Norðurljósið - 31.03.1891, Side 3

Norðurljósið - 31.03.1891, Side 3
1891 NOítÐÚRLJÓSIÐ 23 Tíámsmeyjar á kvennaskólanura á Laugalandi veturinn 1890 — 91. Úr Evjafjarðarsýslu: Anna Magnúsd. frá Moðru* völlum, Björg Havsteen frá Oddeyri, Eanney Friðriksd. frá Uppsölum, Guðrún Jónsd. frá Hrauni, Halldóra Helgadóttir frá Klauf, Halldóra Sigurðard. frá Hrafna- gili, Ingibjörg Helgad. frá Espihóli, Jónína Magnús- dóttir fráGrund, Rósa Jónsd. frá Munkapverá, Sigur- lína Jónasdóttir frá Stórhamri, Sveinbjörg Guðmunds- dóttir frá Núpufelli, þöra Sigfúsdóttir frá Espihóli, fóra Vilhjálmsdóttir frá Kaupangi. . . . Alls 13 Úr J>ingeyjarsýslu: Aðalbjörg Jónsdóttir fráArn- dísarstöðum, Arnprúður Sigurðardóttir frá Ærlækjar- seli, Guðný Guðjónsdóttir frá Ljótsstöðum, Guðný Kristjánsdóttir frá Brekknakoti, Guðrún Kristjánsd. frá Litluströnd, Herborg Jónsdóttir fra Vaði, Hólm- fríður Helgadóttir frá Hallbjarnarstöðum, Hófmfriður Jóhannesdóttir frá Geiteyjarströnd, Júlíana Sigtryggs- dóttir frá Steinkirkju, Kristín Pétursdóttir frá Stóru- laugum, Liney Sigurjónsdóttir írá Laxamýri, Rósa Illugadóttií' frá Heiðarseli, Sigríður Eyjólísdóttir frá Grenjaðarstað, Sigríður Sigurðardóttir frá Brekknakoti, Sigurveig ■ Jónsdöttir úr Laxárdal, Sigurveig Sigurðar- dóttir frá Ærlækjarseli, J>orbjörg Guðmundsdóttir frá Klifshaga. J>orgerður Helgadóttir frá Hallbjarnar- stöðum, J>uríður Hannesdóttir frá Krókum . Alls 19 Úr Múlasýslum: Guðbjörg Jóhannesdóttir frá Geita- vík, Kristín Jósepsdóttir úr Vopnafirði, J>uríður Sig- fúsdóttir frá Hrafnkclsstöðum . . . Alls 3 Úr Skagafjarð arsýslu: Hólmfríður Arnadóttir frá Kálfsstöðum, Sólveig Pálsdóttir frá Viðvík, J>órey Arnadóttir frá Kálfsstöðum .... Alls 3 E r é t t i r. Fljótsdalshéraði 17. febrúar 1891. .... Sama veðurblíðan er enn eins og verið hefir lengstaf i vetur. |>ann 9. p. m. gjörði samt hríðarkast, og pann 10. var líka hríð, svo piðnaði aptur pann 13. og gekk til sunnanáttar. Aflalaust er nú viðast hvar eða alstaðar í fjörðunum, en fram í byrjun pessa mánaðar var pó nokkur afli sumstaðar. Kíghóstinn og kvefveikindin eru nú mikið í rénun, og hafa pau veikindi víða lagzt pungt á, barnadauðinn hefir orðið mikill einkum í fjörðunum. Skepnuhöld manna hafa víðast verið bærileg, nema par sem bráðafárið hefir verið, en pað er einkum í Fljótsdalnum og sumstaðar i fjörðunum. J>að er slæmur kvilli á kvikfjárræktinni og stór skattur á bændum, par sem hún leggst pungt á, og er mikið mein að ekki skuli vera neinn dýralæknir hér. Helzta varnarmeðalið við bráða- fárinu er lýsið, en peir eru alltof fáir, sem hafa reynt pað. Væri hverri kind gefin inn ein matskeið af góðu lýsi svo sem tvisvar eða prisvar I viku frá réttum og allt fram að jólum, á peim bæjuin, par sem fárið. er mest, pá mundi naumast farast inargt úr pví, og mundi sá litli tilkostnaður pví marg- borga sig. Nú eru Fljótsdælingar. Fellamenn og fleiri að stofna íélag, til að koma upp gufubátsferðum eptir Lagarfljóti, og má pað teljast mjög parflegt fyrirtæki. Pólitískir fundir liafa nýlega verið haldnir hér, og hafa nvenn eklri verið á pví að aðliyllast miðlunina. Um ýmislegt fleira enn stjórnarskrármálið hefir verið rætt, svo sem um íaunahækkun embættismanna á síðasta pingi og kaffe og syk- urtollinn, og þykir flestum að hér hafi pingið gengið feti framar en góðu kófi gengdi. Margir hér álíta nauðsynlegan |>ingvallafund í sumar