Norðurljósið - 23.10.1888, Side 2

Norðurljósið - 23.10.1888, Side 2
- 53 — sem gefur fé. En það er einmitt féð, sem kvennfólkið vantar til pess að geta notað skóiana. Eg taia ekki um embættismanna eða ríkismannadætur, heldur um pær, sem ekki hafa annað eða lítið annað fé enn vinnukonukaupið. J>eim stúlknm, sem eru í vinnukonustöðu, er peim mun örðugra að menntast enn vinnumönnum sem kaup peirra er minna. f>ær purfa pví að hafa fjárstyrk til pess. Og hvaða ijárstyrk? Kvennaskólasjóð, eins og eg opt heíi sagt. Hver á að stofna hann? Einstakir einhleypir efna- menn og konur, og svo á landið að styrkja hann. Eg segi k o n u r, pví hér eru til ríkar einhleypar konur, en pað sér ekki á að pær hali tekið karlmönnum fram í pessu efni. Enda er reynzlan búin að kenna oss sem erum að halda fram rétti kvenna, að einmitt úr flokki sjálfra peirra rísa stundum mestir andmælendur kvennlegra framfara. Eg tel ráðlegast að einhleypir auðiAenn og konur stofni sjóð penna með arfleiðslum eða með pvi að gefa strax fé til að stofna hann og fá menn til að auka pað með samskotum. Tilraun sú, sem eg gjörði til að stofna hann með út- gáfu „Dalarósa“, lítiu ekki út fyrir að ætli að heppnast. Eg gaf út bók pessa meðfram í pessum tilgangi. Eg valdi hana til pess, af pví í henni er gjörð tilraun til að sýna pað sjálfstæði, pá pekking og pað göfuglyndi, sem margar konur liafa til að bera pótt lítið beri á. Einnig er par reynt að sýna pað ranglæti, sem felst í pví, að heimta meiri dyggðir og sjálfsafneitun af konuin en körlum. Bók, sem betur samsvaraði tilgangi pessum. gat eg pá ekki sam- ið. En hún hefir ekki selzt vel, bæði vegna harðæris, svo og vegna pess, að bókin hefir ekki fallið í smekk margra, og ef til vill vegna pess, að suma kann að hafa grunað, að útgáfa hennar væri tómt kænskubragð til pess að geta komið henni út og grætt á henni. En peir scm hafa keypt hana vegna kvennaskólans skulu fá pessa fylgjandi skilagrein: Útgáfa Dalarósa kostaði mig ekki 320 krónur eins og á henni stendur, heldur 330 kr. Af henni hafa selzt svo mér sé kunnugt 260- 270 expl. og tel eg pau pó seld, sem eg hefi gefið. Eg ætlaði mér aðeins 200 kr. aí útgáfukostnaðinum. Hefði pvi bókin selzt alveg pá hefðu fengizt 400 kr. fyrir hana til að stofna sjóðinn með. En pað fór öðruvísi. Eg varð pví leiður á tilraun pessari og skortir nú bæði íé og viija til að £j°ra agra svipaða) að minnsta kosti í bráð. Skora eg pvi á alla einhleypa menn eða konur, sem hafa meira fé og meiri hæfileika til að semja bók en eg, að gjöra nú tilraun og semja bók t. a. m. skemmti- lega og hentuga, fjöruga og fagra fræðibók handa ungum stúlkum og láta allan arð hennar ganga til að stofna kvennaskólasjóð. Bók sú yrðl líklega keypt af mönnum handa konum dætrum og systrum peirra. Og pær sem nóga peninga hefðu mundu kaupa hana. Peningaléysið er að sönnu mikið, en við ýms, ekki sérlega nauðsynleg, tækifæri ber furðu lítið á pví. Viljinn orkar miklu hér sem annarstaðar. Og svo mikið er búið að tala og rita um kvennamálefnið, að ástæða er að halda að vilji sé til að bæta kjör peirra og mennta pær. En orðin tóm og bókstafirnir tómir duga ekki, pess purfa allir talsmenn og framfaramenn bæði í menntamálum, sem stjórnar og kirkju málum að gæta. jþeir mega eigi lofa meiru en peir geta haldið. Margir vitrir og vandað- ir menn verða apturhaldsmenn einmitt af pví að peir sjá að sumum framfaramönnum er ekki trúandi. Apturhalds- menn pessir hafa ekki svo mikið, já stundum alls ekkert, á móti framförunum sjálfum, en peir treysta mönnum ekki til að framfylgja peim, J>eir verða tortryggnir og kalla framfara tilraunirnar „vind og glamur“ af pví að peir finna að margt af peim er tál. % A • Bréf að austan. Herra ritstjöri! Mér pótti vænt um að sjáritgjörð, sem stóð í blaði yðar um stafsetning vora og nöfn, pví að hún lýsti mikilli rækt til feðra tungu vorrar1 og