Norðurljósið - 31.12.1889, Qupperneq 1
Stærð: 24 arkir,
Verð: 2 krónur,
Borgist fyrirlok júlí.
NORÐTJRLJÓSIÐ.
Verð auglýsinga :
15 aura línan eða
90 a. hver þral.dálks.
21. blað. Akurcyri 31 des. 1889. 4. ár.
Um fjársölu.
Eptir því munu menn hafa tekið, að sauðasala til
Englendinga er injög ábatasöin fyrir oss íslendinga. Er
|>að bæði að peir gefa herra verð fyrir hvern sauð heldur
en kaupmenn hér gjörðu, og borga sauðina íueð peningum
út í hönd, en sö borgun kemur oss betur en flest annað,
er fá mætti.
Til eru þeir pó, sem segja sauðasölu vera háskalega
fvrir landið, og telja pað til, að með sauðunum missist
allt pað bezta út úr landinu, svo sem skinn, kjöt og slát-
«r. En sé rétt aðgáð , pá er sauðasalan ekki skaðvænleg^
miklu fremur mætti kalla hana hagvænlega fyrir oss, pótt
náttúrlega megi misbrúka hana, eins og hvað annað, en
pað ættu seljendur eigi að láta sér verða
Jafnframt sauðasölunni purfa menn að læra að eyða
peningum eigi fyrir óparfa nokkurs konar. og pegar óhóf-
lega úttektin minnkar, má vonast eptir að menn purfi ekki
að selja hvernjjeinastáfsauð, eins og nú mega menn til
meðan verið er að borga gömlu skuldirnar; pegar úttekt-
in er minni, má halda fieirum sauðurn eptir í landinu
cn eptir peim sauðum, sem endilega parf að fá peninga
fyrir parf eigi að sjá. — j>að er von mönnum blöskri. að
vita margar púsundir sauða fiuttar buitu úr landinu, fá
sem snöggvast fullar lúkurnar af peningum, en vera svo
neyddir til, að láta hvern eyri upp í gamlar skuldir, sem
að meira og minna leyti eru sprottnar af óparfakaupum.
Satt er en ljótt er, en bæði óskandi og vonandi, að pessi
víti verði hinni íslenzku pjóð að varnaði með tíð og tíma.
Yér sögðum fyrir stuttu að pað mætti misbrúka sauða-
söluna eins og hvað annað, og getur pað legið í öðru en
pví að of margt sé selt; pað má skaða sig á aðferðinni við
söluna, og pað til muna, nema henni sé breytt. Eins og
kunnugt er, hafa Eyfirðingar og Skagfirðingar gengið viku
seinna en j>ingeyingar, og pess vegna eigi verið ’oúnir að
heimta fé nema úr einum göngum, pegar markaðir hafa
verið haldnir. Drátturinn á göngunum hefir valdið pví að
bændur hefir vantað margt af markaðsfénu, pegar kom að
markaðsdegi, og orðið pá ýmist að selja lélegra fé i skarð-
ið, eða iáta sér lynda að selja færra, hve bagalega sem
pað kann að hafa komið sér. Að selja lélegt fé er báðum
skaði, seljanda og kaupanda, og ætti hreint ekki að eiga
sér stað. Sé gengið viku fyrri enn að undanförnu, má bú-
ast við betri tíð, og betri heimtum, er eigi parf að selja fyrri
en milli annara og priðju gangna. Sauðaskipin ættu að
geta lagt fyr frá landinu með sauðina, og mundi pað held-
ur auka aðsókn hingað, og vér hafa liag af pví. Sumir
mega ekki heyra pað nefnt, að göngur verði færðar, en
pað eru að eins peir, sem hafa ánægju af að slá sinu á
haustin, og geta eigi séð annað parfara gjört, samt rná
búast við að pessir menn yrðu færri, er til atkvæða yrði
gengið.
