Norðurljósið - 29.04.1889, Blaðsíða 2
011 verzlun með vinföng er lögbönnuð til
sveitaum iandallt, en sje vínverzlunarbannið til sveita
gott og rjett, pá er pað engu síður þarflegt að víðka
pað til kaupstaðanna, pví pað er engin sjáanleg ástæða
til pess, að fordæma kaupstaðina fremur en sveitirnar
til aðveragróðrarstía drykkjuskapar lastarins.
Vjer höfum nú sýnt og sannað, að pessi forboðslög eru
ekkert sjerlegt lagalegt nýmæli, en að pau eru siðferðis-
leg nauðsyn fyrir pjóðina; og að pau eru elskert vald-
boð, pví pau eiga ekki og geta ekki komizt fyrr á, en
meiii hluti pings og pjóðar er par um samdóma, og
þarf oss ekkí að vera nein læging i pví að breyta hjerí
eptir einhverri hinni frjálslyndustu pjóð heimsins, Norð-
ur Amerlkumönnum, par sem nokkur fylki hafa fallizt
á pvilik forboðslög, og er pó mun óhægra að framfylgja
pvílíkum forboðslögum par, sem hvert fylkið liggur niðri
öðru, umiiringt opt á allar hliðar af vínsnjótandi fylkj-
um, en vjer byggjum hjer yzt útá hala veraldar, girtir
úthafi á allar hliðar svo tæpast, mun pað menntað land
i heimi, er jafnhægt eigi með að framfylgja pvilikum
forboðslögum. Vjer getum enga ástæðu sjeð til pess að
örðugra verði að framfylgja hjer forboðslögunum, en
tolllögunum nú, og svo mun lika purfa að skerpa toll-
gæzluna hvort sein er, par eð almenut er svo ráð fyrir
gjört, að lagður verði tollur á miklu fleiri vörur.
f>að, að brjóta megi forboðslögin, og að brotið muni
sjálfsayt hala hegning í för með sjer, er enginn sjer-
staklegur ókostur á pessum lögum fremur en öðrum, pó
pví hafi verið otað fram sem Grýlu á móti peiin eins
og örðugleikunum á að framkvæma pau, og pað er al-
veg spáný kenning hjá herra Páli Briem í ,.J>jóðólfi“,
»ð glæpum mundi fjölga við forboðslögin og siðíerði
manna versna við pau, pví pað er full reynzla komin á
pað hjá öðrum pjóðum að algjört bindindi fækki mjög
mikið glæpum og hafi betrandi áhrif á siðferði manna.
þvílíkar kenningar eru villuljós ein og Grýlur, eins og
valdboðskenning sira Magnúsar og jafn mikill misskilningur
eins og pegar sr. Magnús níðir forboðslögin í „Norðurljósinu“
13. apríl p. á. neðst á bls., en efst á peirri næstu segir
„að í bannlögunum liggi sannarlegt frelsi“
En honum var allra sízt pað ællandi, að hann vildi
treina sjer gamla Bakkus pangað til enginn vildi
framar við lionum líta á pessu einingarmiklat!) landi.
En vjer höfum pann metnað, að vilja unna pjóð vorri
peirrar frægðar að ganga á undan flestum öðruin pjóð-
um í pessu velferðarmáli alls mannkynsins, Vjer hefð-
um heldur ekki átt von á pvi af hinum frjálslynda
millibilsritsjóra „þjóð '. P. Br. að hann brygði lorbjóð-
endum um Jesúíta aðferð! fyrir pað að peir vilja halda
bænarskrá Good-Templara áfrain til undirskripta og par
með styðja að siðferðislegri betrun manna hjer á landi
og framför í efnalegu tilliti, par sem hann ekki hrekur
með einu orði ástæður bænarskrárinnar sem eru byggð-
ar á mörg hundruð ára reynzlu.
