Norðurljósið - 14.09.1891, Side 1

Norðurljósið - 14.09.1891, Side 1
Stærð 24 arkir. Verð: 2 krónur. Borgist fyrir iok júlí. NORÐURLJÓSIÐ. Verð auglýsinga* 15 aura línan eða 90 a. hver þml. dálks. 17. l>l;ið. Akureyri 14. septerrder 1891. 6. ár. Tfirlit yfir mál, sem verið liafa til meðferður á alpingi 1S91. I. Stjórnarfrumviirp. A. Afgreidd sem lög. 1. Frumvarp til fjárlaga fyrir árin 1892 og 1893. 2. — til fjáraukalaga fyrir árin 1888 og 1889. 3. — — — — — 1890 og 1891. 4. — — laga um sampykkt á landsreikningunum 1888 og 1889. 5. — — laga um skipun dýralækna á Islandi. 6. — — laga um viðauka við lög 14. jan. 1876 uin tilsjón með flutuingum á peim mönnum sem tiytja sig af landi í aðrar heimsálfur. 7. Frumvarp til laga um breyting á lögum 19. september 1879 um kirkjugjald af húsum. 8. Frumvarp til laga um lækkun á fjárreiðslum peim er hvíla á Höskuldsstaðaprestakalli í Húnavatnsprófasts- dænii. 9. Frumvarp til laga um ákvarðanir, er snerta nokkur al- menri lögreglumál. 10. Frumvarp til laga um að íslenzk lög verði eptirleiðis að- eins gefin á íslenzku. 11. Frumvarp til laga um bann gegn eptirstæling frímerkja og annara póstgjaldsmiða. B. Tekið aptur. Frumvarp til laga um að selja jörðina Miðskóga í Miðdais- hreppi. C. Felld, 1. Frumvarp til laga um sölu silfurbergsnámanna í Helgu- staðafjaili. 2. Frumvarp til laga um að stjórninni veitist heimild til að af- henda nokkrar pjóðjarðir í skiptum fyrir aðrar jarðir. 3. Frumvarp til laga um breyting á lögum 27. febrúar 1880 um stjórn safnaðarmála og um skipun sóknarnefnda og héraðsnefnda. 4. Frumvarp til laga um almannafrið á helgidögum pjóð- kirkjunnar. 5. Frumvarp til laga um póknun til peirra er bera vitni í opinberum málum. 6. Frumvarp til laga um breyting á lögum 27. febrúar 1880, um skipun prestakalla. D. Ekki útrædd. 1. Frumvarp til laga um likskoðun. 2. — — — — iðnaðarnám. 3. — — — — skaðabætur peim til handa, er að ósekju hafa verið hafðið í gæzluvarðhaldi, eða sætt hegn- ingu eptir dómi, svo og um málskostnað í sumum opin- berum sakamálum. II. þingmaniiafrmnvörp. A. Afgreid sem lög. 1. Frumvarp til laga um póknun handa hreppsnefndar- mönnum. 2. Frumvarp til laga um breyting á konungsúrskurði 25 ágúst 1853 viðvíkjandi Ásmundarstaðakirkju í Presthóla- prestakalli. 3. Frumvarp til laga um breyting á lögum um stofnun Jandsbanka, dags. 18. sept. 1885. 4. Frumvarp til laga uin aðfluttar ósútaðar húðir. 5. Frumvarp til laga um samþykktir um kynbætur hesta. 6 Frumvarp til viðaukalaga við lög um brúargjörð á Ölvesá. 7. Frumvarp til laga um að landstjórninni veitist heimild til að kaupa jörð handa Tröliatunguprestakalli í Stranda- prófastsdæmi. 8. Frumvarp til laga um eyðing svartbakseggja. 9. Frumvarp til laga uin löggilding verzlunarstaðar (við Ingólfshöfða). 10. Frumvarp til laga um að meta til dýrleika nokkrar jarðir í Vestur-Skaptafellssýslu. 11. Frumvarp til laga um stækkun verzlunarlóðar i Kefla- vik. 12. Frumvarp til laga um brýrnar á Skjálfandafljóti. 13. Frumvarp til laga um breyting á lögum 19. febrúar 1886 um friðuu hvala. 14. Frumvap til laga um lán úr viðlagasjóði til handa amts- ráðinu í vesturamtinu til æðarvarpsræktar. 15. Frumvarp til laga uin löggilding verzlunarstaðar að Haukadal í Dýrafirði. 16. Frumvarp til laga um breyting á 35. grv' ankatekju- reglugjörð fyrir réttarins pjóna á fslcm iu. sept. 1830. 17. Frumvarp til laga um stækkun verzlunmióðárinnar í Reykjavík. 18. Frumvarp til laga um friðun á laxi. 19. Frumvarp til laga um breyting á lögum um kosningar til alpingis, 14. sept. 1877. 20. Frumvarp til laga um að stjórninni veitist heimild til að selja nokkrar pjóðjarðir. B. Tekin aptur. 1. Frumvarp til laga um lausamenn. 2. Frumvarp til laga um afnám konungsúrskurðar 17. marz 1882. 3. Frumvarp til stjórnarskipunarlaga um breytingar á 3., 10. og 25. gr. stjórnarskrárinnar. 4. Frumvarp til laga um breyting á lögum 14. des. 1887 um laun sýslumanna og bæjarfógeta. C. Felld 1. Frumvarp til laga um afnám Mariu- og Péturslamba. 2. Frumvarp til laga um sölu pjóðjarða. 3. Frumvarp til laga um breyting á lögum um kosningar til alpingis 14, sept. 1877. 4. Frumvarp til laga um breyting á tilsk. 4. maí 1872 um sveitastjórn á íslandi. 5. Frumvarp til laga um breyting á lögum 8. janúar 1886 um hluttöku safnaða í veitingu brauða. 6. Frumvarp til laga um skyldu embættismanna til að safna sér ellistyrk eða útvega sér lífeyri eptir 70 ára aldur. 7. Frumvarp til laga um friðun á skógum, hrísi, mosa og lyngi- 8. Frumvarp til laga um breyting á farmannalögum 22 marz 1890.

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.