Norðurljósið - 22.09.1891, Page 1
9
•Stærð 24 arkir.
Verð: 2 krónur.
Borgist fyrir lok júlí.
Verð auglýsinga;
15 aura línan eða
90 a. hver þml. dálks.
18. blað.
Akureyvi 22. september 1891.
BURTFARARMINNI
Stefíins sýslumanns Thorarensens.
Sungið í samsæti Eytirðinga á Espihóli 15. ágúst 1891.
Lagið: Fósturjörðin fyrsta sumardegi.
Góði vin, sem kveður fjörðinn fríða,
íeðra pinna og mæðra lukkureit,
aldir tvær við lán og blessun blíða
byggði kyn pitt vora mildu sveit;
stofninn græddi Grrenivíkin kalda,
góðar dísir héldu sjálfar vörð,
meðan lauf og limar gjörðu falda
lagagreinum tíginn Eyjafjörð.
Nú ert einnig pú til brautar búinn;
bezti vin! vér tæmum pína skál;
prjátíu’ ára friðartíð er íiúin
frá pvl hjá oss hófstu lagamál.
Úti brak og brestir sífellt dundu,
blóð og eldur íióði vítt um jörð,
kongafans og keisaraveldi hrundu:
kyrt var allt við gamla Eyjafjörð!
Garibaldi ræðst á Róm og Púli,
rammur Bismarck veður fram sem ljón,
deyðir allt, svo dunar norður á Thúle*:
Dani, Jósef, Erakka, Napoleón;
Lincoin spaki, Garfield góði deyja,
gjöreyðendur hefja fimbulstríð,
Rússadrottni refsilogar fleygja:
ríki pitt var friður alla tíð!
í peim friði, fjarri heimsins solli,
frækorn margt til bóta sprait oss hjá;
héraðsbær hjá björtum mararpolli
bautasteinu pinn, vinur, kallast má;
Meira voru margir valdsmenn ræmdir,
mildin var pér kærri’ en bókstafs rök,
nauðugt opt pú breyzka bræður dæmdir:
bróðir kær, vér reiknum ei pá sök!
Hvað er gott við grimmd og stríð og reiðí?
getur nokkuð eldur sigrað bál?
sólu guðs, sem brosir blítt i heiði,
betur vinnst en ykkur, logi og stál. —
Yertú sæll, er samdir frið og kenndir, •
sáttir bræður leiða pig á braut;
Jieill og gleði — hvar við land sem lendir —
láti Drottinn falla pér í skaut!
Far pá vel! En — hví skal burtu halda?
hallar ei til viðar pinni sól?
mun par úti minni vetraralda?
mun par úti hlýrra vinaskjól? —
Dimmi, kólni, hverf pá heim til pinna;
iivergi flýrðu pó hið stóra húm;
hjá oss áttu hinnstu værð að finna,
hjá oss er pér guðvelkomið rúm!
6. ár.
Bráðum hverfur sól af Súlutindum,
svo mun haust og vetur fylgjast að;
svo rís aptur ljós af austurlindum,
laugar nýju gulli fjörð og stað:
pá mun, Stefán, stefnt fram pínu minni,
(stundum leynast beztu kostir manns):
»Mildin fer á undan samtíð sinni«
sagt mun pá — »og lifi minriing hans!<
Matth. Jochumssou.
Aðalfiiiidur Gíránufélagsms.
Arið 1891, miðvikudaginn 9. september kl. 12 á hádegi,
var aðalfundur Gránufélagsins settur og haldinn á Vestdals-
eyri ■ Seyðisfirði. Úr feiagsstjórninni var aðeins mættur
1 riðbjörn Steinsson og hafði hann umboð frá hinum öðrum
í iélagsstjórninni að setja fundinn og sjá um að hann væri
haldin samkvæmt lögum félagsins , og að halda uppi svörum
fyrir stjórn félagsins. Friðbjörn Steinsson tók sér til að-
stoðar Jakob Gunnlögsson fulltrúa úr Raufarhafnardeild til
að skrifa upp hina mættu fulltrúa, og voru pessir rnættir:
Úr Papaósdeild: Jón prófastur Jónsson Stafafefli
Ur Djúpavogsdeild 1. Hóseas Bjarnason Höskuldsstöðum.
2. Ari Brynjólfsson Heyklifi.
Úr Seyðisfjarðar og Eskifjarðardei ld:
1. Kristján verzlunarmaður Hallgrímsson Seyðisfirði,
2. Sigurður prófastur Gunnarsson Valpjófsstað,
3. Hjálmar hreppstjóri Hermannsson Brekku,
4. Guttorrnur búfræðingur Vigfússon Strönd,
5. Sigurður bóndi Einarsson Hafursá
Úr Vopnafjarðardeild: Vigfús kaupmaður Sigíússon
Vopnaíirði.
Úr Raufarhafn ardeild: Jakob Gunnlögsson verzlunar-
stjóri Raufarhöfn varafufulltrúi.
Úr Húsavíkurdeild var enginn mættur.
Úr 0ddey ra rd ei 1 d: Jporsteinn hreppsnefndaroddviti Dan-
íelsson Skipalóni.
Úr Siglufjarðardeild var enginn mættur.
Kaupstjóri félagsins var ekki mættur.
þá var kosinn fundarstjóri Friðbjörn Steinsson og skrifari
Jakob Gunnlögsson, með 9 atkvæðum livor. — Kom pá til
umræðu sem fylgir:
1. Fundarstjóri skýrði frá, að kaupstjóri hefði eigi getað
mætt á pessum íundi. Síðasti aðalfundur hefði gefið honum
ieyíi til að vera við brúargjörð á Suðurlandi í sumar, og las
hann upp bréf frá kaupstjóra til fundarins, par sem hanu
sýndi fram á, að sér hefði eigi verið unnt að mæta á pessum
fundi. I téðu brétí skýrði kaupstjóri og frá, að stórkaup-
maður F. Holme hefði getíð eptir af skuld félagsins næst-
liðið ár 6000 krónur, og enn fremur nú í suinar 3 0, 00 0,
sem afmælisgjöf, og var framlagt bréf frá stórkaupmanui
F. Holrne sjálfuin, pessu til sönnunar.
2. Var samþykkt i einu hfjóði, að málfrelsi hefði á
fundinum menn sem eigi væru fulltrúar, ef peir væru eig-
endur hlutabréfa, pó með pví móti, að fulltrúar félagsins
gengi jafnan á undan, og aðrir en peir heíðu eigi ieyíi tii
*) Thule = ísland.