Norðurljósið - 31.12.1891, Qupperneq 2

Norðurljósið - 31.12.1891, Qupperneq 2
94 NORÐUHLJOSIÐ. 1891. Tbyra fer frá Reykjavík 2. júnl, 28. júlí, 1. okt., og kemur til Akureyrar restan um land 9. júní, 5. ágúst, 7. okt. Aðalpóstskipið „Laura“ fer eins og vant er 8 ferðir milli íslands og Danmerkur. Fyrsta ferðin byrjar frá Kaupm.höfn 17. janúar og síðasta 8. nóvember. Fufubáturinn »FAXI«. Daginn eptir að „Faxi“sökk á Reykja vikurhöfn, sem áður er getið um í ,,Nlj.“, rak til lands lypt- inguna af honum og nokkuð af pilfarinu, ásamt fleiru. Mun hann pví algjörlega úr sögunni, og er pað illa farið að pessi lofsverða tilraun til að koma á gufuskipaferðuin um Taxa- flóa skyldi pannig misheppnast, með pví líka að skaðinn er mjög tilfinnanlegur fyrir eigendur „Faxa“, pví hann var óvátryggður. Eldur uppi. Sunnlendingar telja pað alveg áreiðanlegt, að eldur sé uppi, getiö til að pað sé einhverstaðar i Vatnajökli. Hafa menn orðið varir við öskufall, en ekki kveður mikið að pví enn. Mannslát. í nóvemher andaðist í Reykjavik ekkjufrú þórdís Thorsteinsen, dóttir Páls Melsteðs amtmanns, ekkja eptir Jónas Thorsteinsen sýslumann í Suður-Múlasýslu. «öldin< heitir nýtt íslenzkt blað, sem Jón Ólafsson er byrjaður að gefa út í Ameríku. 3 fyrstu blöðin eru komin hingað. Fróðlegt og vel ritað blað, og enn sem komið er, laust við persónulegar deilur. V erzlunarfréttir. Bezta norðlenzk vorull var seldíKaup- n.annaböfn er síðast fréttist paðan 62—65 aura pd., og var pá að lækka i verði. Sauðakjöt í lágu verði, og gengur ekki út; æðardúnn norðlenzkur seldur á 10—11 kr. Rúgur enn í háu verði og sömuleiðis rúgmjöl. Yíir pað heila mjög illt útlit með alla verzlun hér eptirleiðis. Sauðaverð hji kaupfélögunum víðsvegar um land var nú i haust að öllum kostnaði frádregnum til jafnaðar frá rúmum 13 kr. allt að 15 fyrir fullorðna sauði, og 10—11 kr. fyrir veturgamalt. Úr áætlun landpostaima 1892. 1.—4. ferð. N orðanpóstur fer frá Akureyri að Stað 7. jan., 3.febr., l.marz, 22. marz k emur til Akureyrar 21.jan., 18. febr., 16. marz, 7. apríl. Sey ðisfjarðarpóstur fer frá Akureyri að Grimsstöðum 6. jan., 4. febrúar 3. marz, 25. marz. kemur til Akureyrar 14. jan. 13. febr., 12. marz 2. apríl en vona sagbist séra Jón þú sjálfur fengir a& reyna. Af draugunum enn þá dynur frón, þó daglega birtu glæddir, og fólkið æpir í einum tón: »vib eigum ab lifa hræddir!« Dú treystir þinni sannleiks sjón, en sást ei snöru búna; þab er ei gott að fást vib flón, sem fýsir að verja «trúna». Alatth. Jochumsson. Jafnaðarreikiiingur sparisjóðsins á Akureyri frá 1. desember 1889 til 1. des- ember 1890. T e k j u r. Eptirstöðvar 1. desember 1889: Veðskuldir . Ógoldnir vextir Peningar í sjóði . Ýmsar tekjur Vextir af veðskuldum: til 1. júní 1890 — 1. desember Vörzlufé 30. nóvember 1890 . Kr. 11070,00 . _ 127,80 . — 815,62 12013,42 . . . • 42,40 . Kr. 404,11 . — 521,67 925,78 . 22876,33 Kr. 35857,93. Grj öl d. Skuld sjóðsins 1. desember 1889 til landsbankans 3000, 00 Vöaalhfé 1. desember 1889 .... 8013,04 Ýms útgjöld...................................106,57 Vextir at innlögum til 1. júní 1890 Kr. 209, 58 — — — — 1. des. 1890 — 321, 18 530) 75 Eign 30. nóvember 1890: Veðskuldir .... Kr. 20780,00 Ógoldnir vextir . . , — 191.21 Peningar í sjóði . , —- 3236,35 24207,56 Kr. 35857, 93 Akureyri, 1. desember 1890. Stephán Stephensen. H. Schiöth. Barnamorðið i Kaupmannahöfn. Fyrir rúmu ári siðan kon st pað upp að kona ein i Kaupmannahöfn hefði eytt fóstri kvenna og myrt að minnsta kosti 6 börn, er hún hafði tekið til fósturs. En áður en hún varð höndum tekin haíði hún hengt sig. Systir hennar, er hafði veitt henni fulltingi sitt til að fremja glæpina, hefir verið dæmd í 16 ára tukthúsvist. — íslendingur einn, læknir Móriz Halldórsson, var strax grunaður um að hafa verið f einhverju vitorði með að fremja pessa glæpi, og hefir pví setið í gæzluvarðhaldi siðan i fyrra haust. Lú hefir hann verið dærndur fyrir undirrétti í 3 ára betrunarhúsvinnu. En hrerjar eða hve miklar sakir bafi sannast á hann, hefir enn ekki frézt hingað. Til sktUd-ins B. B. (Úr norsku). Pú kallabir alla erki flón, sem eilífa töpun greina, Dugle gur vinnumaður reglusamurgetur fengið vist á Akureyri frá 14. maf n. k. Gott kaup verðnr borgað. Ritstj. gefur upplýsingar. NORÐURLJÓSIÐ hafa borgað : Jón Staðartungu, Steingrímur Geldingsá, Arinbjörn Gæsum, Jón Jónatansson Oddeyri, Gunnlögur Litlaskógssandi, Tryggvi Jórunnarstöðum, Jóhannes prentari ísafirði, séra Sigurður Vigur, Gunnar Halldórsson Skálavík, Kristján Krossanesi, Björn Hrísum, Jóhann Garðsá, Guðlögur Hvammi, Guð- mundur Eyrarlandi, Sigurður Guðmundsson Oddeyri. Hall- dór á Sandbrekku, Benedikt Vöglum, Arugrimur Kambs- mýrum, Gunnar Torfum, Sigurður Merkigili, Jón Krossa- stöðum. L. Jensen, M. Jónsson á Akureyri, Eigandi og ábyrgðarmaður Frb. Steinsson. Prentsmiðja B. Jónssonar.

x

Norðurljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.