Norðurljósið - 06.01.1891, Side 2
2
NORÐURLJÓSIÐ.
1801
Kafli úr bréfi frá bónda í Húuavatnssýslu.
.... J>að er pó hálfieiðinlegt, ef þetta eina blaðkrili
(Norðurlj.), sem hefir eindregna stefnu í pjóðmálum hér
norðanlands getur ekki haldizt uppi sökum kaupendaleysis.
Gjörir pað nokkuð, að almenningur er ekki svo stefnufast-
ur né skoðunarglöggur í stjórnarmálum sem skyldi, sem
ekki er heldtir við að búast, par pingið er ekki eindregn-
ara. en pað er,..... .
jpjóðiu — nei pingið — er komíð út í stjórnarbaráttu
og getur nú ekki, nema ef til vili sér til hneysu snúið frá
og lagt árar i bát (jafnvel pó hverjum heilvita manni liggi
i augum uppi að hér er verið að berja höfðinu við stein-
inn meðan Estrúp og hægri menn sitja við stýrið). J>að
hefir einusinni slegið pví föstu sem réttm, að á pessari
stjórnarbót eigi ping og pjóð rétta heimting — eg segi rétta —
hvernig getur pá verið hér um miðlun að ræða ? Af hverju
á að miðla ? A að miðla af rétti sínum ? Er pað ekki
öllum heimi til athláturs að Islendingar miðli af rétti sín-
um til dönsku stjórnarinnar ? J>að er allt annað pó stjórn-
in haldi fyrir íslendingum pví, sem peir eiga rétta heimt-
ing á, peim nauðugt, pað er að neyta hnefaréttarins, og pað
verður jafnan sá minni máttar að sitja með pegar sann-
girni er ekki lögð til grundvallar. Eg fæ ekki skilið livernig
miðlunarmenn ætla að verja gjörðir sínar gagnvart pjóðinni,
gagnvart öldum og óbornum með pví að játa með orðinu,
— pessu eina orði — „m i ð 1 u narmenn“ að peir hafi
vísvitandi, viljandi, miðlað aí rétti pjóðarinnar í hendur
stjórnarinnar; pessi orðtölc í stjórnarbaráttunni finnast
mér óhafandi, pví á hvað benda pau annað en að pessir
menn vilji draga réttinn úr höndum pjóðarinnar í stjórn-
arinnar höndur ? J>að er að vísu satt, penna rétt hefir pjóðin
enn ekki fengið, sökum pess, að stjórnin hefir enn ekki
sleppt honum úr höndum sér, en sá timi kemur, fyrr eða
síðar, að Dana stjórn hlýtur að sleppa honum, nauðug viljug,
og er pá ekki réttara að hafa aldrei miðlað ? Eða er
ekki sama að miðla og gefa? En gefið er hálf leiðinlegt
að purfa eða vilja taka aptur, Nei annað hvort er að
halda stjórnarbaráttunni til streytu og miðla engu af rétti
sínum eða leggja málið á hilluna miðlunailaust, og biða
pangað til veður skipast betur í lopti; núna meðan ein-
veldispokan hvílir yfir Danmörku er ekki að búast við að
„frelsis röðull á fjöll og hálsa“ steypi »faguxdeiptrandi
geislum» hjá oss. . . .
Frá pví um Allraheilagramessu hefir hér verið bezta
tíð og snjólétt, en skepnuhöld ekki nærri góð, skitupest í
lömbum, og bráðapest viða gjört vart við sig að mun.
Heyföng víðast undan sumrinu góð og mikil, er pað nokk-
uð að pakka fyrningum frá síðastl. vetri. Hér á einum
bæ, Bólstaðarhlíð, munu pau heyföng nú, að varla munu
par pvílík verið hafa síðan land byggðist. Guðmund-
ur bóndi par á nú hey svo fl. pús. hesta skiptir. Ætti ísl.
marga hans jafnoka væri hagur pess að miklum mun betri.
Mikið eru menn farnir að gefa hér gaum sjálfsábvrgðar-
pöntunum, og öll líkindi til pað verði betur; með henni
er fyrsta stig stigið til að gjöra verzlun vora veitandi
(activ).
«Fra Islands Væxtrige »
heitir ný ritgjörð, gefin út af ,,Náttúrufræðisfélaginu“ í
Kaupmannahöfn. Höfundur hennar er hinn ungi og efni-
legi náttúrufræðingur Stefán Stefánsson kennari á Möðru-
völlum, sem með einstökum dugnaði og alúð hefir rannsak-
að hér plöntuvöxt og plöntulíf síðan hann kom frá haskólan-
um árið 1887. f ritgjörðinni eru taldar fjölda margar sjald-
gæíar plöntur, sem höf. heör fundið sumurin 1888 og 1889 og
ennfremur 14 nýjar blómplöntutegundir og 2 aftegundir, er
hann hefir flestar fundið sjálfur, og auk pess 15 tegundir og
ein aftegund, sem fundizt hafa og ákvarðaðar hafa verið síð-
an „Islands Flora“ eptir Grönlund var prentuð, og eru pví
ekki nefndar par. Einkutn liefir höf. rannsakað svæðið inilli
Fnjóskadals og Víðidals, en nákvæmast kringum Möðruvelli
og Vatnsdal i Húnavatnssýslu.
