Norðurljósið - 25.01.1890, Blaðsíða 3
1890
NORÐUELJÓSIÐ
91
ÁGRIP AF FYRIRLESTRÚ ÍI
um nokkur almenn málefni.
Eptir Guðmund Hjaltason.
VII.
Kritik.
„Til er hjá oss trii með sannleiks dyggðum;
til er pjóðarást í vorum byggðum;
til er fólk sem óð og menntun ann;
[ til er mannúð, til er dáð og andi;
til er efni nóg hjá pjóð og landi
fyrir skáld, er skoða lífið kann.
Lærum nákvæmt lífið allt að skoða,
leitum góðs en dæmum ekki hart;
vogum góðs að vænta og að boða
vizku, dyggð og kærleiks ríkið bjart.“
Einhver hin merkilegasta kritik, sem pjóð vor hefir
fengið, eru fyrirlestrar peirra síra J. Bjarnasonar og
Gr. Pálssonar. Hinn síðar nefndi gefur mér tilefni til
að minnast nokkuð á kaupstaði vora og andlegt lífpjóð-
arinnar i heild sinni.
Kaupstaða og einkum höfuðstaða líf hefir mikla pýð-
ingu fyrir pjóðlífið. Áhrif pess á hugsunarhátt, menntun
og siði almennings eru ómælanleg. Og sé pað satt, sem
G. P. segir um Reykjavík, pá er voru andlega lífi hætta
búin. fá er ekki ástæða til að lesa fyrirlestur hans eins
og gamanrit. Nei, pá les eg hann eins og hræðilega
sjúkdómslýsing. |>á A'æru Reykvíkingar óhæfir leiðtogar
pjóðar sinnar; pá væri óhæft að láta æskulýðinn læra par.
J>á væri cpjóðarhöfuðið“, sem sumir hafa kalla Reykjavík,
óhreint og sjúkt, og ótækt til að'stjórna pjóðlíkamanum.
En pví pegja Reykvíkingar ? Fyrirlíta peir G. P? Skoða
peir ræðu hans eins og alvörulausan leik? Sampykkja
peir dóm hans og ætla að bœta sig ? Eða hafa peir gam-
an af að horfa á sína eigin skrípamynd? Eða hræðast
peir G. P. Eg ætla ekki að taka málstað Rvíkur, eg
pekki hana svo litið. Eg vil að eins minnast á Akur-
eyri og segja að ekki er hægt að dæma hana með sann-
girni með eins hörðum dómi og Gr. P. dæmdi Rvík. Sjálf-
sagt eru á Akureyri sumir af ókostum peim, sem Gr. P.
ber Reykvíkingum á brýn.
En par sem hann segir, að í Reykjavík varla beri við
að nokkurn tíma sé minnst á íslenzkar bókmenntir pegar
inenntaðir ungir menn komi saman, pá verður petta sama
ekki sagt um Akureyri. J>ar eru margir, sem hafa tals-
verðar mætur á íslenzkum bókmenntum, og tala opt um
pær, og hafa ánægju af að heyra fyrirlestur um pær hvað
eptir annað.
Og pegar hann jafnar menntalífinu i Reykjavík við
ljóstírur, sem að eins sé í húsum inni en koldimmt sé úti
fyrir, pá er ekkihægtaf heimfœrasamjöfnun pessa upj) á
Akureyri, ef hún merkir pað, að bærinn hafi ekki samtök
eða meðul til að mennta bæjarbúa.
Auk bókasafns og lestrarfélaga, sem Akureyri hefir
haft eins og Reykjavik, er vert að geta pess, pótt lítíð
kunni að pykja, að amtmaðurinn, læknirinn, E. Laxdal, Frlð-
björn og fleiri merkir menn, tóku sig saman hérna um
veturinn og kenndu bæjarbúum ókeypis ýmsar fræði-
greinar 1 dag í viku hverri nokkurn hluta vetrar.
Enn fremur hefir bærinn í mörg ár haft ýmsa menn,
sem hafa haldið fyrirlestra um ýmisleg skemmtandi og
fræðandi efni, opt einu sinni og stundum tvisvar á viku
hverri. Hafa allir haft aðgang að pessum fyrirlestrum,
pví peir hafa opt verið haldnir ókeypis, eða pá á kostn-
að bæjarsjóðs, eða pá seldir að eins á 10 aura, sjaldan á
25 au. Hafa peir opt verið* sóttir dável og allt af
nokkuð.
