Norðurljósið - 15.03.1888, Blaðsíða 1

Norðurljósið - 15.03.1888, Blaðsíða 1
B L J 0 1888 Stærö: 20 arkir. Yerö: 2 krónur. Borg-ist fyrir lok júlíai. 5. hlað. Akureyri 15. marz 1888. 3. ár t Stefán prestur Jónsson. fæddur 16. ok t. 1847. dáinn 8. febrúar 1888. Lokuð voru augu — Lá far á lijarni lívers inaiins Hugljúfi, Ef sér heilum rðð; Eéll fyrir voða, En vinir harma Látpvúðan ljúfling Og lista-gáfur. Lokuð voru augu, — Lokuð voru augu, — Legurúuiið gaddur, Lýsti dagstjarua Húm og helstormur Árskúrir augna Hviiutjöidiu voru. Ekkju brenuheitar, Giúpuað hafði blóðdrekkur, Barna brádaggir, Skriðið í bergskoru; Brúna regnhiminn, Svalt dýr drösull Ejúki fárgróinn, Drottinlaus á heiði. Föður og móður. Lokuð voru uugu, — Ein vöktu augu, — Ljósin blásala, Einan sáu á heiði Angun hin eilifu.; Augun, sem til elska Ógn stóð af jörðu. Alheima laða, Ógn stóð af hirnni, Horfa mót helstjörnum, Eugi maður vissi; Hita nákuida, Eár pekkir feibsgötu; Glæða gaddhjörtu, Earið hafði af vegi. Gefa lif dauðu. Lokuð voru augu, — Opin eru augu — Lesið gott höfðu Upp, pér sofendur, Saklaus og sofnað Skíni tíuðs augu Smábörn í raaui; Geguum yðar hjarta. Umdi og prurndi; Ef pau eigi lýsa Ein i salkyuni Opuust náheimar, Svaf og svaf ekki. Verða úti veraldir. Sorg stóð á ljóra. „ Vituð ér enn eða hvuðt' Katíh. iochumsson. B E N D I N G. Meðan þjóð vorri fer ekki fram í pólitískri menntuu og pekk- ingu, er ekki við pví að búast að hún fylgi stjórnfrelsismálinu með peim áhuga og einingu, sem vera skyldi. En án fylgis og samvinnu pjóðarinnar er sigur pess máls næsta tvísýnn. Sundrung hinna pjóð- kjöinu pingmauna og óljós og hvarflandi vilja peirra sjálfra og kjósend- anna er málinu mi ,Iu hættulegri, en hinir fáu fylgi; skar stjórnarinnar, er á pingi sitja. J>eir aka seglum eptir vindi stjórnarinnar. En pví eindræ-nari og fastari sem vilji og kröfur pjöðar vorrar eru í pessu máli, pvi meiri líkur eru til að viudur stjórnarinnár snúist henni í hag. En meðan sundrung og hálfvelgja ráða hér mestu, meðan pingmenn sjálfir eru stefnulausir og hringlandi, eins og sumir reyndust á síðasta pingi, og meðan marg- ir kjósendur eru svo reikandi og hvarflandi í skoðun- um sínum og svo vanírúuðir á sigur pessa máls, og nytsemi og nauðsyn frjálsrar stjórnarskipunar, að peir láta sig litlu skipta hver úrslit málið fær á pingi, er pess naumast að vænta að stjúrnin gefi krö um vorum mikinn gaum, En pví er verr og miður að svo lítur út semflest- ir pingmenn vorir láti sig litlu skipta, hvort kjúsendum peirra eru kunn, eða hvort peir eru fylgjandi helztu á- liugamálum pingsins. í öllum löudum, par sem nokk- ur pólitískur proski og sjálfstæði er, er pað þó siður allra flokksforiugja, allra formælenda allra stórmíla, og enda hvers máls sem er, að halda fundi með kjósend- um sínum til að ræða n.álin, ekki einasta fyrir ogeptir ping, heldur og á öllum tímum árs pegar pví varður viðkomið. |>etta gjöra peir til að fræða kjósendur sína. sameina skoðanir peirra og tryggja sér fylgi peirra. Eu hvað gjöra pingmenn vorir pessu líkt? þ>að er næsta lítið. þ>að má heita sjaldgæft að peir haldi fund með kjósendum sínum fyrir ping og enn sjaldgæfari eru leiðarping. Menn geta nú haft peim pað til afsökun- ar, að sökum strjálbyggðar sé erfitt að ka!la saman fjölmenna fundi, og pingmenn séu flestir í peirri stöðu að peir megi ekki eyða tíma til fundahalda. þetta á sér opt stað, en ekki æfiulega. En eitt gætu peir pó allir gjört, og pað er að rita um öll stórmál og helztu áhugamál í blöðunum. J>etta að vísu gjöra sumir ping- menn, en flestir láta sér nægja pað, sem peir tala á pingi; jafnvel helztu garpar pingsins, er ganga berserks- gang á pingi og tala par bæði snjallt og djarflega fyrir nauðsynjamálum pjó arinnar, Ijúka ekki upp sínum munni um pingmál heitna i héruðum meðal kjóseuda sinna. J>etta er óhafandi hirðuleysi af pingmönnum. Kjósendur ættu að gjöra pað að skilyrði pegar peir kjósa pingmenn að peir héldu að miunsta kosti tvo fundi á ári tii að ræða helztu mál, sem pá eru á dagskrá. pað er hagur fyrir kjósendur og hagur fyrir pingmennina sjálfa. En með pessu hirðuleysi, sem nú er ríkj. andi, svíkja pingmenn sjálfa sig, tapa trausti og áliti kjósenda sinna, og sundra pannig kröptunum í stað pess að sameina pá. Þingvallafundur. Koinið hafa íram par til ögur í blöðum voium, að ha da skyldi þingvailaland í sumar. f>etta ætti að vera mesta ; hugamál. Monuum e tir s nnarb'ga ekki af eintivwju til að vekja d;. itið póiitiskt -íf og fjör í landinu. Nú er drungi . g deyfð yfir ölit’, e'ns p ditfkinní --em i ðru. Enjing.a aíuudui hefir ávalll haffc talsverð ífgau i á uif á hugi manua, eameinað skoð.

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.