Norðurljósið - 13.08.1889, Blaðsíða 4
56
NORÐURLJÓSIÐ.
1889
Lærdómsríkar ályktanir
yfirvahla á íslamli uú á tínuun
.(Niðurl.)
A aðalfundi sínum 28.—29. júní 188á tók amtsráðið i
norður- og austur-amtinu erincli petta til umræðu, og á-
lyktaði pannig: ,,að það sæi sór ekki fært að taka erindi
lireppstj. til greina, enda yrði ráðið að skilja sveitarstjórn-
artilskipunina 4. maí á pá leið, að vald amtráðs og sýslu-
nefndar væri takmarkað við fyrirmæli tilskipunarinnar, að
pví leyti er snertir útgjöld úr hreppssjóði sb. 21. og 26. gr.
En öðru máli væri að gegna um útgjöld úr sýslusjóði sbr.
42. gr. jpóknun fyrir ritföng tjl hreppstj. yrði pá alls
ekki goidin úr hreppssjóði, nema eptir ályktun hreppsn.
og með sampykki sýslun. 26. gr. 2. Og landshöfðingja
biéfið 28. marz 1881. J>ar sem svo er komist að orðiað:
„ekkert se pví til fyrirstöðu, að pað sé falið hinum ein-
stöku hreppsnefndum, að veita hreppstj. endurgjald fyrir
ritfangakostnað peirra“. Á hinn bóginn leiddi pað af
sveitarstjórnartilsk., að amtsráðið gæti felt úr gildi slikt
sampykki sýslunefndar ef t. d. endurgjaldið Jyrir ritföng-
in væri meira en góðu hófi gengdi“.
A milli amtsbréfsins 3. apríi 1888 og amtsráðsfund-
arins 28.-29. júní s. á. hafði amtsráðið íengið bréf frá
hrepps iefndinni, sem virðist að hafa haft áhrif á amtsráðið,
ug máske par eptir á landshöfðingja sem úrskurðar 20. marz
1889, sem „stutt og gott“ án allra ástæðna biátt áfram var
pannig: „Að sýslunefndir hafi hvorki samkvæmt hinum
tilvitnuðu landshöfðingja bréfum. né öðrum ákvörðunum
heimild til að skipa hreppsn. að greiða hreppstj. póknun
fyrir ritföng úr sveitarsjóðum“.
í stuttu máli er pá gangur máls pessa pannig:
1. 2 .—24. febr. 1882 ályktar sýslunefndin að veita pókn-
unina, en framkvæmir ekki ályktun sina.
2. 19.— 20. des. 1832 sampykkir amtsráðið pessa ályktun
sýslunefndarinnar.
3. 3. april 1888 lýsir amtmaðurinn í Xorður- og Austur
cxntinu ályktunina rétta, og á rökum byggða.
4. 26. maí i 888, ritar hreppsuefndin hréf til amtsráðsins.
5. 28.-29. júní næst á eptir úrskurðar amrsráðið að sýslu-
nefndin hafi ekki heimild til að veita póknunina úr hrepps-
sjóði, nema með sampykki hreppsnefndarinnar, en öðru
máli sé að gegna að veita hana úr sýslu sjóði
6. 20. marz 1 -í-9 úrskurðar landshöfðingi að sýslunefndir
hafi enga heimild til, að veita póknunina úr sveitarsjóði;
pvert á móti hinum áður tilvitnuðu iremur landshötð-
ingja úrskurðum.
Hvað nefuist nú allt petta ?
Er nokkur ástæða til fremur, að leggja trúnað á úr-
skurði pessa máls, eptir 26. maí 1888, heldur en ályktan-
ir og samkynja úrskurði fyrir pann dag, af sömu stjórn-
arvöldum, p, e. sýslunefud, amtmanni, amtsráði og lands-
höfðineja? Svari nú óvilhallir góðir menn.
f>essari fróðlegu frásögu, bið eg yður herra ritstjóri,
að ljá rúm i blaði yðar.
J. Einarsson.
iarðdrför Jóns sál. 8igurðssonar frá Gautl. fór fram að
Slcútustað 11. f. m. Fylgdu honum til grufar mörg hundr-
uð manna víðs vegar að.
