Norðurljósið - 29.04.1889, Blaðsíða 1

Norðurljósið - 29.04.1889, Blaðsíða 1
t i 1 a 1 m e n ii i n g s. Frá stííkimni „ísafol<l“ Nr. 1. á Akureyri. Bann gegn tilbúningi. aðflutningi og v e r z 1 u n m e ð á f e n g a d r y k k i á 1 s 1 a n d i. Framkvæmdarnefnd Stórstúku Islands af Öháðri reglu Good-Templara hefir í vetur sent út um allt land til nndirskripta svo hljóðandi bænaskrá: „Til alpingis. Yjer sem ritum nöfn vor undir skjal petta álítum pað sannað moð reynslunni, að nautn áfengra drykkja sje landi voru og pjóð að eins til skaða, að hún eyði fje manna, heilsu og vinnukrapti, og- valdi örbyrgð, leiði menn til glæpa, tortimi að fullu mörgnm nýtum mönn- um, leiði bölvan og sorg yfir óteljandi heimili á landinu, baki ótal konum og börnum harm og hungur, spilli æskulýðnum og sje til fyrirstöðu menntun og fram- for i landinu. Af pvi vjer pessvegna teljum pað varða framtíð lands vors og heill pjóðar vorrar mjög miklu, að fyrirbyggð sje með öllu nautn áfengra vína til drykkjar og að pað sjegjörtsem fyrst og ásemtryggi- legastan hátt, pá leyfura vjer oss virðingarfyllst að skora á alpingi 1889: 1. Að banna með lögum tilbúning, aðftutning og verzl- un með áfenga drykki hjer á landi. 2. Að nema úr gildi öll lög um aðflutningsgjald af áfengum drykkjum “ J>essi áskorun eða bænaskrá Good-Tomplara til alpingis hefir fengið harla misjafnar undirtektir í blöðum vorum, og hefir hinn frjálslyndi millibilsrit- stjóri „|>jóðólfs“, alpingismaður Páll Bnem, og jafnvel sjálfur bindindindispostuli landsins, sjera Magnús Jóns- son í Laufási, risið öndverðir gegn bænaskránni án pess pó með einuorði að hrekja ástæður pær, sem í bænarskr. eru færðar fyrir afnámi áfengra drykkja hjer á landi. En oss virðist petta velferðarmál, — sem öll önnur á- liuga og nauðsynjamál landsins — vera pó einmitt undir pví komið hvort ástæður b'ænarskrárinnar sjeu sannar. Sjeu pessir ókostir við nautn áfengis- drykkjanna rjett tilfærðir í bænaskránni virðist oss að enginn sannur föðurlandsvinur geti skorazt undan að skrifa undir bænaskrána; og með pví vjer ætlum pað vera óræk sannindi, að áfengisdrykkjan „eyði fje manna, beilsu og vinnukrapti og valdi örbyrgð, leiði menn til glæpa tortími að fullu mörgum nýtum mönnum, leiði bölvan og sorg yfir óteljandi heimili í landinu, baki ótal konum og börnum harm og hungur, spilli æsku- lýðnum og sje til fyrirstöðu menntun og framförum í landinu“ — pá álítum vjer pað fyrst og fremst helga skyldu hvers bindindismanns, svoogallra peirra sem af heilum hug unna framförum pjóðarinnar. að styðja bænaskrá pessa með öllum leyfiíegum meðulum svo að upprætt verði frá rótum og útrýmt með öllu peim ó- kostum, peirri evmd og peirri siðaspilling, sem á- fengisdrykkjan hefir i för með sjer. Vonum vjer að undirskriptunum undir bænaskrána verði vel ágengt, par sem öll pau mótmæli, sem hingað til hafa komið fram mótFJhenni eru einkisvirði, eða misskilningur einn, sem nú skal sýnt. Aðalmótbáran, sem fram hefir komið gegn bæna- skránni, er sú, að ef alpingi fjellist á bænaskrána og tillögur hennar yrðu að lögum, pá væri pað vald- boð. En petta er hraparlegur misskilningur, og lík- astur pví, að peir sem pað mæla, annaðhvort viti eigi hvað valdboð er, eða misskilji og rangfæri bænaskrána á móti betri vitund. Valdboð er pað, sem gjört er að lögum á móti vilja pings og pjóðar; en pað er langt frá vilja beiðandanna að áfengisdrykkjubannið komist á og verði að lögum, fvrr en meiri hluti pings og pjóðar er orðinn m eðmæltur bannlögunum. En sjeu öll pau lög valdboðin sem ekki ná fram að ganga með samhljóða atkvæðum, pá eru l>ka fiest lög í frjálsstjórnarlöndum heimsins valdboðin! og munu svo verða, og ekki sízt hjer á landi, par sem sundr- ung og sundurlvndi hefir ríkt frá pví land byggðist. Eptir pessari kenningu yrði sjálf stjórnarskrárbreyt- ingin valdboðin af pví fáeinir mæla móti henni o. ii., o. fi. Fyrir pessum mönnum hlýtur pólska rikispingið forna að standa sem parlamentarisk fyrirmynd, pví par gat eitt atkvæði eins einasta pingmanns eytt hin- um nýtustu lagafrumvörpum, og petta var líka aðal- orsökin til hinnar miklu ógæfu og hörmunga Pólverja. Eptir skoðun pessara andmælenda bænaskrárinnar ætti einn einasti drykkjurútur pingsins að geta hiudr- að, að forboðslög gegn áfengisdrykkjum næði fram að ganga, pó allur porri pings og pjóðar vildi fá pau lögleidd. þar eð sannanirnar fyrir allri peirri ógæfu, sem ofdrykkjan hefir í för með sjer fyrir land og lýð og sem drepið er á í bænaskránni, standa óhaggaðar, og með pví hverjum einstökum manni er lieimil nauðvörn (Nödværge) fyrir æru, heilsu og lífi — pá virðist ekki ósanngjarnt, að pjóðfjelaginu sje einnig leyfileg nauðvörn móti pessuni pjóðfjanda, ofdrykkj- unni, og peirri eymd og peim óteljandi fjölda glrspa sem af henni leiða. Hversu margir drykkjumenn hafa ekki stolið, eða meitt líkama og æru náungans í fylliríi. liversu margir svellt konu og börn og látið pau veslast upp í eymd og sorg! En við possu liggur eng- in lagaleg hegning (!) hjá oss Tslendingum o. fl. o. fl. Að neita pjóðfjelaginu um nauðvörn gegn öllum pess- um ófögnuði er pví stendur af vínnautninni, væri sama sem að neita pví í pessu tilliti um rjfettinn til pess að keppa fram til farsældar og siðferðislegrar betrun- ar og fullkomnunar. J>að er skylda að taka voðan frá börnunum, og sömu skyldu og rjett hefir löggjafarvaldið og pjóðin í heild sinni til að afstýra hinum almenna voða, er henni stendur af vínnautninni, pví áfengisdrykkina kann drykkjumaðurinn engu betur með að fara, en barnið með voðann. Allir munu álíta sóttvarnarlög sjálfsögð og rjett og eðlileg, en pví skyldi pjóðfjelagið pá ekki eins mega setja bannlög gegn tilbúningi, innflutningi og verzlun er tortímir að fullu mörgum nýtum meðlim- um pess, og hefir óteljandi glæpi og hverskonar eymd og siðaspilling í för með sjer. 011 almenn eiturverzlun er forboðin hjer á landi og pví skyldi alkohol-eitrið undanskilið? J>vípaðerpó vísindalega sannað að pað er eitur tyrir mannlegan líkama.

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.