Norðurljósið - 31.08.1892, Blaðsíða 2

Norðurljósið - 31.08.1892, Blaðsíða 2
62 NOítÐTJRLJÓSlÐ. 1892 af sér, nð þeir þyrftu ekki lijálpar við — pyrftu ekki að vera landinu til pyngsla. Að snara öllu pessu fé út, virðist pví vera frnntur ó- parft, án pess eg pó vilji nóita öllum eptirlaunum, pví slíkt væri óðs manns æði; eptirlaun i hófi eru í mörgum tilfell- um nauðsyuleg og sjálfsögð, en að veita peim styrk sem með óliófi og eyðslusemi hafa eytt hinum miklu launum stnum á meðan peir sátu i embætti, sýnist hera lítinn vott um skynsemi pjóðarinnar. itð veita 20,000 kr. árlega í eptirlaun virðist vera nóg, ef peirri upphæð væri hyggilega varið, við pað sparaðist stór- mikið fé, sem hægt væri að verja þjóðiuni til gagns.* 00.000 krónur kostaði ölfusárbrúin. En á 3—4 árum gætum vér með pessu móti safnað nógu fé til að korna upp öðru eins stórvirki. Og væri pá ekki pvi fé betur varið, en pótt pað gengi til að seðja maga nokkurra eyðslusamra höíðingja ? Jú, ^issulega. þjóðrekur ungi. Hvaiineyrarskóliiiii. -=xx=- Skólinn á Hvanneyri eða búnaðtirskóli suðuramtsins var stofiiaður vorið 1889, mest fyrir ötula lramgöngu Sveins Sveinssonar búfiæðings, sem og fyrstur varð forstööumaður skólans Um vorið er skólinu var stofnaður kom einn piltur á skólann og næsta haust bættist skólanum onnar nemandi. Siðan fjölgaði nemendum skótans smátt og smátt, svo síðast liðinn vetur, eða á priðja ári skólans, voru orðnir 8 lærisvein- iir, og uiá kalla að skóiiun sé vel sóttur, enda hafa sumir kouiið langt að. Af peim 8 er dvöldu við skófann síðast liðinn vetur, nískrifuðust 4 í vor. 1. Kristján H Benjamínsson með I. aðaleinkunn (dável4,62) 2. Hjörtur Hansson — II.-------- (vel 4,40). 3. |>órður Sigurðsson — II.-------- (vel 3,98). 4. Gísli þorbjarnarson — II.-------- (vel 3,96). Sá fyrst taldi úr Eyjafirði, liinir úr Borgarfjarðarsýslu. Um verklegar framkvæmdir skólans er fremur lítið að segja sem eðlilegt er, bæði er pað, að skólinn er enn á bernskuskeiði og var líka stofnaður með litlum efnum, og jafnvel virðist oss, sem hann hafi verið olnbogabarn pings og pjóðar, eu pó ástæðulaust. Af jarðyrkjustörfum hefir mest verið gjört að túnasléttun, enda eru tún á Hvanneyri mjög pýfð, og var pví brýn nauðsyn að byrja á peirri jarðabót, til pess líka, að geta koinið við kerru um túnið. J>ar á móti hagar engi svo til, að eigi var eins bráð pörf að gjöra að pví. þó hafa skurðir dálítið verið gjörðir piltum til æfingar. A Hvanneyri hefir garðyrkja verið stunduð af nlúð, og hafa verið gjörðar par tilraunir með ýmsar káltegundir og matjurtir, sem eigi eru almennt ræktaðar, og heppnast mikið vel, enda er jörð par góð til garðræktar. *) Uér erum á pví, að engin föst eptirlann ættu að vera til, heldur ætti pingið að veita pau í pað og pað skipti, pegar næg ástæða virðist til pess. svo sem ef embættis- maður verður á unga aldri að sleppa embætti tyrir lieilsu- leysi, eða ef pjóðin vill veita duglegum og máske efna- litlum embættismanni eptirlaunastyrk, svo hann geti sóniasamlega og áhyggjulítið ent út elli sína. — En samt sem áður álítum vér ekki nauðsynlegt að lögbinda em- bættismenn til að safna sér ellistyrk. Menntaéir menn ættu að vera haínir svo liátt, að ekki pyrfti að skylda pá með lögum til að sjá sér fyrir ’ elliforða. En löggjafarvaldinu væri skylt að annast um, að elli- styiks-söfnunarstofnun væri til i landinu, og liggur pað næst liinum islenzka Söfnunarsjóð að hafa slíkt starf