Norðurljósið - 28.10.1889, Side 1

Norðurljósið - 28.10.1889, Side 1
Stærð: 24 arkir. Yerð: 2 krónur. Borgist fyrir lok júli. r Verð auglýsing’a : 15 aura línan eða 90 a. hver þml. dálks. 18. blað. Akureyri 28. okt. 18S9. 4. ár. ÁGRIP A F FYRIRLESTRUM. um nokkur almenn málefni. Eptir Guðmund Hjaltason. II. K e n n s 1 u m á 1. „íslands menntun einhvern veikleik heíur, öldim frœðirit og skóla krefur, lastar fengið, lofar ókennt nýtt, lítið er hún lagin á að styðja, lætur betur eins og naut að ryðja, hafnar rimum, hlynnir sögum lítt. — Löngun mennta, löngun framfaranna lifna tekur samt hjá okkur nú, opt hún villist, en í stefnu sanna aðeins liana leiðir guðleg trú.“ Af pví margt hefir verið ritað um efni petta, get eg verið fáorður. Eg vil að eins drepa á nokkura galla og kosti á menntalífi voru. Meðal galla tel eg pað, hvernig menn hafa látið sér farast í skólamálu n um. feir hafa opt heimtað nýja skóla, fengið pá, tekið peimineð fögn- uði, lofað fyrirkomulag peirra og kennslu, fyllt pá með nem- endum, og síðan eptir 2 — 3 ár snúið við peim bakinu og lát- ið pá eyðileggjast. |>etta átti sér stað með alpýðuskólan n á Akureyri og á Hléskógum. Og ekki vantaði heldur mikið á að mönnum tœkist að eyöileggja Möðruvalla- skólann og Laugalandsskólann. Og Hafnarfj arðar- skólann vilja menn líka hafa niður. Akureyrarbúar setja niður hin litlu laun barnakennara sinna, og alþingi neitar kennarafélaginu um styrk til að lialda áíram Uppeldistimaritinu, sem pó er ef til vill hið parfasta tímarit, sem við höfum. Opt eru menn að heimta nýjar og nýjar kennslubækur, ensegja aðpær, sem viðnú höf- um, séu ónýtar, eða pá ónógar. jpessu hlýt eg að mót- mæla. 1 landafræði höfum við nógar kennslubækur, og minnsta landaf ræðiság ripi ð pýtt af Jóni Sigurðssyni er ofur hentugt við barnakennslu. Sama er að segja um Hannkynssöguágripið litla og um Lýsing Islands og Náttúrusöguna. Og réttritunar og reikningsbækur held eg við liöfum nógar. J>að sem mér virðist vanta mest — pað eru landabréf með íslenzkum nöfnum, landa- fræðislegar og sögulegar myndir og einnig myndir af ísl. dýr um og j urtu m. |>að eru pannig kenns lumy ndir en ekki kennslubækur, sem okkur vantar mest. En náttúru- sögumyndir fást ágætar á Akureyri. Skóla, skóla- bæk*r, tímarit og blöð höfnm við nú fleiri en vænta mætti af svo fámennri og fátækri pjóð sem við erura. En pað ríður á pví að fara vel með pessi verkfæri menntunar- innar, að láta pau eigi skemmast né eyðileggjast, heldur bæta pau ef parf og beita peim rétt og röggsamlega pjóðinni til framfara. jpjóðin ætti nu, fyrst hún hefur svona mörg og góð menntaverkfæri, að vita meira og gjöra meira enn áður. Hún ætti að pekkja meira til mannkynss. og landafr. og nátt- úrus. bafa betri hússtjórn og bústjórn ogbæta jarðirnar meira. Vera má að pekking og framkvæmd í pessuin efnum sé meiri en áður, en í einu held egað mönnum hafi farið aptur hvað menntun snertir, pað er i sögu ís- lands og Norðurlanda. Menn eru að miklu leyti hættir að kveða rímur og lesa sögur. En ríraur og sögur