Norðurljósið - 29.07.1890, Blaðsíða 4

Norðurljósið - 29.07.1890, Blaðsíða 4
23 KORÐURLJÓSIÐ 1890 Wiliard Fiske prófessor. frú Vesturheimi, liinn góðkunni tslandsvinur, hefir nýlega unnið geysistórt erfðamúl, er hann átti í við Cornellhúskóla í Ameríku, — Honurn voru tildœmdar 2'/., miljón dollara, }>. e. 9,250,000 krónur. '— Hann hefir nú um nokkur úr útt heima í Flórenz í íta- líu. Innanlands. Rangúrvallasýsla veitt L5. f. m. yfirréttar- múlfærzlumanni Púli Briem. Prestaskólakandidat Teódór Jónsson, sonur séra Jóns heitins J órðaisonar prófasts að Auðkúlu er nýlega prestvígðrur og hefir fengið Bœgisúr presatkall. Olíumynd, i fullri stærð, af Jóni sdl. Sigui-ðssyni frú Gautlöndum, hefir stórkaupm. Louis Zöilner gefið og sjúlf- ur aíhent landshöfðingja, til pess að hún sktldi lútast í al- pingishúsið. Hallgrimur Sveinsson biskup vor, kom hér með „Lauru1 og fór til Austfjarða að visitera Múlasýslur. Hanu kem- ur aptur með Thyru 5. úgúst Magnús Stephensen landshöfðingi og póstmeistar O. Finsen eru væntanlegir næstu daga til Akureyar; peir eru búðir ú embættisferð. Landshöfðingiað skoða embætt- isfærslu sýslumanna í Húnavatnssýslu allt norður að Héð- inshöfða, jafnframt mun liaun vera að líta eptir vegabót- um á póstvegunum og hvar lielzt rnuni endurbóta pörf, og er pá vonandi að hann liti mildum augum ú veginn milli Akureyrar or Oddeyrar, sem litlu er betri yfirferðar ú vetrum, enn hinnn alkunni Giljareitur ú Oxnadalsheiði. Póstmeistari skoðar hjú póstafgreiðlumönnum. Gisli Jónasson. bóndi frú Svinúrnesi, sem íör til Ame- ríku í fyrra sumar, er kominn heim aptur. Hann segir sér hafi mjög brugðizt hinar glæsilegu vonir um lífið í Ameriku og lætur daufiega yfir aflcomu Islendinga par. Hann kom fyrst að landi til Reykjavikur og hélt par fyr. irlestur um ústand Islendinga par vestur frú, og hefir Isa- fold og Jjjöðólfur skýrt frú innihaldi fyrirlestursins, en eptir pvi sem Gísla fórust hér orð, pótti honum að blöð pessi hefðu múlað nokkuð feita dökku hliðina í fyrirlestri sínnm, en dregið skýlu fyrirhina björtu, einkum J>jóðólfur. Hann gjörði rúð fyrir að halda brúðum fyrirlestur hér ú Akureyri, svo mönnura hér gæfist kostur að hevra orð sín rétt. Inflúenza sýkin er nú hér um bil um garð genginn hér i bænum, er varð ú mörgum all-langviun. Hún hefir geng- ið um Eyjafjarðar og J>ingeyjarsýslu allan pennan múuuð og gjört mikið verkfall, svo sláttur byrjaði seinna með nokkrum krapti, einkum í J>ingeyjarsýslu, par sem hún hefir verið lengur og öllu mannskæðari. Tíðarfar heíir verið lfið bezta pennan múnuð og nýting ú töðu hin allra bezta. Fiskiafli er nú góður ú útfirðinum. Atvinna hefir verið hér með bezta móti í sumar og kaup verkmanna í hærra lagi. Slúttumönnuin boðnar 15—18 kr um vikuna og pó eigi fengizt nógir. Stafar petta að sumuleyti af sýkiuni og að sumuleyti af pví að bændur geta nú, siðan batnaði i úri, betur borgað fólki og sterk- ur úhugi manna er vaknaðuí fyrir pví, að eíla búnað sinn, sem mest að efni leyfa. Herskipið Ingólfur kom líiér 19. p. m. og dvaldi hér 4 daga til að taka kol og skemmta fólki sínu. Gufnskipið M'tmnt Park (Zöllners skip) kom liér 