Norðurljósið - 19.11.1890, Page 4

Norðurljósið - 19.11.1890, Page 4
44 NORÐURLJÓSIÐ. 1890. frá einu hindshorni til annars, og á þann hátt hætt mikið úr hinum eriiðu samgöngum landsins“. Eldingu sló niður 10. f. m. í fjárhúsi á Bjólu í Rangár- rallasýslu. þakinu svipti af húsinu og aunar gaíiinn hrundi. Engin skepna var inni. Tiðarfar hefir lengst af verið óstöðugt, og íénaður tekinn með fyrramóti í hús. • Fjárheimtur hér almennt með versta móti í haust. Afli. í haust og vetur hefir verið hér um bil aflalaust á inn hluta Eyjafjarðar. En dálítill reitingur utarlega á firð- inum. Ofurlítið hefir aflazt af síld nú að undauförnu um miðbik fjarðarins. A Skjálfandaflóa og Skagafirði hefir verið talsverður afli. Seyðisfjarðarpósturinn, sem átti að koma hingað 29. f. m. kom ekki fyr en 6. p. m. fyrir það að hann varð að bíða 6 daga eptir Raufarhafnarpóstinum. Yegna pessa varð amt- maður hér, að fresta burtför sunnanpósts um einn dag, til pess að geta afgreitt embættisbréf, er með honum áttu að fara. Styrktarsjóður Örum & Walffs. Vextirnir af sjóði pess- um fyrir árið frá 11. júní 1889 til 11. júní 1890, að upphæð 150 kr., sem á pessu ári skyldi útliluta, var ákveðið að veita Antoníusi Antoníussyni, fátækum en náinfúsum og efnilegum pilti frá Berufirði í Suðurmúlasýslu. En Antonius pessi er nýlega dáinn, svo styrkurinn var veittur öðrum efnilegum manni, er einnig hafði um hann sótt, Kristjáni Kristjánssyni frá Hallgilsstöðum í fúngeyjarsýslu. sem nú stundar búfræðis- nám á Hólaskóla. Á kvennaskólanum á Laugalaudi eru 30 námsmeyjar. "IJÝIR ANILÍN LITIR, álitnir mjög góðir, afýms- L’um tegundum, kostar aðeins 10 aura til pundsins^ CATEKU, og margskonar annað litarefni, allt mjög ó- dýrt, fæst hjá Eggert Laxdal. (jJPARISJÓÐURlNN á Akureyri tekur við peningum og ávaxtar pá, lánarpeninga gegn 5% rentu. Eærð ei* og niður í 5°/0 renta af eldri iánum. .NORÐTJELJÓSI 6 Bæöi af þeirri ástæbu, a& niargir kaupendur hafa óskað eptir því, ab «Norður]jósib» yrði stækkað, og einnig vegna þess ab «Lýbur» hættir ab koma út um næstkomanda nyár, þá hefi eg nú ákvebib ab láta þab verba 24 arkir næsta ár, og kosta tvær krónur. Eg býst vib ab almenningur taki þessari breytingu vel, jiví allir hljóta ab sjá, ab varla er hægt ab kom- ast hér af meb eitt blab, er kcmur sjaldnar út en tvisvar í mánubi. Yona eg því ab menn reyni ab hlynna að blabinu, fyrst og fremst meb því ab kaupa þab og borga á réttum tíma, og einnig meb jjví ab senda því ritgjörbir og fréttir. Einknm vænti eg góbs styrks í J>essu efni af Norblendingum og Austlendingum, sem blabib á sérstaklega ab vera málgagn fyrir. Séra Matthías Jochumsson ritstjóri »Lýbs« hefir lofab því ab rita vib og vib greinar í Norburljósib um menntamál og skáldskap. Pólitísk stefna blabsins verbur óbreytt hin sama A næstliðnu hausti var rafe.r undirskrifuðum dreginrv svartur lambgeldingur með mínu marki, sein er sneiðrifað framan og gagnbitað bæði eyru. Lamb petta er ekki mín eign; getur pví réttur eigandi vitjað andvirðis pess til mín að írádregnum kostnaði, og semji við mig um markið. Yeturiiðastöðum, 20. okt. 1890. Sigurður Sigurðsson. Seldar óskilakindur I Saurbæjarhrepp haustið 1890. 