Norðurljósið - 06.10.1892, Qupperneq 3

Norðurljósið - 06.10.1892, Qupperneq 3
1892 NORÐU-KLJÓSIB. 71 Seðlaskuld bankans til landssjóðs var 30 júni 1892 .................................... 500,000 00 Skuld út af bráðabyrgðarláni s. d . . . 40.000 00 Innlög á hlaupa'reikninga s. d. ... 10,670 59 Sparisjóðsinslög . . . . . . 569,461 40 Yarasjóður bankans var 31. desbr. 1891 . . 102,062 88 Varasjóður sparisjóðs Reykjavíkur 30. júní 1892 16,871 15 Ymsur tekjur sem enn eru eigi lagðar við vara- sjóðinn ........ 29,322 64 AUTk r. "17268739T66 Sei*5l ö(l<Iur Y. fjííslason á miklar pakkir skilið — Og eflaust fullt svo miklar, sem hann fær —fyrir framgðngu sína 1 suuiar (sern fyrri). En, eins og Austri gjörir, er hvert blað skyldngt að taka fram, hve mikinn óleik tiið sunnlenzka kaupafólk helir gjört sér í hattsl, pvert í móti ráðum séra Odds, að nota ekki tilboð herra O. Wathne, að taka far aust- ati tnegin með «Ullet», heldur taka sér far með «Thyru» \estur fyrir. Segir Austri að bteði hali hver farpegi tapað fyrir pað 3 kr. í dýrara targjaldi, enda nrðið að borga að auki flutningsgjald á farangri. setn «Uller» hefði flutt ókeypis. Á sliku ráðlagi ættu menn vel að vara sig í næsta skipti. En fram- kvættid séra Odds í vor sem leið, er ekki minna pakkarverð og ósérplægin fyrir petta, og svo er um fleiri ráð hans og tiiraunir. Næsta óheppilegt er pað, að pegar séta 0. er hér á ferð og einkutn parf að iitma sjávarlýðinn, er pað fólk sjaldnast viðlátið, en pað er um hásumartímann; veiður pví iir hatís fundum hér og ræðuhöldum minni alvara eu eila mætti vera. þegar póstskip koina hér við, er pað nálega óðs ntanns æði að ætla sér að ná altnenningi saman í öðru eins kaupstaðarkríli og Akureyri er. Séra Oddur, sem er praktiskur aðfara-maður og fullhugi, ætti að sækja sjóplássin heittt nteðan vertíðir standa sem hæst, fara aö engu ótt og bíða pess dags, pegar brirn er og Ægir ver sitt auddyri. |>á má bæði finna texta og tilheyreudur. Guðsorða-kenningar séra Odds á pessutn hraðferðum hans, og sambland hatis á liinu praktiska og uppbyggilega, er óvenjulegt hér á landi, og fer ekki vel satiian, enda eru fæstir jafnvigir báðum hönd- utu, og hreinskilnislega sagt, finnst mér pessi duglegi og heiðursverði fornkunningi minn okki allskostar vera fær um pað, að honum ólöstuðum sem keunimáuni. Að minni meiu- íngú getur séra Oddur sent praktiskur leiðtogi sjomanna og sein ráðgjafi ótai ráðleysingja verið sköruugur alls landsins, eti við prédikunum ætti hauu síður að gefa sig á slíkuin skyudiferðum. Matth. Joehumssou. Vmislegt. Apar sem lisksi. fLauslega þýtt aí' pjóðrcki unga). «A eyjunni Javas, segir ferðamaður einn, «er mesti sæg- ur af öpum, pví pað pyktr óhæfa að drepa pá. Apar pessir iifa á villtum ávöxtum, að undantekinni apategund einní, sem eígi er að öllu leyti jurtæta; peir eru stórir vexti og opt með mjög mikið hvítt skegg á vöngunum. Apar pessir eru.ekki að uáttúru grimmir, en ákaflega hrekkjóttir; pantiig ber pað eigi ósjaldati til, að maður sér pá á kvöldiu klifrast niður á hinar lægstu greiuar á trjánum, sem peir sitja í, og rétta paðan höndina í áttina til mauns. fSá sem eigi pekkir petta hrekkjabragð peirra, heldur að aparnir vilji taka í hönd honum til að bjóða hann velkomiun. Geti api panuig narrað mann til síti, má sá hiuu sami pakka fvrir að sleppa með rokna högg i andlitið, apinn dregur vana- lega höndiua að sér áður maður tiær í hafta, klifrast hærra i tréð og lætur par í Ijósi á ýmsan skriugilegan