Norðurljósið - 15.03.1888, Blaðsíða 3

Norðurljósið - 15.03.1888, Blaðsíða 3
hrif á útsvarsskylda féi. því veiz'unaraðsetur þes;, stjórnar- fyrirkoraulag og hin önnur aðalatriði haldast hin sörau sem í upphafi, faað er annars auðséð, að hreppstjórinn leitast við að glepja sjónir almennings, fyrst með því að rangherma grein mína, og í öðru iagi með pví að leiða umtalsefnið langt út fyrir pau takmörk, sem okkur greindi á um í fyrstu, en hvað kemur honum til pess óyndisúriæðis í stað pess að hrr.kja með rökura urnsöm mina um málaviðureign stjórnar- refndttr kaupfélagsins og hreppsnefndarinuar, og færa sann- anir fyvir peim „ofsóknum“, sem hann b> r nefndinni á brýn gegn féliginu, pví pað 1 dðir hann hjá sér? Hin aðdáanlega útlistun hreppstjórans um heimiiisfestu íélagsins, pir sem ýmist eiga fundarstaðir féiavsmanna að afgjöra um hana, eða pá búseta framkvæmdarstjórnar féi. kemur mér til að íramsetja pá spurningu: A félagið að fiytja sig vistferlum í hvert skipti sem fundarstaðir fél.manna breytast, eða ef stjórn féiagsins skyidi verða skipuð mönn- um úr öðruum sveitum en nú er, pví hvortveggja mun breyti- legt eptir lögum félagsins? Fmnst „heilbrigð skynsemi" i pessu? En að félagið sö utidanpegið pvi almenna lög- máli,jað eiga sér einhverstaðar verustaðá jörðunni, pað ætla eg að hreppstjórinn purfi meira til að sanna, en p ð sem kom- ið er. Eg hygg að stjórnarí'yrirkomulag fél. geguutn iaga- * setningar stofneudanna gjöri það að verkum, að pað myndist „juridisk“ persóna úr pvi, sem einhverstaðar verði að eiga beimili, og hvað segja hiit ofangreindu dög fél. um heimili pess? Hvar eru húseignir og verzlunaráhöld féi.? Hvar afgreiðir lögregiustjóri skip féi.? Mun ekki svarið vorða á Húsjavtk; enda er pví par talið heimili í lögskipuðum op- inberum skýrslum. þau afnot, setn fél hefiraf Svalbarðseyri, gefa aðeirts framfarið í skjóli peirrar lögmætu heimilisfesta sam fé). hefir á Hústvik, pvi anaars væru pau ólögmæt, par sem hvorki er p.ar iöggilt lxöfn, eða lögreglustjóri nö urn- boðsraaður h.ttts. til að hafa pað eptirlit raeð afgreiðsla skipa o. fl., sem lögin útheimta. Að öðru le}di verður svar raitt gegu hreppstjóranum stutt, og ber tvannt ti! poss, l,»að eg hefi ekki pví láni að fagtta, að eiga jafnrétti við hann með ritfrelsi í „Norðurl.“ — af hverju s«m pað kemur1 —• og anaað að eg get, fyrst mér er takmarkað rúm blaðsins, sparað rttér að mikiu leyti oð svara grein hans, pví hún ber pað mtð sét-, að við erum saoimála í aðaleininu.2 nefniiega um bað, að verzlanir með pví fyrirkomuiagi, setn hann æskir eptir, eigi pó að bera ofitr „lítið útsvar“. Sú játning fellst í spurniugu hans til ntín er haun s 'gir : „vill hanit petta heldur en hagkvæma frjáisa verziun, pó hún gefi af sér „iífcið útsvar“. Að öðru leyti skal eg svara spurningunni pví, að eg kýs heldur pá verzlun í sveit minni, sem geldur á lögíegann hátt pær skyldar og skatta sem á henni hvíla, hvort sein peir eru háir eða lágir, heldur en pá, sem með undaníærslu og deii- ura útaf slikum gjö’dum, sóa út fjármunum almennings með röngutn og lagalnusura málatiibúuiugi, sem meðal annars gjöra pað að verkum, að spilla góðu samkomulagi einstakra manna, og jafnvei heilla sveita. Að eg hafi gefið tilefui til pess, að dregin yrði sú áiyktuu út úr orðum minum, að :"eg kysi heidur „okur verz!un“ en „frjálsa verzlun“, )pví neita eg; heldur ekki að eg leggi eingöngu áherz’u á hátt útsvar. öpurningin liggur aðeins fyrir urn pað, hvort útsvars skyid- an eigi að hverfa af verziun landsins við pað. pó hútr breytist i „umboðssverzlúu“ sern verði „hagkvæmari, frjáls- ari og ábatasamari“ fyrir hlútaðeigcndur en verið hefir. 