Norðurljósið - 19.11.1890, Qupperneq 3

Norðurljósið - 19.11.1890, Qupperneq 3
1890. NOftÐtmLJÓSlÐ. 43 7. Akureyri og Oddeyri. Jakoh Havsteen Oddeyri, Christinn Havsteen samastað, Eggert Laxvlal Akureyri, Friðbjörn Steinsson samastað, Jakob Björnsson samastað., 8. Svalbarðsstrandarhrepp: Baldvin Jónsson Svalbarði, Arni Gruðmundsson Breiðabóli, Hermann Sigurbjörnsson Yarðgjá. 9. Grýtubakkahrepp: JVyggvi Jónasson Látrum, Vilhjálmur þorsteinsson Nesi, Grísli Jónasson Svínárnesi. 10. Húsavík: J>órður Gruðjohnsen Húsavík, Einar Jónasson frá Vilpu, •Törundur Sigurbjörnsson frá Laxamýri, Jósías Rafnsson frá Kaldbak, Jón Einarsson frá Vilpu. 11. Vopnafirði: Pétur Gruðjohnsen, Jakob Helgason, Kristján Árnason. . 12. Seyðisfirði: A. á Hánefsstöðum. Sigurður SteOmsson Hánefsstöðum, Giuðmundur Sfmonarsoii JjörariHSStöðum, Ólafur Pétursson samastað, Einar Guð- mundsson samastað, Guttormur Jónsson Landamðti. 13. B. á Vestdalseyri. Sigurður Sigurðsson Björgvin, Hallur Ólafsson Vestdal. Oddur Sigurðsson samastað, Guðmundur Einarsson Vest- dalseyri, Auðun Arnfinnsson Vestdal. 14. Mjóafirði: Konráð Hjálmarsson Brekku, Stefán Arnason Höfðabrekku. Jón Guðmundsson samastað, Jón Vestmann Borgareyri. Vilhjálmur Arnason Hofi. 15. Norðfirði. Jön Vilhjálmsson Gerðurn, Armann Hermannsson Barðs- nesi, Einar ]aórðarson Ormsstaðahjáleigu, |>órarinn Há. varðsson Naustahvammi, Arni Finnbogason Borgum. 16. Eskifirði: Jón SfefáKssoti Sómastaðagerði, Páll Bekk Sómastöðum, órður Jónssou Eskifirði, Brynjólfur Jónsson samastað Sigurður Finnbogason Bakkagerði. 17. Karlsskála við Reyðarfjörð. Björn Eiriksson Karlsskála, Steinn Jónsson Eskifirði, Rikkarð Bekk Sómastöðum. 18. Vattarnesi við Reyðarfjörð : Eiríkur f>órðarson Vattarnesi, Hálldán J>orsteinsson Hafra- nesi, EIis jpórðarson Vattarnesi. 19. Búðum við Eáskrúðsfjörð. |>órólfur Vigfússon Ingólfi, Einar Sigurðsson Brekku, Erið- rik |>orsteinsson Höfðahúsum.. Eyjólfur Oddsson Kirkju- bóli, Níels Jónsson Arnagerði. 20. Stöðvarfirði: ^orsteiun Jónsson Borgargerði, Stefán Bjarnason Grund Brynjólfur j>. Bjarnason Grund. 21. Berufjarðarströnd. Sigurður |>orvarðsson Krossgerði, Jón Stefánsson Berunesi, Stefán Jónsson Krossi, Bergsveinn Skúlason Berufirði, Jón Bjarnasou Núpi. 22. Djúpavog: Lúðrik Jónsson, Sigurður Malmkvist, Lúðvík Lúðvíksson. 23. Alptafirði: Stefan Guðmundsson Starmýri, Sigurður Jónsson Hæru- kollsnesi, Jón Jónsson Rannveigarstöðum. Eg ber fnllt traust til nefndanna, að pær vinni að pví, ■sem <okkur talaðist til, og geti pannig orðið til að koma íuiklu góðu til leiðar. Að svo mæltu fæst eg ekki um ætlunarverk bjargráða, ‘en bíð míns tíma, og vona að árið 1891 beri pess ljósati vott, að ferð mín á pessu sumri hafi ekki verið árangurs- laus. Sfatð 25. sept. 1890. Oddui' V. Gíslason. SKÓLAROÐ Möðruvallaskólans í nóvemberm á,n. 1890. 2. Bekkur. 1. Stefán Eiríksson frá Blöndudalshólunl. 2. Sigfús Bjarnason frá Reykjahlíð. 3. Guðmundur Loptsson frá Arnarnesi. 