, Friðrik hertogi og Hans bróðir hans, Dacakonungur“. En nú urðu pau að hætta pessu stjórnfræðislega tali, pvi að barið var á gl«ggann og sagt: „Ertu sofandi, Telsa Hansdóttir". „Hvað er petta“, sag.'i Ragnar lágt. „Eg held að allir ungir menn í Vörden ætli að heimsækja pig í nótt“. „Telsa“, var kallað úti og enn hærra. Ertu „sofandi?11. ,.Já“, sagði hún og hló við, en hvíslaði að unnusta sín- um : „f>að er Kristinn Hólmur1. „Eyrst pú getur talað upp úr svefninum11, var sagt fyr- ir utanu gluggann, „pá getur pú líka farið á fætur sofandi og lokið upp fyrir mér“. ,,það gjöri eg ekki“, svaraði Telsa, „pvi að mig dreymir einmitt núna, að fyrir ufcan gluggann sé illur, lævís og pjóf- getínn fress“. „Verfcu nú ekki að pessu gamni lengur11, sagði sá er úti var. með mjúklegri röddu, „Ljúktu heldur upp glugg- anum, pú veizt að mér er alvara *. „0, jæja, svaraði hún. „f>ér er líklega eins mikil al- vara nú, eins og pegar pú varst að draga pig eptir henni Önnu Davíðdóttur, sem pú sveikst. Eg pekki tryggðina pina Kristinn Hólmur“. ,. það er nú fallega sagt af pér, dúfan mín“. svaraði liann; „en segðu mér meðal annara orða: hvers vegna leyfðir pú mér að heimsækja pig í nótt?11 „f>að var tií pess að pú feogir nóg af peirri biðilför- inni“, sagði hún, „og svo til pess, að púlétir mig í friði framvegis11. „Hver fjandinn“ sagði biðillinn. „þorir pú, óhræsið pitt, að gjöra gabb að mér“. „Hafðu liægt um pig“, sagði Ragmr bistur, og hirti eigi um, þótt Telsa reyndi að pagga niðrí honum, og ætlaði að taka fyrir munuinn á lionum. „Ef pú ekki hefir pig á burt, skal eg taka pér pað tak. mélpjófurinn pinn, að pér verði minnistætt11. „Ragnar, Ragnar11, sagði Telsa. „J>að er hann Hólmur ríki í Heiði. Hann er inni undir hjá ráðinu, og orð hans eru mikils metinn“. „Já, já“, sagði Hólmur. „Er pað svona lagað“ ? Sá, sem fyrstur kemst að markinu, hann fær sigurlaunin; pað

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.