Norðurljósið - 29.07.1890, Blaðsíða 2

Norðurljósið - 29.07.1890, Blaðsíða 2
26 NORÐtfRLJ ÓSIÐ 1890 fyrir að fullnægt væri úrskurðunum á skólareikningum fyrir 1886-87, 1887-88 og 1888-89. 15. Eætt um vegabætur sumarið 1889 á aðalpóstleið um amtið. 16. Faliist á álit vegfræðings A. Siversons um livar réttast væri að leggja aðalpóstveginn frá Giljá að Blöndu í Húnavatnssýslu. — Lagt fram landshöíðingja bréf 8. maí 1S90, sem ákveður um aðalpóstvegi í amtinu nema á kaflanum frá Griljá að Blöndu. Rætt um sýsluvega- lagning í amtinu. Alyktað að leggja pað til við lands- liöfðingja að brúin á Glerá við Oddeyriyrði talin tilheyr- andi aðalpóstveginum. 17. Gerðar tillögur um útbýting búnaðarstyrks 1890, milli búnaðarfélaga í amtiuu. 18. Alyktað að eigi væri ástæða til að koma upp fangaklef- um á Sejðisfirði og Sauðárkrók. 19. Forseta falið að skora á sýslunefndir að senda amtsráð- inu núgildandi fjallskilareglugjörðir til staðfestingar sam- kvæmt lögum 22. marz 1890, um löggiltar reglugjörðir sýslunefnda. 20. Alyktað að leita ítarlegri upplýsinga um kærumál úr Engiblíðarbrepp í Húnavatnssýslu, viðvíkjandi gangna- skyldu, áður mál petta væri úrskurðað. 21. Framlögð eptirrit af fundargjörðum 1890 frá ölluin sýslunefndum í amtinu. —- Sampykkt niðurjöfnun á lækkuðu sýslusjóðsgjaldi í Húnavatnssýslu, Norður-J>ing- eyjar og Suðunnúla-sýslum. — Sampykktar nokkrar fjárveitingar úr sýslusjóðum, Skagafjarðar, Eyjafjarðar og Suður-f>ingeyjarsýslum. — Alyktað að mæla með beiðni sýslunefnd.ir Eyjafjarðarsýslu til landsböíðingja um breyting á skyldu hennar til að viðhalda ýmsum flóðgörðum á engi Syðra-L-uigalands, en jafnframt felld úi'gildi, að svo stöddu, sú ályktun sýslunefndarinriar að segja Syðra-Laugalandi lausu og flytja paðan kvenna- skólann, ef breytingin á viðhaldsskyldunni eigi feugist, par sem flutningur skólans hlyti að baka sýsluíélaginu talsverðan kostnað, og skyldi sýslunefndin íhuga mál, petta að nýju og vandlegar. Skorað á sýslumennina í J>ingeyjar, Norður-Húla og Suður-Múla-sýslum að halda liina átlegu aðalfundi sýslunefndanua elgi síðar en { marzsmánuði. 22. Úrskurðaðir allir sýslusjóðsreikningar fyrir árið 1889 úr amtinu. 23. Úrskurðaðir sýsluvegasjóðsreikningar fyrir s. á. úr öllum sýslum amtsins nema Norður-Múlasýslu, en reikningur- inn paðan var ókominn til ráðsins og var forseta pess falið að úrskurða hann síðar. Hib lielzta er almenníngur parf ab vita úr verblagsskrám, sem gilda í Norbur- og' Austuramtiuu frá mibjum maí- mánabi 1890 tíl sama tíma 1891. 1 kýr i Húnav. sýslu. Kr. au. 97, 44*/, 1 ær 12, 91V2 1 sauður 3 vetur og eldri 18, 29 1 — 2 — 16, 36 I — veturgamall 12. 38V2 1 ær geld .... 13, 85V, 1 áburðarhestur .... 59, 00 1 pd. hvít ull .... 0, 69 1 — mislit ull 0. 46 V, 1 — smjör ..... ■0, 58V, 1 — tólg 0, 34 1 par tvinnabandssokka 0, 52 1 — eingirnissokka 0, 30 1 alin vaðmál álnar breitt 1, 30 V, 1 vætt af saltfiski 5, 57 V, 1 — — harðfiski stórum 11, 43 V, 8 pottar hákarlslýsis 1, 82 */, 1 fjórðungur nautsskinn . 14, 43 */, 1 — kýrskinn 11, 98 7, 8, 34 1 — sauðskinn 1 pd. æðardún . , . . 13, 88 1 fjórðungur fuglaíiður 5, 77 7* 1 dagsverk 2, 23 1 lambsfóður 4, 14 Mcðalverð allra íueðalvcrða : liuiulrað 63, 55 íueðal alin 0, 53 Svar til G. B. Austfirðings. Bindindisgrein yðar eins og hún liggur fyrir getum vér ekki tekið í vort litla blað, en viljum samt eptir tilmælumyð' ar svara hinum helztu atriðum er pér óskið eptir. J>ér tal- I iákagaf. sýslu. I Eyjaf og Alue. kaup. 1 þingeyjar sýslu 1 Norður- múlasýslu I Suður- múlasýslu Kr. au. Kr au. Kr. au. Kr. au. Kr . au. 99, 41V. 94, 94 V, 92, 70 95, 83 94, 75 13, 55 12, 36 13, 52 13, 88 13. 15 18. 33 >/, 16. 94 17, 58 18, 88 16, 40 16, 61'V. 15, 19 15, 57 16, 32 14, 20 12, 93 10, 49 9, 64 H, 07 9, 95 lú 05 12, 44 V, 12, 28 12, 46 12, 027. 61, 71'/ 1 1 12 52, 25 47, 71 51, 35 49, 40 o, 70 0, 68 7, o, 69 0, 70 0, 68 7„ o, 60 V. 0, 60 V. o, 50 0. 51 0, 527a o, 55 0, 481/, 0, 49 0, 6572 0, 67 o, 33 V* 0, 27 0, 24 0. 3172 0, 26 o, 57 0, 49 0, 47 1, 25 1. 65 o, 39 0, 35 0, 55 0, 00 0, 00 1, 20 V. 0, 96'/, 1, 0872 1, 34 1, 39 9, 40 9, 22 9, 26 10. 1672 9. 61 10, 42 V, 9, 38 9, 56 11, 47 12, 07 2, 02'/2 1, 96 2, 12 2, 19 7S 2, 24 15. 45 14, 127 11, 8772 13, 00 12, 26 13, 161 „ 12, 30 7, 10. 15 11, 53 11, 047» 7, 64 6, 95 7, 6, 31V2 6, 50 6, 847, 13, '37 V. 13, 25 14, 53 14, 00 14, 121/, 5, <N 00 7, 0272 8, 08 8, 09 10, 827., 2, 32 2, 1472 2, 44'/, 2, 77 2, 75 4, 02 4, 00 4, 22 4, 28 4, 317, 61, 69 56. 75 58, 01 69, 16 63, 551 , o, 51 o, 47 0, 48 0, 57V„ 0, 53 ið einungis um bindindisfélög, vér vitum pví ei hvort pér meinið par með Good Templarsregluna, sem ekki er einungis bindindisfélag heldur líka siðferðislegt mannvinafélag, það hlýturað vera augnamið hvers sannarlegs bindindisfélags, að útbreiða biudiudi bæði með pví að telja menn á að ganga í

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.