hátt gleði sína vfir pessu hrekkjabragði sínu. Stnndum lætur hann halann, sem er mjög .langur, sterkur og liðugur í öllum beyg- inguin, lafa niður, má pá búast við miklu höggi, ef hatin nær til að slá mann ineð honutn. Merkilegt er, að halinn á öpum pessum er pakinn götnlum og ttýjutn sárum, Sem stundum blæðir tnikið úr. Sár pessi koma af pví, að aparnir nota halann til íiskiveiða, eða pó réttara sagt, nota hann til að veiða með honum krabbategund eina, setn par er við strendurnar; krabbar pessir eru ekki veiddir af eyjarskeggjum, pví peir kæra sig ekki um pá; peir lifa í holum á ströudinui stundutn mörg fet fyrir ofan sjávarflöt. þegar peir skríða út til að leita sér fæðu, gæta peir ætíð vandlega að áður, hvort nokkur api sé í nánd, og sé svo, sktíða peir jafnskjótt inii í fylgsni sitt, aptur, og eru svo fljótir og liðugir í viðvikum sínum, að aparnir geta óntögulega náð peim. En græðgi peirra í krabbana er svo mikil, að peir leggja á sig þyngstu prautir til að tiá peira. þeir fara að holunni, setn peir hafa mísst krabbann inn í, og reka halann inn. Liggi maður í leyni skammt frá, fær maður að sjá skrítinn leik; apinn situr grafkyr nokkra stund, en bráðum sér maður táiin fara að renna ofan hinar loðnu kitinar lians, augun dragast samatt og andlitið grettist, í stuttu máli: allt útlit hans her vott um miklar prautir, sem apinu reynir að umbera, par til að krabbinn, setn bitið hefur utn halanti, er búinn að bíta sig fastan, pá kippir hann honum út í skyndí, sveiflar honum nokkrutn sinnum í liriug og slær honuni síðan af öllu afli niður, svo vesalitigs krabb- inn, sem alltaf heör \erið fastur við liaun, merst í sundur. Að pessu búnu taka apartiir til matar, en hætta pó alltaf við og við og til að sleikja upp hið mikla svöðusár, er peir hafa fengið. Hreinlæti og þrifnaður eru aðalvarnirnar móti Kóleru — segja ensk blðð, Hvergi má vera fúlt eða óhreint í eða nærri bæjum, og enginn má eta né drekka ueitt ósoðið eða óeld- borið (ekki vatn eða tnjólk). Allt salt er hollt, en úldið banvænt. þegar kólerau geisaði síðast, pað var 1884, í suður Evrópu og drap á aunad hundrað púsutui manna, var pað bið íyrsta, sem Englendingar gerðu, að bæta vatnsból sín. I Líverpól pótti slæmt neyzluvatn; nú er par nóg af góðu vatui. sem er leitt til borgarinnar meir en 4 þiiigmannaleið- ir —• eius og austuu úr Eljótsdalshéraði til Akureyrar. — Stærsta fljót heimsius er — Gólfstraumurinn; par setn hann er mjóstur, eða í nánd við Elóríduskaga, er hanti nál. 10 milna breiður, yör 2000 íeta djúpur, og rennur nálægt mílu vegar á klukkustundinni. — Fimm milliónir manna eiga nú heima í Luudúnaborg. jpað er svo tnikill matinfjöldi. að 12 til 13 ár pyrftu til að allt pað fólk gæti gengið l'rattt hjá sama glugga, 12 stuudir í hverjum sólarhring, einu mað'ur á hverri uiínútu. — Af 21 púsund prestum biskupakirkjuunar á Englandi haía 400 ekki fuil 50 pund sterling t laun og 3500 prestar minna eu 100 puud, eða 1800 kr. — Lengsti skipaskurður t keinti er sá, sem gjörður er íiá Pétursborg í Rússlandi austur að lakmörkum Kínaveldts; hauu er hátt á 1000 rnílur á leng^l. — I Lundúnutn eru nálægt 16 púsund lögreglumenn, eðti 1 fyrir hver 300 manits. I stórbæjum er pötf á tnarg- falt fleiri löggæzlumönnum að tiltölu en i litlum borgum. Fjöldi slíkra matma hafa nóg að gjöra að gæta umíerða og troðniugs á strætum; samt slusast metin hutidruðum og pús- Ktidum satnan árlega.

x

Norðurljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.