En hefir petta verið gjört íReykjavík? Nei, parhefir
verið haldinn einn og einn fyrirlestur á stangli Og hafa
fyrirlestrar peir opt fremur verið útásetninga en fróðleiks
fyrirlestrar.
Gestur heldur að háðið sé bezta lækning við vhöfuð-
sótt» höfuðstaðarins, og F. Bergmann heldur að „kritikin“
sé hið bezta hjálparmeðal gegn pjóðgöllum vorum. Ekki
held eg pað. Eg held pað væri miklu betra ef að Gestur
og aðrir kritiskir framfaramenn byrjuðu á og héldu áfram
með að halda vekjandi, skemmtandi og fræðandi fyrirlestra
fyrir Rvíkingum og öðrum kaupstaðarbúum. |>eir ættu að
segja peim frá trúarbragðahöfundunum og stórvirkjum
peirra, frelsishetjunum og afreksverkum peirra. skáldun-
um og listaverkum peirra, fjölvitringunum og uppgötvun-
um peirra, spekingunum og rannsóknum peirra. |>eir ættu
að útmála baráttu og ósigur, endurreisn og sigur pessara
manna. J>eir ættu að sýna hvernig pessir menn sigruðu
mótspyrnu mannlegrar spillingar og öfl náttúrunnar. J>eir
ættu að útmála göfugleik og mikilleik mannlegs anda í
stað pess að mála skrípamyndir af honum.
Ef peir gjörðu petta einusinni í viku vetur eptir vet-
ur, ókeypis eða fyrir væga borgun, pá gæfu peir kaup-
staðarbúunum nóg nýtt og líka gagnlegt efni til að hugsa
og tala um.
Sjálfsagt fengju nú fyrirlestrar pessir misjafna dóma,
einkum í fyrstunni. Getur verið að sumir menn fyrst
sæktu pá af forvitni, síðan til að setja út á pá, síðan ekki
söguna meir. En ætíð mundu einhverjir sækja pá til pess
að afla sér pekkingar og ánægju. Og sæju menn og
heyrðu að fyrirlestramaðurinn væri einarður, alvarlegur og
staðfastur i stöðu sinni og hvorki hræddist háð né fyrir-
litning, vanpökk eða kritik, pá mundu menn fá YÚrðing
bæði fyrir honum og málefni hans. Og fynndu menn að
hann hefði brennandi löngun og áhuga til að mennta og
gleðja aðra, pá yrði hann loksins elskaður af öllum, sem
ekki væru pví sljófari og spilltari. Sá hefir sitt mál sem
prástur er, og fyrir peim, sem pekkir og virðir köllun sína,
verða flestar mannlegar tálmanir að falla. En kœrleikur-
inn vinnur hjörtun.
Menn fá óbeit á skemmdri fæðu pegar peim býðst
nóg af góðri fæðu. Menn hætta mikið YÚð að slúðra um
hversdagslega smánuini, pegar stórvirkji framfaramann-
anna gefa nóg nýtt og betra umtalsefni.
Krítik tóm kennir mönnura sjaldan að verða vitr-
ari eða betri. Hún vekur ofmikinn efa og tortryggni, og
dregur fjör og dáð úr mönnum. Og sé hún nú, eins og
hún pví miður opt er, ekki byggð á' rökum, heldur tómar
fullyrðingar, pá er hún bara til ills. Hún kennir pá sleggju-
dóma, slúður og lýgi. Fyrst á að skoða nákvæmlega
og síðan að dæma.
(Framh.j
Slys. 6 menn drukknuðu við Snæfjallaströnd 13. nóv.
fyrra ár.
Dáinn er Bogi læknir Pétursson (biskups) héraðs-
læknir í Rángárvallasýslu.
Tíðarfar hefir verið fremur óstillt og snjóasamt viða
um land í vetur, en frostlítið að jafnaði. J>ótt talsverf»
frost hafi komið stöku sinnum heflr pað aldrei staðið degi
lengur.
Aflalaust er nú á Eyjafirði. Fólk fær ekki einusinni
fisk til matar hér við fjörðinn.
Lungnabólga er farin að stinga sér niður hér á stöku
stað.
Taugaveikin hefir og gjört vart við sig. Engir
hafe dáið.
Landsyfirrétturinn staðfesti 9. des. f. á. dóm bæjar-
pingsréttar Reykjavíkur í máli, sem amtmaður J.Havsteen
hafði höfðað gegn ritst. J>jöðólfs, |>orleiíi Jónssyni, út af
ummælum hans um amtsráðið hér í 57. tbl. pjóðólfs 1888