4. Skapti Jóhannsson frá Skarði í Grýtubakkahrepp. 5. Halldór Vilhjálmsson frá Kaupangi. 6. Jón Sígurðsson úr Norðurmúlasýslu. 7. Jón Kristinsson frá Hríséy. 8. Davíð Jónsson frá Hvassafelli. 9. Björn Sigurðsson frá Gröf í Húnavatnssýslu. 10. Kristján Benjaminsson frá Hóli í Eyjafirði, 11. Tryggvi Konráðsson frá Bragholti í Arnarneshrepp, 12. Gísli Gestsson frá Litlaskógssandi í Arnarneshrepp. 13. Sigfús Sigfússon úr Nórðtirmúlasýslu. 1. Bekkur. 1. Bjarní Benidiktsson frá Vöglum í Fnjóskadal. 2. Jóhann Pálssön frá Eornhaga í Hörgárdal. 3. Karl Olgeirsson frá Veisuseli i Enjóskadal. 4. Ingólfur Bjarnars. frá Bimingsstöðurn í Ljósavatnsskarði. 5. Ólafur Bjarnarson frá Brún í Svartárdal. 6. Jóhann Sigurðsson frá Selá í Arnarneshrepp. 7. Davíð Sigurðsson frá Ytri-Reystará í Arnarneshrepp. 8. Arni Jónsson frá Skriðu í Hörgárdal. • 9. J>orvaldur Davíðsson frá Núpufelli í Eyjafirði. 10. Vilhjálmur Ingvars frá Bæ í Hrútafirði 11. Sigurpáll Sigurðsson frá Selá í Arnarneshrepp. 12. Guðmundur Magnússon frá Grund í Arnarneshrepp. 13. Baldvin Jónsson frá Skriðulandi 1 Arnarneshrepp. 14. Björn Arnason frá |>verá í Húnavatnssýsla. 15. pórður Jakobsson frá Pálmholti í Arnarneshrepp. 16. |>orsteinn Jörundarson frá Hrísey. 17. Sigurður E Malmkvist úr Suðurmúlasýslu. 18. Hálfdán Jakobsson frá Húsavík. 19. Jón Jónasson frá Kjarna í Eyjafirði. 20. Sveinn Arnason frá Vigur í ísafjarðarsýslu. 21. Anton Sigurðsson frá Lóni í Hörgárdal. 22. Sveinn Sölvason frá Stóraeyrarlandi 23. Guðmundur Jónsson frá Holti í Glæsibæjarhrepp. F r e t t i r. Slysfór. 1 fyrra mánuði drukknaði séra Páll Pálsson í f>ingmúla í svonefndri Grímsá, er fellur milli Ketilstaða og Vallaness i Fijótsdalshéraði. Hann var á heimleið af Seyðis- firði í náttmyrkri. Er mælt að hann hafi riðið fram af holbakka ofan í hyl. Lík-ið fannst daginn eptir. Dáin er frú- Sigriður Jóhannesdófcir, kona Árna Jónsson- ar læknis í Skagafirði. þlnflmannakosningar. 1 Dalasýslu er kosinn til ping- manns stra Jens Pálsson á Utskálum, og í Vestmanna- -eyjum revisorIndriði Einarsson í Reykjavík. Sýslamaður settur. 9. f. m. setti landshöfðingi eand. polit. Sigurð Briem til að gegna sýslumannsembættinu í Ar- nessýslu á eigin ábyrgð frá 1. nóv., pangað til pað verður veitt. Lausn frá embætti hefir síra Stefán Sigfússon á Hoti í Alptafirði fengið, án eptirlauna. „Telefóninn milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar er nú albúinn* — segir þjóðólfur 17. f. m. — „Hanu var fyrst reyndur í fyrra dag, og í gær voru margir að reyna hann, og heppnaðist vel; geta menn í Rvík og Hafnarltrði talazt við gegnum hann, eins og peir væru hver hjá öðrum. Hér á landi er petta nýlunda mikil, og áriðandi að menn hlynni sem bezt að pessari byrjun, pví freinur er von um, að fleiri telefónar muni eptirfara hér á landi, og ekki ómögulegt, að pess verði ekki mjög langt að biða, að telefón verði lagður

x

Norðurljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.