Norðurljósið - 20.03.1890, Blaðsíða 1
StæriV: 12 arkir.
Verd: 1 króna.
Ilorgist fyrir lok júli.
Voró anglýsinga :
15 aura línan eða
90a. liver þml.dálks.
NORÐURLJÓSIÐ.
Akureyri 20. marz. 185)0. 5. ár.
Athugasemdir
eptir alþm. Benedikt Sveinsson,
uin
npið bréf alpingisinanns Jóns Ólafssonar til kjósenda hans uin
stjórnarskránnálið á alpingi sumarið 1889.
það varðar mest til allra orða, að undirstaða rétt sé
fundin, og svo mun og vera um petta merkilega og langa
liréf, sem prentað er í Fjallkonunni Ví. 28., 29., 30. og 32.
1889. Eg get til að fleiruin muni verða pað á en mér, er
þeir hafa lesið brélið , að spyrja sjálfa sig: Hver er hinn
eiginlegi tilgangur bréls pessa? Að visu svarar höfundurinn
pessari spurningu sjálfur í inngangi bréfsins, en pað svar
lullnægir. að minni ætlan, engum peim, sem brjóta vill brélið
til mergjar. Hann kveðst óttast róg, sem borinn verði milli
sin og kjósenda sinna fyrir framkomu sína á alpingi í sum-
ar í stjórnarskrármálinu, og barmar sér sáran yfir pví, ef
svo skyldi fara, að liann íyrir pær sakir missi traust peirra
og kosningu. Hvaðan kemur nú pingmanninum pessi hræðsla?
jpessum pingmanni, sein segist hafa boðizt til og bjóðast enn
til, að leggja niður pingmennsku hvenær, sem liann verði
pess áskynja að skoðanir hans og kjósendanna gjörist andstæð-
ar. VaÉfcingmanninum pá ókunnugt, um skoðanir kjósenda
sinna i ^pirnarskrármálinu, er hann hlaut kosningu peirra
1886 — pennan hinn dýrmætasta heiður, er hann svo nefnir,
— einmitt með pví skilyrði,. að hann, sjálfsagt af fullri
sannfæringu sinni framfylgdi frumvarpinu 1885, án pess að
beygja af eða bogna fyrir auglýsingunni 2. nóvember s. á.
frá stjórninni ? Eða gat þingmanninum borast í eyru á
piugvallafundinum 1888 hin skýlausa yfirlýsing kjósenda
sinna fyrir munn fulltrúa peirra, sem og var samhuga yfir-
lýsing alls landsins, að halda stjórnarskrármálinu óhikað
fram í sömu stefnu og áður? Ef nú þingmaðurinn hefði
verið sér pess meðvitandi í fullri alvöru, að hann hefði á al-
pingi í sumar reynzt einlægur fylgismaður pessarar sömu
stefnu — og pað var hann skyldugur til að gjöra eptir hans
eigin kosningu — hvernig i dauðanum getur pá staðið á því,
að hann skuli þá vera eins og á nálum út af pví strax í
þinglok, að hann missi traust kjósenda sinna fyrir fram-
komu sína í pessu sama máli? Gátu pá alþiugistíðindin,
tillögur þingmannsins og ræður hans sjálfs, sem hann hefir
sérstaka skyldu að senda út um landið, svo pau séu á boð-
stólum handa hverjum, sem hafa vill1;, ekki verið honum
næg trygging fyrir pví, að kjósendur hans og landsmenn
yfir höfuð sæju pað svart á hvítu, að hann hefði reynzt trúr
umboði kjósenda sinna, og ekki brotið uppá eða barizt fyrir
stefnu og skoðun, sem peim var sndstæð? Eða getur þing-
manninum á hinn bóginn komið pað til hugar, að hann
xneð pessu opna bréfi sínu geti birlað kjósendum sínum inn,
að hann hafi á alþingi í sumar hiklaust og röksamlega fylgt
fram skoðunum peirra og yflrlýsingu 1886 á kjörfundi og
aptur á pingvelli 1888, pó hver maður með aiþingistiðind-
in í höndunum geti sýnt og sannað, að hann einmitt hafi
1) J>ess skal getið, að báðir forsetar alpingis lögðu pað fyrir
alpingismann Jón Ólafsson í pinglok að senda til Akur-
eyrar og svo frv. tiltekin eintakafjölda af alpingistíðind-
unum með seinustu póstskipsferð kringum landið í haust,
svo mönnum gæfist kostur á peim. En í hverju skyni
hefir pingmaðurinn látið petta ógjört?
barizt fyrir andstæðri skoðun? Að hann í staðinn fyrir að
halda fram skoðunum og stefnu kjósenda sinna og alls lands-
ins, hafi gjörzt hugljúft kjöltubarn tveggja konungkjörinna
pingmanna, sem nefndarálit peirra, sein meirihluta manna,
bezt sýnir svart á hvitu, sjá alpt. 6 þingskja! 369. bls. 446,
sniðu alveg tillögur slnar eptir auglýsingu 2. nov. 1885?
