Norðurljósið - 30.11.1891, Qupperneq 4

Norðurljósið - 30.11.1891, Qupperneq 4
88 NORÐURLJÓSÍÐ. 1891 p. m. var Kviabekkur í Eyjafjarðarsýslu veittur prestaskóla- kand. Emil G, Guðnnindssyni. Slys. í haust féll ö 1 v a ð n r maður, að nafni Krístján Sigurðsson, út af bryggju á ísafirði og drukknaði. Gufubáturinn ,.Faxi“ fylltist af sjó og sökk á Reykjavík- urhöfu í aftaka roki 10. þ. m. Litlar líkur munu til að hann náist aptur upp óskemmdur. Gripasýning var haldin á 5 stöðum i Arnessýslu s. 1. haust. Undir 30 manns hlaut verðlaun, 5—15 kr. hver, af fé því er sýslan hafði veitt til pess. Ellefu þilskip átti Asgeir kaupmaður Asgersson á Isafirði á fiskiveiðum í snmar og öfluðu flest inikið vel, par á meðal eitt, Luise, 62,000 fiskjar, sem er ef til vill hin mesta afla upphæð á islenzku pilskipi hingað til. Mannalát. f>ann 30. sept. lézt í Kaupmannahöfn kaup- maður Bsmharð Ágúst Síencke. er hér var lengi verzlun- arstjóri, og mörgum að góðu kuanur. Síðar verður minnst í pessu blaði á helztu æfiatriði hans. |>ann 13. október siðastl. dóÁrniHallgrímsson trésmiður á Blönduósi, rúmlega sextugur að aldri. Hann bjó nokkur ár á Syðri Reystará í Möðruvallasóku og var giptur J>óreyju, sem er fyrir nokkru látin, dóttur Stefáns sál. alpingismanns á Steinstöðum. Arni sál var góður smiður og átti mestan hluta æfi sinnar mest við smiðaatvinnu. Með austanpósti bárust hingað bréf frá Kaupinannahöfu, sem komu með <Magnetic« til Seyðisfjarðar. Bréfin eru dag- sett 31. október, Gg segja þau verstu fréttir hvað snertir gangverð á íslenzkum vörum. Nokkuð af hvítri ull norðlenzkri var selt fyrir 61 eyri til 65 aura pundið, en mikið óselt af þeirri vöru. Málsfiskur, sem hér var borgaður með 50 kr. skpdið. var seldur með tregðu á 40 kr. skpd. Lýsi hcfir fallið síðan 1 sumar um 2—3 kr. tunnan. Kornvara í mjög háu verði, frá 19—20 kr. 200 pd. af rúgi, og var farið að flytja rússneskan rúg frá Kaupmanna. höfn til Rússlands. Spáð að bann gegn útflutuingi á korn- vöru frá Kússlandi muni ekki einungis standa petta ár, held- ur líka einnig lnð næsta. A u glýsingar. Með pví að heiibrigðisráðið fyrir dýralækningar í Danmörku hefur látið í ljós, að hættu þeirri, sem stafar af innfiutningi útlendra, ósútaðra lrnða að pví er snertir uppkomu og útbreiðslu miltisbrands og annara drepvænna skepnusjúkdóma, geti naumast orðið afstýrt, nema ef allar slíkar húðir væri lagðar í klórkalksuppleysingu (1—12), áður en pær eru seldar, en að lnettan sé minni, ef húð- irnar séu hleyttar upp í straumhörðu vatni heldur en í pollum og straumlygnum lækjum, pá er hér með allur almenn- áminntur um, að leggja útlendar, ósútaðar húðir ekki í bleyti í pollum eða vatni, sem lítill straumur er í, og helzt alls ekki par, sem skepnum er auðveldur aðgangur að til að drekka. Reykjavik, 6. október 1891. Landshöfðinginn yfir Islandi 3Iagnús Síephensen. Hannes Hafstein. Margar þiisimdir manna hafa komizt hjá pungum sjúkdómum með pví að biuka í tæka tíð hæíileg meltingarlyf. Sem meltingerlyf í fremstu röð ryðnr «Ivínalifselixír— inn* sér hvervetna til rúms. Auk pesss sem hann er pekkt- ur um alla Norðurálfu, hefir hann rutt sér braut til jafn fjar- lægra staða sem Afríku og Ameríku, svo að kalla má haua með fullum rökum heimsvöru. Til pess að lionum sé eigi ruglað saman við aðra bitt- era, sem nú á tíinum er mikil mergð af, er almenningur beðinn að gefa því náuar gætur, að hver flaska ber þetta skrásetta vörumorki: Kínverja með glas í hendi ásamt nafninu Wald. Petersen í Erederikshavn, og i innsiglinu V. P. E. í grænu lakki. Kína-lífs-elixirinn fæst á öllum verzlunarstöðum á ís- landi. Nýir útsölumenn á Norður- og Austur-landi eru tekn- ir, ef menu snúa sér beint til Consul J. V. Havsteen á Oddeyri. Yaldeinar Petersen, Eredrikshavn, Danmark. Góðar byrgðir eru til af þessum alkunna, heilsusamlega bitter hjá mjer í vetur og einuig hafa pessir útsölumeun nún- ir góðar byrgðir af honum: Herra W. Clausen á Sauðárkrók. — F. Möller á Eskitirði. — Sn. Víuin á Seyðistirði. — Y. Davíðssyni á Vopualirði. Elaskan kostar almennt 1,50, en afsláttur fæst lijá mér gegn peningum eptir pví hvað margar flöskur keyptar eru. Oddeyri 12. uóvember 1891. J. V. Havsteen. — Svenskur, fallegur, sterkur skófatnaður, (ekki úr papp) yfir 50 tegundir, einkum handa börnum, verða seldar með afslætti, gegn peningum, til næsta uýárs hjá Jakobi Gislasyni. — Yfirfrakkar, sjöl, stólar og ljómandi falegir listar utan uin myndir, einnig hin annáluðu, góðu og ódýru litarefni trá Buch fæst á Akureyri hjá Jakobi Gislasyni. — í haust var mér sendur ofan úr Eyjafirði hvítur lambgeldingur, með eyrnamark: sýlt bægra, tveir bítar apt. vinstra; og með hornamarki: sýlt hægra, tvístýft fr. vinstra. Hvít lambgimbur hetír og flækzt til min, með mark: þrístýft fr. hægra, bita aptan; sýlt og gat vinstra. Hvorugt pessara lainba á eg, geta pví réttir eigendur vitj- að þeirra til mín, ef þeir gjöra það fyrir lok janúar n, ár, og borga mér áfallinn kostnað. Eptir pann tfma verða lömb- in seld. Syðri-Bægisá 20. nóv. 1891. Jón Andrésson. — Seldar óskilakindur í Svalbarðsstrandarhrepp haustið 1891. 1. Hvítur lambhrútur, mark : stýft. gagnbitað hægra; stýft vinstra, biti aptan. 2. Hvít lambgimbur, óglöggt mark, líkast: sneiðrifu, bita a. liægra; hófbita fr. vinstra. Skrúðuð á vinstra eyra. Breiðabóii 20. nóbeinber 1891. Arni Guðmundsson. Eigandi og ábyrgðarmaður Frb. Sfeinsson. Prentsmiðja B. Jónssonar.

x

Norðurljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.