Norðurljósið - 28.10.1889, Blaðsíða 3
1889
HORÐUHLJÓSIÐ
71
fýst. Pegurð kenninga og fegurð dýrra braga og hendinga
er formfegurð, sem ,.formvinirnir“ ættu eigi að fyrirlíta.
Yeit eg, að eins og rímur geta verið andalausar, eins geta
kenningar verið óeðlilegar og ófagrar, en pað sannar ekk-
ert á móti rimunum og kenningunum sjálfum. Illa kveð-
in söguijóð og illa samdar óðsögur eiga alveg eins skilið
að heita leirburður og rusl eins og lélegar rímur.
öagn pað, sem rímurnar hafa gjört, er talsvex-t, pær
iiafa hjálpað til að geyma anda fornaldarinnar í fersku
minni og að kveða hann inn í pjóðina. |>ótt pær hafi
stundum skemmt söguna, pá hafa pær samt optar gjört
hana skemmtilegri vegna rímnalaganna. |>ær hafa verið
eins og lækir úr brunni hennar og rnargur, sem eigi náði
í eða gat notað brunninn, drakk úr lækjum pessum, krapt,
fjör og prek fornaldarinnar, og pað jafnvel pótt iækir pessir
yrðu stUndum gruggaðir af leir rimnasmiðanna. (Sjá orð
B. Gröndals um gagn rímaanua, Gefn 2 ár 1871. 1. hluta
bls. 14.)
Fjölnis aðfinningar voru aðvitað réttar og gallar peir,
sem liann taldi upp á rímunum, mjög miklir. En rímurn-
af eiga einmitt að losa sig við pá og varast öll orðskrípi
skakka áhezlu, útlend orð, málleysur ríingalla, hortitti, ó-
fagrar og óeðlilegar kenningar og aðra galla. f>ær geta
alveg eins fyrir pví haldið sínu rétta eðli, sem að mínu
áliti er petta: Að taka aðalefni og anda sögunnar og
birta pað í skáldlegu formi.
J>ær geta haft sína mansöngva, kenningar, málskraut
og rímskrúð fyrir pví. Allt kemur upp á að rímnasmið-
urinn liafi verulega óðgáfu og nóga menntun. Vanti hann
petta, pá er ekki til mikils fyrir hann að yrkja eða semja
nein óðrit, hvort sem pau heita söguljóð, óðsögur, sjónleik-
ir eða sjálfsóður.
Ljóðabréfin eru opt skyld rimunum, pví pau hafa
stundum verið sameining ásta eða vina kvæða og sögulegs
óðs, pvi í peim hafa opt verið útmálaðir ýrnsir viðburðir,
tiðarfar ástand manna o. s. frv.
Hestavísur eru opt einskonar skáldlegar og skemmti-
legar náttúrulýsingar.
Formannavísur er lýsing á baráttu manna við
náttúruna.
Bæjavísur er byrjandi tilraun til að lýsa sveitalífi
J>ær geýma opt ágrip af sögu sveitarinna í ljóðum og eins
lýsing af landslagi hennar,
|>essar 4 nefndu skáldskapartegundir, sem allar eru
skyldar rímunum, eru eða voru fyrir 1874 mjög almenn-
ar á Suðurlandi. Og menn hafa haft mikla skemmtun og
enda fróðleik af peim.
Rcyndar er nú opt lítill skáldaandi í pessnm vorum
5 pjóðkennilegu skáldskapartegundum. En pað er hægt
að gjöra pær skáldlegri með tímanum ef að nokkur veru-
legur skálda- og pjóðræknisandi lifir hjá oss. Eg segi
pjóðræknis andi, pví peir, sem eru að heimta stjórnarlegt
sjálfstæði, ættu lika að hjálpa pjóðinni til að vera andlega
sjálfstæðri. En til pess að hún verði pað, parf hún ekki að
eins að hafa sjálfstætt, mál heldur einnig sjálfstæðar bók-
menntir, sjálfstæðan óð og sjálfstæðar óðtegundir. En rím-
urnar, ljóðabréfin, hesta- bæja- og formannavísurnar eru
einmitt óðtegundir, sem gjöra Islendinga í skáldlegu tilliti
einkennilega hjá mörgum pjóðum. En hið einkennilega
er ein sýning sjálfstæðisins.
