Norðurljósið - 31.12.1889, Síða 2
NORÐmTJÓSlÐ.
1889
4
82
falla Englendingum betur í geð; peir kunna að nota neita um rúm í blaðinn, til pess að gefa mðnnum tilefni til
tímann, og mettu pað mikils að geta lokið sér sem fyrst að ræða um málið, og álitum rér pað vel til fallið, einkum
af; pá munar mikið um hvern dag, sem skipin liggýa hér
að ópörfu. Oss riður á pví, að reyna að hæna Englend-
inga til landsins; peir purfa að sjá, að vér viljum gjöra
peira fjárkáupin sem kostnaðarminnst, og pegar pað er
hægt oss að meinalausu, er sjálfsagt að gjöra pað.
|>ess verða men'n og að gæta, að markaðir séu eigi sama
part úr degi á 2 eða fleiri stöðum, sem stutt er á milli
Markaðurinn verður að vera einn í senn, svo á hann komi
allir peir kaupendur, sem annars er nokkur von til að
komi; pað er til pess að fá keppni og meiri umsókn um
féð. Sýslurnar verða að hafa samtök með pað. Tökum t. d.
að kaupendur væru 4 og Jhngeyingar hefðu boðað markað
á Svalbarði sama dag og Eyfirðingar einhverstaðar i Öng-
ulstaðahrepp, en eigi væri ákveðið hvenær markaðurinn
byrjaði á hverjum staðnum, pá myndu fjárkaupamennirnir
skipta sér og fara 2 á hvern stað, við pað yrði keppnin
minni á hverjum staðnum, og verðið um leið ininna á
sauðunum, pví hverjir tveir koma sér betur saman um að
bjóða heldur lágt, en 4 eða 3; en nú geta markaðsboðend-
ur fengið alla kaupendurnar á báða pessa markaði, með
peirri aðferð, að hafa áður — fyrir markaðinn — komið
sér saman um að hafa markaðinn á Svalbarði fyrri part dags,
en í Öngulstaðahreppi seinni partinn. En haldi menn að
sami dagur hrökkvi til pess að haldinn sé markaðnr á prem
stöðum, sem eigi er lángt á milli, má miða pað við klukku
hvenær hann byrjar á hverjum stað ; í pað minnsta yrði
pað eigi erfitt að koma pví fyrir svo vel færi pegar menn
færu að hafa reynslu undanfarandi ára fyrir sér, og ómök-
in, sem af pessu leiddi fyrir oss, yrðu eigi mikil í saman-
burði við pað gagn, er vér gætum haft af pví að hafa pá
alla á einum stað, sem kaupa í sömu sýslu o. s. frv. Sýn-
um nú rögg af oss landar góðir! Leggjumst allir á eitt
band að hrynda pessu i betra horf, en verið hefir hingað
til. Til pess parf góð samtök, og ötula me’nn að stýra fylk-
ingunni, en pá er líka allt fengið. Sundrung og sundur-
lyndi er einhver lakasti löstur vor Tslendinga, og hvað
lengi á pað að vera vor bölvunarbiti ? Vér erum eigi
nógu seigir eða úthaldssamir við hvað eina; pótt vér séum
fijótir að fá í oss vindinn, pá höldum vér honum illa. Opt
hættir oss við að kenna öðrum um fátækt vora, ýmist nátt*
úrunni eða Nellemann. Oss sæmdi betur að laga pað sem
stendur í vpru valdi að laga. Segjum oss ekki meiri en
vér erum, en kostum kapps um pað að vinna að öllu i félagi,
pað afiar oss álits hjá öðrum, en eykur hagsæld landsins
meir en nokkuð annað*.
Hörgdælingur.
Hiklaust, röksamlega og skynsamlega.
(Aðsent).
