Norðurljósið - 14.09.1891, Qupperneq 3

Norðurljósið - 14.09.1891, Qupperneq 3
1891. NORÐURLJÓSIÐ. 67 Fjárlögin frá þessu pingi bera pað með sér, að pingið hefir nú verið með örasta móti á landsfé. Skulum Vér neína hér nokkrar styrkveitingar og smábitlinga, al- menningi til fróðleiks. Má af því sýnishorni ráða, að sparnaðarhugmynd hinna siðast undaníörnu pinga hafi ekki haft æðsta sess á pessu pingi. Búnaðarskólarnir fá petta hvort árið: Ólafs dais 2500 kr., Hóla 3500, Eiða 2000, Hvanneyrar 2000' Búnaðarfélög fá 12000 kr. hvort árið, par af búnaðarfélag suðuramtsins 2000 kr. hvert árið, með pví skilyrði, að pað verji að minnsta kosti 1000 kr. til vatns- Veitinga í Skaptafellssýslu. Búnaðarrit. Hermann Jónsson fær 240 kr. styrk hvort árið til að gefa út búnaðarrit sitt. Búnaðarkennslubækur. Veittar 300 kr. hvert árið til að gefa út búnaðarskólabækur. Fiskiveiðar. Síra O. V. Gíslasyni veittar 300 kr. hvortárið til að halda áfram að leiðbeina mönnum í ýmsu, sem lýtur að sjósóknum og fiskiveiðum. Til verklegs laxa- klaks í Dalasýslu veittar 200 kvr. hvort árið. Sýslunefnd ísafjarðarsýslu veittar 4000 kr fyr>-a árið til að koma á fastan fót ábyrgð á pilskipum á Vestfjörðum. Strandferðir. Til peirra veitt allt að 21,000 kr„ með pví skilyrði, að peim verði hagað og alveg eins og alpingi liefir tiltekið í afarlangri athugasemd í fjár. lögunum. Gufubátsferðir. Fimm gufubáta á að styrkja með 3000 kr. hvern hvertárið: a) á Vestfjörðum, b) Breiða- firði, c) Faxafióa, d) Austfjörðum, e) með suðurströnd landsins austur að Vík í Mýrdal og til Vestmanneyja. Styrkurinn útborgast aðeins eptir meðmælum hlutaðeigandi, sýslunefnda og bæjarstjórna, og sé enn t'remur bundin pví skilyrði, að hlutaðeigandi sýsiufélög og bæjarfélög leggi til gufubátanna */4 á móti s/4 úr landssjóði. Kvennaskölar. Sá í Reykjavik fær 1800 kr. hvort árið, par af ganga 300 kr. í ölinusur til sveitastúlkna; í Ytriey 2000 par af 800 til húsabygginga; á Laugalandi 1200 kr. Enn fremur 2000 kr. hvort árið til beggja skól- anna á Ytri-Ey og Laugalandi í sameiningu, skiptist milli peirra eptir fjölda nemenda, sem eru allan kennslu- tímann, og lengd kennslutímans. p»ai' ^00 kr. til náms- meyja. Aukaiæknar nýir. Að eins einu aukalæknis- héraði viðbætt pau 6, sem áður voru, nefuil. í Ólafsvík með vesturhluta Snæfellsnessýslu, með 1000 kr. launum. Vegabætur. Veittar 3000 kr. síðara árið til að útvega verkfróðan mann. Til að bæta vegi á aðalpöstleiðum ■ætlaðar 30,000 kr. hvert árið, til fjallvega 3,500 kr.; og til að koma svifferjum á Héraðsvatnaósana í Skagafirði 2400 kr. fyrra árið, með pví skilyrði, að sýslufélagið leggi til pað fé er vantar til fyrirtíckisins. Baraaskólar Barnaskólum í sjóplássum og verzluHars'tÖðum ætlaðar 4000 kr., og veitist styrkurinn ‘eiukum eptir lengd kennslutímans og nemenda fjöld.a, og með pví skilyrði, að skólarnir njóti einnig annarar tillögu, er eigi sé minni en helmingur á möts við styrkinn úr lands^jóði. Sveitakennarar eiga að fá 4000 kr. hvort árið alt að 50 kr. hver, er veitist eptir tillögum sýslunefnda og stiptsyfirvalda. Verzlunarskóli í Reykjavík fær 250 kr. hyort árið. Skólaiðnaðarkennsla. Samtals veittar 1600 kr. til hennar á fjárhagstímabilinu. Sundkennsla. Alls veittar til hennar 2500 kr. á fjárhagstímabilinu, par af 200 kr. til sundkennslu í Reykjavík, og 800 annarstaðar, gegn jafnmiklu annar- staðar frá (í móti pessum 800 kr.); enn fremur 500 alls til viðgjörðar sundlauginni á Laugarnesi, gegn 200 kr. styrk annarstaðar frá. Menntafélög. Bókmenntafélaginu 1000 kr. hvort árið, þjó.