Norðurljósið - 31.12.1889, Page 3

Norðurljósið - 31.12.1889, Page 3
1889 NORÐUELJÓSlð 83 o. s. frv. Nokkrar aðrar breytingar urðu á frumvarpinu í efri deild, og kom pað svo til neðri deildar aptur. Meiri hlnti neðri deildar vildi engan veginn slá hendinni móti samkomulagsviðleitni efri deildar, og mun pað pá hafa verið fyrirætlun meiri hlutans, að bjóða til samkomulags að sleppa úr ákvæðinu um staðfestingu laganna pessum orðum! „er honum (o: konungi) þykja ísjárverð vegna sambands íslands við Danmörku11, svo að einungis stæði að konungur létijarl- inn staðf6sta. lög en gæti svo apturkallað. Vér getum ekki betur séð en að petta atriði, að binda ógilding konungs á lögum við, hvað honum pætti ísjárvert sé næsta pýðingarlítið sem trygging gegn pví, að ekki yrði gengið of nærri pjóðréttindum vorum, og megi pví gjarna missa sig. Eins og alpm. Jón Ólafsson skýrir frá í einkar fróðlegri grein um sögu málsins á alpingi í sumar, hefði slíkt ákræði getað orðið tií pess, að ef konungur hefði viljað ógilda einhver lög, er landstjóri hefði sampykkt, að stjórnin hefði pá lýst pau ísjárverð vegna sambandsins við Danmörku, par eð einungis var komið undir áliti hennar (hvað henni þætti), og hefði pað pá getað orðið til pess að koma ruglingi á alla lagasetning og stjórnarsamband milli íslands og Danmerkur komist við pað í óeðlilegt horf, og hefði pað pannig fremur getað orðið til skaða en góðs, enda var upphaflega einuivgis gengið inn á petta i neðri deild af tilhliðrunarsemi við suma pá, er seinna skildu sig frá. Nú var tíminn orðinn svo naumur, að ekki var tiltök um að fruinvarpið yrði útrœtt á pinginu. En pá var afráðið, til pess að láta ekki málið al- gjörlega falla, að bera upp og samþykkja í hverri pingdeild- inni fyrir sig pingsályktunartillögu til að skora á stjórnina »að leggja fyrir næsta ping frumvarp til stjórnarskipunarlaga um hin sérstaklegu málefni íslands, er veiti Islandi innlenda stjórn í hinum sérstaklegu málum pess með fullri ábyrgð fyr- ir alþingi og að í pví verði tekið svo rnikið tillit til vilja þingsins og pjóðarinnar, sem framast mætti verða*. öllum gefur að skilja, að pað var engan veginn lítilsvert að liinir konungkjörnu yrðu samtaka hinum pjóðkjörnu að senda stjórninni slíka áskorun. það var opinber yfirlýsiug frá eig- in fulltrúum stjórnarinnar, að sú stjórnarskrá, sem vér höf- um, væri engan veginn fullnægjandi, og bráð pörf vœri á endúr- bót, og gat pá stjórnin varlasóma síns vegna komizt hjá a* verða að eiuhverju leyti við ósk manna. Nú var kominn á lagg- irnar litill minni hluti í málinu i neðri dei'.d, og pótti þeim minni hlutamönnum pingsályktunartiUaga mesta óhæfa, og til pess að eyðileggja málið beittu peir pá pví bragði, sem pykir eitthvert hið ódrengilegasta, nefnilega að koma ekki á fund, svo ekki varð fundarfært, Úr því svona fór í neðri deild, var pingsályktunartillagan i efri deiid tekin aptur sem pýðingarlaus. jpað niá og telja enn eitt af frægðarverkum minni hlut- ans í neðri deild. J>að var tilraun til að sporna við pví að Eyjafjarðarsýsla og Suður-fúngeyjarsýsla fengju sameinast við vestur sýslurnar um búnaðarskólann á Hóluin. Má af slíku meðal annars marka, hve réttar og heilsusainlegar skoðanir slíkir piltar hafa á sönnu stjórnfrelsi og stjórnarfari yfir höf- uð, er pannig vilja hepta einstök héruð að skipa málum sín- um í pað horf, sem pau álíta heppilegast, iunan peirra pröngu takmarka, sem héraðsfrelsi og héraðsstjórnum eru sett, Sein kunnugt er heppnaðist ekki tilraunin, hversu svo sem barizt var, og mun pó ekki hafa vantað, „að vel væri leikið af börnum að vera“ í þeim „barnaleik“. Viljann er að meta þó máttinn þryti, ekki sízt livað oss Eyfirðinga snertir. J>á telur „J>ingvallafundarfulltrúi“ í grein sinni pað ó- hæfu að meiri hluti neðri deildar áleit pað „ekki neina Irá- gangssök" að ganga inn á það, að