Höfundurinn hefir mjög rannsakað líf og vaxtarsvæði
jurtanna á ýmsan hátt og komizt að mörgu í pví efni, sern
áður hefir verið ópekkt. Arangurinn af rannsóknum hans
er pvl orðinn bæði mikill og góður á ýmsan hátt.
I>ess er vert að geta, að höfundurinn, sem pó er ekki
ríkur maður, hefi gjört allar pessar rannsóknir sínar á eigin
kostnað. En pað væri vert fyrir pingmenn vora að athuga
pað, hvort ekki væri rétt að veita honum árlegan féstyrk til
að halda rannsóknunum áfram. Náttúra lands vors er enn
allt of lítið rannsökuð, og pví fyllsta pörf á pví að sfyðja
pá inenn og styrkja, sem að pví starfi vinna. Sllkar rann-
sóknir hljóta að verða svo kostnaðarsamar, ef pær eiga að
verða svo fullkomnar sem pörf er á, að naumast er við pví
að búast að einstakir meun geti kostað pær að öllu leyti.
F r é t t i r.
Eldsvoðar. Á jólanóttina síðustu kviknaði af steinolíulampa
í efra lopti skólahússins á Möðruvöllum, en eldurinn varð
bráðlega slökktur. Getið er til að skaðinn xnuni ekki fara
yfir 150 kr. J>ar að auki skemmdust talsvert húsgögn skóla-
stjóra, sein í stofunni voru.
27. f. m. kviknaði eldur í fjósi á Hallgilsstöðum í
Möðruvallasókn. Fjórar kýr, sem inni voru, köfnuðu af reykj-
arsvælunni. Eldinn tókst að slökkva.
Tíðarfar óvanalega milt að undanfornu, opt hitar og blíð-
viðri dag og nótt. Fyrir nýárið sást grávíðir útsprnnginn.
Herra Baldvin L. Baldvinsson umboðsmaður Canada-
stjórnar við innflutning íslendinga í Canada, kom hingað á
gamlaárskvöld frá Reykjavík. Ætlar héðan ,með næsta pósti
austur í Múlasýslur.
Bæjarfulltrúakosning á Akureyri fór fram 3. p. m. Yoru
par endurkosnir kaupmaður J. Y. Havsteen og járnsmiður
Sigurður Sigurðsson. Flest atkv. næst peim fékk verzlunar-
stjóri Chr. Havsteen á Oddeyri. Fundinn sóttu tveir priðju
hlutar kjósenda.
Skemmtileikur. í byrjun jólafrísins var leikinn „Come-
die“ á Möðruvöllum til skemmtunar fyrir pilta par. Eptir
nýárið var ráðgjört að leika sama leik nokkrum sinnum fyrir
almenning til styrktar fyrir bóndann á Hallgilsstöðum, sem
fyrir eldsvoðanum varð. Fyrir leik pessum stendur frú G.
Hjaltalin.
Arnessýslu, 17. nóvember 1890.
Hér mátti heita góð tíð fram í lok ágústmán. , pó purk-
ar hafi verið stopulir, pá nýttist samt vel pann tíma. Gras
var í meðallagi að samtöldu. Með septembernxán. biá til
mestu rigninga og náðist lítið hey inn eptir pað, en mikið
ónýttist alveg. Hefir sama úrkomutíð haldizt til pessa, með
fáeinum kulda- og snjódögum á milli. Talsvert ber á bráða
pest viða. Kvefsótt gengur, og liggur pungt á mörgum
einkum börnum, fylgir henni kíghósti og deyja sum.
Fjársala í mesta lagi í haust og hefir Coghill keypt
mest, en kaupmenn hér og Thordal nafa líka keypt talsvert,
en Coghill svo keypt af peim á eptir. í kaupfélagið var og
látinn fjöldi sauða. En skipin hafa eigi komið í tæka tíð, og
hefir orðið að geyma féð í örtröð, áður en pað fór, Slíkt
skeytingarleysi pætti nú ljótt af Islendingum, og er pað af
hverjum sem er. Hvar ef ekki hér ætti að beita lögunum
unx illa meðferð á skepnum ? J>að er bæði sorglegt og
hlægilegt, pegar annar eins maður og Coghill er að gjöra ís-
lendingum áminningu í pví efni 1
— Sýslumaður Stefán Bjarnarson búinn að fá lausn frá
embætti. Sigurður Briem settur í pað til vorsins.