Eins og kunnugt er, var á |>ingvallafundi í fyrra
sumar, nálega í einu hljóði sampykkt tillaga pess efnis,
að alpingi skyldi framfylgja kröfu um „alinnlenda sjórn
með fullri ábyrgð fyrir alpingi“. „hiklaust og röksam-
lega“, en eptir pvi scm síðar hefir komið fram í málinn,
lítur út eins og ekki hefði veitt af að bæta við priðja
atviksorðinu til nákvæmari tiltekningar, nefnile^a orðinu
„skynsamlega11, og láta standa með skýrum orðum „hiklaust,
röksamlega og skvnsamlega“, ef pað hefði getað orðið til
pess, að aptra svo óviturlegri framkomu og sundrung í
málinú, sem nokkrir af pingmönnum neðri deildar sýndu af
sér í sumar sem leið. Og ekki nóg með pað heldur leit-
ast nii ísfirzka blaðið «J>jóðviljinn“ með öllu móti við að
ala sundrungina með alls konar fjarmælum og fúkyrðum
um meiri hluta neðri deildar. Og uú síðast hefir birzt í
síðasta blaði Norðurljóssins grein frá „pingvallafundar-
fulltrúa“, er fer i sömu sundrungaráttina. Grein pessari
hefir ritstjórinn, sem mun vera á annari skoðun, ekki viljað
par sem kosning til alpingis fer í hönd. 4 Vér viljum pví
stuttlega reyna að skýra frá málavöxtum, svo að sjá megi,
við hvað mikil rök framkoma pessara stndrungarmanna hefir
að styðjast. •
í stjórnarskrárfrumvarpinu frá 1885 er svo ákveðið, að
konuugur eða landstjóri staðfesti lög frá alpingi, og fái pau
pá lagagildi. Við umræður og nákvæmari íhugun málsins
fundu sumir af pinginönnum að petta ákvæði var nokkuð ó-
ákveðið, og par eð einnig er svo ákveðið í frumvarpinu, eins
og hlýtur að vera, að konungur skipi landstjóra og víki hon-'
um frá völdum, pá mátti nærri geta, að ef stjóriiarskrár-
frumvarp yrði sampykkt með slíku ákvæði, mundi land_
stjóri veljajiann veginn í pessu efni, sem óhættastur var og
handhægastur honum, nefnilega að láta öll lög frá pinginu
ganga til konungs til staðfestingar. Færi svona, sem flestar
líkur eru til, væri öðru nær en að stjórnin væri orðin innlend
pó stjórnarskrárfrumvarpið yrði sampykkt, og bætti pað pá
lítið úr skák, pó landsstjóri hefði innáenda ráðgjafa sér við
hönd. J>ess ber og að gæta, að óákveðin ákvæði og orðatil-
tæki, er teygja má, eru mjög skaðsamleg í lögum, og pað ekki
sízt pegar um pau lög er að ræða er eiga að vera sá grund-
völlur, er öll önnur löggjöf, pjóðréttindi og pjóðfrelsi standa
á, sem er nefnilega stjórnarskrá í hverju landi, par setn á
annað borð er pingbundin stjórn. Enn fremur er pað vitan-
legt, að hvervetna par setn konungsstjórn er, sleppir kon-
ungur seint æðstu umráðum með tilliti til löggjafar, pað er
að segja hvað staðfestingu laga snertir, og dugði pví trauðla
að ákveða, að landsstjóri einn staðfesti lögin, og konungur
ætti par engan hlut að máli. TJt úr pessu varð pað, að
einn af þingmönnum neðri deildar bar fram pá tiilögu, eptir
að ping var sair.ankomið í sumar, að skipta staðfestingar-
vuldinu millí landstjóra og konungs þannig, að landstjóri
staðfesti, en konungur liefði vald innan viss tíma til að apt-
urkalla eða ógilda lög, sem honum ekki líkaði. Hver sein
líta vill rétt á málið, ætti að gela skilið að petta ókvæði er
langtum heppilegra en hið fyrra, *g tryggilegra fyrir frelsi
lands og lýðs, pví eptir ákvæðiuu „konungur eða landstjóri
staðfestir“ o. s. frv. lá beinast við að öll lög liefðu, eins og
vér höfum þegar bent á, fengið að ganga til konungs til að
fá staðfestingu. en eptir hinu síðara hlýtur landstjóri að stað-
festa öll pau lög, sem fengju lagagildi, og pannig er fyrst
nieð pessu móti staðfestingarvaldið orðið inslennt. Ætla má
að konungur mundi hika við að neyta apturköllunarvaldsins,
einkum pegar fram í sækti, Að minnsta ko*ti mundi ekki koma
til pess að beitja apturköllunarvaldinu gegn þeim lögum, sem
stjórnin væri fús til að sampykkja siálf, og má par til telja
flest af lögum peim, sem gengið hafa í gegn á þinginu, pó
færri sé en menn vjldu óska.
Vér hverfum aptur að sögu málsins. Eptir harða rimmu
á einslegum fundi (flokksfundi) meðal flestra pingmann;*
neðri deildar, af hendi peirra, ersíðar snerust á mótimálinu
var tillagan loks sampykkt með dálitlum viðauka á pá leið,
að konungur skyldi hafa vald til að apturkalla pau lög, „sein
honum pætlu ísjárverð sakir sambands Islands við Dan-
mörku.“ Með fáeinuin öðrum breytingum var frumvarpið síðau
samþykkt i neðri deild, og sent til efri deildar. í efri deild
voru hinir konungkjörnu þingmenn í meiri hluta, svo peiiu
var innati handar að fella málið, en pað gjörðu þeir ekki,
heldur sýndu ýmsir peirra að peir vildu verða samtaka sam-
pingismönnum sínum, að reyna að fá nýja stjórnarskrá hag-
anlegri en við höfum nú. þó voru gjörðar talsverðar breyt-
ingar á frumvarpinu. Auk annars var sú breyting gjörð á
ákvæðinu um staðfestingu laga, að par sem stóð í frumvarp-
inu frá neðri deild „Konungur lætur landstjóra staðfesta
]ög“ setti efri deild konungur getur látið jarlinu* staðfesta
*) Éfri deild vildi láta kalla æðsta umboðsmaun stjórnarinu-
ar hér á landi jarl, og hafði enginn neítt á móti pví.