Norðurljósið - 14.09.1891, Side 2

Norðurljósið - 14.09.1891, Side 2
66 NORÐURLJÓSIÐ. 1891. 9. Frumvarp til laga um að nema dómsvald hæstaréttar í Kaupmannahöfn, sem æðsta dóms í íslenzkum málum, úr lögum. tO. Frumvarp til iaga um þingfararkaup alpingismanna (—= frumvarp tif laga um breyting á 37. gr. í lögum um kosningar til alpingis 14. sept. 1877). 11. Frumvarp til stjórnarskipunarlaga um hin sérstöku mál- efni Islands. 12. Frumvarp til laga um strandferðir og vegi. 13. Frumvarp til laga um breyting á lögum 19. febr. 1886 um utanþjóðkirkjumenn. 14. Frumvarp tii laga um að leggja jarðirnar Skildinganes, Bústaði, Klepp og Laugarnes undir Reykjavíkurkaupstað. 15. Frumvarp til laga um hafnsögu í Reykjavíkurkaupstað. 16. Frumvarp til laga um stofnun ullarverksmiðju. 17. Frumvarp til laga um búsetu fastakaupmanna á íslandi. 18. Frumvarp til laga um löggilding verzlunarstaðar (við Vogavík). 19. Frumvarp til laga um breyting á brauðaskipun i Vestur- Staptafellspröfastsdæmi. 20. Frumvarp til laga uin breyting á lögum nr. 30, 11. júli 1890, um breytingar nokkrar á tilskipun 4. maí 1872 um sveitastjórn á Islandi o. fl. 21. Frumvarp til laga um stofnun háskóla á Islandi. 22. Frumvarp til laga um breyting á 1. gr. laga 27. febr. 1880 um skipun prestakalla. 23. Frumvarp til laga um brunabótatrygging í íslenzkum kaupstöðum, verzlunarstöðum o. fl. 24. Frumvarp til laga um afnám embætta. 25. Frumvarp til laga um breyting á 14. og 15. gr. stjórnar- skrárinnar og 18. gr. laga 14. sept. 1877 um kosningar til alpingis. 26. Frumvarp til laga um lögaldur. 27. Frumvarp til laga um bann gegn pví, að utanríkismenn megi v.ga fasteignir á íslandi. 28. r • :mvarp li! lnga um breyting á 1. gr. í lögum 27. febr. 1880 um „kipun nrestakalla. 29. Frumvarp til laga um að aukalæknishéraðið Dalasýsla og Bæjarhreppur í Strandasýslu verði læknisumdæmi. 30. Frumvarp til laga um afnám opins biéfs 26. sept. 1860. D. Ekkiútrædd. 1. Frumvarp til laga um breyting á tilsk'rpun um lausamenn og húsmenn á Islandi. 2. Frumvarp til laga um breyting á 3. og 8. gr. í tilsk. 31. maí 1855 um eptirlaun. 3. Frumvarp til laga um rétt kvenna til að njóta kennslu á menntunarstofnunum landsins og um aðgang þeirra að embættum. 4. Frumvarp til laga um kjörengi kvenna. 5. Frumvarp til laga um séreign og myndugleika giptra kvenna (— frumvarp til laga um fjáriáð giptra kvenna og fleira). 6. Frumvarp til laga um Seyðisfjarðarkaupstað. 7. Frumvarp til laga um afnám vistarskyldunnar og um heimilisfang verkmanna. 8. Frumvarp til laga um meðferð á markaðarhrossum. 9. Frumvarp til laga um bæjarstjórn í Seyðisfjarðarkaupstað. 10. Frumvarp til laga um meðferð á hrossum og sauðlé, sem selt er til útflutnings. 11. Frumvarp til laga um breyting á lögum um kosningar til alpingis, 14. sept. 1877. III. Tillögur til tiingsályktimar. A. S a m p y k k t a r. 1. Tillaga til pingsályktunar uin að setja nefnd til að íhuga' fjárveitingar til búnaðarfélaga. 2. Tillaga til þingsályktunar um að setja nefnd til að íhuga ferðir landpóstanna. 3. Tillaga til pingsályktunar um að mæld verði uppsigling á Hvaminsfjörð. 4. Tillaga til pingsályktunar um brúargjörð á fjórsá. 5. Tillögur við landsreikningana fyrir árin 1888 og 1889. 6. Tillögur til þingsályktunar um gagnfræðakennslu í lærða- skólanum o. fl. 7. Tillögur til pingsályktunar um styrkveitingu til búnaðar- félaga. 8. Tillaga til þingsályktunar uin kennaramenntun. 9. Tillaga til pingsályktuuar um að íslands ráðgjafi sitjl eigi i ríkisráði Dana. 10. Tillaga til þingsályktunai uin sameining búnaðarskólanna. 11. Tillaga til þingsályktunar uin lánveitingar landsbankans. 12. Tillaga til pingsályktunar um landsbankann. 13. Tillaga til pingsályktunar urn fréttapráð, 14. Tillögur til pingsályktunar um póstgöngur, 15. Tillaga til pingsályktunar (um umboð fulltrúa stjórnar- innar á alþingi). 16. í>ingsályktun um lagaskóla. 17. Tillaga til pingsályktunar um undirbúning til brúargerða. 18. TiIIaga til þingsályktunar frá póstmálanefndinni (um ýmisleg póstmálefni). 19. Tillaga til pingsályktunar um tilboð til að halda uppi strandferðum. B. Felldar. 1. Tillaga til pingsályktunar um að setja nefnd til að íhuga sundurskipting jarða og fjölda þurrabúða í sjávarsveitum. 2. Tillaga til pingsályktunar um málpræði (telephona). 3. Tillaga til pingsályktunar út af fátækramálum. 4. Tillaga til pingsályktunar um brúargæzlu við Ölfusár- brúna. 5. Tillaga til pingsályktunar (um Skúmstaðaós), C. Ekkiútrædd. Tillaga til pingsályktunar um strandferðir póstgufuskipa. IV. Fyrirspurnir. 1. Fyrirspurn til íandshöfðingja (um fisbiveiðasampyktir í Gullbringusýslu3. 2. Fyrirspurn til landshöfðingja frá pingmanni Dalamanna um skaðabætur af hálfu bins sameinaða gufuskipafélags íyrir samningsrof. V. Öimur skjöl. 1. Framhaldsálit yfirskoðunarmanns neðri deildar alpingis- um reikninga Arnarstapa-, Skógarstrandar- og Hallbjarn- areyrarumboðs 1884 og 1885. 2. Skýrsla til alþingis 1891 frá nefndinni um verðlaun af »Gjöf Jóns Sigurðssonar®. 3. Skýrsla landshöfðingja um »Gjöf Jóns Sigurðssonar«. 4. Skýrsla um alþingishússbyggingarsjóðinn (pjóðhátíðarsjóð- inn). 5. Nefndarálit um sölu og útsending alpingistíðindanna. ------- —#-----------— Alþingi var slitið 26. ágóst. Mun pað almannarómur að petta ping. liafi verið með hinum afkastaminnstu pingum síðan íslejid- íngar fengu löggjafarvald. Að vísu eru málin ekki mjög fá, er afgreidd hafa verið, en flest eru pau smá og frenmr pýðingarlítil. 011 efnis- og pýðingarmestu málin voru ann- aðtveggja felld eða tekin aptur, svo sem sjá má á yfirliti pví yfir pingmál, sem prentað er hér að framan. Yerður síðar minnst á nokkur helztu málin í blaði pessu.

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.