övinafélaginu 400, Fornleifafélag 30q, Náttúru- fræðisfélag 400, Forngripasafn 2400 (umsjón 400). F erðastyrkur. Vísindalegan ferðastyrk fá pessir 3 fyrra árið (1892), 1200 kr. hver: Asgvir Blöndal héraðs- læknir, Guðmundur Magnússon cand. med., Sigurður Thor- oddsem cand. polyt. (verkfræðingur'. íslandssaga. Veittar cand. mag. Boga Th. Mel- steð 600 kr. hvort árið til að safna til sögu íslands. S tyrkur til síra Matt. Jochumssonar 600 kr. hvort árið og til frú Torfhildar Holm 500 kr. hvort árið. Aðrar styrkveitingar. Adjunkt þorvaldi Thoroddsen veittar 1000 kr. hvort árið til jarðfræðisrann- sókna í Skaptafellssýslu m. m. Hannesi J>orsteinssyni cand. theol. 600 kr. hvort árið til að koma skipulagi á landsskjalasafriið o. s. frv. Nikolin tannlækni 500 kr.hvort árið til að halda áfram tannlækningum hér á landi. Birni Ólafssyni aukalækni á Akranesi sömuleiðis 500 kr. hvort árið til að halda hér áfram augnalækningum. Halldóri Briem 300 kr. fyrra árið til að gefa út kennslubók i pykk vamálsfr æ ð i. Stjörnarskrármálið var sampykkt í neðri deild eptir harðar og langar rimmur meðal hinna andstæðuflokka. Greiddu loks allir deildarmenn atkvæði með p vi nema P. Briem, E. Briem og ]porl. Guðmundsson. En er pað kora til efri deildar, átti pað skammt að býða banahöggs- ins, sem við mátti búast; urðu par fremur litlar umræður urn pað, og lauk pví svo að pað var fellt frá annari um- ræðu með 7 atkvæðum (hinna konungkjörnu og Gr. Thom- sens) gegn 4 (Fr. St., S. þorv., S. Árnas., |>orl. Jónss.) S a m s æ t i fyrir Stefán sýslumann Thorarensen héldu 20—30 bændur 15. f. m á Espihóli og fór hið bezta fram. Hefur hann og víðar verið með virtum kvaddur af sýslubúum sínum; hefir hann ver- ið all-vinsæll maður, einkum fyrir mannúð sínaog friðsemi; hafði hann og verið hér yfirvald nálega heilan mannsaldur, er hér kynborinn og öllu gagnkunnugur. Séra Matth. Jochumsson (sem líka hafði verið boðið) mælti fyrir minni hans og færði kvæði, sem sungið var. Veitingar voru hinar beztu og héldu ýmsir bændur ræður; fórust flestum furðu vel orð, jafn óvanir sem inenn eru hér í sveitum að tala fyrir minnuin; má til pess einkum nefna pá Hallgrím á Rifkelsstöðum söngkennara, Jón bónda á Hvassafelli og Pál í Möðrufelli Hallgríinsson. Aptur talaði Jón bóndi á Munkapverá lítið, sem pó er talinn einhver fróðastur bóndi hér um sveitir. Elzti bóndinn í veizlunni Jóhann- es á Hranastöðum, kvað pað pjóðráð, að bændur héldu sér optar veizlur og samkomur með mannfagnaði, pví pað fjörgaði menn og pýddi til félagsskapar og vinfengis. Lagði pá annar rnaður pað til, að héreptir skyldu Eyfirðingar koma peim sið á að njóta í félagsskap hinna árlegu ,,töðugjalda“, sem siður væri að hver neytti í koti sínu. Margir töluðu um félagsskap og framtíð, uni framfarastefn- ur hér í firðinum og urn hans gömlu friðsæld og drjúgu afkoinu, euda í harðærum. Viku og flestir í enda máls síns nokkurum pakkar- og sæmdarorðum til heiðursgestsins, en hann pakkaði jafnan bændum góðvild peirra og siðprýði.

x

Norðurljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.