Norðurljósið - 30.11.1891, Síða 1

Norðurljósið - 30.11.1891, Síða 1
9 •Stær 24 arkir. Verrt: 2 krónur. Borgist fyrir lok júli. Vorð auglýsinga: 15 aura linan eða 90a.hver þml. dálks. 22. blað. Akurcyri 30. nóvember 1891. 6. ár. Möðruvallaskólinn Á skólanum eru nú 37 piltar. Miklu fleiri hðfðu sótt um inntöku eu komust ekki að söknm rúmleysis í skólahús- inu, og nokkrir af peim, sem fengið höfðu inngöngu komu ekki; hinn alinenni peningaskortur í haust hefir víst verið aðalörsök pess. Við fyrsta haustpróf var piltunuin raðað þannig; 2. bekkur: 1. þorvaldur Davíðsson úr Eyjafirði. 2. Ingólfur Bjarnarson úr þingeyjarsýslu. 3. Davið Sigurðsson úr Möðruvallasókn. 4. Vilhjálmur Ingvarsson úr Strandasýslu. 5. Jóhann Pálsson úr Hörgárdal. 6. Jóhann Sigurðsson af Arskógsströnd við Eyjafjörð. 7. Guðmundur Magnússon úr Möðruvallasókn. 8. Karl Olgeirsson úr þmgeyjarsýslu. 9. Arui Jónsson úr Hörgárdal. 10. þorsteinn Jörundsson úr Hrísey. 11. Ölafur Björnsson úr Húnavatnssýslu. 12. Sigurpáll Sigurðsson hróðir nr. 6. ]3. Baldvin Jónsson úr Möðruvallasókn. 14. Björn Arnason úr Húnavatnssýslu. 15. Sigurður E. Malmkvist úr Suður-Múlasýslu. 1. bekkur. 1. Páll Bergsson úr Svarfaðardal. 2. Hallgrímur Davíðsson, bróðir rfr. 1. í 2. bekk. 3. Páll Gíslason úr Eyjafjarðarsýslu. 4. Finnur Jónsson úr Strandasýslu. 5. Kristjáu Guðnason úr j>ingeyjarsýslu. 6. Arni Arnason úr Húnavatnssýslu. 7. Einar Arnasou úr Eyjaörði. 8. Jón Jónasson úr Eyjalirði. 9. Sigurður Jónasson úr Norður-Múlasýslu. 10. Indriði Sveinsson úr Skagafjarðarsýslu. 11. Aðalsteinn Kristjánsson úr þingeyjarsýslu. 12. Anton Sigurðsson úr Hörgárdal. 13. þórður Jakobsson úr Möðruvallasókn. 14 jpórhallur Daníelason úr Húnavatnsrýslu. 15. Guðmundur Friðjóusson úr fingeyjarsýslu. 16. Kristján Sigfússon úr Eyjafirði. 17. Björn Jónsson úr j>ingeyjarsýslu. 18. Jún Stefánsson úr j>ingeyjarsýslu. 19. Jónas Sveinsson úr Húnavatnssýslu. 20. Jóhaun Jóhannesson úr Norður-Múlasýslu. 21. Lúðvig Sigurðsson úr Norður-Múlasýslu. 22. Jósep Jensson úr Húnavatnssýslu. Eru pannig á skólanum. 17 Eyfiaðingar, 7 j>ingeyingar, 6 Húnvetuingar, 3 Norðurmýlingar, 2 Strandasýslungar, 1 Suðurmýlingur og 1 Skagfirðingur. Eins og sjá má af ofanritaðri nemenda tölu er skólinn nú vel söttur, ekki síður eri í fyrra. Haustið 1887 kom að eins einn nýsveinn á skólann, er settist i 2. bekk, svo 1. bekkur var'tómur og í 2. einir 7 nemendur. þá klingdi við úr öllum áttum: «Leggja 'Möðruvallaskólann niður, burt rneð hann, hann á enga framtíð fyrir höndum, verður ekki nema hyrði fyrir landið, versti landsómagi»; já raddir heyrðust slikar, að tvær væru stórplágur pessa lands, ísinn og Möðruvallaskólinn. Sum af hinum leiðandi blöðum lands- ins tóku undir petta fljótræðis og skammsýnis heróp, og pað var þá Norðurljósið eitt, sem hélt taum skólans, pví bæði ritstjóri pess og peir menu, sem næstir pví stóðu voru sann- færðir um nytsemi og nauðsyn skólans, og treystu pví fast- lega að hann myndi rétta við og ná aptur peim vinsældum sem honum voru nauðsynlegar, svo framarlega að skynsam- lega væri aðfarið af þeiin, sem hafa helgað honum starfsemi aíua, j>ví pað er auðvitað mest undir stjórn skólanna og kennurum peirra komið, hvort peir prífast eður ekki og koma að tilætluðum notum. Sé stjórn eða kennsla að einhverju lejti í ólagi, pá er ekki að spyrja að árangrinum, vinsæld- irnar pverra pá fljótlega og aðsóknin hættir. ^jögur síðastlið- in ár hefir aðsókn að Möðruvallaskólanum farið sívaxandi, o§ vinsældir hans ineðal almennings hafa aukizt stórum. Eptir pvi að dæma er allt par í góðu lagi hvað kennstu og stjórn snertir, enda heyrist ekki annars getið en svo sé. Nú eru líka allar raddir um pað að leggja hanu niður pagnaðar< enainu orðar pað framar og líklega dettur engum pað í hug. Safnast íiegar saman kemjpJ, J>að er margt, sem vér íslendingar eyðum svona smátt og smátt, án pess að taka eptir pvi. Eg vil að eins benda hér á pað, hvernig vér förum að eyða í einu einasta atriði: það er mjólkin, r j ó m i n n, í kaffið. Nú uni nokkur undanfarin ár hafa verið flutt hér að landi og eytt í landinu nál. 600,000 pundum af kaffe og kaffirót til samans. |>að mun ekki mikið um of í lagt, eptir pví sem góðum búkonum hefir reiknast til, að nálægt 80 bollar fáist úr puudi hverju, og verður pað hvorki meíra né minna en 48 milljónir bolla d landin, eða tæpir tveir bollar á dag á mann. Annað hefir reynslan kennt búkonunum: J>að er pað, að rjómapotturinn fari í pað allra minnsta með pundinu, og pó optast heldur meira. |>ó skulum vér halda oss við að svo sé. J>að verða 600,000 pottar == 5000 tunnur af rjóma!! Og enginn notar svo punnan rjóma í kaffi, að ekki sé smérpundið í hverjum 5 pottum., J>ó látum vér pað jafnast upp með pað. En opt er pó rjóminn miklu pykkri og betri en pað. þ>að verða 120,000 pund af sméri. En nú er nokkuð af kaffi drukkið svart, sumstaðar við sjó og í kaupstöðum meðal fátæklinga ; fyrir pví dreg eg frá einn fimmta part af kaftinu, og fimmia hluta af rjómanutn og smérinu líka; pá verða eptir 96.000 pund, sem er eytt án pess svo sein nokkur maður viti af. það eru 48 tonnar, eða ef pað væri lagt á hesta í átta fjórðunga klyfjum, pyrfti 600 hesta til að bera pað. Sú lest yrði rétt fjórðuugur mílu á lengd, ef hverjum hesti væru ætlaðar 5 álu. til jafnaðar í lestinni.

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.