hafa átt mestan pátt í að við geymdum fornan fróðleik og urðum frægir fyrir lýðmenntun vora. Skal eg i næsta kafla tala meira um rímurnar. Vér pyrftum að lá rímnakveðskap í nýrri og betri mynd, ásamt alpýðlegu úrvali úr fornsögun- um. Rit pessi ættu að vera til á sem flestum heimilum og menn ættu að fara að venja sig á að lesa pau og læra, pví annars er hætt við að norræn sagnafræði týnist niður. Fé pað, sem menn árlega verja til að vera á skólum, kaupa fræðibækur, timarit og blöð, er vottur pess, að löngun til mennta og framíara er heldur að vaxa. — J>ótt nefnd menntaverkfæri væru færri áður, þá voru pau samt nokk- ur og hér hafa optast verið peir prestar og menntamenn, er gáfu alþýðu nokkurn kost á kennslu, en tækifæri pessi munu að tiltölu hafa verið minna notuð en nú. J>ví eg hefi heyrt marga bændur, sem nú eru pó að kosta upp á að mennta börn sín með pví að taka kennara og kaupa bækur, segja: „I mínu ungdæmi hefði petta víst pótt óþarfi“. Eg hefi áður í „Norðurljósinu“ 1888 reynt að sýna það gagn, sem skólarnir hafi gjört og vil að eins bæta pessu við: Aður hef eg og fleiri kvartað um að nemendur, einkum stúlkur, eigi svo erfitt með að mennt- ast vegna kostnaðar. Nú hefir alpingi veitt Möðru- vallapiltum 500 kr. styrk og Laugalands- og Eyjarskóla- stúlkum 500 króna styrk, ættu pví fleiri að geta notað skóla pessa og sýnanúenn þá beturen áður, að peir eigi pvílíka hjálp skilið. |>ví til hvers er að stoína sjóði til menntahjálpar fyrir unglinga, eða fleyja mörg hundr- uð krónum úr fátækum landsjóði í þá, ef þeir ekki koma vitrari og að minnsta kosti eins góðir og sjálfstæðir af skól- unum eins og peir voru áður en þeir fóru á pá? Samt skul- um vér voga að vænta hins bezta af peim í pessu efni. Menn skyldu halda. að pessi fjörgi og fagri skari sem á skólana fer, gangist mest fyrir góðu! III. Bókmenntir. „íslands bókmennt einhvern veikleik hefur, óður skálda dimmar myndir gefur, málar heimsku, hræsni, deyfð og lygð ; ef að gott og göfugt líf er málað, geltin kritík segir: „,,J>að er brjálað! eg er vond, og engin finnst pví dygg.““ — Samt er birta bak við dimmar myndir, betri tíma löngun skáldum hjá, eru hjá oss andar göfuglyndir, einhver bráðum sér og málar þá“. Eg vil að eins nefna óð vorn. Tvö skáld vor hafa nýlega kvartað um, hvað lítið væri ort og hvað lítils óður sé metinn, einkum í Reykjavík. J>vi miður er nokkuð satt í umkvörtunum þessum, einkum hinni síðari. Hvað hina fyrri snertir, pá sýnist mér ekki betur, en að tals- vert hafi verið ort eða að minnsta kosti gefið út síðan t. d. 1874. Ljóðabækur M. Jochumssonar, St. Thorsteins- sonar, J. Ólafssonar, skáldrit Brynjólfs Jónssonar og fl. Skáldsögur Gests, Jónasar og Torfhildar o. s. frv. |>etta er pó ekki svo lítið að vöxtunum. — Og hvað gæðin snertir, pá eru ljóðskáldin viðurkennd. Um skáldsögur Gests og Jónasar vil eg segja pað, að pótt þeir máli ekki sérlega góðar hliðar af þjólifi voru, pá er samt málverk peirra nauðsynlegt til að sýna pað,

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.