23. p. m. til að taka hesta, um 50 er hér voru keyptir og ú annað hundrað er reknir voru úr Húnavatns og Skaga- fjarðarsýslum. Hestar hafa verið keyptir: tvævetrir ú 35—50 kr., og 3 vetrir og eldri ú 60—75 kr., en nú er sagt að Coghill og Zöllner hafi komið sér saman um að lækka verðið að mun. Lútinn er 25. p. m. Gunnlaugur bóndi Sigurðsson á J>ormóðsstöðum, 56 úra gamall. Greindur og_ráðsett- ur maður. , Á s g e i r I i 11 i“, gufubútur Ásgeirs kaupmanns ú ísafirði kom lijer til Akureyrar í gærkveldi frú Kaup- mannahöfn, til pess að fú sér kol til að komast til ísa- fjarðar. Gufubútur pessi er inikið laglegur, er 18 ton að farmrúmi, og nokkurt farpegjarúm. Honum hafði gengið vel frú útlöndum. Xlér með auglýsist að AÐALFUNDUR GRANUFE- L\GSINS, er úkveðinn ú múnudag 8. sept. næstkomanda, ú Oddeyri ú húdegi, og er skorað ú pú kjörnu fulltrúa að sækja fundinn ú tilgreindum stað og tíma. I stjórnarnefnd Grúnufélagsins. Davíft Giiftiniimlsson. Frb. Steinsson. Stúlkur pær er kynnn að vilja leita sér menntunar ú kvennaskólanum ú Laugalandi næstkomandi skólaúr, verða að vera búnar að semja urn inngöngu ú skólann við for- stöðukonu skólans 15. sept. næstkomandi. J>ess skal getið að nokkrar stúlkur, sem eru heilt timabil ú skólanum, og takapútt í öllum númsgreinum, geta útt von á að fá ofur- lítinn styrk af landsfé. Ef nokkurar stúlkur vilja fú að liafa fæði sjúlfar í skól- anum, verða pær að leggja sér sjúlfar til borðbúnað, úhökl við matreiðslu og eldivið; allt pað sem skólinn útti afslikum úhöldum var selt ú næstliðnu vori. 17. júlí 1890. I umboði kvennaskólanefndarinnar. Jónas Jónsson. — Fundizt hefir nýsilfurbúinn piskur á mýrunum fyrir sunnan Sólborgarhól. Réttur eigandi getur vitjað hans tii ábyrgðarmanns pessa blaðs gegn sanngjörnum fuudarlaunum og borgun fyrir auglýsing pessa. Tveir lútúnsbúnir pískar hafa og íundist kjörfundar- daginn ú Akureyrar götum, sem vitja má til sama. — Ef útsölumenn Norðurljóssins hafa umfram 5. blað- ið, óskast pað endursent. Til bókaverzlunar Frb. Steinssonar er koinið 1. bindi af Lagasaíni handa alpýðu og nokkrar fleiri nýjar bæk- ur, par á meðal ,.Heimilislífið-‘ fyrirlestur eptir séra Ólaf Ólafsson, ágætisiit. gpgg" Norðurljóósið er borgað af: Júni skósmið, Oddi Thor- arensen Akureyri, Ólafi vert Oddeyri, Benidikt Hálsi, Jóni Hólum, Sigurði Miklagarði, Sigurhirti Urðum, Sveini Hraun- um, J>orsteini Engimýri, Hirti Steinkirkju, Sigurjóni Sandi. Agli Laxamýri, Skúla Presthólum, Birni lækni Blöndal, Jó- hannesi prentara ísafiiði, Gunnari alpm. Skálavik, Kristjáni Reykjum, Hermanni Hólum, séra Jóni Mælifelli, Kristmundi Yakursstöðum, Pétri Jónssyni Akureyri, Jóni Skriðnlandi, Agli Merkigili, Einari Lyfstöðuni. Brrennimark Björns Thorarensens ú Akureyri er: B St Th. Fjármark Pálma Jóliannssonar á Garði i Fnjóskadal: Sýlt. gagnfjaðrað hægra; bleðstýtt fr. , biti aptan. vinstra. Brcnnimark : P Jóh. L e i ð r é 11 i njg: I nokkru af upplaginu af síðasta blaðj stendur dagsettning 7. júní. ú að vera: 7. j ú 1 í. Eigandi og ábyrgðarmaður: Frb. Steinsson. Prontsmiðja Björns Jónssouar.

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.