Eins og fyr var sagt, mega menn ekki selja lélegt fé
á fæti, og bezta og eina ráðið við pví er pað, að fóðra
sauðina vel. Gott fóður á sauð á annan vetur fær enginn
nema sauðurinn pyngist um 3—5 pd. ]>etta kann að pykja
gífurlegt í fljótubragði, af pvi allur porri bœnda hefir pann
sið að reyna að koma sauðum afá sem minDstu fóðri. Að vísu
vilja allir eiga væna sauði á haustin, en tíma pó eigi að
vanda íjárkynið eða fóðra sauðina vel, Sumir bera við
heyleysi, en gæta pess eigi að betra er að eiga fáa og
væna sauði, en marga lélega; heldur eigi er allt komið
undir pvi, að sauðurinn eti mikið fóður; hirðingin gjörir
mjög mikið að verkum, enda er minni munur en sumir
halda á pví fóðri, sem kindin helzt við á, sem nefnt er,
og pvi fóðri, sem fita má á. Flestir láta sauðina missa of
mikið fyrri part vetrar, og purfa svomikið hey til að laga
pá seinni partinn. Hvort sem sauðum er beitt franianaf vetri
eða eigi, verður að gæta pess, að peir tapi engu, pað gjörir
sauðinn betri i holdi og verður margfallt fóðurdrýgra peg-
öllu er á botninn hvolft.
Enn er eptir að minnastá fyrirkomulagið á mörkuðum
vorum. Hingað til höfum vér látið oss lynda að verzlun-
arstjórar hér boðuðu oss markaðina, og enda liðið með
mestu polinmæði, að peir væru haldnir á óhentugum stöð-
um við lítinn sem engan útbúnað, Yerzlunarstjórarnir
hafa verið og eru óparfir milliliðir milli vor og Englend-
inga, er eigi ætti að eiga sér stað. Yér skiljum Englend-
inga hvorki betur né ver en verzlunarstjórarnirr, og purf-
um pá pvi eigi í peirri grein. Oss er bezt að eiga við pá,
sem kaupa fyrir eigin reikning, en misjafna milligöngu-
menn ættum vér eigi að hafa
j>að er siður verzlunarstjóranna að biðja bændur allt
sumarið að láta sig nú hafa sauðina sina í haust. Ójá!
bændur hafa látið narrast til pess, og hafa svo ekkert ó-
lofað, pegar Englendingurinn kemur á haustin með gullið
fyrir sauðina, enda sést pá bezt að verslunarstjórarnir
eru ekki mikils ráðandi. j>eir vilja. að vísu útvega Eng-
lendingum sem mest aí sauðum til pess að græða sem
mest, án pess pó að geta ráðið eða bætt verð á nokkurri
kind, hversu mikið sem peir hamast með orðin: yes, no
og I think so. Svo mörg eru pessi orð. Á næstliðnu
hausti voru hér á landi fleiri kaupendur en áður, enda
var betur gefið fyrir en stundum áður, pó var fé pað
vænna, er betur var borgað, heldur enn pað hefir verið nú
til nokkurra ára. j>að virtist svo sem kaupendurnir befðu
gott lag á að dreifa sér, svo peir væru einir um hituna
á peim og peim stað, að minnsta kosti var pað svo i Eyja-
firði. 1 tumum hreppum fengu menn aldrei að vita fyrir
vist um markaðsdagana, og ráku að morgni fram bjá peim
stöðum er markaður var að kveldi og daginn eptir. En
pótt svo væri að menn væru að leita kaupendurnar uppi,
og ættu von á að sjá svo sem 5—6 í hóp, pá fóru peir
petta 1 og tveir í hóp, pins og kerlingarnar forðnm.
j>etta fyrirkomulag, eða pað sem iiðkast tvefir, á eigi
að eiga sér stað. Yér eigum sjálfir að tiltaka markaðs-
dagana og staðina. Auglýsing má setja um pað i blöðin, svo
smemma að pað sé vitanlegt um allt land i tækatíð. j>eg-
ar vér höfum féð til, pá eiga peir að koma, sem kaupa
vilja. Bezt er að selja i sem stærstum hópum og jafna
vel í hópana eptir pvi sem féð vegur j psð er pað rétt-
asta, sem hægt er að fara eptir Menn geta baft daginn
á undan rcarkaðinum til pess að vega ieð og skrifa töluna
á pví, er hver hefir eða á. Reynslan sýnir að meira fæst
fyrir margt í hóp, stóri hópurinn gengur betnr i augun á.
kaupendum en sá litli, salan gengurfljótara og ábatinn verð-
ur meiri. jað ætti eigi að vera minna svæði en 2 hreppar,
sem leggðu saman, eigi sízt efsvo stæðiá, að báðir hrepp-
arnir gætu haft markaðinn á leiðimú til pess staðar, er
sauðunura yrði skipað fram- jessi aðferð mundi eflanst