Norðurljósið - 14.10.1891, Side 1
e
Stærð 24 arkir.
Yerð: 2 krónur.
Borgist fyrir lok júlí.
ÐVerð auglýsingá:
15 aura línan eða
® 90a. hverþml. dálks.
19. biað.
Akureyri 14. okióber 1891.
O «
01 v e s á r 1) r ú i n,
lúð mesta maunvirki, er gjört liefir verið á íslandi, var
fullgjöi'ð snemma í september. Hinn 8. sama mánaðar var
liún afhent af Tryggva Gunnarssyni og vígð af landshöfðingja
með mikilli viðhöfn að viðstöddum fjölda manna. Lýsti
landshöfðingi pví yfir í lok ræðu sinnar, nð brúin væri opin
og heimil til umferðar hverjum sem vildi.
Herra Tryggvi Gunnarsson, er hefir haft á hendi alla
aðalframkvæmd við brúargjörð pessa, hefir að allra dómi, er
til þekkja, sýnt einstakan dugnað og frainkvæmdarsemi við
pað stórvirki, og látið ser einkar annt um að brúin yrði sem
traustust á allan hátt að kostur hefir verið á, prátt fyrir
pað, pótt fé pað, (60,000 kr.), sem honum var fengið i hönd-
ur, til að koma upp brúnni fyrir, muni naumast hafa hrokk-
ið til að borga kostnaðinn.
»]pjóðólfur« lýsir brúnni á pessa leið:
„Brúin er hengibrú, sem hangir neðan í snúnum, marg-
pættum og digrum járnstrengjum, sem pandir eru yfir ána,
prír á hvora hlið. Járnstrengir pessir hvíla á stöplum beggja
megin árinnar; eru peir að neðan hlaðnir úr grjóti og múr-
aðir, en ofan á grjótstöplunum eru 11 lj2 al. háir járnstólpar
eða stólpagrindur, og á peim hvíla uppihaldsstrengirnir. Að
vestanverðu er hamar, sem hærra ber á en að austanverðu;
vestnnmegin er grjótstöpullinn pví lægri, um 2 áln. á hæð,
að lengd 12 áln. og breidd 6 álnir. Austan megin er grjót-
stöpullinu 91/* al. á hæð, 14 álnir á lengd og 6 álnir á
breidd. 60 álnir á landi uppi frá peim stöpli er annar grjót-
stöpull, 8 ál. á hæð og stór um sig, hlaðinn eða öllu heldur
steyptur utan um akkeri, sem endarnir á uppihaldsstrengjun-
um eru festir í. Að vestanverðu eru tveir sams konar grjót-
stöplar steyptir utan um akkerin peim megin. Ur uppi-
haldsstrengjunuin ganga niður í brúarkjálkana járnbönd mörg
með stuttum millibilum, og hangir brúir í pessnm böndum.
Milli brúarkjálkanna, sem eru úr járni, eru járnslár margar
og yfir pær er lagt gólfið úr plönkum; gólfið er hið elna,
sem er úr trö, en að öðru leyti er öll brúin úr járni. Járnið
i henni vegur um 100,000 pund, en í gólfið purftu 100
tylftir af plönkum og 72 tré, Brúin á að geta borið 144000
pund.
ölvesá er 112 álnir á breidd, par sem brúin er; stöpl-
arnir sem uppihaldsstrengirnir hvíla á, eru ekki fast fram á
árbakkanum, að austanverðu 3 álnir frá brúninni; auk pess
heldur brúin áfram af þeim stöpli austanmegin árinnar 60
álnir frá honum á land upp yfir á akkeraklettinn; er pað gjört
af pvi að áin fiæðir par opt langt á land upp og mundi pví
opt verða ófært að brúnni peim megin, ef brúin næði eigi
nema rétt yfir ána, eða ef trébrú væri höíð par yfir bakkann,
mundi áin brjóta hana af. Alls er hengibrúin pannig 180
álnir danskar. Auk pess er um 20 álna löng trébrú austur
af henni. Brúin er 4 álnir á breidd; beggja megin er 2
álna hátt handrið úr járni. Hengibrúin er öll máluð rauð,
en trébrúin austur af hvítmáluð. Frá brúnni eru 20 álnir
niður að vatninu og veltur áin par fram jökullituð og ægileg.
Var ekki trútt um, að samum ógaði við að ganga yfir brúna
og líta niður í grængolandi hyldýpið, og pað pvi fremur, sem
brúin dúar undir fæti og svegist til liliðanna ef hvasst er, en
pennan hliðarslátt á að taka af henni með hliðarstrengjum,
G. ár.
sem eiga að koma að ári og veittar voru til 3QOO kr. á pinginu
í sumar“.
TllYGGVI os GRETTIR.
?Gekk í gljúfrið dökkva,
gein veltiflug steina,‘
greitt er grimma sótti
Grettir forðum Kettu.
En gildara galdri
Gfunnarsson hefir unnið
Hrönn og Hrúgnis innu
hryggspennt. Lifi Tryggvi!
Matth. Jochumsson.
Nýprentað garðyrkjukver, samið af &. Schier-
beck landlækni. íteykjavík (ísafoldar prentsmiðja) 1891,
80 blaðsíður í 12 blaða broti. Verð 60 aurar. fífni:
Garðstæði og skjól. — Um áburð. — Um uppstungu.
Um moldarmulningu og reitamörkun. — Um gróður-
setning. — Um hreinsun og grysjun. — Um vermireiti
og sáning í pá.
I. Jurtir þær sem purfa nægan og nýjan áburð.
II. Jurtir sem bezt er að rækta ári eptir að borið
hefir verið í jörðina.
III. Jurtir sem ræktaðar eru tveim árum eptir að
nýr áburður hefir verið borinn í garðinn.
IV. Matjurtir pær, sem lifað geta mörg ár.
|>að er í annað sinn, sem pessi ötuli embættismaður
sendir oss sérprentað rit um garðyrkju, auk ritgjörða, sem
prentaðar hafa verið í tímariti Bókmenntafélagsins og dag-
blöðunum.
fírágangi á þessum litla bæklingi þarf ekki að lýsa,
hann er eptir pann mann, sem fremstur er allra manna
á landi hér í þessari grein landbúnaðar vors. Innlend
pekking og reynsla á garðyrkjunni var mjög svo lítil fyr
en hjá höfundi þessum, sem fyrir nokkrum árum flutti
hingað til lands og tók við embætti sínu, og getur pví
ekki nema í hjáverkum sínum stundað hana, en fyrir
stakan dugnað og áhuga orðið mjög mikið ágengt. Ef all-
ir embættismenn vorir sýndu aðra eins framkvæmd, við
eitthvað sem að framförum lýtur, pá væri landinu meiri
framfara von. J>egar peir ganga á undan, myndu aðrir á
eptir koma.
|>etta áminnsta kver ætti hvert heimili á landinu að
eiga, pað er handhægur og glöggur leiðarvísir hverjum
peim, er við garðyrkju fæst, par er talað um allar pær
matjurtir, er menn munu . vilja og geta ræktað hér á
landi, en ekki farið út í trjáa- runna- eða blóma ræktun.
Konurnar ættu að vera vinir garðyrkjunnar og alls
pess, sem lýtur að pví að efia hana, henni tilheyrir svo margt
sem vel gæti verið í þeirra verkahring að annast. |>ær
purfa nauðsynlega að kaupa fér helztu jarðyrkjubæk-
ur, sem vér höfum, par er talað um meðferð ogmatreiðslu
matjurtanna, pað purfa þær að læra og kenua oss hinum