Norðurljósið - 25.01.1890, Blaðsíða 4

Norðurljósið - 25.01.1890, Blaðsíða 4
92 NORÐURLJ ÓSIÐ. 1890 Ritstj. var dæmdur í sekt og málskostnað og hin um stefndu orð dæmd dauð og ómerk. Á leiði konu minnar Ásdisar Hallgrimsdóttur. Kvölda tekur koldimm grúfir nótt, koldimm yfir særðu minu hjarta, allt er pögult allt svo dauðans hljótt, ástmey hrifin var frá mer hin bjarta. Hún mig studdi hálli lífs á braut, hún mig kætti sorg er þjaka náði; eins og hetja hverja bar hún praut, himni bæði’ og jörðu að hún gáði. Bjargföst ást svo hrein og heit og blíð. var hennar einkunn lífs um skamma daga, og pótt á dyndu harmahretin stríð það hét svo ætíð : „þetta er lífsins saga“. J>ú varst mér yndi lífsins, ljós og hlif, pú leiddir mig um grýttar heimsins brautir, pví verðlaun fögur eptir unnið stríð pú öðlazt hefir laus við soi'g og prautir. Kvölda tekur sól í ægi sezt, sólin gleði lífs og unaðsstunda, pað sem áður mig hér kætti mest, er mér nú horfið, — sælli bíð eg funda. B.Kr. — |>eir sem sent hafa samskot til minnisvarða Knstjáas sál. Jónssonar eru pessir: Sigtryggur Kristjánsson Kasthvammi . . . Kr. 3,50 Jón Jónsson Skjöldólfsstöðum.................— 2,75 Hermann Jónasson skólastj. Hólum . . . — 23,00 Kristján Kristjánsson Yíkingavatni . . . — 15,25 Alls er innkomið um 70 kr. sem lagðar eru hér í spari- sjóðinn. J>að er vonandi,. að peir. er við sendum bónarbréfin í sumar gjöri sitt bezta til að menn styrkji þetta svo, að minnisvarðinn verði sæmilegur. Seinna verða auglýst nöfn allra gefanda. Akureyri 30. jan. 1890. Jakob Gíslason. Magnleysi og uppsölur m. m. í 8 ár. I hérum bil 8 ár pjáðist eg af stöku magnleysi, sem lýsti sér i einskonar sleni í öllum líkamanum, samfara magakveisu, uppsölu. meltingarskorti, óreglulegri matarlyst og svefnleysi. Eg leitaði læknis án pess að fá bata og lengi reyndi eg Brama- lífs-elexírinn og Hoffs Malt-extrakt, en létti ekki vitund við pað. Að síðustu fór eg að brúka hinn ekta Kína-lífs-elexír Yaldemars Petersens og er pað undravert, hversu vonir mín- ar rættust, Mér fóru að aukast kraptar, eg fór að fá matar- lyst og pað fór að komast regla á svefninn. það er mín fylfsta sannfæring, að eg haldi heilsu minni við með elexír pess- um Eg ráðlegg öllum að reyna pennnan afbragðs Kína-lífs elexír, sem verðskuldar allt pað lof, sem á hann er borið úr öllum áttum. Vogn pr. Tolne. Niels Peter Christensen. bóndi. Kina-lífs-elexírinn fæst ekta hjá : Kaupmanni J. Y. Havsteen á Odddeyri, sem hefir aðalútsölu á Norðurlandi. Valdemar Petersen, sem einn býr til hinn ekta Kína-lífs-elexir. Frederikshavn. Danmark. Sparisjóður Aruarneshrepps. Greiðir 4°/0 ársvexti. — Lánar með 5°/0 ársvöxtum. Stefdn Stefánsson Möðruvöllum gjaldkeri. Sparisjóðurinn á Akureyri gefur 4% ársvexti. — Opinn hvern mánudag ’kl. 4—5 Lánar peninga út móti jarðarveði og sjálfsskuldarábyrð áreiðanlegra manna. Porstöðumenn peir, sem kosnir hafa verið í hreppum til að undirbúa, sýning og 1000 ára byggingarminning Eyjafj., eru hér með kvaddir til fundar 5 marz n. k. á Akureyri. Framkvæmdarnefndin. Eg hefi lánað einhverjum hér í bæ I. bindið af „Iðunni“ bundið í grænt, pressað band, en man nú ekki í svipinn hverjum eg lánaði pað. Vil eg biðja pann, sem hefir pað undir höndum, að skila pví tafarlaust. Hér eptir er ekki til nokkurs hlutar fyrir fólk að biðja mig um bækur til láns. En peim, sem vilja fá bækur lán- aðar, vísa eg á amtsbókwsafnið og lestrarfélagið hér i bænum. Akureyri 20. jau. 1890. Páll Jónsson. Seldar óskilakindur í Skridukrepp haustið 1839. 1. Hvít lambgimbur, mark : hálftaf fr. h. kalid viustra. 2. Hvítur lambhr. kalið hægra, stýft gagnb. vinstra. 3. Hvítur geldingur mark: bamarsk. h. blaðst. apt. lögg fr. v. 4. Svartur geidingur mark: sneiðrifað fr. biti apt. h., hálftaf fr. vinstra. Réttir eigendur geta viljað andvirðis pessara kinda til undirskrifaðs, ad frádregnum kostuaði, fyrir aprilm.lok 1890. Hrauni 20. des. 1889. J. Jónatansson. Fjármark initt er skakkt prentað í markaskrá sýslunnar. J>að á að vera svona: stýft h. gagnb.; tveir bitar fr. vinstra. Brennimark: S S S S Steindyrum 13. jan. 1890. S. Stefánsson. — í vetur týudust Hallgrímssálinar og stafrófskver, frá búsi Erb. Steinssonar og út í aðal-kaupstaðinn. Finnandi skili til Kristjáns Magnússonar á Akureyri. ELDGAMLA ÍSAFOLD. Eins og mörgum er pegar kunnugt. hefi eg næstliðin ár talsvert fengizt við dýralækningar, einkum hér í nærsveit- unum, og fyrir pað fengið opiubera viðurkenningu. Og par eð margir hafa haft pað til orðs við raig, að eg kenndi út frá mér pá aðferð, sem eg brúka við pær, og reynslan hefir bent mér á að ætti við í ýmsum tilfellum, pá lýsi eg pví yfir, að eg er fús til að taka pilt til kennslu næst- komanda fardagaár, og parf hann einkum að hafa gaman af skepnum, vera áræðinn og polgóður, og sjálfsagt heilsu- góður og fullproskaður. Ef einhver vildi sæta pessu tilboði minu óskaeg eptir að hann gefi sig fram og semji við mig fyrir lok marz- mánaðar næst komanda. Dálkstöðum á Svalbíirðsströnd, i desber 1889. Guðjón Árnason. Ritstjðri PÁLL JÓNSSON. Prsntímiðja : Björm Jónwonar.

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.