1. Hvíthnífióttur lambgeldingur, mark: sýlt vinstra. 2. Hvít lambgimbur, mark: heilriíað vinstra. 3. Hvítur lambhrútur, mark: stýft biti framan hægra. 4. —----------- — hamarskorið hægra og bragð aptan, sýlt gagnbitað viustra. 5. Hvítur lambgeldingur, mark: hamarskorið hægra, mið- hlutað í stúf vinstra. 6. Hvít lambgimbur, mark: sneitt aptan hægra, sneittfram- au vinstra. 7. Hvítkollótt lambgimbur með skemmd eyru. 8. Hvít ær veturgömul, mark: sneitt framan fjöður aptan hægra, miðhlutað vinstra. þ>eir sem sanna eignarrétt sinn á ofannefixlum kindum fyrir 6. júní 1891, fá audvirði peirra að kostnaði frádregn- um. Hleiðargarði 8. nóv. 1890. Jón Jóhanuesson. í haust voru mer dregnir tveir lambgeldingar, sem eg ekki á, með mínu marki, sem er tvistýft aptan hægra og blaðstýít aptan vinstra. Eigandi lamba pessara má vitja borgunar til mín fyrir pau, gegn pví að borga aug- iýsingu pessa, og semji hann við mig um markið. Helgárseli, 14. nóv. 1890. Eiríkur J óhaniiesson. og ábur. Friðbjörn Steinsson. I llniv líiiflin elzta og bezta útflutn- illltlll lílldll ingslína hér á landiheldur áfram að flytja fólk á næstkomandi sumri. YERZLUN ERB. STEINSSONAR selur hvítt lérept * með bezta verði, kaupir smjör með hæsta verði. I haust var mér dregið lamb. með mínu marki, sem er: sneitt ír. h. og stýft vinstra og ijöður aptan. En par eð eg á ekki lambið, getur réttur eigandi snúið sér til min og samið við mjg um niarkið, og borgað pessa aug- lýsingu. Kaupangi 1. nóv. 1890. Arni Jónsson. Brennimark Lárusar Thorarensens á Hömrum í H raínagilshrepp: L J Th. Leiðrétting: Markið, Nr. 2, i anglýsingu um seldar óskilakindur í Hrafnagiishrepp i síðasta bl., á að vera: fjöður ofar biti neðar apt. hægra, tvírifað í sneitt íraman vinstra. Norðurljósið borgað: Eriðrik Jóhannsson. S. Sigurðssonr S. Einarsdóttir, P. jporgrímsson, Sigf. Jónsson, Jak. Björns- son, Eðv. Jónsson, J. Jónatansson, Oli Guðmundsson Akureyri, E. Helgárseli, Jón þverá, Jón Laugalandi, Jón Helgastöðum, Benjam. Björk, Randv. Leiningi, Jón Hleiðargarði, Arni Mel- gerði, Magnús Grund, Páll Möðrufelli, Sigurður Merkigili, Jón Hvassafelli, Arnp. Moldhaugum, Sig. Bási, StefánLöngu- hlíð, Hans Hallfr.st., Guðm. Hotí Eriðr. Ytrib. Guðm. Haga, |>org. Sökku, Jóh. D., Jóh. J., Eriðb. B. Hrísey, Halldor Melum, Páll Eyvindarst., Arinb. Gæsum, L. Hömruin, Vilhj. Kaupangi, |>orst. Gerðum, J. Ystuvík S. Sigluvík, Alb. Stóruv., Baldv. Garði. Sig. Kasthv., Jóh. Klambras. J. Árm. Húsavík, Júl. Héðinshöfða, J>. Víkingav., Sra þ Skinnast. Steiugr. Geldingsá, S. Draflast. Liliendal Djúpavog, F. Sævar- enda, Jón Yakursst., Sveinn Firði, Björn Vaði, Jón Skjöld- ólfsst., Sr. Guðm. Reykholti, P. V. Borðeyri Jón Ljótunnarst., Pál! Dæli. Eigandi og ábyrgðarmaður: Frb. Sfeinsson. Prentsmiðja Björas Jónssonar.

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.