Norðurljósið - 10.04.1890, Qupperneq 4

Norðurljósið - 10.04.1890, Qupperneq 4
8 NORÐURLJÓSIÐ 1890 Frá utlöndum. eru faar frettir merkar. Friður helztum Norðurálfuna. Sagt er að Bismarck se húinn að segja af sér völdum. Ivvefsóttin er nú víðast hvar útdauð. Ýmsar vörur hækka óðum í verði svo sem kaffi og kornvara. Veturinn hefir verið mjög harður í Canada, eptir pví að dæma sem íslendingar skrifa paðan. atvinna lítil og eiga sumir tals- vert erfitt uppdráttar. Margir eiga samt von á góðri at- vinnu i sumar. I miðjum febr. brann háskólinn í Toronto talinn skrautlegasta háskólabygging i Canada. 011 verk- færi og söfn skólans brunnu og par á meðal bókasafn, sem var 100,000 dollara virði. Undir eins og brennan var afstaðin var ákveðið að byggja skólann upp aptur á komanda sumri, i miklu stærri stíl en áður. „Lögberg11, hið unga blað íslendinga í Vesturheimi, á að verða rúmar 100 arkir petta ár ogkostar 6 kr. áís- landi; er pað stærra en nokkurt annað Islenzkt blað, sem út hefir komið. Akureyri 5. apríl 1890. Tíðarfar gekk til batnaðar i marzlok. píður og hægviðnr pað sem af er pessum rnánuði svo nú er pví nær alauð jörð í byggð. Hvergi bryddir á heyskorti og skepnu- höld manna eru góð. Aflalaust er enn fyrir Norðurlandi. 18 piljuskip ganga nú til hákarla-veiða frá Eyja- firði í ár og eru pau öll komin á flot og leggja út um miðjan pennan mánuð. 4 eða 5 norskir stórbátar hafa verið búnir hér út í vetur, til að ganga til fiskiveiða um Vestfjörðu í sumar. Póstskipið ,.Thyra“ kom hér á skirdagsmorgun, degi fvr en menn bjuggust við, með allmikið af vörum til allra kaupmanna, einkum borgaranna. Fáir farpegar voru með henni. Hún hafði haft gott veður og stilltan sjó alla leið. Kaupför til Norðurlandsins áttu að leggja út seinni liluta marz og í bvrjun apríl. J>að lítur út fyrir að verzl- un verði fjörug og ýmiskonar búðarvarningur verði með lágu verði. Kaupskipið »Ingeborg» hafnaði sig hér 5. p. m. eptir 13 daga ferð, fermd allskonar vörum til verzlana peirra sem E.E. Möller og E. Laxdal veita forstöðu. Sunnanpóstur kom 8. p. m. Atii er sagður góður við suðurland. Tíðarfar hefir varið allgott par, annars fá merki- leg tíðindi paðan að segja. Óveitt prestaköll. Glaumbær i Skagafirði (1653 kr.j augl. 7. febr. Uppgjafaprestur í brauðinu. — Mosfell í Mosfellssveit (1273 kr.) augl. 13. febr. — Meðalnesping (791 kr.j augl. 28. febr. Me5 Thyru liefi eg aú fengib ýmsar vöruteg- undir: brodergarn, bolspennnr, lífstykki, hvíta borð- dúka af ýmsum tegundum, mislit borðteppi vönduð, ýmislegt fataefni, sjöl, blátt og svart kjólatau vandað, bvítan tvist, bnífa og gafla, og auk þessa flestallar þær vörutegundir, er eg bafði til sölu næstlibið ár, allt með vægu verbi. Akureyri 5. apríl 1890. Sigfijs Jönsson. Hinn 30. maí næstk. kem eg á Siglufjörð og verð par um tíma til að taka myndir. |>aðan fer eg 21. júní til Sauðárkróks og dvel par einnig í sarna tilgangi. Geta pví peir, sem vilja láta taka af sér