Norðurljósið - 26.01.1888, Síða 4

Norðurljósið - 26.01.1888, Síða 4
— 4 — er iétt og sanngjarnt. En liver er pað annars, sem velur mér svo vinsamleg orð? Mér lieyrist röddiu vera Raguars í Yímerstað'1.; '7S Kkki ler þú fjærri um ]>að“, svaraði Kagnar. „Hér eru 1 ka tveir linefar, sem honum tilheyra, og langi pig til að reyna pá. skaltu staldra svolítið við“. ,.það liggur nú ekkert á þvf, vinur sæll“, svaraði mal- arinn. „Geyrndu pína hnefa, pað verður bráðum nóg fyrir pá að gjöra, og aðra fleiri. Og þú þarna, stúlka mín, sem ert svo hrædd við karlmennina, fiýttu pér ekki ofmikið með að sauma brnðarkjólinn pinn. Má vera ;ið pú fáir annað að hugsa. Góöa nótt, og sobð pið vel, bæði tvö“. Með pessum spottanarorðum gekk liinn annar gabbaði biðill hlæjandi leiðar sinnar. „Keiður varð hann“, sagði Telsa. „Samt hefði eg held- ur kosið, að hann hefði ekki vitað, að pú varst hjá mér. J>að er ekki að vita, upp á hverju hann íinnur, til pess að gjöra pér illt f>að er lika alltaf eins og að koma við eldinn, par er pu ert“. „Ekki er eg hræddur við hann, grjönabelginn pann arna“, svaraði Ragnar. „Hvað ætli hann gjöri“? „Ekki veit eg pað“, sagði Telsa og varp öndinni mæði- lega. „En punglega segir mér hugur um“. „Eu hvað pú ert undarleg", sagði Eagnar. „Áðan varstu svo djarímælt, en nú er allur kjarkur úr þér. jpann ótta skal eg kyssa burtu“. „Nei, nei“, sagði Telsa alvarlega. „Láttu mig vera, — vertu góður, Eagnar. eins og pú ert vanur, eða á eg að kalla á föður minn? — Hana, farðu, farðu út um gluggann“! „Góða nótt pá“, sagði sveinninn hálferamur, og hratt frá sér hendi unnustu sinnar. „Eu að háifum mánuði liðn- um. — Brúðkaup, já brúðkaup, hæ hæ“. |>etta er viðkvæði í péttmærsku brúðkaupskvæði einu. Nú stóð Ragnar upp, gekk út að glugganum, lauk hon- um opnum og stökk út. Síðau skuudaði hann kátur í huga, heim til sín. Telsa reis pá úr rekkjunni, gekk út að glugganum og ltorfði lengi á eptir unnusta sínutn. Löngu eptir pað, er hann var horfinn sjónum hennar, heyrði hún liann syngja: „Hæ, hæ, brúðkaup, pað er brúðkaup í dag“. Siðan lokaði hún hljóðlega gluegaaum, tók undir með unnusta sinutn: „Brúðkaup, já brúðkaup1, og blitt andvarp sté upp írá hinu hreina ineyjar brjósti. tEranth.). P r é 11 i r. Akureyri 26. jan. 1888. Tíðarfar. Fyrstu vikuna af janúar var norðaustanátt og snjóasöm injög. Rak pá niður stórfenni um Eyjafjörð og J>ingeyjarsýsiu, en aldrei voru mikil frost. Aðra vikuna voru sunnan hlákur og mestu hlýindi j>riðju vikuna voru stillur optast frostlítið, og stundum frostlaust. Hafís Dálítinn ís liroða rak inn á Skjálfandaflóa 2 p. m. En bvarf bráðlega aptur. Afli alltat dálitill á Eyjafirði. Fiskur fremur smár. Taugaveikin hefir gengið i Skagafirði í vetur en ekki mannskæð. Hún ltelir og gjört yart við sig í Eyjafirði. Mannalát. 5. p ,m. andaðist bóndi Björn Gíslason að Ytri-Gunnólfsvík í Olafssíirði, 62 ára að aldri, talinn atorku- maður og gildur bóndi. — Einnig er nýdáiun skósmiður Að- alsteinn Jónsson á Akureyri. Landskjáipti. Sunnudagskveldið 15. p. m., kl. hálf-tólf varð vart við einn jarðskjálptakipp hér á Akureyri. Var liann dálítið suöggur en varaði mjög stutt Hans varð og vart um allan Eyjafjörð og júngeyjarsýslu, par sem til hefir fréttst. Flestum, sem tóku eptir landskiálpta pessum, ber faœan um pað, að hann hafi komið af sudvestri. En annars var honum lítil eptirtekt veitt. 