Nei! hér verður eitthvað að vera bogið! J>að hlýtur að vera
hverjuin skynberandi manni auðsætt, að pingmaðurinn er
kominn l bera mótsögn við sjálfau sig með pessa framkomu
sína á alpingi í sumar í stjórnarskrármálinu, nema hann
geti sannað, að hann með henni hafi ekki fylgt skoðunum
og stefnu, sem sé andstæð frumvörpum alþingis 1885, 1886
og 1887 heldur samkvæm lienni, en þetta verður honum
eins ómögulegt. og að bæta einni alin við lengd sína.
J>að gegnir þó meiru en góðu hófi, að pingmaður láti
það í veðri vaka við kjósendur sína, að hann vilji leggja
niður pingmennsku, jafnskjótt og skoðanir hans og þeirra
verði andstæðar, en gengur pó í berhögg við pær skoðariir
að lornspurðu , sem kjósendur h;ifa gjört að skilyrði fyrir
kosningu hans. J>að er einkennilegt og eptirtektavert í pessu
efni, að bera saman pað sem pessi þingmaður og 2 ping-
maður Árntsinga Skúli f>orvarðsson rituðu á álitsskjal meiri
hluta nefndarinnar (Jón A. Hjaitilín, E. Th. Jonassen og
E. S. Stefánsson) í efri deild í pessu máli í sumar1), enda
sýnir pað og, að pingmaðurinn (J. Ó) hefir hvorki verið
hrár né soðinn í málinu, pó hann telji í bréfinu málstað
meiri hluta nefndarinnar — pví annar málstaður getur pað
ekki verið — „réttan og sannan og líklegastan til að leiða
til heilla fyrir pjóð vora“!
J>að er pannig auðsætt, að hefði pingmaðurinn viljað vera
sjálfum sér samkvæmur, og sér í lagi hefði hann viljað gjöra
kjósendum sínuin reikningsskap eins og hann segir fyrir orðum
sínum og gjörðum í stjórnarskrármálinu i sumar, svo peir
1) Með skýrskotun til pess, sem fram er tekið í nefndar-
álitinu um skoðanamun sumra nefndarmanna, vil e^ taka
fram, að eg fyrir initt leyti fellst á tillögur 'nefndarinna'r
en pó á sumar peirra eigi fyrir pví, að eg í sjálfu sér
álíli pær eins hagfelldar og ákvæði frumv. - Sérstaklega
að pví er skipun efri deildar lýtur — heldur af pví, að
eg álít frumvarpið ineð breytingum nefndarinnar pó ’fela
í sér verulega og pýðingarmikla umbót frá pví sein nú er,
svo eg álít ábyrgðarhluta að varna pví, að stjórn og pjóð
geti sagt álit sitt um pessi ákvæði. Finnst mér pví
skylda mín að styðja íramgang frumvarpsins i þess
breyttu mynd af ýtrasta megni á pessu þingi.
Jón Ólafsson.
Breytingar pær, sem hinn háttvirti meiri hluti nefndar-
innar hefir gjört á frumvarpi pessu, ganga æði langt í að
raska grundvelli peim, sem Islendiugar hafa fyr og síðar
byggt á stjórnarbótarkröfur sínar. Hér er pví að mínu
áliti horfið frá þeirri stefnu, sem pjóðin í heild sinni og
undanfarandi ping hafa fylgt í pessu máli. Auk þess”
sem breytingar pessar eru alsendis gagnstæðar sannfær-
ingu minni á pessu máli, þá brestur mig líka sem pjóð-
kj irinn pingmann, alla heimild eða umboð bæði frá pjóð-
inni og kjósendum mínum, til að fallast á pannig lagaða
stjórnarskrárbreytingu, sem meiri hlutinn ræður til. Af
pessum ástæðum get eg ekki verið í samráði með mínum
liáttvirtu meðnefndarmönnum í pessu máli, en leyfi mér
að leggja til, að hin háttvirta efri deild fallist á frum-
varpií óbreytt eins og pað kom frá hinni háttvirtu neðri
deild.
Skúli þorvarðsson.