Norðurljósið - 19.12.1889, Qupperneq 3

Norðurljósið - 19.12.1889, Qupperneq 3
1889 JíOHÐÚRLJÖSÍÐ. 79 andi er að pekja garðatia strax og peir eru hlaðnir, og hleypa ekki á pá nýja og ógróna. Skurðirnir purfa árlega að hreinsast, pareðí pá seít for- ai-elja, sem stiflar framrenuslið. Túnin eru swinilega arðberandi, pví bændur eru farnir að sjá, að til pess að fá töðu verða peir að veita peim áburð, hagnýta hann vel og drýgja. 3Sú í ár hafa bændur talsvert unnið að túnasléttun, en túngirðingin situr á hakanum, pví vinnukrapturinn er litill og pví «kki liægt að hafi margt í takinu í einu. Hún ætti pó á mörguin bæjum að sitja i fyrirrúmi fyrir Bléttuninni, einkum par sem péttbýlt er og par af leiðaridi ágangur mik- ill af gripum. Hreppurinn er mjög fátækur af jarðyrkjuverkfærum, pó ekki sé pað svo mjög i sainanburði við marga aðra hreppa. Framfaraíélagið á einn plóg og sléttherti , en hlekkjaheríi (slóðaherti) eru par engin til. J»au eru pó einhver bezta eign, er bóndi getur átt, er býr á jörð, par sem tún eru nokkuð slétt. Herfi pessi kosta ekki nema nál. 32 kr. hingað flutt frá Noregi, en peiin krönutn rnyndi ekki betur varið. J>eir fáu. sem reynt hafa herti pessi liér á landi, játa puð hina beztu búeign. Fjárhirðing er alltaf að batna og er orðin góð á sumum bæjum, kynbætur hafa líka verið stundaðar og fjárhúsabygg- ing bætt Fjárhús tvö hafa verið byggð á Öngulstöðum með alveg nýju lagi mikið hentug, og á J>v«rá hjá Ara bónda Jónssyni byggt í suinar hús. ineð enn öðru lagi, alveg nýju, og tel eg pað mikla, framför. Garðrækt hetir nokkuð verið stunduð hér í hreppnum undanfarandi ár, en pó næst liðið sumar með langmesta móti og heppnaðist ágætlega. Set eg hér skýrslu ytir mat- jurtagarða í hreppnum, og uppskeru úr peim nú í liaust, Eg heti mælt flesta garðana og er stærð peirra pvl nákværu, og uppskerua eptir pví, sem inér hetir verið gelin hún upp uf hlutaðeigendum. MAT.ItJRTAfjARÐAR. 1 Aörar Ymsar r * * Kartöpf. 1 Gulrófur rætur matj. iGarðar alls sáð í sáð i sáð sáð í 1 Býli. □fm. tunn. □ fm. tn. □ f tn. □ fniJtala □ fm. Eyrarland 276 2u 11 » » » 2 276 Leifsstaðir 60 4 11 » » i 165 Kaupangur 127 7 26 3 11 » » 2 153 J>órustaðjr 11 » » » i 88 Brekka 42, 3 7, 1 » » i 50 Svertíngsst. 24 1 41 3 17 1 » 2 82 Gröf n 11 34 1 » 2 272 Ytri-Hóll 153 10 35 ló » i 2 188 Garðsá 30 2 10 O5 » j 1 40 J>röm jl02 7 38 2 1 140 J>verá 1 ” 34 4 11 ’ » » 1 34 Jódísstaðir 11 32 53 » I 2 32 Öngulstaðit* 391 2? 96 12 52 6 » i 2 539 Björk J? 18 2 5 1 n n » ] 18 Ytra-Kot 11 16 1 5 I ii n » 1 1 16 Ytri-Tjarnir 11 36 2 36 3 » f 1 72 Syðm-Kot 11 16 0.5 11 » » 1 ] 6 Syðri-Tjarn. 29 o. 11 » 1 71 Hóll 5o J 11 X> » 1 50 SvðraLaugl. 36 3 r 4 3 40 Klauf 11 50 9 _ 0 » 1 50 Uppsalir 230 12 50 4 V 2 300 Sigtún » 20 I n » i 20 Munku-þv. 56 3 20 3 4 2 80 Rifkelsstað. 