3 Bjarndýr. eitt lullorðið og 2 liúnar, er sagt að hafi verið drepin á Melrakkasléttu fyrir skömmu. Austanpóstnr kom 24. p. m . sigði svipað tíðarfar á Austurlandi og hér. Annars fiéttalaust ívliaca. eimskip 0. ÁYathnes, kom til Seyðisfjarðar nokkru áður póstur fór paðan og komu pví með pessum pósti bréfogsend- íngar frá útlöndum. Von á að étiaca komi í feburar með vörur til jpingeyinga og Eyfirðinga. „ingeborg1 kaupskip Höefpners. fórst ekki í haust, eins og getið var til, heldur náði eptir 70 daga hrakuing und- ir Norveg austan fjalls. Auglýsingar. — 1 bókaverzlun Frb. Steinssonar fæst Vasakver handa alpyðu, (3 útgála endursamin) Kostur iunbuudið 60 aura til 1 kronu. Anclior-Línan flytur menn hvert sem peir æskja í Ameríku, til Bandafylkj- anna eða Canada, en einskorðar meun eigi til Can- ada. þeir, sem ætla til Amerlku í vor, ættu að reyna Auchor-Línuna, og skrifa sig í tíma á bjá uirboðsmönnum heunar, Líuan vill flytja íslendinga fyrir lágt verð og fara vel með pá. Sigm. Guðinundsson tekur við fólkinu áhinum ýrnsu höfnum í vor, sem aðaltúlkur Línunnar og umboðs- maður. Skrifi um 800 menn sig á, mun Línan flytja pað beina leið. — Eargjald verður svo lágt sem hægt er. Hjá uadirskrifuðum eru til sýnis vottorð peirra, er farið bafa með Línuuui. Upplýsingar um ferðalagið vestur o. fl. geta pe-ir er skrifa sig á íengið. Akureyri 24. jan. 1888. Jakob GísUison. Til vesturfara. Hér með tilkynnist almenningi, a5 eg mun eins og að und- anförnu annast um fóiksfiutuiuga til Vesturhoims á komauda surnri. Farið mun eins ( g vaut er verða svo ódýrt hjá mér. sem franjast er kostur á. En eg get eigi að sinni beinlín- is tilgreint virðið i krónutali, pareð það kemur að miklu leyti uudir pví, að [ éir sem fara skrifi sig í tima hjá mér eða umboðsmönnum mínum, í öllu íalli svo tímanlega, að vitueskja um pað nái til mín ekki síðar en með aprílpóstiim. Herra Baldvin L. Baldvinsson, sem flestum er nú góð- kunnur orðinn, koin nú bingað með póstskipinu og veiður bér i landi í vetur og mun fylgja vesturförum vestur að vori, sem túlkur og leiðsögumaöur. J-ai'i-ð útvegun skipa verður að fara eptir tölu peirra sein innskrifa sig, verður mikið undir pví komið, að peir sé sem flestir og á sama tíma eða fyrir liiun tiltekna tíma, svo ptíir geti allir uotið ieiðsögu og aðstoðar hr. B. L. Bald. vinssonar. Að öl!um vonum fer fargjaldið naumlega fram úr p\í, seru pað herir siðast v«rið, enn bæði pað og burtf'arartím- inn skal síðar auglýst verða svu fljótt sem auðið er. — Sig’ús Et/mundsson. útflutningsstjóri. Bóksali Frb. Stoinsson á Akureyri tekur á móti fólki og innskrifar pað, og gefur upplýsingar eins o*; að undanförnu. — Vönd uð eikarskíði fyrir 4 krónur sslur Eggert Laxdal á Akureyri. — Nýlega hefir ónefndur maður baft pað á orði, að í pá 3 vetur, sem eg hef gengið út að Möðruvöllum til að kenna söng einu sinni í hverri viku, hafi pau lij n Jón Hjaltulín og Guðrún Hjaltalín a.jaldan eða aldrei bugað nokkru góðu að mér. þetta eru helber ósannindi. Eg heti jafnan notið mestu rausnar og höfðingsskapar hjá peim hjónum, og heti eg pó, eins og mörgum er kunnugt, kennt söng á Möðru- völlum fyrir annan, er hefir borgað mér ferðir mínar. En pvl vildi eg geta pessa í obinberu blaði, að eg var hræddur um að margir, er sðgu pessa heyrðu, kynnu að í- mynda sér, að hún væri höfð eptir sjálfum mér. En liún er uppspuuuin af öðrum og algjörlega röng. Akureyri J5/1—88. Magnús Einarsson. Poki, með smádóti í, hefir fundizt á Gleráreyrum. Peningar, í umbúðum, hafa fundizt á Akureyri. Ábyrgðarmaðnr og ritstj&ri Páll Jónsson. Prentsmiðja: Björna Jónsaouer.

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.