Norðurljósið - 06.10.1892, Síða 4

Norðurljósið - 06.10.1892, Síða 4
72 NORÐURLJÓSÍÐ. 1892 — Ungur m;iður í París. seni Inaudi heitir, sýndi nýlega list sína í höfuðreikningi. Hinir mestu meistarar setlu honum allskonar dæmi, og eru sutn tilfærð, t. d. frádráttur nieð 21 tölustöfum; hann leysti þau öll alveg rétt, og það sem dæma- laust er — talaði við menn á meðan heilinn var að vinna. Eitt dæmið var: <að ,kvadrera‘ 4S01, taka frá einn tölustafinn, deila mismuninum uieð 6 og draga út rótina af þeirri tölu». Hann var beðinn að margtalda 452 með 458; hann var óðara búinn að því; -svo gaf hann tölu, hverrar kúbus lagður við hennar kvaðrat gjörir 3600». Margt sem aðrir verða að reikna tneð bókstöfum, reiknar hann í höfðinu. Maðuriun er 25 ára og lietir keiint sér allt sjálfur. íslendingar í Chicago. t þeirri miklu vesturheims- borg búa 40 — 50 landar, og meðal þeirra nokkrir uafnkeund- ir. f>ar er Albert (Bertel) Gunlögson prólessor; hann ritar i visindaleg tímarit þarlend og fæst mjög við málfræði og austurlenzkar þýðingar, t. d. úr sanskrít. Rar er og annar yngri íslenzkur námsmaður, Steingrímur Stefánsson, ættaður af Álptanesi; kvað hann hafa náð þar allgóðri stöðu við bókhlöðu. En bezt heíir komizt þar í veg þorraldur Stephenseu fyrruin stúdent og verzlunarstjóri i Reykjavik. Hann fluttist vestur 1874 með konu sinni Ragnheiði Einarsdóttur (prests á Reyuivölluni -J- 1830 og Guðríðar Magnúsdóttur lögmanns Ólafssonar f 1800;, Raguhildi systur liennar, og böruum sínuin 5. Kona herra þorvaldar, sem bæði var gáfuð og góð, er nú sáluð fyrir nokkrum árum, en hin lifa öil'. þykja börn þeirra hjóna einkarvel gáfuð og vel mennt, enda öll í álitlegum lífsstöðum. Er Stefán einkason þeirra kvongaður sænskri konu, en elzta dóttirin Hólmfríður er gipt enskum lækni, er Sharpe heitir; öll hafa þau börn notið menntunar við góða skóla. þorvaldur Stephensen er, eins og kunnugt er, náfrændi landshöfðingja vors, því feður peirra voru bræöur. M. J. Alþjóðlegan fund ætla þjóðfræðimenn að halda næsta ár í Chicagii meðan á hinni miklu heimssýning stendur. Fundurirm heitir Folklore Cotigress (þjóðsagnafundur). Hefir forstöðunefndin kosið félaga af öllum veraldarinnar löndum. Fyrir Island er kosinn séra Matthías Jochnmsson. Er til þess ætlazt að hinir kjöruu sæki fundinn, en sjálfum þeim er ætlað að kosta té til fararinnar. — Á strætunnm í París standa hvervetna plantaðar eikur; eru þær að tölu (að sögn) nál. 80 þúsund, og hver þeirra virt á 120 krónur. — Af eyðimörkinni Sabara í Afríkit eru enn yfir 90 millí- ónir ekrur roksandar. 12 milliónir ekrur af flæmi þessu hafa verið ræktaðar á síðustu árum með dælubrunnum. Englendingar eiga 9 afarstórar nýlendur í Astralíu. Er mælt að óvíða sé betri búlönd í heimi en þar. þó skulda nýlendur þessar til samans 50 pund st. á mann, eða 200 mill.; íbúar 4000,000. Allt enska ríkið heima skuldar varla ferfallt meira, þó íbúatalan þar (á Engl., Skotl. og írl.) sé níulöld. Tíða'rfar heíir veríð hér mjög óstillt : haust og fremur kalt. Mánudaginn þann 26. f m. að kvöldi dags gekk í norðanveður með rigningu og krapabríð í sveitum, en snjó- liríð til dala og fjalla. Hélzt óveður þetta samfleytt til 29. s. m. En var allra verst á þriðjudag