1) petta eru ósannindi, sem oddvitinn segir hér, því vír höfum enn þá fullkomlega látið hann njóta jafnréttis við B. Jónsson. Bnda erþaðsem þeir hafa núritað hver um annan í „Norðurl“, næsta líkt að vöxtum, og þó hefir oddvitinn nú ritað öllu lengra, eu máske þynnra að efni, en það er hans sök, en ekki vor. Hann verður því að stinga þessari sneið í sinn eiginn „samvizku- vasa“. — pað er sjálfsagt ógnar ílát oddvita samvizkan. Ritst. 2) Svona er hún þessi makalausa Sandhóla-„Logik“. ítitstj. Fyrir mitt leyti neita eg að eðlilegur réttur liggi til grund- vailar fyrir pví. jþá vill hreppstjórinn lteldur haf t saunað en lauslega talað að hann hafi framborið ósannindi. Fyrst hann endi- lega vill „stimpla11 sig partnig í augum almennings, er mein- semi að misunna hoaum pess. Osannindi pau, sem eg gat utn, að hann hafi framborið, eru pau, er hann segir í grei sittni í 2 tölublaði „Norðurl.“ p. á.: „og pó haii allirfulltrú- ar fél. borið vitui um pað fyrir réttinum, að formaður hafi flutt máiið samkvæmt ósk og umboði allra iél.manna“. j>«tta era ósannindi, og til að sanna að svo sé, er ept- irfylgjandi vottorð cins af fulltrúum íél., sem umrætt ár var i fulltrúaráðinu. Frekari sannanir hygg eg að ekki purfi pó hægt sé að fí pær fleiri. Loks eptirl et eg herra hreppstjóranum pað heilræði, að hann ekki hér cptir spinni ritgjörðir síuar af peitn toga, sein baki ritst. biaða vorra fjársekta eða fangelsisvistar1 jafnframt og eg yfirlýsi, að eg mun ekki ótilneyddur preyta ritstj. Norðurl. með íieiri greinam útaf pví efni, erhérræð- ir um 2. Sandhólum 28. janúar 1888. jþórarinsson. * * * Að gefnu tilefni vottast hér með, að árið 1885 til 1886 sem eg var í fulltrúaráði Kaupfél. f>ingeyinga, gaf eg aldrei sampykki mitt til pess fyrir mina deild, að lagt væri út í lögsókn út af útsvars álögu á Kaupfélagið; lieldur sendi eg pvert á móti stjórnarnefnd félagsins skriflega neitun mína um sampykki til málssóknar fyrir mína deild. Aldrei heíi eg heldur verið kvaddur til að bera vitni hér að lútandi fyr- ir rétti. Árnesi á Húsavík 28. jan. 1888. Pétur Jónssou. Vitundarvottar: v:. ^ lí. Hjálmarsson. Grímur Laxdai. |>AKKARAVARP. Hinn 6. p. m. urðum við fyrir peim skaða, að fram- húsin í bæ okkar brunnu og með peim hið mesta af hinutn litlu eigum okkar: matbjörg, fatnaður o. fl. Síðan hafa marg- ir orðið til að rétta okkur hjálparhönd; meðal peirra nefnum við sýslum. B. Sveinsson, sem tók okkur hjónin og börnin okkar i hús sitt og á fæði, og ráðskonu hans Rósu Arna- dóttur á Héðinshöfða, verzlunarstjóra f>. Guðjohnsen og hér- aðslæknir Ásgeir Blöndal á Húsavík. öllum pessum, sem og öllum ónefndum, er hér yrði oflangt að telja, pökkum við innilega rausnarlega bjálp og gjafir l mat, fatnaði, peningum o. fl. Góðverk eins og pessi, sem gerð eru án nokkurrar minnstu vonar um endurgjald, finnst okkur ijúft og skyif að geta uro í blöðum, og við vonum að pað verði engu síður vinsœlt, en er pau flytja pað um náungann, sem miðar til að niðra honuin3). Götu 25. íebrúar 1888. Stefáu Stefánsson. Valgerður Erlendsdóttir. Sagan af TelsuHansdóttur. (Um herförina gegn fiéttinærum) ej>tir St. St. iíiicuer. (Framh.). „Komið pér með pau“, sagði Kristinn Hólmur. „Enginn er hér sá, er eigi mundi með glöðu geði hýsa yð- ur, konur yðar og börn“. „f>að er hægrasagtengjört“. ansaði hinn, „að flytja konur og 1) Oddvitinn ætti ekki að bera áhyggju útaf slíku, og sæmra væri konum að stanga úr sínum eigin tönnum en annara. Ritstj. 2) Vór vonum að lesendur vorir taki ekki hart á oss fyrir það, þótt ver liðum grein oddvitans rúm í blaði voru, fyrst hann lofar því að þegja framvegis. ítitstj. 3) (>að var slæmt að Sandliólaoddvitimi gat ekki fengið dálitla sköfu afþessum græðiplástri til að sletta á kaunin sín. Ritstj.

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.