Norðurljósið - 14.10.1891, Blaðsíða 4

Norðurljósið - 14.10.1891, Blaðsíða 4
76 NORÐURLJÓSIÐ. It9í. eptir örskamma stund; og loptið er jafntært og áður. Um petta leyti dags ætlar svefninn ætíð að sigra syfjaðan mann; að minnsta kosti gætti eg ekkevt að mér fyrr en sá skjótti hnaut við í götunni, og eg vaknaði við pað, að eg ætlaði að hrökkva af. Eg sá til sveitafjallanna. Hnjúkarnir á milli dalanna gnæfðu hátt upp, bleikir og sólroðnir á austurhlið, en vestanmegi voru peir allir dökkir og skuggalegir álits. Iblá móða lá eins og gagnsær sjór milli peirra. Enn pá gat eg ekki séð ofan í dalina; en bláa móðan minnti mig á morgunkaffið og búverkareykinn á bæjunum, og mig sár- langaði til pess að komast áfram: En á bak við mig — langt í fjarska gnæfðu jöklar, hvítir að lit; pað voru bræður, sem eg hafði heilsað, kynzt og kvatt daginn áður, J>eir hentu sólargeislana á lopti, margfölduðu pá í mjallhvítunni, og köstuðu peim svo apt- ur hvort sem vera vildi; peir létu sig pað engu varða. J>eir létu sér pað nægja ef sólargeislarnir gátu flutt frá peim pau tíðindi, að par væri eldur fólginn undir ís- breiðu, og bent til pess. að ef peim Loka væri úr læðing sleppt, pá gætu pessar breiðu bungur sett stóra fláka af Islandi undir ægilegt jökulflóð. Eg vildi fara að hraða mér og ná til byggða, en eg var svo máttprota af morgunhitanum, og klárinn svo blóð- latur, að okkur gat engan veginn heppnast að hvetja sporið. En svona prömmuðum við samt áfram pangað til pað ætlaði að fara að halla undan fæti. Eg hafði farið eitthvað einu sinni eða tvisvar áður yflr heiðina, en var ekki vel kunnugur fyrir pað; en samt minnti mig að einhversstaðar um pessar slóW ætti að vera sel. Hugsaði eg mér að ná par í morguninn. Veg- urinn lá parna meðfram melhrygg einum, og var brekkan fyrir ofan raig alpakin víði, birkikræklum, fjalldrapa, fjól- um og blágresi. Vel var loðið í milli runnanna af kjarn- góðu língresi. Eg reið pví út úr götunni, lét Skjóna eiga sig í brekkunni, en kjagaði sjálfur upp á melhrygginn til að skyggnast um. |>að varð ekki ónýtisför fyrir mig; eg sá selhúsin æði. kipp úr vegi. Búverkareykurinn eða kaffireykurinn strokk- aði sig beiut upp úr eldhússtrompinum í háa lopt eins og stórviðarbolur, og dreifðist par svo út eins og furutoppur J>að má nærri geta, hvað eg varð feginn. Eg lét ekki lengi bíða að ná í klárinn. En hann var orðinn fastur á munninum í brekkunni, og vildi hvergi fara. Hann hefir ekki búizt við betri kjarna í selvarp- anum en parna. par sem hann var. Seinast lét hann pó til leiðast; eg teymdi hann upp á melhrygginn, fór á bak og hélt at' stað heim að selinu. Eg reið svo liðugt sem eg gat yfir holt og hrjóstur, pang- að til eg kom að dyrunum. Óðara en eg kom af baki varð mér litið inn í eldhúss. kofann. Og pað var mér pá hjartkær happasjóu, sem eg sá. J>að skíðalogaði í hlóðunum, og rétt um leið og eg kom í dyrnar bullsauð upp úr katlinum. (Framh.) Leiðrétting. I 