Norðurljósið - 31.08.1891, Blaðsíða 4

Norðurljósið - 31.08.1891, Blaðsíða 4
64 NORÐURLJÓSÍÐ. lt»l. ai-stað, og var á hinura 9. tugi. Af börnum hennar lifir Edvald læknir í Khöfn og dóttir gipt þar. T í ð a r f a r hefir verið hér Norðanlands hið ákjósau- legasta til heyrinnu. Töður hirtust vel, pvi rigningakaflinn á túnaslættinum var svo stuttur. Heyafli er pví að öllu samantöldu, orðimi með mesta móti á þessum tíma sum- arsins. 27. p. m. gjörði hret, snjóaði í fjöll og var tölu- vert frost í tvær nætur, svo gras og garðvöxtur fölnaði. Skipstrand. Skipið „Providence" frá Rönne i Borg- undarhólmi er hafnaði sig hér hinn 6. p. m. var af skip- stjóranum L. Gr. Predbirni gefið upp sem strand hér 17. p. m. Hafðí skipið áður, er pað lá á Kópaskeri nóttina millum 22. og 23. júni síðastliðinn drifið upp á sker og laskast töluvert pannig, að nokkur hluti af kjölnum brotn- aði undan pví. Að öðru leyti gat skipstjóri eigi vitað, hve mikil skemmdin var, og par eð skipið á hinn bóginn var sifellt lekalaust, hélt hann áfram verzlunarerindum sinum bæði á Kópaskeri og Húsavik. En er hingað kom til Akureyrar, var skipið skoðað af köfunarmanni frá danska herskipinu „Ingólfi“ og var af skoðunarmanninum og eptir sögusögn hans, einnig aí skipstjóra herskipsins álitið alveg ósjófært í pví ástandi sem pað var. Uppboð á skipinu sjálfu ásamt ýmsum verzlunaráhöldum, köðlum o. m. fl. framfór hér á Akureyri 27. og 28. p. m. Skip- skrokkurinn sjálfur seldist fyrir Kr. 306,00 og tíest af pví er upp var boðið fór í allhátt verð. Skipstjóri sjálfur keypti mest allar hinar íslenzku vörur, er voru i skipinu. Ullin seldist fyrir 65 aura pundið, tunnan af lýsinu 25 kr. (hvallýsi og hákarlslýsi), skippundið af saltfiski um 40 kr. og æðardúnn 10 kr. pundið. — Auglýsinga r. SyliUrkHSSH hefir dagana frá 10.—12. júlíf- á. meðan jeg var fjærri heimili mínu, verið komið til geymslu- í húsum mínum, án pess að nokkur hafi vitjað hans siðau, eða jeg getað spurt hver hann á. Réttur eigandi vitji hans til min, ekki seinna en tveim mánuðum eptir birting auglýsingar pessarar, og borgi pá um leið auglýsinguna. Húsavik iS/s—91. Sveinn Víkingur (veitingamaður). Saudamarkaður '4“rY SÆ daginn 25. september næstkomandi. J>etta auglýsist hér með peim sem vilja par kaupa. (Jlerá 25. ágúst 1891. E. Stefánsson. Ú t g j ö 1 (I r 1. Utborgað af innlögnm og vöxtum 2. Ymisleg útgjöld........................... 3. Eptirstöðvar til næsta árs: a. í láni hjá einstökum mönnum 12,242 46 b. 1 hlutabréf G-ránufélags . 50 00 c. óborgaðir vextir fyrir árið lib7 5 00 d. — — — — 1888 52 45 e. — — — —■ 18t>9 130 41 f. — — — — 1890 540 60 4. Ofreiknaðir vextir, sem falla burtu 5960 85 64 00 13,020 92 6 31 Samtals Kr. 19,052 08 Athugasemd: í upphæðinni 13,020 kr. 92 au. er innifalin: Innlög og vextir samlagsmanna 10.428 kr. 97 au. Yarasjóður .... 2,047 — 59 — Skuld til gjaldkera 544— 36 — Samtals Kr. 13,020 — 92 — Siglufirði, 20. febrúar 1891. C. J. Grönvold. pr. E. B. Guðmundsson p. t. form G. S. Th. Guðmundsson. Ejármark Markúsar Ólafssonar í Skálpagerði í Öngul- staðnhrepp er hvatt hægra, gagubitað viustra. Ejármark Baldvins Jónatanssonar á Arndísarstöðum í Ljósavatnshr.: sneiðrifað apt. fjöður fr. hægra, hvatrifitð vinstra. Brennimark: Bv. Js. ---Magnúsar Jóiiass-onar á Hömrum í Hrafnagils- hr.: sýlt og gagnbitað hægra, sneiðrifað framan vinstra. Brennimark: M. ---Pálma J óhannssonar í Garði í Hálshrepp. sýlt gagnbitað hægra, blaðstýft fr. biti aptan vinstra. ---Benidikts Jóelssonar Akureyri: stúfrifað gagn- bitað hægra, tvistýft apt. fjöður fr. vinstra Brennimark: B. Jóelss. --- Sveins Jónssonar i Arnarnesi í Arnarneshrepp: stúfrifað hægra, hálftaf apt. vinstra biti framan. Brennimark: Sv. J. ---Gunnars Einarssonar á Hjalteyri: geirstúfrifað hægra, geirsýlt vinstra og geirsýlt liægra, geirstúfrifað vinstra. Brennimark Guu Hjalteiri. Til sölu er á næstkomandi hausti vel alinn og vel kynjaður naut-vetrungur með góðu verði. Merkigili 23. ágúst 1891. S. Sigurðsson. A G R I P af reikningi sparisjóðsins á Siglufirði frá 1. janúar 1890 til 1. janúar 1891. T e k j u r: 1. Eptirstöðvar 1. janúar 1890: Kr. au. a. í láni hjá einstökum mönnum . 13,590 59 b. 1 hlutabréf Gránufélags . 50 00 c. óborgaðir vextir árið 1887 10 00 d. — — — J888 176 15 e. — — — 1889 583 23 f. í sjóði .... 1.619 09 16,029 06 9 Innlög samlagsmanna með vöxtum • • • 1,834 86 3. Vextir af útlánum . • • 641 55 -±. Andvirði 9 viðskiptabóka • • 2 25 5. Skuld til gjaldkera • 544 36 Samtals Kr. 19,052 08 NORÐURLJ ÓSIÐ bafa borgað: Sigtryggur Espihóli, Sólveig Sigurgeirsd. Akureyri, Guð- mundur Hofi, séra Jón Skeggjast., Benjamín Gilsá, Krist- ján Mógili, Baldvin Garði, Jónas búfr. Eiðum, Bjarni Lárusson, |>orleifur Hóli, Jón Jónatansson Laugalandi, Páll Auðbrekku, Jón Bandagerði, Eirikur Helgárseli, Anton Einnastöðum, Jakob Grísará, Arni Skógum, Arni Lóni, Bjarni Krókum, Guðm. Skjuldarvik, Arni Breiða- bóli, Jón Ól. Hólum, Sigurður Miklagarði, Yaldimar Yopnafirði, Jakob Gislason, Helgi Laxdal, Guðm. Haga, Jónas Bakkaseli, Einar Jónss. Hafnarfirði, Jón Hjalteyri, Bjarni Hjaltalín, Eðvald Jónssou, Sigurgeir Öngulstöðum, Jón Hleiðargarði. Eigandi og ábyrgðarmaður Frb. Steinsson. Prentsmiðja B. Jónssonar.

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.