Norðurljósið - 14.10.1891, Side 3

Norðurljósið - 14.10.1891, Side 3
1891. NORÐURLJÓSIÐ. 75 'saraa verði sem hinar 60. Og hver raundi pá hafa orðið hagur manna af þeim viðskiptum gagnvart því, að þurfa .nú að neyðast til að eiga kaupin tið hina aðra kaupmenn ? Svar 4200 krónur. Jón. F r 6 t t I r Kiannalát. 19. ágúst s. 1. andaðisfc í Winnipeg Cand. 'phil. Gestur Palsson, 28 ára gamall. Hann var áður rit- stjóri „Suðra“ og nú síðast ritstjóri „Heiinskringlus. Gestur heitinn var með ritfærustu íslendingum nú á timum, ogskáld gott, einkum söguskáld. Telja menn sögur lians einna fiemst- ar allra nýrra íslenzkra skáldsagna. þann 29 sept. s. 1. andaðist í Eeykjavík amtmaður Eggert Th. jónassen, rúmiega fimmtugur að aldri. Hann var dug- legur og samvizkusamur embæstismaður, mesta góðwenni og hinn vinsælasti. 3. þ. m. andaðist SigfúsSigurðsson í Baugaseli 97 ára garoall. Settur amtmaður i suður og vestur amtinu er yfirdóm- ari Kristján Jónsson. Settur málafærslumaður við landsyfirréttinn er P á 11 Einarsson S stað H. Hafsteins landritara. Settur héraðslæknir í 13. læknishéraði er læknaslcók- kandidat Gísli Pétursson. Heiðursgjafir úr styrktarsjóði Krlstjáns konungs IX. hafa fengið þetta ár : BrynjólfurBjarnasoni Engey 180 kr. fyrir framúrskarandi dugnað 1 jarðabótum og húsabygg- ingum á leigujörð, svo og skipasiníði (144 skip). og Einar Jónsson í Garðhúsum í Grindavik 100 kr., fyrir framúr- skarandi dugnað í jarðabótuin, húsagjörð og framkvæmdinn, •er að fiskiveiðum lúta í byggðarlagi hans. Fimmtán miliónum króna hafa íslendingar eytt á 10 ár- tim til munaðarvörukaupa. „þjóðviljinn ungi“ heitir blað, sem byrjað er að koma út á ísaflrði, en „J>jnðviljinn», sein „prentfélag Isflrðinga» gaf út, er hættur, Helztu styrktarmenn þessa nýja blaðs eru tilnefndir sýslumaður Skúli Thoroddsen og séra Sigurður Stefánsson. Á biaðið einkanlega að vera „málgagn þeirra ir.anna af sjálfstjórnarflokknum, er beina vilja huga og stefnu þjóðarinnar í framkvæmdarmeira horf í samgöngu og atvinnu- tuálum, eu til þessa tíma hefir gjört verið“. „Austri“ heitir blað, sem byrjaði að koina út á Seyðis- jirði í sumar. Eigandi og frumkvöðull þess er 0. Wathne «g ritstjóri cand. phil. Skapti Júsepsson fyrrum ritstjóri ,,Norðlings“. Til riýárs eiga að koma út 3 blöð á mánuði í nokkuð stærra formi en önnur íslenzk blöð og kostar 1 kr. ■50 au. Iléraðshátið í minningu um 1000 ára byggingu Dýra- íjarðar, var haldinn 12. og 13. september síðast liðinn á Bingeyi'aioddainun í Dýrafirði. „Vaagen“. gufuskip 0. Wathnes, fór um miðjan sept. af Seyðistírði til Reykjavíkur, suiinan uiu land, með 140 far- þegja, mestinegiiis kaupafólk af Suðurlandi. Kom hingað vestan um land 24. s. m., og lagði út aptur héðan tveim dögum seiuna, lenti þá í hrakningi vestur með laudi og hleypti til ísafjarðai, að þrotum komið nieð kol. Kom aptur hingað 6. þ. m. og tók um 300 tunnur af síld hjá sildar- urveiðaniönnum Watlines hér, og lagði af stað héðan til Seyðisljarðar 11. þ. m. Póstskipið „Thyra“ kom hingað 7. j). m. með svo mikinn fjölda