17, blaði «Norðurljóssinsu. í frásögu þeirri, sem par stendur um samsæti á Espihóli 15. ágúst í surnar, er nokkuð mishermt, sem eg óska leiðréttingar á. J>ar stendur meðal annars svo: „Séra .). J. svaraði fyrstur, og kvaðst ekki hafa mætt á kirkjuþingi, enda vildi hann einskis manns dóm hafa á trú sinni og stólskenniugu m“. þetta er rangt. pað væri meira en meðalgrunnhygginn prestur, sem vildi einslsis manns dóm hafa á því, sem hann segði á stolnum. Hunn yrði þá altaf að steinþegja, eða prédika í tómu húsí. Orð mín voru í þessa átt: „ . . . . að eg hefði aldrei flett upp mínu hjarta, og látið lesa í þvi eins og bók, svo að eugum væri unnt að dæma um skoðanir minar í trúar- efnum, og pó eiuna sizt St. Th., og baðst eg því undan öllum dómum um það, að því er mig snerti, enda væri pað óvið— kunnanlegt umtalsefni á pessari stundu“. |>e tta vildi eg að eins leiðrétta. Annars hefði verið heppilegast, að þegja um pað púns- drykkjuhjal um trúarefni; það var ekki svo hefðarlegt. Með virðingu. Hrafnagili 10. okt. 1891. Jónas Jónasson. Bókaverzlun Frb. Steinssonar: Alþingistíðindin. Með „Lauru“ komu nú aðeins. 10 eintök af pví sem búið var að prenta af peim. Fram- haldið kemur með póstunum. J>eir sem hafa skrifað sig fyrir tíðindunum hér og borga pau um leið með ákveinu verði 3 krónum, sitja fyrir pessum eintökum. Eptir pví sem áskrifendur fjölga verða tíðindin pöntuð, hvort sem pau fast eða ekki. íslendingasögur: Harðarsaga (3. hepti) er kom- in. Yerð 40 aurar. Askrifendur hraði sér að taka sög- urnar. Búnaðarrit Y. ár, eptir Hermann Jónasson, nýkomið- Yerð : 1 kr. Til sölu er meðal annars: Kvöldsálmat' Arna i Grímsey . . Kr. 1.00 Asbjarnar saga (pýdd af. P. P.) . — 0,50 Biblían (Reykjavíkur útg.j . . . — 5,50 I verzlun Friðbjarnar Steinssonar fæst: V i o 1 i ii og H a r m o 11 i k u r með verksmiðjuverði. Hrcppaskilaþiiig fyrir Ákureyriirkaupstað verður Iialdíð á Jíingstofu bæjarins laugardaginn 17. J>. m. ki. 11. f. h. Bæjarfógetinn á Akureyri 10. okt. 1891. Kl. Jónsson. settur. Norðurljósið hafa borgað 1891: Sigurður J>órustöðum, Júlíus Héðinshöfða, Sigurjón Flatatungu, J>órarinn Víkingavatni, Ingimar Litlhóli, Agúst Saurbæ, Kristján Hallgilsstöðum, Jón Hvassafelli, Sigur- jón Sveinbjarnargerði, Hallgrímur Rifkellsstöðum, Kristinn Yztabæ, Hálfdan Krossanesi, Jónas. S. Húsavík, Jónas Yztuvík, Illhugi Svartárkoti, Randver Leyningi, Jónas Kjarna, Sigurgeir Öngulstöðum, Guðm. Siglufirði, Davið Sigurðsson Akureyri. Fjármörk Sigtryggs Sigvaldasonar á J>órustöðum á Svalbarðsströnd: 1. Sýlt hægra, stýfður helmingur framan vinstra. 2. Sýlt, gagnbitað hægra, stýfður helmingur fr. vinstra. Brennimark: Str. Sv. Brennimark Einars Helgasonar á Leifsstöðum í Öngulstaða- hrepp: E H. — — Kristjáns H. Kristjánssonar á Hólum í Saur- bæjarhrepp: K H K. Eigandi og ábyrgðarmaður Frb. Steinsson. Prentsmiðja B. Jónssonar.

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.