190 8, 1 20 4 48 J » 3 34 2 Litlihamar 925 10 13 74 , 15 100 I 0 15 2 531, Stórhamar 231 6 60, ’j 3 n » 3 291 Rútsstaðir j 20 | h ii » 11 1 20 Samtals j 1238 120, 9315 .795 253 21 23 44 3976 , Eg vil geta pess, að á Litlaliamri var sáð fóðurrófum (turnips) í óræktarflag utan túns, er stungið var upp haust- inu úður; og íékkst upp úr pví ein tunna, og er pað ekki talið í skýrslunni. í Kaupangi var pyngstu kartapla 29 lóð og mun pað fáheyrður vöxtur; gulrófa pyngst á Öngulstöðum hjá Sigur- geir Sigurssyni Eyfirðing 6 pd., voru pær pó fræsettar. A Litlahamri voru gróðursettu rófurmir eðlilega jafnastar og bet- ur vaxnar eu annarataðar í hreppnum, pótt engin peirra næði pessari pyngd. Sumstaðar í hreppnum hefir verið safnað fræi næstiiðið sumar, einkum gulrófufræi og hefir pað þroskast vel, og á Litlahamri lielir p ir að auki verið safnað ýnisum fleirum fræ- tegunduin. Aðalsteinn, sonur Hulldórs bónda par, sem mikið er hneigður fyrir garðræktina, hefir gjört tilraun með ýmsa garðávexti, er ekki liafa áður verið reyndir liér norðan lauds, pað eg til veit. og hefir margt af pví heppnast vel, svo sem yfirjarðarkálróftir, kervill (Anthrisous cerefoliumý, salat og spinat. Hann heíir notað Vermireit, sem aðrir í hreppnum munu ekki hafa gert enn. {>ar eð garðræktin hefir verið bændum almennt svo arðberandi petla sumar, ættu peir að verja nokkrum krón- um til að koma sér upp vermireit. J>að hefir svo opt verið brýnt fyrir mönnum og sannað, að fyr kemst ekki verulegt liorf á garðræktina, hér hjá oss Islendingum. Spurningar og svör. SpUrning: Hafa veitingamerm leyfi til að selja áfonga drykki út úr húsum síuum? Svar: Nei. (Lög 10. febr. 1888) Sp : Er veitingamönnum leyfilegt að selja áfengadrykkí Ungligum innan 16 ára aldurs? Sv: Nei, (Sömu iög, 7. gr.) Sp: Má halda dansleiki eða aðrar skemmtanir longui‘ eu til kl. 11 daginn fyrir sunnudaga og heigidaga ? Sv: Nei. (Tilsk. 28. niarz 1855.9. gr.) J>að er pegar orðið pjóðkunnugt, hvernig JJiilgöyíngai' og Eyfirðingar töku höndum saman til að bera foringja sinn fallinn, Jón lieitinn Sigurðsson á G-autlðndum, Jieim aptur pangað, sem liann var borinn og barnfæddur og liafði alið aldur sinn, |>ar kom fi'arn alinenn hluttekning í sorgaratburðinifin, almenn virðing fyrir minningu lians. Vér vitum einnig að hann er og verður peim svo minnis- stæður, svo sárt saknaður, að pað er almenn ósk og áhugi að safnast enn pá einusinni saman umhverfis haun með pví að reisa legstein á leiði lians. Vér efumst eigi um, að pessi ósk og áhllgi sé svo alnienn í pessum tveim lléruð- um, að pau muiidii yerða einfær um að setjo lionum pað minnismaik er sænuli. En vér efumst lieldur eigi uni liitt, að hann hafi verið sá óskmögur sinnar eigin pjóðar, for-* seti pings og foringi bænda, að pað sé eigí rétt að ganga framnjá peim, er í öllum landsins áttum mundu vilja lieiðra minningu hans með pví að lijálpa til að leggja steininn á leiði hans. Fyrir pví sendum vér petta múlefni til pjóðarinnar. til pess hver og einn get-i lagt sinu skerf til. Hann liefir sjðlfur reist sér pann bautastein i sögú pings og pjóðar, er mun lialda mínningu hans mest og beat uppi en pá er eptir skylda pjóðarinnar við liann. Samskotum til minnisvarðans, veitum vér undirskrif- aðir móttöku og óskum að pau verði send fyrir lok júlím. næstk. með greinilegu nafni, stöðu og Íleimiii gefanda. Munu pau á sínum tíma verða auglýst i dagblöðunum. í nóvembermánuði 1889. ÁrniJónsson, Haraldur Sigurjónsson Steinþór Bjarnarson. Skútustöðum. Einarsstöðum. Helluvaði. Eriðbjörn bóksali Steiiisson tekur á móti samskotulil í Akureýrarbse og sendir pau forstöðunefndinni,

x

Norðurljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.