farþegja til ýmsra hafna, að hvert rúm var troðfullt, jafnt lestarúm sein önnur. Póstskipið «Laura» kom hingað 10. p. m., fór aplur 13. með hlaðfermi af vörum víðsvegar að, gat ekki tekið allar vörur hér frá Eyjafírði, er senda átti. Með henni tóku sér far héðan fil Hafnar baupstjóri Tr. Gunnarsson og kaup- maður Chr. Johnasson. Tiðarfar befir verið ágætt i haust norðanlands og ó- vanalega úrkomulítið, nema seint í september gjörði snjóhret og alsnjóaði þá í byggðum, nú er aptur orðið nærri autt upp á fjallatinda. Jörðin er enn ófrosin. Heyskapur v*rð n>eð h,'tra móti í sumar hér um sveit- ir og sumstaðar í b.ezla lagi, einkum þar sem flæðaengji er og deiglend tún.. Kartöpiuuppskera varð tæplegu í meðallagi sökum af- skaplegra þurka í vor og næturfrosta í ágústmánuði. Æðarfugladráp. Seint í sepfember var enskur ferða- maður hér sektaður um 22 kr. fyrir að hafa drepið tvo æð- srfugla hér á höfninni. 13 kr. 33 aurar af sektafénu féllu til uppljóstrannanns Kæréir hafa verið 41 maður í Arnarneshrepp, Yalla- hrepp og þóroddstaðahrepp fyrir brot gegn fiskiveiðasam- pykkt. Réttarransóknin byrjíði á þriðjudaghin var. Einn er pegar búið að sekta um 20 kr. Skélar. MöðruvalLskóli settur með 30—40 piltum. Kvennaskólinn á Laugalöndi sefctut' með 30 námsmeyjuiii. Frcttirnar í seliirn. (Upphaf af óprentaðri sögu.) Eg var að koma ofan af heiðinni um hádegisbil; hest- urinn minn og eg vorum báðir orðnir sár-latir og dauð- uppgefiiir. Eg var á einum hesti, skjóttum, raesta úlfalda- grip, og þorði eg alténd að bjóða hverjum þeim út, sem var á tveimur, með það að eg skyldi ekki verða á eptir, þegar til lengdar léti. Eg hafði haldið áfram svona hér um bil síðan daginn áður um hádegi, aleinn alla leið yfir heiðina. Reyndar hafði eg hlaupið af baki svona einstöku sinnum, til þess að láta þann skjótta grípa niður; en þó að við liéldum svona áfram við Skjóni, bar ekki á því að við yrðum latir eða doðalegir fyr en um miðmorguninn. |>að var blæjalogn og hvergi skýdrag á lopti að sjá. Enginn and- vari bærði við einu einasta blómi á heiðinni. Sólin skein steikjandi og brennandi, og þegar eg leit eptir rústunum og sundunum á heiðinni undir sól að sjá, var það fegra og dýrðlegra litaskrúð að sjá en í nokkurri búð, þegar gling- urvaran er nýkomin á vorin. En þess naut ekki svo lengi. Sólin hitaði blómkoilana, og þá gufaði daggsjórinn burtu á stuttri stundu; gufu lagði upp af votlendinu, sem lagðist eins og band eptir dældunum, þá varð eins að sjá yfir rústirnar, eins og þær væru ótal hólmar npp úr straum- lausu þegjandi fljóti, sem þó fossaði og streymdi niðlaust og rótt jafnt forbrekkis sem andbrekkis. f>essi undarlega kyrð, þessar forkunarlegu læðuleiðingar, sem stundum má sjá á brennheitum vor- og sumarmorgnum upp é. votlend- lendiam lieiðum á Islandi, hrífur undarlega á mann, það er eins og náttúran sé þá að sumu leyti upp á móti sjálfri sér. En það stendur ekki lengi, hitagufan levsist í sund- ur og ríkur út í loptið; þokuleiðingarnar eru horfnar

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.