Nýjar bætur.
Rennslubók i flatarmálsfrœði eptir H. Briem. Rrík 1889.
J>etta er hin fyrsta kennslubók í peirri fræðigrein, sem
nrentuð hefir verið á íslenzku. Mun hún kærkominn gestur
ú hverjum skóla, par sem flatarmálsfræði er kennd, og pað
pvi freraur, sem hún virðist einkar Ijóst og lipurt samin.
Aður hafa menn orðið að nota hér útlendar bækur á skólum
eða læra af fyrirlestruin kennarans; og hefir pað aukið nem-
endum og kennurum ákaflega mikið erfiði. Bókinni fylgja
62 myndir til skýringar,
Kennslubók i ensku eptir Halldör Briem Rvík 1889.
í formála fyrir bók pessari segir höfundurinn :
„Tilgaugur minn með bók pessari er sá að gefa mönnum
„kost á, að fá enska kennslubók, er gefi almenna undir-
„stöðu í málinu en sé jafnframt svo ódýr, að hverjum sé
„hægðarleikur að kaupa. Eg hefi haft pað hugfast, að reyna
,.á sem handhægastan hátt að kenna ekki einungis að skilja
„málið á bók, heldur einnig að tala pað og skrifu“. — Bók-
pessi er einkar hentug fyrir byrjendur og mun hver meðal
greindur maður geta haft hér um bil fullt gagn af henni
tilsagnarlitið, eða jafnvel tilsagnarlaust, ef hann pekkir áður
helztu atriði málfræðiunar.
Kvennafræðarinn II. hepti eptirE. Briem Rvík 1889.
Uin íyrra heptið af bók pessari er áður getið í hlaði
pessu og lokið lofsorði á. En petta sfðara hepti er engu
miður úr garði gjört en hitt. Bókin öll er með allra pörf-
ustu bókum.sem út hafa koinið á síðari árum, og ætti hún
að vera til á hverju heimili. Efni síðara heptisins er um
loptið, um klæðnaðinn, um pvott og meðferð á fatnaði, um
pvott og hirðing á herbergjum, um litun, um fatasaum, um
prjón og um ýmislegt fleira svo sem að leggja á borð, feera kafli,
um aðgjörð og viðhald á fatnaði o. s. frv. Sérstakiega viij-
um vér ráða kvennfólki, sem mjög er gefið fyrir að klæða
sig „upp á fína móðinn“ í pröng og skjóllítil föt, aðlesa ræki-
lega kafiann „um klæðnaðinn'1. J>ar er sönn en ófögur iýs-
ing af pví, hvernig sumt kvennfólk afskræmir og skemmir
líkama siun ineð með pröngum fötum, járnfjöðrum, hvaiskíð-
um, reyr og öðru fleira. Margt kvennfólk er heilsulaust fyr-
ir óhollan og illan klæðnað, pótt „fínn“ sé eða „hæst móð-
ins“.
Flóttamaöurinn.
— 0 —
ú bý eg einn á evðiströnd
Við úthafs kaida voga.
|>á römm mig vildi refsi-höud
A rauðar glóðir toga
Eg fiúði mína fósturgruud
Og föður, móður, börn og sprund;
Mín bölvun samt að banastund
Mig brennir heitum loga.
Og aumt er líf á eyðiströnd!
Mig ógnir niður draga,
Og sár mig nísta sorgarbönd
Og sakir hjartað naga,
Eh gröfin fast við fætur gín
Og feigðar-pokan glepur sýn
Og lífsins óðum löngun dvín
Við Ijóshvörf frelsisdaga.
Já, aumt er líf á eyðiströnd!
J>ar enginn vinar rómur
Með hugguu friðar hrellda önd;
En hafsins bylgju ómur
Við pungan blandast prumu gný,
Er prungin vekja himin-ský,
Og dapur eyrum dunar í,
Sem dauða-klukku liijómur.
A. B. C.