gaf ýmsar góðar bending- ar, en sumt í henni fannst mér ekki sem heppilegast, t. d. par sem höf. er að tala um að mynda ný mannanöfn, af pví að hann gjörir ráð fyrir, að hin fornu nöfn muni pykja of grimm og gráleg. Að visu er pað satt, sem hann segir, að mjög mörg nöfn fornmanna voru dregin at' stríð- um peim og styrjöldum, erpeir áttu einatt2 í, ogýms lýsa grálegum hugsunarhætti, en aptur eru önnur sem visa til friðsamlegra athafna3, auk peirra, sem eiga rót sína i fornum átrúnaði4 eða dregin eru af pjóðanöfnum5, enda finnst mér ekkert á móti pví, að hinum sé líka haldið uppi, sem sögulegum minnismerkjum um forna hætti og líf forfeðranna, pegar pau eru ekki ljót eða hneykslanleg, enda eru mörg peirra algeng enn í dag, og mörg önnur ágæt nöfn mætti taka upp úr fornmálinu, sem nú eru lítt eða ekki tíðkuð, en hinsvegar hafa fæstir vit eða kunn- áttu til að mynda ný nöfn svo í lagi fari, og samkvæmt sé í alla staði lögum og eðli tungu vorrar, eins og hinir mörgu ófimlegu nýgjörvingar sýna6, svo að eg hygg réttast fyrir allan almenning, að halda sér við nöfu pau, sem tíðkast hafa eða til eru i fornu máli, helzt pau. sein fallegust og pjóðlegust eru. Höf. sýnir líka sjálfur fram á hve afleit- lega óvitrum mönnum tekst að búa til ný nöfn, ef svo er sem hann segir, að piltur fyrir norðan heiti „A“. |>að verður víst að gjöra úr pví „Ái“ (sem pýðir langafi eða forfaðir), pótt pað finnist varla sem mannsnafn , nema í Bigspulu. Eg held að pað væri betra en ekki almenningi til leiðbeiningar, að velja fallegustu og viðfeldnustu nöfn úr fornmálinu og setja í almanakið í stað peirra mörgu útlendu dýrðlinga nafna, er par standa nú, og helzt ætti að sópa buri paðan, eins og séra Björn sál. Halldórsson að Laufási stakk upp á í Norðlingi bérna um árið, enda ber pað stundum við, að menn glæpast á að taka slík nöfn upp, (■): látabörn heita eptir fæðingardegi peirra, pegar menn eru „komnir í nafnaprot“). En háskólinn í Khöfn gefur út almanökin, og pað er ekki við að búast, að pessi tillaga fái góðan byr hjá hinu hávísa háskólaráði nú sem stendur, eptir öll ólætin út af kvæðinu í minningu ítasks, 1) Aptur á móti pykir mér, eins og við er að búast, eigi nærri pví eins.vænt um orðið „sella1 eða innleiðslu pess í málið eins og „Appollo-* pykir, og ef „hvolf“ er ótækt orð yfir pá hugmynd, (sem hann færir reyndar engin rök fvrir), pá íinnst mér mega nota orðið kompa, eins og Konráð Gíslsaon gjörir í orðabók sinni, pví að það er pó æfinlega viðkunnanlegra og íslenzkulegra en „sella-1. Ann- ars væri pað ve.l gjört at peim, sem rita um ný efni, að mynda ný orð yfir nýjar huginyndir, eins og peir Jón Ólafsson og séra Arnljótur gjöra, pví að slíkt auðgar mál- ið og gjörir pað fjölbreyttara. 2) Mörg þeirra geta vel átt við alla tíma fyrir því, eða er ekki líf vort síteld barátta, pótt ekki sé við skotvopu eða sverðseggjar. 3) T. d. Auðun, Erlendur, Eriðleifur, Gestur og mörg kvenna- nöfn. 4) T. d. hin mörgu nöfn, sem af J>órs nafni eru dregin. 5) Eyvindur mun ekki pýða „hinn sífeldi vindur, eins og höf. heldur, pví vindurf—undur) i mannanöfnum táknar víst vindverskan mann, eins og Emnur táknar Einnsk- an mann, Gautur gauzkan o. s. trv., (eðaeinungis mann, hverrar pjóðar sem er, eptir að þjóðarnafnið var orðið að mannsnatni), hvort setn „ey“ er sama sem „ei“ (í eilíl- ur) eða s. s. eyland, og haft til nafnmyndunar á sama hátt og hólmr (víkingar láu einatt við eyjar og hólma). 6) Stundum eru íslenzkir orðstofnar skeyttir saman við he- breska (???), stundum eru latneskar endingar settar á ís- lenzk nöín (!!!), og stundum er islenzkum nöfnum svo klaufalega hnoðað saman, að náfnið verður óliðleg mál- leysa. Og verst er, að slík nöfn eru seinni til að hverfa heldur en aðrir ófimlegir nýgjörviugar, sem sjaldan verða innlyksa í málinu til lengdar.

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.