á heudi. Kitstj. Hin andlega eða bóklega fræðsla á Hvanneyri hefif verið álitin í betra lagi, sem líklegt er, pví óhætt mun að full- yrða, að hinn látni forstöðumaður skólans Sveinn Sveinsson hafi verið með lærðustu og feýndustii búfræðingum láiids vors, og skólinn hafi misst mikið við fráfuil hans í vor. í skólanum hafa einungis verið kenndar liinar ýmsu greinir búfræðinnar verklega og bóklega. þar hefir verið mjög lítið farið út í gagnfræðina, og alls ekki neitt I »Sögu« eða »Landafræði«. Ekkert lesið um »póstafgreiðslustaði« eða aukapósta. Ekkert ininnst landafræðislega á »Noreg«, »Sví- pjóö« og »Rússland«. Já, ekki einusinni á fjölliu á Spáni! Skólinn heitir búnaðarskóli, sem sjá má hér að framan, og pað sem af er aldri lians, liefir hann einungis leitast við að beina nemendum sínuin í áttina til að verða nýtir og praktiskir búmenn. Hann hefir ávalt forðast allt »samkrull« búfræði og gagnfræði, sjáandi, að slikt er einungis til að gjöra kák úr öllu saman, pegar um svo stuttau námstíma er að ræða. 10. KAUPFÉL AGAFUNDUR. Ár 1892, 9. dair júlímánaðar var fundur haldinn á Ak- ureyri í kaupfélögum Norðurlands. Pyrir fundarhaldi pessu liöfðu peir gengist Pétur Jónsson á Gautlöndum og Hallgrímur Hallgrímsson á Rifkellsstöðum. Tilgangur fundar pessa var að koma á nánara sambandi milli kaup- félaganna en áður hefir verið. Pundinn sóttu 11: einn úr félagi Skagfirðinga, 2 úr félagi Evfirðinga, og sínir 4 úr hverju félnganna í þingeyjarsýslu. Funclarsjóri var kosinn Pétur Jónsson á Gautlöndum, en skrifarar Benedikt Jóns- son á Auðnum og Hallgrímur Hallgrímsson á Rifliells- stöðum. 1. Yar rætt um stefnu og tilgang kaupfélaganna. Sást pá á að stefna allra félaganna var liin sama: að út- rýma skuldaverzlun, stuðla að vöruvöndun, og draga verzlunararðinn itin í landið. 2. Sambandi vildu menn koma á á milli félaganna, og vor gjörðar ákvarðanir nokkurar í pá átt hveruig pví sambandi skvldi varið. Skyldu formenn félaga peirra sem í sambandinu væru, mynda einskonar yfirstjórn félaganna, er gerði ákvarðanir um ýms atriði er purfa pætti. 3. Var rætt um skaða pann, er kaupfélag Fljótsdæla beið á vörum síuum af skriftufalli í sumar. Yar álit fund- armanna, að hin kaupfélögin tækju pátt í skaða peirra með einhverju fjárframlagi og var fundarniönaum falift aft gangast fyrir pvi. 4. þá var pvi og lireyft, að félögin kynntust sem bezt bókfærslu, reikningsfærslu og vöruvali hvert lijá öðru og lögum þeim og reglum er pau liafa sett sér. Var nefud kosin til pess að safna sliku saman, og nndirbiia pað, og senda síðau aptur formönnum félagsins. 5. Ákvarðauir voru gjörðar um ábyrgð á útfiuttum sauð- um félaganna. Skal leggja í ábyrgðarsjóð V2£/0 af söluverði sauðanna, er kostnaður allur er frádreginn, og borga svo úr peim sjóði, að pví er hægt er, skaða pann, er kann að verða á sauðam frá pvi peir eru innfærðir á farmskrár og par til þeir koma að Iandif ef haun nemur meira en 4% af verði peirra, og á- bvrgðarsjóðir hafa eigi bætt pað upp. 6. Lagt var til, að ráðstafanir væru gjörðar til pess að lögð væri fyrir alþing breytiug á lögum um innfluttrv- ingsbannið 17. marz 1882, svo að pau næði yfir sauð- fé, geitfé, hross, nautgripi og svín. 7. Ákvarðanir voru gjörðar um, að allt fé, sem félögin sendi út, væri skoðað í liaust af tveim valinkunnum mönnum, til pess að ongiu skepna færi, simii hetði nokkurn sýnilegán kvilla.

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.