Veðráita. Urn mánaðamótinn síðusíu voru hér votviðri
fáeina daga. Rigndi pá stundum ákaft, en optast stóðu skúr-
irnir skamina stund í einu. 1. ágúst var mesta blíðviðri fyrri
hluta dags, en seint um daginn gjðröi helli-rigningu með
skrugguni og eldingnm svo miklum uð elztu nienn segjast
ekki muna eptir sliku. Skruggurnar héldust fram á nótt.
Einu maður í Eyjafirði taldi 70 skruggur á fáum klukkut.
TaSsverður afli er'á biglufirði og Eyjafirði og mundi
miklu meiri ef góð beita fengist.
I A u g 1 ý s i n g a r. J
w* i verziun J. V. Havsteens á Oddeyri ei* kéypt
s mj ö v m o () _li æösta veröi.
— Stórkaupmeunirnir R. & D. Siimon í Leith hafa beðið
mig að tilkynna mömium, að peir nú eins og undaníarandi
ár kaujfi eða láti kaupa hér sauði í haust móti peningum og
með sömu skihnálum sem áður. Hvar og hvenær markaðir
verða baldnir verður inönnum seinna gjört aðvart um.
f>eir vonast eptir. að peirra góðu skiptavinir láti pá nú
sem fyr sitja Jyrir fjárkaupum og sýni peim sama traust og
velvilja sem að undanförnu.
Akureyri 7. ágúst 1889.
• Chr. Johnassen.
NÝJAR BÆKUR
Y i ð v e r z 1 u n Frb. Steinssoiwr.
Fornaldarsögur Norðurlanda 3. b. á . . kr. 4,00
Kvæði eptir Br. Jónsson frá Minnanúpi . „ 1,25
Högni og Ingibjörg skáldsaga eptir Thorflvjldi Holm „ 0,75
Timarit um uppeldi og menntamál 2. ár eptir
J. S., J. |>. og p s. . . „ 1.00
þjóðvinafélagsbækur: Andvari, Almanak. Dýravinur og
Barnfóstran, 4 kr. virði sem félagsmenn fá fyrir 2 kr. tillag.
LituMas°efni
vor sem á nokkrum árum eru
orðin alpekkt sem hin beztu bæði
utanlands og innan og'sern vðru scemd hæðst.u verðlaunum
á sýningumii í Kaupmannahöfn árið sem leið fást með
minu verksmiðjuverði hjá herra konsul J. V. Havsteen á
Oddeyri.
Studiestræde 32 Kaupmannahöfn í júní 1889.
C. Buchs litarverksmiðju
— Vegna pess að eg úr ýmsum áttuin hefi fengið fyrir-
spurnir um, hvort eg á næsta hausti gæti selt hrúta til kyn*
bóta. pá auglýsist hérmeð, að eg held markað á Akureyri
priðjudaginn pann 1. dag októb. næstkomandi og sel eg par
nokkra veturgainla og rnarga dilkhiúta. — Hrútarnir eru
af hinu ulkunna fjárkyni Jóns bönda frá Veðramóti.
Akure.yri, 8. ágúst 1889.
E g g e r t L a x d a I.
“ Tveir gullhringar týndust á Akureyri
uui síðustu mánaðamót. Finnandi skili til ristjóra pessa
blaðs geng fundarlaunum.
Borgað hafa fyrir 4. árg. Norðurljóssins:
Sk. Einarsson Akureyri 2 kr., H. Schiöth 2 kr.. Chr. “av-
steen Oddeyri 2 kr.. B. Hjaltalín Oddeyri 2 kr.. J. Jónatans-
son Laugalandi 2 kr., J. Gunnlögssou Raufarhöfn 4 kr., J.
prestur Halldursson Skeggjastöðum 10 kr., .). Jóussun Skriðu-
landi 2 kr , P. Snorrason Siglufirði 2 kr.. Albert Jónsson
Stóruvöllum 10 kr. Kr. Jóns>on Bíldudal 5 kr., P. |>or-
gríinsson Akareyri 2 kr.. P. Thorsteinsen Bildudal 2 kr.
ELDGAMLA ÍSAFOLD.
Ritstjóri l>ÁLL JÓNSSON.
Preutsmiðja Björns Jónssonar,