Norðurljósið - 31.12.1889, Síða 4
84
$í ORÐURL JÓSIÐ.
1889
lifn* parf, ef lýðvaldsbrautin hála
landsins >jóð ei í að vinna mein“.
1.
Eg hef í mörg ár hugsað um vandamál petta, en aldrei
treyst mér til að tala eða rita um það opinberlega. í fyrra
var skorað á mig af merkustu bændum I Axartirði að tala um
stjórnarmál, og gjörði eg pað á fundi í Skógum. En af þvf
•g hef birt á prenti ágrip af svo mörgum fyrirlestruin mín-
um, pá sýnist mér rétt að birta einnig ágrip af stjórnmála-
íyrirlestri mínum og bæta um leið nokkru við pað. Eg býst
nú við að Iesendum Norðurlj. pyki undarlegt ef að blaðið
fer að taka stjórnmálagreinir af manni, sem í mörgu er með-
lialdsnuður Dana, stjórnarinnar og sumra srjórnarvina. En
eg held pað purti ekkert að vera á móti stefnu blaðs-
ins, pótt pað stöku sinnum taki greinar með hvítleit-
um blæ. Enda er pað innanhandar fyrir ritstjórn blaðs-
ins að koma með andmæli. og sérhvert málefni helir gott af
að skoðast sem optast frá sem ólikustuin hliðum.
2.
Alpýðu vorri er opt mjög hætt við að halda að Danir,
danska stjóruin og fylgjarar hennar hér á landi séu algerðir
eða pá að minnsta Losti hálfgerðir óvinir pjóðar vorrar.
þessu hlýt eg að mótmæla, og skal eg pá fyrst tala um Dani.
Yissulega er álit peirra á landi voru og þjóð fjarri pví að
vera rétt, já það er bæði hörmulegt og hlægilegt að hlusta á
dóma danskrar alpýðu og einkum borgaskrilsins um oss. En
eg held að aðrar pjóðir hati ekki betra álit á oss en Danir.
Dvöl mín og ferðir f Norvegi og Danmörku og ferðir mínar
í Svípjóð gáfu mér ástæðu til að halda, að álit hinna priggja
Norðurlandapjóða um oss sé svipað, en samt einna bezt hjá
Dönum. Skal eg reyna að færa rök fyrir þessari skoðun
minni.
Norðmenn og Svíar tóku mér ofur vel og vorn fús-
ir að heyra um Island og létu sem sér væri mjög annt um
pað og voru stundum að áfella Dana fyrir meðferðina á oss.
Einkum létu sumir Norðmenn mikið yfir pví hvað Dan-
ir töluðu illa um oss. En pótt Norðtnenn optastnær töl-
uðu mjög hlýlega um oss, pá fannst inér eins og þeir aldrei
hefðu eins gott álit á voru andlega og skáldlega lífi eins og
mér fannst pað eiga skilið. J>að var t. d. örðugt að telja
þeim tru um, að ver ættum sálmaskáld og ljóðskáld, sem væru
jöfn, eða enda meiri sálmaskáldum Dana og ljóðskáldum
Norðmanna. Hallgrím og Bjama pekktu peir mjög lítið.
Og pó hefir Gr. Thomsen og danskur prestur ritað ágætar
lofgreinir og lýsingar um pá f tveim dönskum tímaritum, sem
Norðmenn víst hafa séð. Og ofaná pessa vanpekking sína
bæla Norðmenn pví, að vilja að ýmsu leyti ræna oss þeim
heiðri að hafa samið og ritað Norvegskonunga sögur. En í
pessu málefni hafa pó Danir tekið málstað vorn.
Svíar munu hafa svipaða skoðun á andalífi og óði vor-
um og Norðmenn. Fornritum vorum hafa peir jafnan sýnt
sóma. En vorum skáldum og seinni tíma höfundum hafa
peir lítinn gaum gefið. J>eir hafa nýlega gefið út „Werlds-
Jitteraturens historia11 í tveimur bindum og í henni eru mynd-
ir, æfiágrip og pýðingar af skáldum og spekingum flestra
pjóða fornra sem nýrra. J>ar tala peir um tyrkneska, serb-
iska, rúmeníska, og rætórómanska höfunda og hafa ósköpin
öll um sænska. finnska, danska, norska, hollenzka og ann-
ara smápjóða höfunda, að eg eigi nefni stórpjóðahöfundana.
En peir nefna ekkert af fslenskum skáldum, sem lifað hafa á
liinum 3 seinni öldum! Ekki nefna peir heldur aðra eins
liöfunda og Jón Vidalín, M. Stephensen B. Gunnlögsson J.