á undan alpingi. Leiðinlegt pykir mönnum hér að bíða eptir póstflutn- ingnum frá Reykjavík, sem látinn er fara norður á Akureyri og má pað virðast urrdarleg tilhögun, að lába ekki allan póst- flutning frá Eeykjavík i Múlasýslur, sem sendur er landveg, fara sunnanlands, par sem að leiðin yfir Akureyfi, er bæði mikið lengri og optast erfiðari, og svo er biðin á Akureyri stundum næsta tilfiniianleg fyrir pá, sem bíða eptir áríðandi bréfuin. . . . Akureyri, 31. marz. Sýslufundur Eyfirðinga stóð í 4 daga. frá 11. marz til 14. 8. m. Full 40 mál voru tekin par til umræður, par á meðal pessi: Oddvita sýslunefndarinnar var falið á hendur að fara pess á leit við sýslunefndir í Jdngeyjarsýslum, að pær styrki fram- vegis kvennaskólann á Laugalandi með 100 kr. á ári. Til sýslunefndarinnar kom „beiðni margra manna, flestra á Möðruvöllum, um styrk af sýslusjóði til sundkennslii’1. Sýslunefndin ákvað að leggja 50 kr. til sundkennslu í ár. Ellefu bændur báðu um ábýlisjarðir sínar (landsjóðs- jarðir) til kaups. Sýslunefndin ákvað að leita sampykkis amtsráðs um að stofna búnaðarsjóð fyrir sýsluna af 618 kr. 50 aur., seni af- gaugs voru af hluta peim er sýslan átti af búnaðarskólasjóðn- um, ep:ir að búið var að greiða rúmar 6000 kr. til Hólaskóla. Skal sjóður pessi settur á vöxtu, og auki sýslunefndin við höfuðstólinn 50 kr. á ári fyrst um sinn, og verji svo vöxtun- um til verðlauna fyrir grasrækt, einkum handa fátækari framtaksmönnum. Kosinn var í amtsráðið í Norðuramt.inu aðalmaður Magn- ús Sigurðsson á Grund í Eyjafirði og varamaður síra Davíð Guðmundsson á Hofi. í stjórnarnefnd Hólaskóla var kosinn aðahnaður Guðmund- ur Guðmundsson í Sörlatungu og varamaður Jóhann Jónsson á Hvarfi. í kvennaskólanefndina voru kosnir Páll Hallgrímsson 1 Mððrufelli, Hallgrímur Hallgrímsson á Rifkelsstöðum og Jón Jónsson á Munkapverá. Ákveðið var að prenta sýslufundargjorðina ásamt tilheyr- andi reikningum. Bjargráðanefndafundir. 22. jan. s. 1. hé!t bjargráða- nefndin i Arnarneshrepp fund á Litlaárskógssandi og hafði boðað til pess fundar nokkrar nágranna nefndir. Á fuudinum var rætt um að skora á iormenn á stærri og smærri skipum, að peir krefðust af útgjörðarmönnum skipanna að peir nú strax á næstkomandi vertíð létu hverju skipl fylgja lýsi og bárulægi 1 eða fleiri. Yoru fundarinenn málinu mjög hlynntir. Til umræðu koin að nanðsynlegt væri að sundkennsla kæmist á stofn, par eð sú íprótt væri afar-nauðsynleg einkum fyrir sjómenn. Rætt var um stofnun ekknasjóðs íyrir Eyjafjörð sam- kvæmt pví er kom íram á bjargráðafundi á Akureyri, og pótti öllum pað gagnlegt og fagurt fyrirtæki. Var pað álitið heppilegast til stofnunar sjóðsins, að reynt yrði að fá sam- komulag um, að tekin yrði lítilsháttar upphæð af hverju fari og skipi, er til veiða gengur beggjamegin fjarðarins. |>ann 16. marz s. 1. var haldinn fundur af bjargráða- nefndinni í Glæsibæjarhrepp. Var fundurinn allvel sóttur. Lofuðn par 10 úthaldseigendur að iáta iýsi fylgja bátum sínuin hér eptir. Fleiri lofuðu og að hlynna að pessu fyrirtæki. iöiatré. I vetur tóku nokkrar heldri konur Akureyrar- bæjar sig saman um að hafa jólatré fyrir börn bæjarins. En sökum veikinda í börnum varð að fresta pví til 2. marz. Rúmum 60 börnum var boðið, og um 400 hlutum var útbítt meðal peirra, og par að auki voru peim öllum veittar rausnarlegar

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.