og þó einkum á mið- vikudag. Yeðurhæðin var þann dag fádæma mikil og áköf úrkoma. Rak þá niður fjarska mikinn snjó til fjalla svo fé ■fennti viðsvegar og lirakti. Mun möuuum enn ókunnugt um, hve miklir fjárskaðar hafa orðið. Siðan óveðrinu slotaði hefir verið stillt veður og bjart. Heyskapur. Fyrir allgóða nýting ogað allt he'ý náfðisf í garð, hefir heyafli orðið allt að því í meðallagi í Eyjafjarðar-* og Suður-þingeyjarsýslu, þó i stöku sveituni nokkuð minnav þessu líkt mun vera í Skagafjarðarsýslu, en öllu rýrara í Húnavatnssýslu. í Norður-þingeyjaí'sýslu og Múlasýslum er» heyföng bænda sögd mjög lítil og ollu því mest ópurkar. Garðrækt hetír allstaðar brugðizt A Akureyi, þar .seni garðrækt er mest og bezt stunduð, heíir naumast fengizt til útsáðs næsta ár, og er það stórtjón fyrir Akureyrarbúa. Fénaður allur er injög rýr til frálags, enda er verðlag á honum lágt. Verzlun. Ivjöt, tekið á 11, 13 og 15 aura pd., mör 2ö aura pd. og gærur eptir vigt 25 aura pd. það sem selt var á fæti var keypt fyrir 6 -8 kr., veturgamalt íé og sauðir 10 — 12 krónur. Lifandi lé hefir verið útflutt frá Eyjatírði 12 til 13 þús. á 3 gufuskipum frá Gránufélagi, pöntunarfélögum Jiingey- inga og Eyíirðiuga og Magnúsi kaupmanni á Grund. Tvær andarnefjur festu sig bér á leirunni Iram undan kaupstaðnuin á fimmtudagsnóttina 29. f. m. og náðust báðar. önnur var 10 álnir á lengd en hin 12. «Anna» kaupskip Höepfners sleít upp á Blönduós í ó- veðrinu mikla á miðvikudaginn 28. f. m. og rak á land. Amtmaöur lúlíus Havsteen siglir nú héðan með Thyru til Kaupmannahafnar og ætlar að clvelja þar í vetur. Sýslu- ínaður og bæjarfógeti Klemens Jónsson geguir hér störf- um amtmanns meðan hann er fjærverantli. Skólebur fyrir 0,75til0,95 kr. puudib. Söðlaleður— 1,75 — 2,25 — — Sólaleðnr— 1,50—2,50 — — Sauðskinn, kálfskinn. saffian, bókbindara-skinn, hringjur, saum, striga af mörgum sorturn og ágæta skósvertu selur Jakob Gíslason. Yöiiíluð YaS II Ú F aftrekt fást í verzlun J. V. Havsteens á Oddeyri. Á leiðinni af Otldeyri og inn á Aknrevri hefir fundizt 12. þ m. peningabudda með litlu af peningum í og Ijós- mynd. Ritstjórinn vísar á finnanda. Fjármörk Jóhannesar Jónssonnr í Laufási: hvatt hægra, hvatrifað biti fr. vinstra. — Sueiðrifað aptan bæði eyru og gagnbitað uudir á báðnm. Brennimark: Jóhanes J Ef útsölumenn Norðurljóssins hafa nokkuð umfram kaupenda tölu af fyrstu sjö biöðnnum af þessu ári, þá óskast þau endursend. einkum 3. og 4. blað. «NORÐURLJÓSIл h»fa horgað: Sigtryggur Krtstbvammi. Sigurður Halldórsslöðnm í Kinn, Hjálmar Deildartung.u, Asgeir Björgum. Sigurður þórustöðum, Helgi Evrarhmdi Jakob Grísará. Arni Litladuj, Tryggvi Jór- iinnnrstöðum, Eggert Tjörnum. Baldvin Sólborgarbóli, Arnþór Moldhaugum. Arinbjörn Gæsum. Loptur Baugaseli, Jóhann Hvarfi. Halldór Melum, Jóhannes Laufási, Indriði Dálkstöðum, Arni Breiðabnli, Friðhjörn Grýtubakka, Guðm. Einarsstöðum, Jakob Raufarhöfn. kiiupm. Jón Vidalín, Arni Pétursson. Stefán Djúpavog. amtrn. Havsteen, Albert Garði, Kristinn Guðnason, Einar Nesi. Eigandi og ábyrgðarmaður: Frb. Steinsson. Prentsmiðja: B. Jónssonar.

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/204

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.