Sigurðsson og fi, Finn Magnússon nefna peir af pví hann
ritaði á dönsku! Ekki kalla eg petta mikla ræktarsemi við
pjóðerni vort.
Samt er vert að minnast pess, að nýlega hefir sænskur
maður að nafni B áth, pýtt nokkur kvæði eptir islenzk
skáld. (Framhald)
Fyrirlestur um Stjórnarskrármálið hélt kennari Hall-
dör Briem á Möðruvöllum 28. p. m. hör á Akureyri.
Hann skýrði par frá gangi málsins, frá pvi það byrjaði á
alpingi 1885, en dvaldi einkum við frásögu málsins á sein-
asta pingi, og skýrði frá hversu nieiri hluti hinna pjóð-
kjörnu pingmanna hefði viljað, ef auðið yrði, ná samkomu-
lagi við hina konungkjörnu, er hinir konungkjörnu sýndu,
að þeir vildu einnig fá innlenda stjórn með á-
byrgð gjörða sinna fyrir alpingi, og hversu pjóðkjörnir og
konungkjörnir pinginenn hefðu viljað verða samtaka í pví
að skora á stjórnina að leggja fyrir næsta alpingi frum-
varp pess efnis. Kvaðst hann álíta að minni hluta neðri
deildar hefði faiizt mjög óheppilega er hann eyðilagði
málið með pví að koma ekki á fund. Síðast minntist
hann á hið sorglega, lráfall Jóns heitins Sigurðssonar á
Gautlöndum, og kvað alla hans framkomu lýsa pvi, að
hann mundi hafa verið fús til samkomulags, og endaði svo
með þessum orðum: „Eg vona að menn vilji af alhug
styðja pað fyrirtæki, sem nokkrir góðir drengir og vinir
hins látna mikilmennis hafa stofnað til, að reisa honum
veglegan minnisvarða, en minnumst þess jafnframt, að
hinn fegursti minnisvarði, er vér getum reist honum, er að
feta hina sömu þjóðlyndis- og framfarastefnu og hann og
að láta engan sundrungar anda ná að sveigja oss af hinni
réttu leið“.
f 8. p. m. andaðist prestaöldungurinn sira Páll Jóns-
son í Viðvik, 77 ára að aldri, eptir 3 daga sjúkdómslegu.
þAKKARÁVARP.
Eg finn mér skylt að geta pess opinberlega, að mjög
margir menn hér í bæ hafa ár eptir ár rétt mér hjálpar-
hönd og aðstoðað mig i ýmsu í fátækt minni og pröngu
kjörum. Sérstaklega vil eg nefna séra M. Jochumss. E. Lax-
dal og Good-Templarana, er opt og einatt hafa liðsimnt »ér
af miklum drengskap og mannást. Góður Guð lauui öllum
minum velgjörðamönnum góðverk peirra af ríkdómi sinnar
náðar. Akureyri 28. des. 1889.
Guðmundur Guðmundsson.
— Milli Akureyrar og Oddeyrar hefir tapazt nýsilfur
húinn piskur litill, ómerktur. Finnandi beðinn að skila í
prentsmiðjuna móti fundarlaunnm.
— 20. des. tapaðist úr á leiðinni frá Krossanesi út
að Möðruvöllum. Finnandi skili til ritstj. pessa blaðs.
— Á næstl. hausti var mér undirrituðum dregin mö-
leistótt lambgiinbur, sem eg ekki á — með mínu marki:
fjöður aptan bæði eyru. — Eigandi lambsins semji v.iði
mig um pað og markið.
Sandi í Aðal-Reykjadal 14. desember 1889.
Sigurjón Friðjónsson.
Sparisjóðuriim a Akureyri
gefur 4% ársvexfi. — Opinn hvern mánuifcig ItL 4—5
Lánar peninga út móti jarðarveði og sjáffsskiildarábyri
áreiðanlegra manna.
Leiðrét tiugar.
í „Skýrslu um jarðabætnr og búnaðarástand“ í 20. bliaði
Norðurlj. stendur á fremstu síðu, aptara áálki, í 12. og 13, l.a.n.
„vestur af og innaf henni er skipalegan“ á að vera: „aastur
af inn af benni er skipalegan“. Á 3. síðu, frerara dálki, í
6. 1. að neðan í sama blaði ste’ndur: 1238, á að vera 2138.
RiUtjðri: PÁLL JÓNSSON.
■■ ...... ■- ■ - •■■■ 1 ---------
Pr«nt»miðja : Björni JónMomr,