myndir, komið til min á ofangreinda staði og mun eg afgreiða alla svo fljótt og vel sem mér er unnt. Seyðistirði 1. apríl 1890. J Ó. Finnbogason. Ljósmyndasmiður, Gröðar Törur! (íott verð ! Undirskrifaður hefir til sölu margskonar skófatnað nýjan vandaðan, og ódýran, bæði fyrir börn og fullorðna, konur og karla; par á meðal eru vatnsleðurs-fjaðraskór, blankleðurs-fjaðraskór, reimaðir skór af ýmsum sortum, filtskór, margar sortir, brfinelsstígvél, margskonar drengja- skór og drengjastigvél o. fl. o. m. Ennfremur hefi eg til sölu fíltsóla, skóhorn, fitusvertu og blanksvertu, allt bestu vörur með bezta verði. Akurevri 5, apríl 1890. L. Jeiisen. Aðvormi til almennings: Undirskrifaður gjörir hér með kunnugt, að eg í vetur og á komanda vori ætla mér að bera út eitur — Nifras strych- nicus — á sjávarsandinum fyrir hotninum ú Skjálfandaflóa. tii að eyða með pví varpvargi. svo sem máfum, svartbökum og skúmum, og með pví að hugsast getur, að pessa fugla beri dauða að landi víðsvegar um Norðnrland. aðvarast menn alvarlega um að hirfia eða bagnýta sér pá. Laxamýri 1. íebrúar 1890. Sigurjón ióhannesson. íslenzk frímerki os bréfspjöld kaupir verzl- unarm. Carl Schiötb á Akureyri, mcð hæsta verði. °nnur ritföng selur verzlun Erb, Steins- J. djjpil sonurímeð bezta verði Eptir ósk Sigurðar kaupmanns Jónssonar Akranesi. verður við uppboð á Akureyri i næstk. julmánuói selt . mikið af hvitum léreptum, mikið af sirzum og stumpasirz- um, millumskyrtutauum og milliskirtum, vasaklútum, kjóla- tauum af ýmsum litum, silkitau. gardinutau, vergarni, og tvisttau, sjöl og máske vasaúr, skæri, skegghnífar tvinni o. fl. Upvboðsdagurinn verður síðar auglýstur. Akureyrl 9. apríl 1890. Stephán Stephensen. — Litarefni frá Buchs verksmiðju fást hvergi af fleirum sortum eða ódýrari en hjá Jakob Gislasyni. Haustið 1889 var mér undirskrifaðri dreginn hvíthornóttur lambgeldingur með réttu fjármarki mínu hálftaf apt. h. og gagnb. vinstra. J>ar eð eg ekki á nefndan lambg. getur réttur eigandi vitjað hans eða andvirðis hans að frádregnum öllum kostn- aði til undirskrifaðs fyrir júlím.lok. Engimýri 22. febr 1890 Rósa Magnúsdóttir. Seldar óskilakindur í Skútustaðahrepp haustið 1889 1. hvítur lambgeldingur hníflóttur, mark : stúfrifað gagnb. h, sneiðrifað a. biti fr. v. 2. svört gimbur, mark: hvatt fj. fr. h., fj. a. v. 3. hvítur lambgeld. mark : sneitt a. biti fr. fj. a. h., stúfr (óglöggt) fj. a. v. 5. svört gimbur rnark : stúfr h., markleysa vinstra. 5. Gulur lambgeldingur mark : sneitt fr. fj. a. h., stúfrifað fj. a. v. 6 Grámórauð lambgimbur markleysa h., sneitt fr, v, 7, hvítur lambgeldingur hníflóttur mark: tvístýftfr. h, sýlt gagnb. v. Réttir eigendur mega vitja verðs ofanskrifaðra kinda til undirskrifaðs, að frádregnum öllum kostnali. Arnarvatni 22. febr. 1890. M.Magnússou. Eigandi og ábyrgðarmaður: Frb. Steinsson. Prentsmiðja ; Björuí Jónssonar.

x

Norðurljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.