Eptir að vjer höfum hjer að framan skýrt liinasið-
ferðislegu lagalegu og praktisku hlið pessa máls, skulum
vjer nú líka í stuttu máli skoða hina fjárhagslegu hlið
pess.
Síðustu árin liafa vínkaupin reyndar rninnkað nær
pví um helming hjer á landi, sem óefað er mikið að
pakka Good-Templarreglunni; en pö mun óhætt að full-
yrða, að fyrir Afengisdrykki hafi árið 1887, pað ár sem
minnst var keypt af' peim, verið gefið rúmlega einn fjórði
hluti miljónar beinlínis fyrir áfenga drykki, og að vín-
drykkjan hafi haft í för með sjer að minnsta kosti jafn-
mikil obeinllnis fjárútlát, eða að vínnautnin hafi petta
ár bæði beinlínis og óbeinlínis kostað landið rúma
hálfa miljón króna. J>esar vinfangatollurinn, sem nam
pað ár c. 75.000 kr er dreginn lijer frá, verða pó eptir
yíir fjögur hundruð púsundir. er vínnautnin hefir kost-
að landið pað eina ár, sem samsvarar hjer um bil öllum
útgjöldum landsins á fjárlögunum pað ár, en nokkur
undanfarandi ár voru vínkaupin og eyðslan nær pví
tvöfallt meiri. þessa upphæð gætum vjer sparað með
vínforboðinu. þnð hefði einhvernt.íma pótt dálaglegur
búhnykkur, að losa sig við öll opinber gjöld í landssjóð,
og hafa pó í liestum árum töluvert aflögu til nauðsyn-
legra fyrirtækja. — Er pað forsvaranlegt af vorri fátæku
pjóð, að fleygja pannig ár eptir ár lje sínu í sjóinn, eða
jafnvel fara miklu verr með pað. par sem ótalið er hið
siðferðislega volæði, sein vínnautninni er mjög opt sam-
ferða. þetta er voðalegt fjártjón fyrir jal'n fátæka pjóð.
því pó Islendingar drekki minna að tiltölu en ýmsar
aðrar pjóðir, pá eyða peir tilíölulega miklu rneira af
fje sínu til vínnautnarinnar en pær, par eð vjer erum
svo margfallt fátækari.
Islendíngar ! petta má ekki lengur svo til ganga.
Hvorki pjóðin í heild sinni, eða pingið má láta petta
velferðarmál Jengur afskiptalaust, og pví virðist oss að
allir góðir Islendingar megi vera framkvæmdarnefnd
Stór-Stúku Good-Templaranna hjer á landi pakklátir
fyrir, að hún heflr sett petta velferðarmál á dagskrá, og
að vjer sjeum skyldir að styðja svo góðan málstað með
öruggu fylgi, fyrst og fremst með undirskriptum undir
bænarskrána, og síðan gjöra málið að kappsmáli við
uæstu kosningar til alpingis, pví pess er ekki að vænta
að málið nái fram að ganga á pessu eða jafnvel næslu
þingum, „en hálfnað er verlc pá hafið er“, og aldrei verð-
ur oss sigurs auðið, ef vjer ekki porum að gangaáhólm
við mótstöðumenn vora og halda merki voru hátt á lopti
í trú von og kærleika, ótrauðir og öruggir um sigur
hins sanna og góða að lokuin.
Að endingu viljum vjer leyfa oss að skora sjerstak-
lega á íslenzkar konur, að pær styðji sem bezt að und-
irskriptum undir bænarskrána. og vonum vjer eptir ör-
uggu fylgi peirra, pví pær hafa lengi saklausar búið
undir drykkjuskaparbölvaninni. Os mörg myudi sú kon-
an og inargt pað barnið og heimilið hjer á landi, er
blessa mundi pá stund, er Bakkus gamli yrði gjörður
landrækur.
Prentað á kostnað Good-Templarsreglunnar á Akureyri 1889 í prentsmiðju B. Jónssonar.