Norðurljósið - 06.01.1891, Qupperneq 1

Norðurljósið - 06.01.1891, Qupperneq 1
r Stærð 24 arkir Verð: 2 krónur. Borgist fyrir lok júli. Verð auglýsing'a: 15 aura línan eða 90a.hver þml.dálks. Akurcyrl 6. januar 1891. 6. ár. I. l>lað. „Norðurljósið4í. Norðurljósið telur ár sitt frá nýári til nýárs.. þctta ár veröur það 24 arkir að stœrð og kostar 2 krönur, sem borgist til eiganda og ábyrgðarmanns blaðsins fyrir lok júlímán. n. k. Soluskilmálar: þeir sem selja 10 eint. eða fleirí og borga ]iau á réttum tíma, fá einn fimmta andvirðisins í sölulaun, en þeir, •em selja 4—9 eint. fá einn sjötta. Utsölumenn, er útvega 5 eða fleiri nýja kaupendur að blaðinu, geta fengíð, ef þeir æskja þess, eitt eint. af 5. árg. Norðurlj. fyrir lítið eða ekkert verð. Uppsögn er bundin við áramót og ögild nema hún komi skrifleg tilábyrgðarmanns fyrir nýár. r A u glýsingar era teknar í blaðið fyrir 15 aura hver heil lína og partur úr línu, af vanalegu letri, eða fyrir 90 aura hver þuml. dálki. Engin auglýsing kostar þó minna en 25 aura. Hið sama gildir og um æfiminningar, erfiljóð og þakkarávörp, nema sérstaklega s ■ um það samíð. Heiðruðu laudsmenn! Um leiö og eg sendi ybur 1. blað þessa árgangs «Jsorðurljóssins« finn eg mér skylt að þakka öllum gó&- um kaupendum þess fyrir vibskiptin síbast libið ár. Fyrir livatir margra manna úr ýmsum áttum hefi eg ráöizt í að stækka blabib aptur upp í 24 arkir. Enda veröur mikið minna blab hér að litlum notum og næstum þýbingarlaust, einkum ef þab er ekki nema eitt. Vænti eg þess ab menn almennt taki þessari breytingu vel, og leitist vib ab stybja ab vexti og viÖ- gangi þess, bæbi meb því ab kaupa það, og einnig ab senda því ritgjörðir. Eg muu aptur á móti leitast við ab gjöra blaðiö svo vel úr garbi sem framast má verba hér. Og hefi eg von nm ab -geta gjört þa,b talsvert fullkomnara og skemmtilegra þetta ár en síbastliðib ár, einkum ef kaupendur fjölgubu til muna svo meira væri hægt að kosta til þess. Pólitísk stefna blaösins verbur hin sama og ábur. Pab abhyllist ekki «miðlunarpólitikina« , en mun hvetja þjóbina og þingiö, skýrt og skorinort, til ab heimta sinn stjórnfrelsisrétt óskertan af Dönum. Greinar, sem fylgja andstæöum pólitískum skobunum, verba samt teknar í blabib ef rúm leyfir, en nafnlausar verba þær ekki teknar án athugasemda frá ritstjórninni. Yelsömdum ritgjörbum um búnab, menntamál og atvinnumál, stuttum fréttaköflum og smá-skemmtisögum og kvæðum verbur fúslega veitt móttaka í blaðiö. Frb. Steinsson. jþingmennska. Norður-J>ingeyingar færðu alþingismanni sínum Jóni Jónssyni á Stóru-Reykjum 28. nóv. 1890, prem dögum ept- ir að hann kom heim úr fjárkaupaferðum fyrir Zöllner, er hann hafði verið í frá þvi um fardaga, svofelda áskorun : „Vitanlegt er það yður sjálfum, engu síður en oss, að „þér árið 1886, þá er þér hlutuð kosningu sem alþingismað- „ur vor fyrir kjörtímabilið 1886—1892, að þér á kjörfundin- „um i heyranda hljóði lýstuð yfir þeirri rökstuddri sannf»r- »'ngu J'ðar og föstum ásetningi, að framfylgja þeirri endur- „skoðuðu stjórnarskrá, sem alþingi samdi og samþykkti árið „1885, enda hefði oss að öðrum kosti eigi komið til hugar „að kjósa yður fyrir alþingismann. „En kynlegt þótti oss það þegar, er þér árið 1888 ekki „sóttuð, eins og næstura allir aðrir þjóðkjörnir þingmenn „landsins, þann almenna þjóðfund, sem þá kom saman að „pingvöllum við Oxará, til að sýna að þessi endurskoðun „stjórnarskárinnar væri á almennum og einbeittum vilja þjóð- „arinnar byggð, og það því fremur, sem þér þurftuð ekki að „leggja meira i söiurnar, til að sýna áhuga yðar á þessu alls- „herjarmáli, en margir aðrir þiuginenn. og höfðuð engar sér- „stakar tálmanir fyrir yður að bera. En hvað sem þvi líður, „þá gat yður ekki verið ókunnugt um þá ályktun þessa al- „menna þjóðíundar, sem prentuð er i tíðindunum frá honum, „að skorað skyldi á hvern þann þjóðkjörinn þingmann, sem „ekki vildi frainfylgja endurskoðun stjórnarskrárinnar á sama „grundvelli og 1 sömu stefnu sem hin endurskoðaða stjórnar- „skrá 1885 og 1886, að leggja niður þingmennsku sína. „J>að vakti því hina megnustu gremju og óánægju vora, „er vér sáum nafn yðar undir því áliti meiri hluta nefndar- „innar í neðri deild í stjórnarskrármálinu á seinasta alþingi, „er útbýtt hetir verið prentuðu sera varnarriti fyrir þvífruin- „varpi efri deildar, er því fylgdi, og sem bersýnilega koll- „varpar frá rótum grundvelli og stefuu hinna stjórnarskránna „frá 1886 og 1885. „En auk þess, sem þér þannig hafið fótum troðið yðar „eigin yfirlýsingu í stjórnarskrármálinu og ályktun pingvalla- „fundarins 1888, þá hafið þér og gjörsamlega brugðizt trausti „voru í tveim öðrum málum sérstaklega, og neínum vér til „þess bæði tollmálið og búnaðarskólamálið, án þess þér hafið „virt oss kjósendur yðar þess, að eiga fundi með oss siðan sþingi lauk, til þess að gjöra oss grein fyrir slikum gjörðum „yðar og framkomu. »Af þessum ástæðum og fleirum, er vér hirðum ekki „að nefna að sinni, skorum vér hérmeð á yður, að leggja „þingmennsku niður nú þegar, svo að oss gelist kostur á, að „velja oss þanu fulltrúa, sem virðir meira vilja vorn og kröf- „ur í pólitiskum málum en þér hafið gjört, sem og öðrum „þeim málum, er oss varðac. Norður-þingeyjarsýslu kjördæmi, 12. júlimán. 1890. * * * Undir áskorun þessa, sem oss var send til prentunar í „N orðurljósið“, eru rituð nöfn 32 kjósenda. Ritstj.

x

Norðurljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.