yördómurinn dæmi í mál- um, er neðri deild eða jarlinn höfðar á heiulur ráðgjöfunum og kallar það að iunlend stjórn velji sjálf sína dómendur. En hér við er ýmislegt að athuga, fyrst pað, að pð dómarar í yfirdóini séu skipaðir aí jarlinum eptir tillögum ráðgjafauua, pá er ekki sagt að dómararnir dæmi einmitt pá sömu ráð- gjafa, sem hafa skipað pá í embætti, nema „fulltrúinn“ vilji búa svo um hnútana að hvorirtveggju mennirnir ekki ein- ungis lifi eilíflega hér 1 heimi, heldur einnig sitji eilíflega i embættunum, og má hann bezt um pað vita sjálfur. Annað er það, að vér munum ekki betur en að einn af helztu mön»um minni hlutans hafi optar en einu sinni haldið pví fram af ákafa miklum sem óhafandi, að hæstiréttur sé æðsli dómstóll í íslenzkum málum, heldur ætti fullnaðardómur ípeim, að heyra undir æðsta dóm hér á landi, meira að segja tillaga pess efnis var einmitt sampykktá f>ingv.fundi og pað í einu hljóði. Að minnsta kosti ætti pá „|>ingvallafundarfulltrúinn“ ekki að álíta pað „frágangssök,“ að fela þeim dómi, er hann treystir svo Vel, að dæma milli neðri deildar og ráðgjafanna. Ef til vill mun oss verða svarað, að ætlazt haíi verið til að dómaskipunin yrði öðru vísi en nú, ef dómsvald hæstaréttar 1 íslenzkum málum yrði afnumið. Látum svo vera. Með yfirdómi er í frumvarp- iuu ekki átt við annan dóm, en æðsta dómstól hér á landi, svo pessi mótbára fellur um sjálfa sig. Að endingu skal pess getið, að dómarar yfirdómsins eru peir einu embættis- menn hér á landi, sem eru óafsetjanlegir nema eptir dómi að undangenginni málshöfðun. einnig er svo ákvnðið í frum- varpinu að peir skuli ekki eiga setu á þin£i. fannig standa þeir jafn óháðir stjórninni og þinginu, svo að hvað stöðuna snertir hafa peir sízt allra manna ástæðu til að vera hlut- drægir. Vér getum ekki annað skilið, en að hver heilvita maður sem líta vill, eða litið getur, hlutdrægnislaust á mál- ið, hljóti að sjá, að pað er svo langt frá, að pað stjórnar- skárfrumvarp, sem meiri hluti neðri deildar vildi sampykkja sé lakara eða ófrjálslegra en frumvörpin frá 1885 og 87, að pað befir pvert á móti mikla kosti framyfir þau, ekki livað sizt að pví leyti, að ýmislsgt, sem óákveðin orð voru höfð um eða orð, sem teygja mátti og þýða á ýmsa vegu, er svo langtum nákvæmlegar ákveðið í þessu síðasta. þannig eru pað einmitt miðlunarmennirnir, sem haldið hafa réttu horfi og pokað málinu áfram, en hinir hafa dregizt aptar úr eins og landshornainönnum einatt hættir til. J>ar sem þeir neyta nú allrar orku til að aptra pessu áhugamáli pjóðarinnar og pað með miður pokkalegum orðum í hinu eina málgagni sínu „t>jóðviljanum“, pá viljum vér geta pess tif að peir gjöri pað óafvitandi og í blindni en ekki af öfund við pá, sem beztan pátt áttu í pví að poka málinu áleiðis áþinginu, eða með vísvitandi vilja á að sundurdreifa i stað þess að sameina. Vér vonum fastlega, að slík apturfarastefna og minni hlutinn heldur fram, nái sizt að þróast hér í Eyjafjarðar- kjördæmi, hvað sem einhverjum landshornakjördæmum líður. Rísum heldur gegn henni með odd og egg. Sýnum að vér viljum ótrauðir feta í áttina til frelsis og framfara, sem svo margir föðurlandsvinir hafa gengið á undan oss, en látunr eltki beygjast af réttri leið við ofsa og öfugmæli óviturra nranna. |>að er hinn fegursti minnisvarði, sem vér getum reist liinum ágæta þjóðskörung, er dauðinn kippti svo snögg- laga á burt frá oss. Miðlunarmaður. / ÁGRIP A F FYRIRLESTRUM um nokkur almenn málefni. Eptir Guðmund Hjaltason. VI. „íslands stjórulíf einhvern veikieik hefur, ólögrækinn múgur ný lög krefur, skjallar kóng, en skammar Dana stjóru, flokkar hatast, fremja smáar dáðir, fjörugt stunda launaveiðar báðir, pví er fágæt pjóðarkærleiks tórn. þjóðarást og pekking stjórnarmála, prek og frámkvæmd sjalfstæð, djörf og h ein,

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.